Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 16
16, MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991. KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Við lokum vegna sumarleyfa um næstu helgi, opnum aftur 6. ágúst. Vinsamiegast sendið vörupantanir ykkar sem fyrst. Davíð S. Jónsson, heildverslun, s. 24-333 MALARFLUTNINGAVAGN Malarflutningavagn fyrir stóra og smáa garðeigend- ur, byggður 1985. Myndlistarnámskeið fyrír börn Getum enn bætt við börnum á aldrinum 7-12 ára á myndlistarnámskeið í sumar. Farið verður í eftirfarandi: Leirmótun - málun - blandaða tækni - teikningu og fleira. Hvert námskeið stendur yfir í 2 vikur, 2 klst. á dag (20 klst.) Leiðbeinendur verða: Guðlaug Halldórsdóttir, grafiskur hönnuður, og Helga Jóhannesdóttir leirlistakona. - Báðar hafa veitt barnastarfi forstöðu - Innritun verður alla virka daga frá kl. 9-16 í húsnæði Tónlistarskóla Eddu Borg í Hólmaseli 4-6. Upplýsingar í síma 73452 Sviðsljós I Montreux stendur nú yfir heljarmikil djasshátíö þar sem margir færir tón- listarmenn eru saman komnir. Einn þeirra er fyrrum kennari frá Newcastle í Englandi, betur þekktur sem Sting úr Police. Hér sést hann taka lagið á opnunarkvöldinu og eins og fyrri daginn er bassinn ekki langt undan. Björn Borg er nú farinn að munda tennisspaðann á keppnisvellinum á nýjan leik. Endurkoman hefur þó ekki verið mjög sannfærandi og Svíinn hefur ekki haft roð við sér yngri mönnum. Þegar illa gengur er þó alltaf hægt að leita huggunar hjá eiginkonunni, Loredana Berte. íbúi borgarinnar Hue í Víetnam á leið á markaðinn með lifandi endur fram- an á hjóli sinu. Tvær myndir um Hróa hött eru nú sýndar í bíóhúsum borgarinn- ar. Patrick Bergin og Uma Thur- man, sem hér sjást halda hvort utan um annað, leika aðalhlut- verkin í annarri þeirra en Kevin Costner er aðalnúmerið í hinni. Leikkonan Glenn Close hefur nú sagt Ijósmyndurum stríð á hend- ur. Close mætti vopnuð þessu tóli í vinnuna eitt kvöldið og skaut á „óvini" sína. Leikkonan er ann- ars um þessar mundir að leika á sviði í Los Angeles í verki sem heitir Brookiyn Laundry. Placido Domingo og Maria Ew- ing syngja aðalhlutverkin í Tosca sem áheyrendur i Royal Opera House í London fá áð hlýða á. Gangandi vegfarendur missa þó ekki af neinu því stórum sjón- varpsskjá er komið fyrir í Covent Garden og þar má hlýða á söng- inn fyrir ekki neitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.