Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. 23 Willys ’74, uppgerður ’91, 360 AMC, 4 gíra, breiðar hásingar, no spin, 36" dekk, 12 'A" felgur o.m.fl., nýskoðaður, verð 980 þús., ath. skipti. S. 91-622171. Ódýr bill til sölu, Honda Civic, árg. ’81, verð ca kr. 50.000, þarfhast smálagfær- inga. Upplýsingar í síma 91-29459 eftir kl. 20.______________________________ Ódýr, sparneytinn Daihatsu Cuore, árg. ’87, til sölu á kr. 300.000 staðgreitt. Góður bíll. Uppl. í síma 91-33620 fyrir kl. 19 og eftir kl. 19 í 91-50327. Sólveig. Ódýrir! Honda Civic ’81 sjálfskipt, góð- ur bíll. Verð ca 45 þús. Citroen Áxel ’86 til sölu. Verð ca 40 þús. Uppl. í síma 91-679051. Ódýrir!! Datsun pickup ’78, nýuppgerð- ur, nýskoðaður, verð 130 þús. Toyota Corolla ’79, góður bíll, verð 50 þús. stgr. Uppl. í síma 91-77287. Benz 190 disil, árg. ’87, til sölu, ekinn 98 þús. km, ekki leigubíll. Uppl. í síma 92- 13747 eftir kl. 15. Ford Escort 1600LX ’84 til sölu, ekinn 85 þús., skipti ódýrari. Góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 675742. GMC Scottsdale '81 til söiu, 33" dekk, skipti ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 626002 eftir kl. 20. MMC Galant 2000 ’87 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93- 12833.__________________________ Plymouth Volare, árg. ’79, til sölu, vel með farinn, tilboð. Upplýsingar í sima 91-35305 e.kl. 17.___________________ Subaru turbo ’88, sjálfskiptur, rafm. í rúðum, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 91-672187. Til sölu Skodi 120L ’88, verðhugmynd 100 þús., staðgreitt. Upplýsingar í síma 985-34245 eða 91-672919. Volvo 264 GLE ’80 til sölu, vél biluð, en mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 93-81610. VW Golf GTi 1600, árg. ’85, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 96-24377 og 985-32976. 4x4. Ford Scorpio, 2,8i, árg. ’86, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46555. Mazda 929 ’82 með öllu til sölu. Uppl. í síma 93-11886. Tveir bilar til sölu. Golf, árg. ’82 og Fiat Uno, árg. ’82. Sími 91-656259. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 2 stór herbergi til leigu I vesturbænum, með aðgangi að baði, þvottavél og eldhúsi, leigut. frá 1 febr. til 1. júlí, leiga 17 þús. á mán. Sími 91-13807. 3 herbergja ibúð i Engihjalla tii leigu til 1. sept. ’92. Tveir mánuðir fyrirfram, reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýsingar í síma 91-40086. Búslóðageymslan. Geymum ' búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Garðabær. Af sérstökum ástæðum er til leigu 3-4 herb. íbúð í raðhúsi til nokkurra mánaða. Aðeins traust og reglusamt fólk kemur til gr. S. 46683. Góð 3ja herbergja ibúð í Fossvogi til leigu frá 1. feb. til 1. júlí. Tilboð sendist DV fyrir föstudag, merkt „Reglusemi 2889”._______________________________ Lítið forstofuherbergí til leigu á Grund- unum í Garðabæ, morgunmatur eða kvöldmatur gæti fylgt. Rólegur stað- ur. Reglusemi á skilin. S. 51817 e.kl. 17. Miöbær. Herbergi með aðgangi að eld- húsi, stofu, salerni, sturtu og þvotta- aðstöðu. Leiga 17.500. 1 mán. fyrir- fram. Uppl. í s. 91-613525 e.kl. 18. Til leigu 2 herb. íbúð i Kópavogi, 50 m2, fyrirframgreiðsla æskileg. Ein- ungis reglusamt fólk kemur til greina. Nánari uppl. í síma 91-642475. Til leigu 3 herb. ibúð í Hlíðunum. Reglu- semi og öruggar greiðslur skilyrði. Skrifleg tilboð sendist DV, merkt „Laus strax 2877“. Til leigu við Þórsgötu 30 m2 lítið sér- býli, laust þann 1. febr., leiga 37.500, einn mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 25. jan. merkt „Þór 2891“. Til leigu í Breiðholti 20 fermetra, snyrti- legt herbergi með eldunar- og snyrti- aðstöðu. Leigist til vors eða lengur. Upplýsingar í síma 91-675079. Til leigu í Eskihiið herbergi með að- gangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta- húsi og setustofú, einnig sími. Nota- legt umhverfi og góður andi. S. 672598. 3 herb. ibúð i Kópavogi til leigu, í allt að 18 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-42127. Falleg, nýstandsett, 35 fermetra íbúð í nágrenni Landspítalans. Tilboð sendist DV, merkt „D-2873. Kaupmannahöfn. Til leigu 2 herb. íbúð nálægt miðborginni. Upplýsingar í síma 91-622515. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Herbergi til leigu í austurbænum. Uppl. í vs. 91-614321 eða hs. 91-26350. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bréðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Einstæða móður með 2 börn vantar 3 herb. íbúð, helst í neðra Breiðholti. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-74910. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 91- 670924. Guðrún._____________________ Ungt, reglusamt par, með eitt bam, óskar eftir 2~3 herb. íbúð. Öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 91-674906 e.kl. 18.___________________________ Óskum eftir að taka 4ra herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann okkar í ca 4 mánuði. KGB hf„ sími 91-642865 og 91-657886.__________________________ 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2878. Maður utan af landi óskar eftir íbúð, helst í nágrenni miðbæjar Rvk. Upplýsingar í síma 91-17237. Óskum eftir ibúð á leigu i Grafarvogi, sem fyrst. Uppl. í síma 36469 eftir kl. 17. Ódýrt geymsluherbergi og bílskúr ósk- ast til leigu. Uppl. f síma 91-35825. Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð á leigu. Upplýsingar í síma 91-16982. ■ Atvinnuhúsnæói Hamarshöfði. Til leigu 200 m2 mjög gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði, tvennar stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, gott malbikað plan, 25 m2 gott skrifstofuhúsnæði að auki, leigist í einu lagi. S. 623444 á skrifstofutíma. Arkitekt vantar ódýrt húsnæði (15-30 m2) nálægt miðbænum. Má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-27731 eftir kl. 19. Myndlistarmaður óskar eftir vinnustofu, 50-100 fermetra, má vera í lélegu ástandi, helst lág leiga. Uppl. í síma 688093 eða 688645. ■ Atvinna í boði Sölumenn óskast víðs vegar um landið, m.a. á Selfossi, Vestmannaeyjum, Hornafirði, Húsavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, ísafirði og Borg- arnesi. Góð sölulaun í boði. Uppl. gef- ur Edda á skrifstofutíma í s. 91-672400. Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Innheimtu á kvöldin (aukavinna), umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. 2. Sölufólki á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2876. Bakari. Óskum eftir að ráða röskan bakara, sem getur unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2885. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjaða strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2886. Málarameistarar I Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða til sín málarameistara sem fyrst. Hafið samb. v/DV í s. 91-27022. H-2884. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Óskum eftir starfskrafti til þess að sjá um sölu á snyrtivörum fyrir ört vax- andi heildverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2883. Útkeyrslustarf. Óska eftir duglegum starfskrafti til útkeyrslu frá kl. 8-12, fimm daga vikunnar. Uppl. í sima 674433. Get bætt við mig þrifum í heimahúsum og jafhvel annars staðar. Uppl. í síma 91-626423. Matsmaöur óskast á skip sem frystir aflann um borð. Ámes hf., sími 98-33757. Vantar þig húshjálp? Upplýsingar gef- ur Herdís í síma 91-627119 e.kl. 16. ■ Atvinna óskast 41 árs kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi, mikil reynsla í öllum almenn- um skrifstofustörfum, hefur gott vald á ensku og dönsku, margt kemur til greina, getur byrjað strax. S. 627008. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fiölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Tvítug, enskumælandi stúlka frá Kanada óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-39390, Lísa. Ég er 29 ára gömul og óska eftir vel launuðu starfi frá 1. febrúar. Hef m.a. 5 ára reynslu af bankastörfum. Uppl. í síma 91-682088. Bima. ■ Bamagæsla Barngóður unglingur óskast til að gæta 6 mánaða drengs 2 tíma á dag mánud. og miðvikud. frá kl. 15.30-17.30. Er í Bugðulæk. Sími 91-30214 e.kl. 17 ■ Ymislegt Eru fjármáiin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. i síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. H Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kenrisla-námskeið Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl„ stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað, til sölu 2 mokka jakkar, mjög ódýrir. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla. Upplýsingar í síma 91-680078. Halla. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Vantar þig hljómsveit? Við erum aftur komin á fulla ferð. Tríó Þorvaldar og Vordís, sími 91-75712 og 91-680506. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. •Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. •Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki, félög og einstaklinga, ásamt vsk-upp- gjöri og launabókh. Uppl. veitir Finn- bogi í s. 670211 og 985-25545. ■ Þjónusta • Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fiúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Önnumst breytingar og viðhald á hús- eignum svo sem múrbrot, sögun, hreinsun, flutning og aðrar fram- kvæmdir. Tilboð eða tímavinna. Út- vegum fagmenn í ýmsa verkþætti. Uppl. í símum 91-12727, 91-29832, 985- 33434, fax 91-12727. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byijað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kénnslugögn, Visa/Euro, S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja_______________ Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Tflbygginga Mótatimbur til sölu, 1x6, ca 2000 m, l'Axá, ca 500 m. Upplýsingar í sima 91-71120 og 91-687908 eftir kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464. Húsasmiðameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerð- ir og nýsmíði, tilboð tímavinna. Jónas Grétar Sigurðsson, s. 91-681112. ■ Velar - verkfæri Járnsmíðavélar og tæki. Tilboð óskast í jámsmíðavélar og tæki: rennibekki, borvélar, sagir, valsa, pressur, raf- suðuvélar, fræsivélar, plötusax, plasma-skurðarvél, lokk, talíur o.m.fl. Tækin verða til sýnis að Nýlendug. 15, Rvík, 20.-24. jan., kl. 8-16. Tilboð þurfa að berast til Vélsmiðju Kristjáns Gíslasonar hfi, Nýlendugötu 15, 101 Rvík, fyrir kl. 17 föstud. 24. jan. ’92. Nánari uppl. í síma 19105 og 18120. ■ Parket Parketlagnir og slípanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, íost verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172. ■ Heilsa Námskeið í svæðameðferð. Morguntímar kl. 9-12. Nuddstofan, Skúlagötu 40, sími 91-626465. Inngangur frá Barónsstíg. ■ Tilkynningar Ath! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ TQsölu Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. STÓRU JEPPADEKKIN Gerið verðsamanburð. Mödder. 36"-15", verð kr. 20.850 staðgr. 38"-15", verð kr. 23.700 staðgr. 44"-15", verð kr. 29.350 staðgr. Dick Cepek. 36"-15", verð kr. 23.400 staðgr. 38"-15", verð kr. 27.800 staðgr. 44"-15", verð kr. 32.950 staðgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Léttitœki íúrvali Mikið úrvai af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.