Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 17. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 , i v /> i / r* ii i + j m i * / i • / i Samningar Vatnsberans hf. um stórfelldan útflutning á vatni eru á lokastigi: Flytur út um 20 milljón- ir lítra af vatni á mánuði - mestur hlutinn fer til Saudi-Arabíu - sjá bls. 3 Dýrasta veiðifluga landsins -sjábls.7 Fimmtugasta sýning Kæru Jelenu -sjábls. 11 Helgi Hall- grímsson í viðtalinu -sjábls.5 Bjórneyslan hefurnáð jafnvægi -sjábls.25 Körfuboltinn: íslendingar mæta toppþjóðum -sjábls. 16-17 systursína -sjábls. 10 Fóruhúsa- villtogrifu ranga byggingu -sjábls. 10 Utanríkisráðherrar Norðurlandanna eru nú staddir hér á landi og funda í dag um stöðu heimsmálanna. í gærkvöldi bauð Jón Baldvin Hannibalsson þeim til kvöldverðar á Hótel Sögu og var ekki annað að sjá en aö þar væri um góðra vina fund að ræða. íslandsvinurinn Uffe Ellemann-Jensen, utan- ríkisráðherra Dana, lék á als oddi og féll hinn danski húmor i góðan jarð- veg. Með þeim á minni myndinni eru, f.v.: Jonatan Motzfeldt, gestur frá grænlensku heimastjórninni, Paavo Váyrynen, utanríkisráðherra Finnlands, Margaretha af Ugglas, utanrikisráðherra Svíþjóðar, og Thorvald Stolten- berg, utanrikisráðherra Noregs. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.