Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. 31 Sviðsljós Schwarzenegger hefur vit fyrir eiginkontmni Leikarinn og kraftajötnninn Am- old Schwarzenegger er giftur banda- rísku sjónvarpsfréttakonunni Maríu Shriver. Það væri nú kannski ekki í frásögur færandi nema hvað hún er frænka Williams Kennedy Smith, þess sem nýlega var kærður fyrir nauðgun og vann máiið. Á meðan á réttarhöldunum stóð hvatti fjölskylda Williams Maríu ein- dregið til þess að vera viðstadda rétt- arhöldin, frænda sínum til stuön- ings, þar sem hún væri þekkt andht. Maríu fannst hún verða að fara en Amold taldi henni hins vegar trú um aö ef hún væri ekki að fjalla um rétt- arhöldin sem fréttamaður bæri henni engin skylda til að mæta, það gæti meira að segja svert mannorð hennar. Hún tók að sjálfsögðu mark á bónd- anum og lét hvergi sjá sig! Jodie Foster var valin besta drama-leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni Lömbin þagna. Þeir Robin Williams, Burt Reynolds og Warren Beatty fengu einnig Globe-verðlaun fyrir sitt framlag i sjónvarps- eða kvikmyndum. Simamyndir Reuter Golden Globe verðlaunin afhent Ahending Golden Globe-verðlaun- anna fór fram í Los Angeles um helg- ina en þau eru taiin gefa sterklega til kynna hveijir hijóta óskarsverð- launin hveiju sinni. Níu af síðustu þrettán kvikmynd- unnm, sem valdar hafa verið bestu kvikmyndimar af Globe, hafa líka fengið óskarinn. Svo nokkrir séu nefndir fékk Oli- ver Stone að þessu sinni verðlaun fyrir bestu leikstjómina á kvik- myndinni JFK sem íjallar um morðið á John F. Kennedy. Jodie Foster var valin besta leik- konan í drama-kvikmynd fyrir leik sinn í Lömbin þagna, Robin Wiliiams besti leikarinn í grín- eða tónhstar- mynd fyrir hlutverk sitt í myndinni Bhun í beinni útsendingu. Burt Reynolds var valinn besti grín-sjón- varpsþáttaleikarinn fyrir leik sinn í Fólkið í forsælu og Nick Nolte fékk verðlaunin sem besti karheikarinn í dramakvikmynd fyrir myndina Prince of Tides í leikstjórn Barbra Streisand. Einnig fékk Warren Beatty Globe- verðlaun fyrir bestu drama-mynd- ina, Bugsy, og myndin Thelma og Louise fékk verðlaun fyrir besta handritið. Fjölinidlar Þátturinn Litróf vakti athygli minaígærkvöldi. Eghatði heyrt ýmislegt um sijómandann og hans framsögn og settist því forvitinn fyr- ir framan skjáinn. Mér fannst hon- umtakast alveg ágætlega upp en kannski var það vegna þess að hann passaði sig á þvi að tala ekki of lengi í einu. Ég hafði heyrt í þessum sama manni í útvarpinu á sunnudag. Þá hlustaði ég á hann í stundarfjórð- ; ungog botnaðiekkert íþvísem i ^ hann var að segja. í gærkvöldi kvað við annan tón og viðkomandi var greinilega á, jörðinni". Litrófið varannars margbreyti- legt. Ljóðaflutningurinn varekki að segjaum máhiomiö. Búninga- hönnuðurinn hafði vissulega ýmis- hennarvoru þauað klæðaburður- inn tók aha atliygh frá máleMnu. Eins er ræðupúlt nokkuð sem hent- ar ekki öilum og í gærkvöidi var augjjóst að konan er ekki vön sem ræðumaður þótt hún geti e.t.v. látið móðan mása á öömm vettvangi. Og svo var það auövitað kynlífið. Óttar nokkur Guömundsson tal- aði um aðhaldsaðgerðir i kynlífinu og sagði einnig að vinsælar væru s vokahaðar steihngarbækur sem leiðbeindu fólki við að gera það á öhum raögulegutn ög ómöguiegum stöðum. Rúmstokksfræðingurinn, Jóna Ingibjörg, varspurðum það hvað klám væri Þrátt fyrir mennt- múna gat hún ekki svarað því