Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Case 580G, 4x4, traktorsgrafa, árg. ’83/4, 6200 tímar, verð aðeins kr. 1.580 þús. + vsk. Case 580K, 4x4, turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 440 tímar. Með vélinni fylgja 4 backhoe skóflur 30/45/60/90 cm, verð aðeins kr. 2.950 þús. + vsk. JCB 3CX turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 750 tímar. 'Með vélinni fylgja 4 back- hoe skóflur 45/60/90/150 cm, verð að- eins kr. 3.150 þús. + vsk. Montabert 501, endurbyggður vökva- hamar, hamrinum fylgja 2 fleygar og sæti, verð aðeins kr. 630 þús. + vsk. Poclain 81P, 16 tonna hjólagrafa, árg. ’88, ýtutönn („Stabilizers"), lagt fyrir vökvahamri. Vélinni fylgir 1 skófla, aukaskóflur fáanlegar, verð aðeins kr. 4.290.þús. +“vsk. Case 850B jarðýta, árg. '81, skekkjan- leg tönn og ripper, verð aðeins kr. 1.540 þús. + vsk. Nýjar & notaðar beltagröfur, jarðýt- ur, traktorsgröfur, hjólagröfur, loft- pressur, smágröfur og varahlutir í vinnuvélar. Leitið tilboða. Markaðs- þjónustan, s. 91-26984, fax. 26904. • Ingersoll Rand loftpressa 175 CFM, Deutz F3L912 dísil, árg. 1986,, 2900 tímar. Verð aðeins 372 þús. + vsk. • Ingersoll Rand loftpressá 140 CFM, Perkins dísil, árg. 1985, 1854 tímar. Verð aðeins 335 þús. + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. • Poclain 125 CKB 25,5 tonna belta- grafa, árg. 1986/7, 4900 tímar u/v 60%, Verð aðeir.s 3.960 þús. + vsk. •J.C.B. 820 Super 21,3 tonna belta- grafa, árg. 1986, 3600 tímar u/v 80%. Verð aðeins 2.540 þús + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtíðin í vinnuvélum, fullkomin tækni, full- komin þægindi, heildargæði, engu gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. Vélakaup hf., Kársnes- braut 100, sími 91-641045. ■ Sendibílar Til sölu hlutabréf í Sendibílum hf. Uppl. í símum 91-37586, 91-814806 og 985- 27747.________________________________ Til sölu Mazda T 3500 '88 sendibíll, með eða án kassa og lyftu, góður bíll. Uppl. í síma 91-53623 e.kl. 18. ■ Lyftarar Lyftarar - lyftarar. Eigum oftast á lager innflutta, notaða rafmagnslyftara af ýmsum stærðum. Útvegum einnig all- ar stærðir af dísillyfturum með stutt- um fyrirvara, stórum og smáum, nýj- um eða notuðum, mjög hagstætt verð og kjör. Allir notaðir lyftarar yfirfarn- ir og í toppstandi. S. 98-75628. ■ Bílamálun Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-112, býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíía, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. B Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Óska eftir Subaru staiton ’87-’88 eða MMC station ’87-’88, staðgreiðsla 700 þús. Á sama stað er til sölu Fiat Uno 45, skoðaður '92, verðtilboð. Uppl. í síma 91-74165 e.kl. 18.30. Blússandi bilasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840. Óska eftir Lancer, árg. '90 eða '91, stað- greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 91-675512 e.kl. 20. Óska eftir að kaupa bíl, helst skoðaðan ’92, allt að kr. 90.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-72959 eftir kl. 18. Jeppi óskast i skiptum fyrir fólksbil, ca 350-380 þús. Uppl. í síma 93-12092. Óska eftir að kaupa sparneytinn bil. Uppl. í síma 91-675476. B Bílax til sölu Ódýrir góðir bílar. Saab 99 GL ’78, 70.000 stgr., Ford Fairmont ’78, skoð- aður ’92, 130.000 stgr., Mazda 626 ’82, skoðuð ’92, 130.000 stgr., Mazda 929 st. '82, 150.000 stgr., Fiat 127 ’81, skoð- aður ’92, 40.000 stgr. Einnig gott úrval annarra bíla. M.S. bílar, Austurmörk 12, Hveragerði, sími 98-34446. Subaru station 1800 SL ’88 til sölu, ekinn 50 þús. km, hvítur, plussklædd- ur, rafdrifnar rúður, centrallæsingar, dráttarkúla, 2 dekkjagangar, mjög glæsilegur bíll. Verð 1050 þús. Uppl. hjá Tækjamiðlun Islands, s. 674727 á skrifstofutíma og 17678 frá kl. 18-22. Daihatsu Charade sedan, árg. '90, til sölu, grænsans., ekinn 19.000 km, verð kr. 790.000 (kr. 730.000 stgr.). Möguleg skipti á ca kr. 300.000 góðum bíl. Uppl. í síma 93-12642. Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjarnt verð. Sími 91-45512, hs. 91-45370. Eiríkur. B BOaþjónusta Brettakantar á jeppa, Bílaplast, Vagn- höfða 19, sími 91-688233. Lada Sport brettakantar, extra breiðir, einnig skyggni og sílsabretti, Toyota Hilux skygni, brettakantar og hús, Econo- line skyggni, kantar og toppar, auka eldsneytistankar í jeppa, brettakántar á MMC Pajero, 2 og 4 dyra, bretta- kantar á Isuzu Doble Cab, Toyota LandCruiser, 2 og 4 dyra, hús á Nissan King Cab og kantar. Grjótgrindur til sölu á flestar tegundir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bfreiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 91-77840. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. B Bílaleiga SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Húsbíll, VW, árg. ’87, Westfalia innrétt- ing, lyftiþak, svefnpláss fyrir 4, snún- ingsstólar, vél 2100, vökvastýri o.fl. Verð 1.480 þús. Sími 91-673766 á dag- inn og 91-671288 á kvöldin. Nissan Prairie 4x4 '88, ek. 78 þús., í ágætu standi, gangv. 1.020 þús., fæst á 800 þús. með 0-30% útb., eftirstöðv- ar í allt að 3 ár, eða 700 stgr. B.G. Bílasalan, Grófmni 8, 230 Kefl. Suzuki Super Carry 1000, háþekja (bitabox), árg. '88, til sölu, ekinn 32.000, verð kr. 560.000 eða kr. 450.000 stgr. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-686204, 91-20848 og 91-73863. Ódýr jeppi i góðu lagi. Til sölu Lada Sport '81, nýupptekin vél og kúpling, upphækkaður á 31" dekkjum, lítur sæmil. út og í góðu lagi, nýskoðaður, verð ca 140 þús. Uppl. í síma 91-10046. Ódýrt. Toyota Corolla Twin Cam, árg. '84, fallegur bíll, verð aðeins kr. 400.000 stgr. Einnig Toyota Carina, árg. ’83, sjálfskiptur, verð kr. 240.000 stgr. Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19. 4ra ára bill á 100.000. Skodi 130, árg. '87, óryðgaður, 5 gíra bíll í topp- standi. Get geymt ávísanir. Upplýs- mgar í síma 91-21854 eða 91-670596. Audi 90 ’85 til sölu, 2000 vél, bein inn- spýting, centrallæsingar, topplúga, 4 j höfuðpúðar, bíll í toppstandi. Uppl. í i síma 92-15235. Blazer 74 - van. Blazer ’74, mikið end- urnýjaður, skoðaður ’92, bein sala eða skipti á þokkalegum van. Verð 350- 450.000. S. 95-36079 og 95-12435. BMW 318i, árg. ’81, til sölu, innfluttur ’87, 5 gíra, ný dekk, nýskoðaður. Toppeintak. Greiðslukjör samkomu- lag. Uppl. í síma 91-50508. Bronco 72, breyttur með bilaðri vél til sölu, skipti athugandi, helst hjól eða fiórhjól. Upplýsingar í síma 93-11604 e.kl. 17. Bilaviðgerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og hjólastillingar, almennar viðgerðir, sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540. Chevrolet Sport Van 30 79 til sölu, gott boddí, góður að innan. Uppl. hjá bílasölunni Baldri, sími 95-35980, eða Árna, sími 95-36120 eða 95-36766. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Erum fluttir i Skeifuna 7. Góður sölutími. Vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílar sf., sími 91-673434. Fiat Regata, árg. '84, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Ekinn 89.