Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991.
iöii öooiSM * refiii mööil
CÍCCCRÍSII
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Nýja „James Bond“ myndln
UNGINJÓSNARINN
HÁSKÓLABlÓ
BSlMI 2 21 40
Frumsýning:
LÖMBIN ÞAGNA
Óhugnanleg spenna, hraði og
ótrúlegurleikur.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
Bönnuö Innan 16 ára.
VÍKINGASVEITIN 2
Sýndkl. 5,9.15 og 11.15.
Bönnuö innan 16ára.
HAFMEYJARNAR
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Frumsýning:
TÁNINGAR
ISIEOINIIBOGINN
®19000
Frumsýnum stórmyndina
Hrói höttur er mættur til leiks.
Myndin sem allir hafa beðið eftir
með hinum frábæra leikara, Kev-
in Costner, í aðalhlutverki. Stór-
kostleg ævintýramynd sem allir
hafa gaman af, Myndin halaði inn
25,6 milljónir dollara fyrstu sýn-
ingarhelgina í USA og er að slá
öll met. Þetta er mynd sem aö þú
mátt ekki láta fram hjá þér fara.
Aöalhlutverk: Kevin Costner (Dansar
við úlfa), Morgan Freeman (Glory),
Christian Slater, Alan Rlckman, El-
isabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Bönnuö börnum innan 10 ára.
Sýnd i A-sal kl. 5.30 og 9.
Sýnd I D-sal kl. 7og11.
GLÆPAKONUNGURINN
Hann hefur setið inni í nokkurn
tíma en nú er hann frjáls og hann
ætlar að leggj a undir sig alla eit-
urlyflasölu borgarinnar.
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
★ ★ ★ MBL.
STÁLÍSTÁL
Sýndkl. 5og 7.
Bönnuö innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
LITLI ÞJÓFURINN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
bí4höuj£
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
Sýndkl. 5.
Það er aldeilis hraði, grín, brögð
og brellur í þessari þrumugóðu
„James Bond“ mynd en hún er
nú í toppsætinu á Norðurlöndum.
Það er hinn sjóðheiti leikari Ric-
hard Grieco sem er að gera það
gott vestanhafs og kom, sá og
sigraði í þessari stórgóðu mynd.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
VALDATAFL
Érl. blaðadómar:
10 af 10 mögulegum. K.H., Detroit
Press.
Áhrifamesta mynd ársins 1991.
J.H.R., Premiere.
Meistaraverk Cohen-bræðra G.
F., Cosmopohtan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
HRÓI HÖTTUR
Sýnd kl. 5og9.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
Sýndkl. 7og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
ÁSTARGILDRAN
Sýnd kl.9.05 og 11.05.
Bönnuöinnan12ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýndkl. 7.
Síðustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýndkl. 5,9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
ALLTÍBESTA LAGI
Sýndkl.7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Gamanmynd sumarslns,
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvað skrýtið er á seyði í Los
Ángeles.
Spéfugllnn Steve Martin, Vlctorla
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jessica Parker i
þessum frábæra sumarsmelli.
Frábær tónlist.
Sýnd 5,7,9 og 11.
Sýnd sunnud. 3,5,7,9 og 11.
AVALON
Sýnd kl. 6.50.
THEDOORS
Sýnd kl.9og11.25.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
Reiðnámskeið fyrir útlendinga
Kvikmyndir
James Bond mynd ársins 1991
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan12ára.
MEÐLÖGGUNAÁ
HÆLUNUM
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan16ára.
ÚTRÝMANDINN
Sýndkl.7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FJÖR í KRINGLUNNI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Some things never change.
BQDÍCof
IDVE
Guys need all the help they can get.
Einstaklega fjörug og skemmtileg
mynd „briUjantin, uppábrot,
strigaskór og Chevy ’53“.
Rithöfundi verður hugsað til
unglingsáranna og er myndin
ánægjuleg ferð til 6. áratugarins.
Hér er fullt af fjörugri tónUst, sem
flutt er af John Lee Hooker,
Chuck Berry, Gene Vincent,
LittleRichardo.fi.
Aöalhlutverk: Chris Young, Keith
Coogan (Great Outdoors).
Lelkstjóri: Robert Shaye.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
HANS HÁTIGN
LONELY
Sýnd i C-sal kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
WHITE PALACE
SýndiC-salkl. 11.
Bönnuðlnnan12ára.
DANSAÐVIÐ REGITZE
Sannkallaö kvikmyndakonfekt.
★ ★ ★ Mbl.
SýndiC-salkl. 7og9.
Kiistján Eiiiaisson, DV, Selfossi:
Eldhestar sf. í Hveragerði hafa í
sumar boðið útlendingum upp á
reiðnámskeið sem tekist hafa vel
að dómi kunnugra. Tvö námskeið
verða í sumar og er seinna nám-
skeiðinu að ljúka um þessar mund-
ir.
Eldhestar sf. er fyrirtæki sem
rekið er af fimm áhugasömum
hestamönnum sem stunda þjálfun
hesta og bjóöa fólki upp á reiðtúra.
Bjami E. Sigurðsson, einn fimm-
menninganna, sagði í samtah við
DV: „í dag eru hjá okkur sex Svíar
og fimm Danir, allt fólk sem á ís-
lenska hesta og langar til að kynn-
ast því hvemig við íslendingar
umgöngumst hrossin. Námskeiðin
fyrir útlendingana er nýbreytni í
starfseminni. Erum við með því að
Fréttir
★ ★ ★ Emplre
Sýnd I B-sal kl. 5,7,9og11.
Mlðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
EINMANA í AMERÍKU
lengja vertíðina hjá okkur og taka
þátt í því aö selja útlendingum eitt-
hvað íslenskt. Við fáum tvo bestu
kennara landsins, þá Eyjólf ísólfs-
son og Sigurð Sæmundsson, til að
kenna fólkinu. Þeir fara yfir öll
helstu atriði í meðferð og uppbygg-
ingu íslenska hestsins. Námskeið-
inu lýkur svo með sex daga reiðt-
úr. Farið er frá Hveragerði að Kol-
viðarhóli, þaðan um Þingvöll að
Hlöðufelli.
Frá Hlöðufelh að Borg í Gríms-
nesi með viðkomu á Geysi og svo
er snúið heim. Við gistum í skálum
á leiðinni. Fólkinu finnst þetta
ævintýraferð. Það kemur hingað til
að kynnast hestinum, kynnast
landinu og sumir koma til að kaupa
hesta í leiðinni. Viö finnum ekki
annað en að allir séu ánægðir, sum-
ir eru t.d. að ráðgera aðra ferð að
sumri," sagði Bjarni að lokum.
Eldhestar og skandinavískir knapar að leggja upp í stuttan reiðtúr.
DV-mynd Kristján Einarsson
Leikhús
Camanleikhúsið
kynnir:
í íslensku óperunni.
2. sýning lau. 6.7. kl. 20.30.
3. sýning sun. 7.7. kl. 20.30.
4. sýning þri. 9.7. kl. 20.30.
Takmarkaður
sýningarfjöldi vegna
leikferðar.
Miðasala í síma
11475 frá kl. 15-18
og 15-20.30
sýningardaga.
1
TimaritfyrlrBUa
IFW