Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJtíMGUH 2í: íÍANU'AR!Í992. 27 © 1991 by Kirtg Fealures Syndicale. Inc World rights reserved. WIUO/ u>ia „Árvakur orðrómur!' Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Loek van Wely er nýjasta stjama Hol- lendinga á skáksviðinu. Hann byijaði vel á skákmótinu í Wijk aan Zee sem nú stendur yfir. Eftir jafntefli við landa sinn, Joris Brenninkmeijer, í fyrstu umferð vann hann stórmeistarana Nunn og Epis- hvín. Þessi staða er úr skák van Wely, sem hafði svart og átti leik, og Epishvíns: i # i il A 1 & # * 1 A A S A * ABCDEFGH 32. Rxg3! 33. Bxg3 Dh3 34. Bxc7 Dhl + 35. Kf2 Bh5+ 36. Bf4 Eða 36. Kg3 HÍ3 + og vinnur. 36. - Dxh4 + 37. Kgl Hxf4 og svartur vann létt. Eftir 38. Hg2 DfB 39. Rd2 Dd4 40. Dxd4 Bxd4+ 41. Kh2 Bxc3 42. d6 Be5 43. d7 e3 44. Kh3 Bc7 gafst hvít- ur upp. Bridge ísak Sigurðsson Þátttaka í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni er ágæt í ár, 22 sveitir keppa um 11 sæti í undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. í fyrra kepptu 20 sveitir um 12 sæti og baráttan því greinilega að harðna. Spil 9 úr 17. umferð Reykjavikurmóts- ins í sveitakeppni þótti merkilegt, en spil- uð eru fyrirframgefin spil, sömu spilin í öllum leikjum hverrar umferðar. Skipt- ingin var allhressileg hjá norðri og það er oft þannig þegar skiptingin er mikU og samlega spUanna góð, að hægt er aö standa geim á fáa punkta. Flestir þeir sem spUuðu á NS spilin, voru í 4 spöðum dobl- uðum eða jafnvel 5 spöðum dobluðum og hafa sjálfsagt haldið að þeir græddu eitt- hvað á spilinu. Norður gjafari og AV á hættu: ♦ K6543 V -- ♦ ÁD9532 + K5 ♦ G7 V KDG9632 ♦ K7 + 87 ♦ Á1082 V 74 ♦ 86 4» 96432 Þeir hinir sömu urðu fyrir vonbrigðum þvi fjórir spáðar doblaðir var langalgeng- asti samningurinn og fást 690 stig fyrir að standa þá með yfirslag utan hættu. Þeir sem spUuðu 5 spaða doblaða, slétt staðna töpuðu jafnvel einum impa þvi það er 650 stig. Aðeins 3 hjörtu standa á spii AV á 24 punkta samlegu eH«NS standa 5 spaða á 16 punkta. Ekki voru þó 4 spað- ar alls staðar doblaðir þvi á einu borðinu gengu sagnir 1 tígull í norður (eðlilegt kerfi), 2 hjörtu hjá austri, fjögur hjörtu hjá vestri og 4 spaðar hjá norðri sem voru passaðir út!. Krossgáta T~ 1 3 □ j 7- £ )0 J " IZ W J JL l(o n- J r7 20 j V Lárétt: 1 hulstur, 6 eyða, 8 þjálfar, 9 tón- verk, 10 venju, 11 bor, 12 hindrun, 14 grip, 15 rand, 17 svardaga, 18 elskaði, 20 mæna, 21 flökt. Lóðrétt: 1 efst, 2 ágrip, 3 hjálp, 4 afl, 5 reiðar, 6 japl, 7 úrdráttm-inn, 13 tóma, 14 bringusepi, 16 auli, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrikta, 8 víða, 9 íla, 10 ösp, 12 nart, 14 sleip, 16 ýr, 17 sýslur, 19 stóðin, 21 makk, 22 arg. Lóðrétt: 1 hvössum, 2 rísl, 3 ið, 4 kanil, 5 tía, 6 al, 7 Katrín, 11 pest, 13 rýrir, 15 puða, 18 ýsa, 20 ók. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. janúar til 23. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Slmi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aílan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: AJla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 10.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. V Á1085 ♦ G104 .1. Ánmn Spakmæli Karlar setja lög - en konur móta almenningsálitið. Leó Tolstoj. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu skipulagður og sóaðu ekki tima þínum til einskis. Treystu á eigin dugnað og þér vegnar mjög vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert mjög opinn og vegnar vel í samskiptum við aðra. Vinátta getur orðið þér til framdráttar á einn eða annan hátt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Öll samskipti þín við aðra eru þér í hag. Sérstaklega þar sem þekking þín og áhrif njóta sín. Vertu viðbúinn einhveiju óvæntu í kvöld. Nautið (20. april-20. maí): Það kemur sér vel að vera jákvæður og í góðu skapi í dag. Efldu samband þitt við ákveðinn aðila. Það er mikilvægt að þú tapir ekki af tækifærum. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Ýttu undir og efldu óöruggt samband. Þú þarft þó sennilega að stíga fyrsta skrefið. Rólegt yfirborð þitt gæti sætt gagnrýni í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vinátta gengur sérstaklega vel núna og mikill skilningur ríkir milli manna. Minnstu þess að fólk er tilbúið til að aðstoða hvað annað ef þörf krefur. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Öfúnd eða afbrýðisemi hefur mjög truflandi áhrif á þig í dag. Varaðu þig á kjaftasögum sem þú getur ekki athugað. Happatölur eru 3, 19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Yertu sérstaklega varkár í samskiptum þínum við aðra í dag. Óþolinmæði getur eyðilagt áætlanir þínar. Slakaðu á áöur en þú gerir eitthvað mikilvægt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Afslappað andrúmsloft hefur mjög góð áhrif á þig. Það er lítil hætta á rifrildi eða deilum, því skaltu nóta árangrus þíns í dag. Eitthvað kemur þér á óvart. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Smáheppni getur auðveldað þér að fást við ákveðið vandamál. Haltu þinu striki, þér gengur mjög vel að fást við fjölskyldumeð- limi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Persónuleg málefni sem ganga betur en þú ætlaðir efla bjartsýni þína og sjálfstraust. Þú mátt búast við einhveiju ágreiningi heima fyrir. Happatölur eru 6,16 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn lofar góðu í samskiptum þínum við aðra. Þú færð mjög góðar fréttir sem efla þig og styrkja hjá þér góða skapið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.