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 91-21992 eftir kl. 18.30. Glæsibifreið - Audi 80E, árg. '89. Ekinn aðeins 28.000 km, bein innspýt- ing, vökvastýri, centrallæsingar o.fl. Skipti á ódýrari. Sími 611841. Græni siminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Mazda 626 GLX, árg. '87, ekinn 50 þús., hvítur dekur bíll, einnig Range Rover, árg. ’85, á götuna ’87, ekinn rúm 20 þús. km. Símar 91-812207 og 91-699123. Mazda 929 LTD 1984, vel með farinn, skoð. ’92. Skipti möguleg á ódýrari, t.d. Lödu station eða Lödu Sport. S. 91-688510 eða 98-34864 e.l. 19. Ásgeir. Mikil sala - Mikil sala. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Bílasala Garðars, Borgar- túni 1, sími 91-19615. MMC Colt GLX '90 (kom á götuna í sept.) til sölu, dökkblár, ekinn 15 þús. km, fallegur bíll, stgr. verð 850 þús. Sjón er sögu ríkari!! Uppl. í s. 91-33658. MMC Lancer ’81 til sölu, skoðaður '92, 4 dyra, nýir afturdemparar, góð dekk, verð 100 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-666398. Nissan Pathfinder 4x4 extra cab. árg. ’90, ekinn 12 þús., V-6, 3 lítra, sóllúga, plasthús. 200.000 út, 50.000 á mán. af 1650 þús. S. 91-675582 e.kl. 20. Skodi 120S ’85 til sölu, ekinn 65 þús. km, á álfelgum, góður og fallegur bíll, tiboð óskast. Upplýsingar í síma 91- 677205 e.kl. 18. Staðgreiðsla. Volvo GL 240 sedan ’89, 4ra dyra sendiráðsbíll, ek. 1.500 km, mjög vel með farinn bíll. Verð 1,1 millj. S. 91-621230. Danska sendiráðið. Subaru hatchback ’83 4x4 til sölu, þarfnast lagfæringar, er á númerum, stgr. kr. 45.000 eða skipti á skelli- nöðru. Uppl. í síma 91-812103. Toyota Corolla, árg. ’86, til sölu, sjálf- skipt, ekin 72.000. Verð 490.000, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-76771. Toyota pickup, árg. '87 turbo með Int- ercooler. Fiber Glass hús, bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 91-76080 á daginn eða 91-675222 eftir kl. 19. Volvo 244 DL, árg. '82, til sölu, skoðað- ur '92, ekinn 177 þús. km, verð 300.000, góður bíll, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-676751 eftir kl. 18. Volvo station 245, árg. 1982, ekinn 124.000 km. Góður ferðabíll. Verð kr. 430.000, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-675476. VW Golf '81 til sölu, ekinn 104 þús. km, skoðaður 1991, einn eigandi, ný dekk, vetrardekk fylgja. Upplýsingar í síma 91-673219. M. Benz 280 SE, árg. 1981, ekinn 150.000 km. Fallegur bíll. Einnig Fiat Panda, árg. '83. Uppl. í síma 91-656780. SÚKKULAÐIKEX BRAGÐGOTT SEÐJANDI HEILDSÖLUDR. JOHN LINDSAY HF. Zippo vestur-þýskar bílalyftur, 2,5 t og 3,2 t, 2 pósta á lager, getum einnig útvegað 4 pósta, fiölbreytt úrval. Nán- ari uppl. hjá umboðinu, s. 91-611088. Bronco ’79 til sölu, þarfnast boddívið- gerðar, kram í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-673444. Daihatsu Charade 1000 XTE, árg. '83, til sölu, rauður, þokkalegur bíll, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-40446. Gullfalleg Mazda 626 '82 til sölu eða í skiptum fyrir dýrari bíl + 200 þús. Uppl. í síma 91-668003. Mazda 323, árg. ’81, til sölu, stað- greiðsluverð 120.000, góður bíll. Uppl. í síma 91-672633. Suzuki Swift '84, ekinn 60.000 km, til sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-17662 eftir kl. 17. Suzuki Swift 1987 til sölu, verð 430.000 eða 350.000 staðgreitt, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-650564. AMC Concorde ’79 til sölu, sjálfskipt- ur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71728. Einn góður fyrir sumarfri til sölu. Range Rover ’78. Úppl. í síma 91-650073. Ford