Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. Talsmaöur Steina hf.: Klámið komið frá þriðja aðila „Við stöndum alveg berskjaldaðir fyrir þessu. Þetta er svipað og ef matvöruverslun seldi kjúklinga með salmonellusýkingu," sagði Stefán Unnarsson, talsmaður Steina hf., aðspurður um Strumpamyndband sem komið hefur í ljós að klámefni er að hluta til á. Neytendasamtökin hafa kært málið til RLR. Stefán sagði að tvær Strumpaspól- ur hefðu þegar komið fram þar sem klámefni er aftast á myndbandinu. Upplagið var um 2.000 eintök. En hver er skýringin á þessu? Stefán segir Steina hf. hafa fengið „master- inn“ að utan. Síöan hafi annað fyrir- tæki verið fengið til að fjölfalda efn- ið. Það fyrirtæki hafi hins vegar feng- ið spólur frá þriðja aðilanum sem er íslenskur. Stefán sagðist telja að það- an væri klámefnið komið. „Þegar við versluðum við fjölföldunarfyrirtæk- ið vorum við í þeirri góðu trú að spól- umar væru nýjar. Við ætlum að kanna í dag hve mikið er af þessu útiámarkaðnum,“sagðihann. -ÓTT Ferðamiðstöð Austurlands: Viðræðurvið Úlfar Jacobsen Viðræður standa yfir á milli Ferða- miðstöðvar Austurlands og Úrvals- Útsýnar um að fyrirtækið Úlfar Jaeobsen, sem er í eigu Úrvals- Útsýnar, gerist hiuthafi í Ferðamið- stöðinni. Flugleiðir eru stærsti hluthafi í Ferðamiðstöð Austurlands með alls 25 prósent hlutafjárins. Kaupfélag Héraðsbúa á 17 prósent, aðrir eiga minna. Ferðamiðstöð Austurlands hefur lagt nokkra áherslu á safari-ferðir um ísland líkt og Úlfar Jacobsen. -JGH Hæstiréttursýknar - Steingrím Njálsson Hæstiréttur sýknaði Steingrím Njálsson í gær af kröfum ákæru- valdsins um að hann verði látinn sæta öryggisgæslu m.a. á grundvelli vanaafbrota gagnvart ungum drengj- um. í dómi Hæstaréttar segir m.a.: „Fram er komið að dóms- og kirkjumálaráðuneytið getur einung- is komið ákærða í gæslu í fangelsi og aðrir aðilar geta ekki boðið aðra kosti. Dómstólar eiga aö úrskurða um það hvort sú gæsla sem tök eru á að beita uppfylli lagaskilyrði. Telja verður að svo sé ekki nú að því er ákærða varðar þar sem aðbúnaður hans yrði óviðunandi eftir aðstæð- um. Er þetta sjálfstæð ástæða þess að staðfesta ber niðurstöðu hins áfrýjaðadóms.“ -ÓTT LOKI Mamma! Hann ereitthvað skrítinn þessi Æsti- Strumpur! Lögreglustjóri mælir með Eyjamanni í stöðuna - „þama ræöur pólitík ferðinni,“ segja lögreglumenn í Reykjavik Böðvar Bragason lögregiusljóri ætti aðstoðaryfirlögregluþjóns. Fleiri hafa tekið í sama streng. „Mér er sagt að lögreglusijóri sé hefur rhælt með Geir Jórú Þóris- Talsverður kurr er í lögreglulið- Geir Jón var kosningastjóri D-list- ekki sjálfstæðismaður heldur syni, lögreglufulltrúa í Vestmanna- inu í Reykjavík vegna þess með ans árið 1987 þegar Þorsteinn Páls- framsóknarmaður þannig að ég sé eyjum, í stöðu aöalvarðstjóra við hverjum iögreglustjórinn mælir nú son var 1. þingmaður Suðurlands- ekki hvernig það getur verið.“ embættiö í Reykjavík. AIls sóttu 18 - sérstaklega með hliðsjón af þvi kjördæmis. Heimildir DV herma að fyrir um stöðuna, þar af 15 lögreglu- að gengið er fram hjá reykvískum „Ég er mjög ánægður með að lög- löngu hafi verið ákveðið hver fengi menn í Reykjavik. Geir Jón var lögregluþjónum sem hafa lengri reglustjórinn vill leyfa manni utan stöðuna sem dómsmálaráðherra einn af þremur umsækjendum sem starfsaldurensásemmæltermeð. af landi að spreyta sig í Reykja- mun senn skipa í - „hrossakaup" ekki starfa við embættið í Reykja- „Það sem er að gerast er að póli- vík,“ sagði Geir Jón I samtali við hafi einfaldlega farið fram á bak vik. Dómsmálaráðherra mun á tíkin ræður ferðinni eins og oft DV í gær. Hann sagðist frekar eiga við tiöldin. Þá hafi verið ákveðið næstunni skipa x stöðuna. Staðan áður. Slikt á alls ekki að gerast viö von á þvi að verða skipaður. Að- hverjir fái fleiri stöður en þá sem hefur verið laus frá því 5. desemb- ráðningar lögreglumanna," sagði spurður um hvort póhtík stæði að nú er verið að skipa í. er. Þá tók Jónas Hallsson við emb- einn viðmælenda DV í lögreglunni. baki meðmælunum sagði Geir Jón. -ÓTT Söfnun Slysavarnafélags íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar á fötum handa klæðlausum Kúrdum hefur fengið feiknagóðar viðtökur. í gær voru starfsmenn önnum kafnir við að taka á móti fatnaði. Söfnunin stendur einnig yfir í dag og á morgun. Verður tekið á móti fötum í húsakynnum Slysavarnafélagsins um allt land klukkan frá 17-23. DV-mynd S Framsókn: Átökumífor- mannskjöri af stýrt Aðalfundur fulltrúaráðs fram- sóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld. Finnur Ingólfsson hefur ákveðið að láta af formennsku. Hann sagði í samtali við DV að það færi ekkí saman að vera formaður fulltrúaráðsins og þingmaður kjör- dæmisins. Mikil átök voru í uppsiglingu um formannssætið milh þeirra Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur og Helga S. Guðmxmdssonar, núverandi varaformanns þess. Aht var gert sem hægt var til að koma í veg fyrir átök. Töldu menn fuhtrúaráðið illa þola aðra eins rimmu og varð við uppstill- ingu framboðshstans th Alþingis í vor. Nú er talið að átökum hafi verið afstýrt og að Valdimar K. Jóhanns- son prófessor verði kjörinn formaður fuhtrúaráðsins. -S.dór Háskólakennarar leggja niðurvinnu Háskólakennarar leggja niður vinnu eftir hádegi í dag og halda með sér vinnustaðafund. Fundurinn er boðaður klukkan 13 og er fyrirhugað að hann standi th klukkan 15. Það er Félag háskólakennara sem stendur fyrir fundinum þar sem ræða á launamál kennara við Há- skólaíslands. -S.dór Veöriöámorgun: Frostum altt land Á morgun verður suðvestan- og vestanátt. Minnkandi él verða á Suður- og Vesturlandi en bjart- viðri norðanlands og austan. Frost verður víðast 2-5 stig en á stöku stað harðara í innsveitum. 1 « s K KÚLULEGUR Poulsen SuAuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.