glögg- lega og fór að tala um erótík sem er auðvitað aht annað tippi. Umijöil- unarefmð var annars spennandi og er efni í þátt eða þáttaröð út af fyrir sig. Myndirnar sem sýndar vom teljast vart dónalegar og húsmæður ahra vesturbæja haiá sennúega andað léttar og slíðraö skriffærin. Á undan Litrófinu var Fólkið í forsælu. Burt Reynolds er ahtaf heihandi og sérstaklega ef maður er húsmóðir á „besta aldri". Ég er það hins vegar ekki en haföi samt gaman af. Undir svefninn vom það svo kvöldsögur. Furðulegm- þáttur og ég get ekki mælt meö þvi við nokkuro mann að hlusta á röil sam- borgaranna svona rétt fyrir s vefn- inn. Og bara reyndar ekkert röfl yfirleitt. Gunnar R, Sveinbjörnsson Þegar leikkonan Jane Fonda og sjónvarpsmaðuriim Ted Turoer gengu í það heilaga rétt fyrir jóhn var það enginn annar en 18 ára sonur leíkkonunnar, Troy Ga- rity, sem leiddi móður sína upp að altarinu og gaf hana í hjóna- band. Sama dag varð Jane reyndar 54 ára gömul þó það hafi farið fram- þjá fiestum aðdáendum hennar sem beðið höfðu eítir brúðkaup- inu í marga mánuði. Brúðkaupsveislan var mjög lát- laus og einungis um 30 manns viðstaddir, viiúr og vandamenn, enda þriðja þjónaband brúðhjón- anna. framförum Batnandi mönnum er best aö lifa. Sean Penn, sem frægur er orðinn fyrir ofsafengið skap og drykkjulæti, virðist nú eitthvað hafa Iært af reynslunni. I-Iaim var staddur í matsal hót- els eins í Los Angeles þegar hann heyrði drukkinn maim hella sér yfir unga dömu sem þar sat og byrja síðan að slást viö kærast- ann hennar. Sean gekk að borðinu hjá þeim, greip uaustataki í upphandlegg mannsins og sagöi yfirvegaðri röddu: „Þetta borgar sig ekki, vinur, trúðu mér.“ Og viti menn, maðurinn róaðist. t UAe t 12/áG FM90.9YFM10H.2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTII6 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20 ÞRIÐJUDAGUR 21.1.’92 Kl. 13 VIÐ VINNUNA Umsjón Bjarni Ara. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Vesturlandi. Kl. 15 KAFFITÍMINN Umsjón Ólafur Þórðarson. Kl. 19 „LUNGA UNGA FÓLKSINS“ Frá Álftamýrarskóla. Kl. 21 „HARMÓNÍKA HUÓMAR Umsjón Harmóníkufélag Reykjavíkur. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK með Alþýðuflokknum. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Veður Sunnan- og suðvestanátt, sums staðar stinningskaldi eða allhvasst í dag en hægari i nótt. Skúrir og síðar slydduél suðvestan- og vestanlands en annars þurrt að mestu. Heldur kólnandi í bili. Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir skýjað 10 Keflavíkurflugvöllur úrkoma í 2 grennd Kirkjubæjarklaustur rigning 3 Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík léttskýjaö 2 Sauöárkrókur skýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 4 Bergen siydda 3 Helsinki frostúði -2 Kaupmannahöfn skýjað -5 Ósló þokumóða -7 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn súld -10 Amsterdam heiðskírt -5 Barcelona þokumóða 3 Berlín þokumóða -8 Chicago heiðskírt 0 Feneyjar skýjað 0 Frankfurt heiðskírt -6 Giasgow alskýjað 1 Hamborg heiðskírt -8 London skýjað 1 LosAngeles heiðskirt 13 Lúxemborg heiðskirt -7 Madrid þoka -5 Malaga heiðskírt 9 Mallorca súld 7 Montreal skýjaö -18 New York snjókoma 0 Gengið Gengisskráning nr. 13. - 21. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,330 57,490 55,770 Pund 103,398 103,686 104,432 Kan. dollar 49,751 49,889 48,109 Dönsk kr. 9,3212 9,3472 9.4326 Norskkr. 