Fairmont ’78 til sölu, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-75249. Galant 2000, 5 gíra, '79 til sölu. Uppl. í síma 91-41535 e.kl. 19. Lada station 1500, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-54147. Mazda 323 1300 '86 og VW Jetta ’82 til sölu. Uppl. í sima 91-50892 e.kl. 18. MMC L-300 4x4 ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-656553 í kvöld og næstu kvöld. MMC L-300 4x4, árg. '88, til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-32010. B Húsnæöi í boði Atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Til leigu 20 m2 húsnæði, í Laugarneshverfi, á jarðhæð og með sérinngangi. Sími 91-17482. --------------------------w-------- Bjart og rúmgott herbergi með aðgangi að haði, eldhúsi, þvottavél, til leigu í miðbænum fyrir áreiðanlega mann- eskju. Laust nú þegar. S. 91-14170. Búslóðageymslan. Tökum að okkur flutning og geymlsu á búslóðum í lengri eða skemmri tíma, föst tilboð í lengri flutninga. S. 91-38488 e.kl. 18. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Gott herb. með aðgangi að eldhúsi, þvottaherb. og rúmgóðu og skemmti- íegu baðherb. til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann. S. 91-42275. Hafnarfjörður. Gott herbergi til leigu við Dalshraun, eldunar- og snyrtiað- staða, skilyrði er reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 51296 e.ki. 16. Hafnarfjörður. Til leigu 2ja herbergja íbúð í hafnarfirði, ca 60 m2, sér hita- veita og sér rafmagn. Tilboð sendist DV, merkt „Suðurbær 9498“. Herbergi til leigu. Til leigu herbergi í Seljahverfi, með sérinngangi og snyrtiaðstöðu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-78536 e.kl. 18. Manhattan, New York. Herbergi til leigu frá miðjum júlí til 1. sept. eða 2 herb. íbúð frá 26. júlí til 12. ágúst. Uppl. í síma 91-17956 eða 623040. Til sölu einstaklingsherbergi ásamt hluta í wc og sturtu. Er miðsvæðis í borginni. Upplýsingar í síma 91-621981 eftir kl. 20. Garðabær, miðbær. Til leigu rúmgott forstofuherbergi, með svölum. Uppl. í síma 91-656780, símsvari. Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, sérinngangur, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-77097. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu góð 3 herb. ibúð að Engihjalla. Tilboð sendist DV, merkt „KL 9540“. B Húsnæði óskast Kennaraháskóli íslands óskar eftir að leigja íbúð með húsgögnum, helst í nágrenni skólans, fyrir 3 erlenda stúd- enta sem dvelja munu í Reykjavík frá byrjun september til jóla. Nánari uppl. á skrifstofu skólans. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð frá 1. ágúst í 8-10 mán., reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirfrgr. ef óskað er, öruggar gr. Uppl. í s. 91- 672289.__________________________ Nágrenni Stýrimannaskólans/Hlíðar. Stýrimannaskólanemi á fyrsta ári óskar eftir herb. frá 1. sept., algjör reglusemi, fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma 98-12117 e.kl. 19.________ Reglusöm, háskólamenntuð hjón með 8 ára barn óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í vesturbænum. Öruggar greiðsl- ur og góð umgengni. Uppl. í síma 91-11864. Þórarinn eða Helga, 6 manna fjölskylda óskar eftir rúm- góðri íbúð, raðhúsi eða einbýli á leigu, helst í Garðabæ. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-657026 eftir kl. 19. Einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð óskast til leigu, öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-51029 e.kl. 18. Hjón með litið barn óska eftir íbúð í Rvk, sem fyrst (ekki í úthverfunum). Erum reglusöm og áreiðanleg. Borg- um gjarnan tryggingu. S. 21067/37227. Hjón, með tvö börn, óska eftir 2-3 herb. íbúð strax, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 674316 eftir kl. 20. Rólegt og reglusamt par í námi óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 15. ágúst eða 1. sept. Upplýsingar í sima 94-4671 milli kl. 18 og 20. Ungt par með eitt barn, 5 ára, óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Árbæ eða Breiðholtshv. frá 1. ág. Sími 91-73475 og 985-21813. Trausti. Verkvernd hf. óskar eftir 3-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi fyrir starfsmann sinn. Nánari upplýsingar í síma 91-678930 eða 91-621834 og 985-25412. Þýsk, reglusöm stúlka óskar eftir herb. á leigu í Hafnarf. frá miðjum júlí til loka sept. Uppl. e.kl. 19 hjá Bjarna í síma 91-51199. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. íbúð óskast nálægt Langholtsskóla frá 1. sept. nk. Vantar góðan sumarbústað eða land nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 91-15592 eftir kí. 19. Óskum eftir 3-4ra herb. leiguibúð í a.m.k. 1 ár. Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9505. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-25165. Einbýlishús óskast á leigu. Æskileg stærð er 150-200 fm. Uppl. í síma 91- 641702 allan daginn. Einstaklingsíbúð eða lítil 2 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-16443. , Reglusamt og skilvíst par óskar eftir 2-3ra herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-24263 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja herbergja ibúð í Reykja- vík, reglusöm, reyklaus, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 97-71533. Óska eftir ódýrri 2-3 herb. ibúð frá 1. ágúst, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-74563 e.kl. 17. Óska eftir lítilli ibúð á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 985-30915 í dag og næstu daga. Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð frá 1. ágúst '91. Upplýsingar í síma 91-674914 eftir kl. 16. B Atvinnuhúsnæöi Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu. 200 m2 á jarðhæð á höfuðborg- arsvæðinu. Hentar vel fyrir heild- verslun eða annan léttan rekstur. Hægt er að fá meira aðliggjandi pláss leigt fljótlega í sama húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9464. Gott húsnæði til leigu að Hamraborg 1, Kópavogi, hentar t.d. fyrir fyrir- tæki, félagasamtök, lækna, lögfræð- inga, tæknimenn og teiknara. Uppl. í síma 91-610666. Margrét. Litið verslunarhúsnæöi á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar til leigu, hagstæð leigukjör. Uppl. í sím- um 91-666698 og 91-39180. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu 107 m2 sér- skrifstofuhæð við Suðurlandsbraut. Uppl. gefur Ólafur í síma 91-689230 og heimasíma 91-689174. Til leigu mjög gott iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði. Uppiýsingar í síma 91-32244. Til leigu um 100 m3 verslunarhúsnæði í miðbæ Kópavogs. Nánari uppl. veitir Margrét í síma 91-610666. B Atvirma í boði Afgreiðsla i tiskuvöruverslun. Tísku- vöruverslun í austurborginni óskar eftir starfskrafti í hlutastarf, ca 40%, viðkomandi verður að hafa áhuga á tískuklæðnaði fyrir konur, meðmæli óskast, ekki yngri en 25 ára. Tilboð sendist DV fyrir föstud. 12.7, merkt „Tískufatnaður 9472“. Góöur starfskraftur á aldrinum 18 til 25 óskast til starfa við afgreiðslu og létt- an iðnað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9496.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.