Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. Utlönd Færeyjar: s^jéraverkfall Landstjóm Færeyja hefur ákveðið að gripa inn í verkfall skipstjóra og vélstjóra sera vaidið hefur því að færeyski fiskiskipa- flotiim hefur verið bundinn við bryggju frá 6. janúar. Til stendur að banna verkfaliið með iögum. Ekki er enn ákveðið hvenær gripiö verður til aögeröa en það gæti orðiö í dag. Um helg- ina var lögð fram sáttatíllaga sem útgerðarmenn samþykktu en skipstjórar og vélstjórar höfnuðu tilboðinu. ViðurkenndBað hafamyrtlOára systursuia Nítján ára gamall maður í Öst- ersund í Sviþjóð hefur viður- kennt að hafa orðið tíu ára gam- alli systur sinni aö bana. Skömmu eftir áramótín týndist stúikan og var mikil leit gerð að henni. Á endanum iánnst hún látin á heimili sínu. Heimiiisfólk var grunað um morð og móðir og bróðir stúlkunnar færö til yfir- heyrslu. Þau hafa verið í haldi síðustu daga og í stöðugum yfir- heyrslum. I gær viðurkenndi bróöirinn að hafa myrt systur sína en lögregl- an telur að móðirin sé saklaus. Enn liggur ekki fyrir hvers vegna stúlkan var myrt og hefur hróðir hennar ekkert viijað segja um hvað honum gekk tál. Lik stúlk- unnar var nakið þegar það fannst og leíkur grunur á að giæpurinn eigi sér kynferðislegar orsakir. Ritzau og TT Hertogaynjan af Jórvlk komin heim frá Bandaríkjunum: Neitar f ramhjáhaldi Sara Ferguson, hertogaynja af Jór- vík og tengdadóttir Bretadrottning- ar, neita því staðfastlega að hún hafi nokkru sinni átt í ástarsambandi við olíujöfurinn Steve Wyatt frá Texas. Wyatt hefur einnig ákveðið að koma hertogaynjunni til hjálpar í þessu meinta hneykslismáli og í dag lýsir hann því yfir í viðtali við breskt blað að hann hafi ekki átt í ástarsam- bandi við Fergie þótt þau hafi hist stuttlega þegar þau voru bæði í sum- arfríi við Miðjarðarhafið árið 1990. Breska blaðið The Daily Mail sagð- ist hafa undir höndum myndir þar sem þau Fergie og Wyatt sjást saman á laugarbarmi og eru bæði léttklædd. Frásögn blaðsins af myndunum vakti mikla hneykslan meðal Breta sem þóttust vissir um að hertogaynj- an hefði gerst sek um hjúskaparbrot. Þegar myndimar voru teknar var Andrew, eiginmaður Fergie, við her- þjónustu og því víðs fjarri vettvangi. Slúðrið fékk síöan enn byr imdir báða vængi þegar Fergie fór í lok síð- ustu viku til BaUdaríkjanna til að vera viðstödd góðgerðarsamkomu. Þá þóttust menn vissir um að hún væri að fara til fundar við Wyatt. Svo fór þó ekki og nú er hertogaynjan komin heim. Fergie var í fyrstu þögul um sam- bandið við Wyatt og varð það enn til að auka á gransemdir um að hún hefði óhreint mjöl í pokahorninu. Fólk nákomið henni sagði þó að hún tæki allan söguburð mjög alvarlega þótt hún léti sem ekkert væri. Myndunum umdeildu hefur nú verið skilað til réttra eigenda. Það var skúringakona sem fann þær í íbúð Wyatts í Lundúnum og lét Daily Mail hafa þær. Myndiraar voru aldr- ei birtar, enda stolnar. Birting slíkra mynda getur reynst dýrkeypt. Reuter Morguninn eftir heimkomuna tét Fergie það verða sitt fyrsta verk að ná í Beatrice i skólann. Sögur um framhjáhald hennar þykja nú ótrúlegar. Simamynd Reuter Jens Dabgaard, DV, Færeyjum; Færeyingar hafa náð því marki að hagnast á viðskiptum við út- lönd. Þetta hefúr ekki gerst árum saman enda hafa Færeyingar safnað miklum erlendum skuid- um. Ástæðan fyrir þvi að viöskipta- jöfnuðurinn er nú loksins hag- stæður er einkum sú að minna hefur verið flutt inn af bygginga- vörum nú í vetur en mörg mid- anfarin ár. Þá hefur og dregið mikið úr kaupum á skipum. : Þyi er spáö að halli mjmdist á viðskiptajöfnuöinnum þegar lið- ur á árið ef mikið verður um húsbygginar i sumar. Fóru húsavillt Niðurrifsmönnum í Álaborg í Danmörku urðu á þau nústök að fara húsavillt þannig að rangt hús var jafhað við jörðu. Eigandi hússins, Jens Nielssen að nafni, átti sér einskis ills von þegar sá skyndilega upp í heiðan himininn og hús hans varð eyðileggingunni að bráð. Niðurrifsmennirnir höfðu ver- iö ráðnir til að rífa hús nágrann- ans og hirtu ekki um að spyija hvort þeir væru á réttum staö. Jens bjó þegar síðast fréttíst á sjómannaheimilinu í Álaborg og beið þess að fá leiðréttingu mála sinna. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aflagrandi 3, 03132, þingl. eig. Hanna Elíasdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr Garðarsson hdl., Kristján Þorbergs- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Aflagrandi 30, tal. eig. Dögun hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Aflagrandi 32, tal. eig. Dögun hf., fimmtud. 23. janúar ’92 ki. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Aflagrandi 34, tal. eig. Dögun hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl. og Landsbanki íslands. Akurgerði 33, þingl. eig. Haukur Páls- son, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl______________________________ Austurberg 34, hluti, þingl. eig. Ómar Konráðsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guð- mundur Jónsson hrl. Álakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val- týsson og Guðrún Bjömsdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Jóhannes Sigurðsson hdl. Álfheimar 44, hluti, þingl. eig. Aðal- steinn Bemharðsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Kristjánsson hdl. Alftamýri 22, hluti, þingl. eig. Egill Ástbjömsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ró- bert Ami Hreiðarsson hdl. og íslands- banki hf. Álfíamýri 52, hluti, þingl. eig. Kristján Oddsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. Ármúli 38, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur Óskarsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Þorsteinn Eggertsson hdl. og Iðnlánasjóður. Barónsstígur 27, hluti, þingl. eig. Sig- urður Gunnarsson, fimmtud. 