9,1993 9,2250 9,3183 Sænskkr. 9,9324 9,9602 10,0441 Fi. mark 13.2662 13,3033 13,4386 Fra.franki 10,6000 10,6296 10,7565 Belg.franki 1,7543 1,7592 1,7841 Sviss. franki 40,7593 40,8731 41,3111 Holl. gyllini 32,0772 32,1667 32,6236 Þýskt mark 36,1248 36,2256 36.7876 it. líra 0,04801 0,04814 0,04850 Aust. sch. 5,1359 5,1503 5,2219 Port. escudo 0,4185 0,4197 0,4131 Spá. peseti 0,5713 0,5729 0,5769 Jap. yen 0,46449 0,46579 0.44350 Irskt pund 96,180 96,448 97,681 SDR 80,8043 81,0299 79,7533 ECU 73,7407 73,9465 74,5087 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 20. janúar seldust alls 6.856 tonn Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,128 45,00 45,00 45,00 Keila 1,300 49,00 49,00 49,00 Langa 0,542 79,00 79,00 79,00 Lúða 0,015 400,00 400,00 400,00 Skötuselur 0,016 253,06 245,00 270,00 Steinbítur 0,176 56,89 40,00 78,00 Þorskur, sl. 2,200 117.35 105,00 120,00 Ýsa.sl. 2,442 122,57 116,00 126,00 Ýsa, ósl. 0,027 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 20. janúar seldust alls 39.044 tonn Keila 0.092 37,00 37,00 37,00 Hrogn 0,129 196,55 185,00 220.00 Smáýsa, ósl. 0,099 62,00 62,00 62,00 Ufsi.ósl. 0,050 35,00 35,00 35,00 Blandað, ósl. 0,115 50,00 50,00 50,00 ' Ýsa, ósl. 1,415 101,26 70,00 104,00 Karfi 0,062 25,00 25,00 25,00 Rauðm./gr. 0,055 70,00 70,00 70.00 Þorskur, ósl. 1,240 81,76 50,00 89,00 Ufsi 0,025 35,00 35,00 35,00 Smáþorskur, ósl. 0,570 57,00 57,00 57,00 Lýsa, ósl. 0,024 15,00 15,00 15,00 Koli 0.064 77,61 75,00 78,00 Langa.ósl. 0,308 60,00 60,00 60,00 Ýsa 4,228 122,28 113,00 128,00 Steinbítur, ósl. 1,054 70,83 47.00 76,00 Lúða 0,150 429,44 405,00 470,00 Smáþorskur 1,606 75,57 74,00 82,00 Þorskur.sl. 3,260 122,17 117,00 123,00 Þorskur 21,279 110,82 89,00 115,00 Steinbítur 0,143 70,67 70,00 71,00 Langa 0,192 70,00 70,00 70,00 Keila, ósl. 2,876 38.63 30,00 40,00 Faxamarkaður 20. janúar seldust alls 80.841 tonn. Blandað 0,372 46,89 40,00 50,00 Gellur 0,048 310,00 310.00 310,00 Hrogn 0,261 271,72 200.00 315,00 Karfi 17,280 41,59 41,00 64,00 Keila 1,016 35,78 31,00 39,00 Langa 0,454 69,79 45,00 83,00 Lúða 0,173 425,84 330,00 475,00 Lýsa 0,062 62.00 62,00 62,00 Rauðmagi 0,124 113,39 110,00 115,00 Skata 0.034 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,198 83,51 80,00 97,00 Steinbítur 1,060 75,45 75,00 90,00 Steinbítur, ósl. 0,398 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 35,399 112,23 74,00 125,00 Þorskur smár. 0,502 82,00 82,00 82,00 Þorskur, ósl. 7,628 93,70 81,00 101.00 Ufsi 0,262 45,00 45,00 45,00 Undirm.fiskur 5,247 63,93 30,00 74,00 Ýsa.sl. 5,317 119,36 105,00 128.00 Ýsa, ósl. 5,015 106,83 103,00 113,00 Fiskmarkaður Suðurnesia 20. janúar seldust alls 95.061 tonn Þorskur, sl. 70,648 106,73 95,00 1 59,00 Ýsa.sl. 3,456 127.78 102,00 136,00 Þorskur, ósl. 4,983 100,64 83,00 116,00 Ýsa, ósl. 0,560 103,50 103,00 103,00 Ufsi 0,350 36,93 33,00 45,00 Lýsa 0,020 10,50 10,00 10,00 Karfi 0,961 70,31 67,00 70,00 Langa 2,500 70.50 70,00 70,00 Blálanga 1,200 99,50 99,00 99,00 Keila 0,302 52,46 40,00 53,00 Steinbítur 0,100 96,50 96,00 96,00 Skötuselur 0,025 315,50 315,00 315,00 Skata 0,150 93,50 93,00 93,00 Lúða 0,395 541,04 495,00 600,00 Skarkoli 0,098 96,50 96,00 96,00 Hrogn 0,025 160,50 160,00 160,00 Undirm.þorskur 0,220 74,50 74,00 74,00 Steinb./hlýri 0,064 58.50 58,00 58,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.