23. jan- úar ’92 kl. 14.15., Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Baughús 22, neðri hæð, þingl. eig. Gunnar M. Sigurðsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.16. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Reynir Karlsson hdl., Bjami Ásgeirsson hdl., Andri Ámason hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Ólafúr Garðarsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Baughús 24, effi hæð, þingl. eig. Gunnar M. Sigurðsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna Sigr. Þorleiísdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Borgarsjóður Reykja- víkur. Birkimelur 10A, 2. hæð t.h., þingl. eig. Anna Þóra Bjömsdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Helgi Her- mannsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ásbjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lögfræðistofa Suðumesja sf. Bollagata 12, neðri, hæð + 'A ris, þingl. eig. Berglind Ólafsdóttir og Jón Ingólfsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústaísson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 8, hluti, þingl. eig. Hvíta húsið hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Brautarholt 22, götuhæð, Nóatúns- megin, þingl. eig. Hreiðar Hermanss. Gestur Auðunss. Hansen hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brávallagata 50, 1. hæð, þingl. eig. Hafþóra Bergsteinsdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsheið- andi er íslandsbanki hf. Eikjuvogur 1, hluti, þingl. eig. Davíð Ósvaldsson og Guðný Helgadóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Andri Ámason hdl. Eskihlíð 3, þingl. eig. Birgir Ámason og Áslaug Gylfadóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Jónsson hdl. Eskihlíð 18, hluti, tal. eig. Guðjón Guðmundsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Kristján Þorbergsson hdl. og Sigur- mar Álbertsson hrl. Flókagata 5, hluti, þingl. eig. Andrea Sigurðard. og Erlingur Thoroddsen, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatans- son hrl. Fossháls 27-29, hluti, þingl. eig. Ópal hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður. ' Framnesvegur 11, hluti, þingl. eig. Þórunn Helgadóttir og Ólafúr Péturs- son, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hnjúkasel 4, þingl. eig. Bjami Sverris- son, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild-Landsbanka íslands og Tiyggingastoihun ríkisins. Hólavallagata 9, hluti, þingl. eig. Helga Kristín Hjörvar, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofhun ríkisins. Klapparberg 21, þingl. eig. Einar Skúli Hjartarson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Stefán Ein- arsson og Helgi Sigurðsson hdl. Krummahólar 10, hluti, þingl. eig. Valgeir Guðmundsson og Valdís Þórðard., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur _em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ásgeir Þór Ámason hdl. og Borgarsjóður Reykja- víkur. Lambastekkur 2, þingl. eig. Níels Blomsterberg, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Atli Gíslason hrl. Lindargata 12, hluti, tal. eig. Veitinga- maðurinn hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12 og Logi Egilsson hdl. Mýragata 2, slippur, þingl. eig. Stál- smiðjan hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróun- arsjóður, Steingrímur Eiríksson hdl. og Sigurður Georgsson hrl. Norðurbrún 32, þingl. eig. Finnbjöm Hjartarson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Nönnufell 1, hluti, þingl. eig. Runólfúr Eggertsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Bald- ur Guðlaugsson hrl. og Halldór Þ. Birgisson hdl. Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf. og Valgarður Sigurðsson hdl. Skeifan 11, hluti, þingl. eig. Sólning hf., fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður. Skeljagrandi 2, hluti, þingl. eig. Ásdís Arsælsdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Lög- rún sf. og Búnaðarbanki íslands. Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Elvar Geirdal Þórðarson, fimmtud. 23. jan- úar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- mundur Pétursson hdl. og Landsbanki íslands. Urðarbakki 18, þingl. eig. Ragnar Guðmundsson, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vagnhöfði 17, þingl. eig. Hellu- og steinsteypan, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.45. Upphoðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróun- arsjóður og Fjórheimtan hf. Vesturbrún 16, hluti, tal. eig. Edda íris Eggertsdóttir, fimmtud. 23. janúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár- heimtan hf. Þórsgata 21, hluti, þingl. eig. Jóhanna Ellen Valgeirsdóttir, fimmtud. 23. jan- úar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.