Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDÁGUR 2l! JANUAR 1992. Þriðjudagur 21. janúar ^ SJÓNVARPIÐ 18.00 Líf í nýju Ijósi (14:26). Franskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.30 Iþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (1:80) (Families II). Aströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á að ráóa? (22:24). (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ár og dagar líöa. Fyrsti þáttur af fimm um málefni aldraðra. Fjall- að verður um starfslok fólks og rætt við fólk sem hefur hætt eða er að hætta störfum vegna aldurs. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Blóðbönd (3:3), lokaþáttur (Blood Rights). Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Brian Bovell. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 22.05 Heilbrigö sál í hraustum líkama. Umræðuþáttur um almennings- íþróttir og útivist. Þátttakendur: Högni Óskarsson geðlæknir, Júl- íus Hafstein, formaður stjórnar íþrótta- og tómstundaráös Reykja- víkur, Sigrún Stefánsdóttir lektor og Lovísa Einarsdóttir íþróttakenn- ari. Umsjón: Ólína Þorvarðardóttir. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir - Óperutónlist Giacomos Puccinis. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Randver Þor- láksson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 2.00 Fréttir. - Meö grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Áhrif umhverfis á líðan fólks. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. I þáttunum veröur fjallaö um atvinnumál hinna ýmsu sér- greina stúdenta viö Háskóia íslands. Aðalstöðin kl. 17.00: • r 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 17.50 Kalli kanína og félagar. Teikni- mynd. 18.00 Táningarnir í Hæöargerði. Hressileg teiknimynd um tápmikla táninga. 18.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu (Empty Nest). > Gamanþáttur frá höfundum Löð- urs um barnalækni sem á tvær uppkomnar dætur sem hafa stöð- ugar áhyggjur af honum. 20.40 Óskastund. Skemmtinefndir kaupstaðanna fá óskir sínar upp- fylltar í beinni útsendingu Stöðvar 2. Einhverjir heppnir landar fá tæki- færi til þess að láta sínar óskir ræt- ast því dregið verður í Happó. 21.40 Hundaheppni (Stay Lucky III). Þessir vinsælu bresku spennu- þættir hefja nú göngu sína að nýju. Thomas Gynn er ennþá á flótta undan fortíð sinni. Sambandið við Jan gengur brösuglega að venju enda eru þau bæði lítt til þess fall- in að gefa eftir. Þetta er fyrsti þátt- ur af sjö. 22.35 E.N.G. Kanadískur framhaldsþátt- ur sem gerist á fréttastofu. 23.25 Cassidy. Fyrri hluti ástralskrar framhaldsmyndar er greinir frá Charlie Cassidy, ungri konu sem hefur komið sér vel fyrir í London og gerir það gott í nýju starfi. Dag ^ nokkurn bankar faðir hennar upp á en hún hafði mörgum árum áður slitið öllu sambandi við hann. Að- alhlutverk: Caroline Goodall, Mart- in Shaw, Denis Quilley og Bill Hunter. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 1.05 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Áhrif umhverfis á líðan fólks. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Ella Fitzger- - ald, Heimir og Jónas. H4.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (14). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr a árum. Postulinn á Fellsströnd. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leningrad“, sinfónía nr. 7 ópus 60, 1. kafli eftir Dimitríj Shostako- y vitsj. Sinfóníuhljómsveit Chicago leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) — 18.30 Augiýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Upplýsingaþjónusta Há- starfa á almcnnum vinnu- skólans og atvinnumála- markaði um atvinnuhorfur, nefhd Stúdentaráös standa ný tækifæri, möguleika fyrir þáttaröö á Aðalstöð- nemenda á sumarvinnu og inni um atvinnumál stúd- öflun hagnýtra náms- og enta. Þáttaröðin er innan lokaverkefna hjá fyrirtækj- íslendingafélagsins alla um og stoíhunum. þriðjudaga. í lok mánaöarins, föstu- í þáttunum verður íjallað daginn 31. janúar, verður um atvinnumál hinna ýmsu svo haldin stór ráðstefna sérgreina og eru þeir undir um atvinnumál stúdenta í stjóm stúdenta úr stjórnum Háskólabíói um ofangreind viðkomandi deildarfélaga. efni þar sem kynntar veröa Þeir munum m.a. ræöa við hugmyndir að hagnýtum aðila frá viðkomandi stétt- námsverkeihum. arfélögum og aðra sera 21.00 Landbúnaöarmál. Umsjón: As- geir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 13. janúar.) 21.30 Á raddsviðinu. Nýleg sænsk kór- tónlist. Sænski útvarpskórinn og sænski Kammerkórinn syngja. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekhov. Þriðji þáttur. Þýð- andi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Um- sjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttaháukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „Jackson Brown" með Pretenders frá 1976. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- irtónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. FM lOB m. 104 14.00 Ásgelr Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttlr. 20.00 Darrl Ólason. 22.00 Rokkhjartað. 24.00 Nœturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjurteknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Kvöldmatartónlistin og óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skamr.i- deginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Halldór Backman tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FMfíjQÍ) AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgejrsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 ísiendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Í umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Harmóníkan hljómar. Harmón- ikufélag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hina margbreyti- legu blæbrigði harmónikunar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmynd- um. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. S óCin fin 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Jóladagskrá. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALrá FM-102,9 13.00 Kristbjörg JónsdótÖr. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewítched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 The Last Song. Kvikmynd. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Hitchiker. 23.000Police Story. 24.00 Monsters. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . ★ 13.00 Skautahlaup. 14.00 Euro Fun Magazine. 14.30 Handbolti. 15.30 Skíöi. Heimsbikarmótið. 17.00 Football Eurogoals. 18.00 Road to Albertville. 18.30 Eurosport News. 19.00 Listhlaup á skautum. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 Listhlaup á skautum. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.30 NBA Action 92. 13.00 Kraftaíþróttir. 14.00 Eróbikk. 14.30 Afrikubikarinn. 15.30 Hnefaleikar.Úrval. 16.30 Glllette sportpakinn. 17.00 International lce Raclng. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Winter Sportcast Olympics. 19.00 Short Track Speed Skating. 20.00 Winter Olympics Preview. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 World Snooker Classics. Fjölskyldulíf er aftur á dagskrá eftir nokkurt hlé. Sjónvarp kl. 19.00: Fjölskyldulíf Vinsælu þættirnir Fjöl- skyldulíf halda nú áfram í Sjónvarpinu með nýrri 80 þátta röð og virðist ekkert lát á vandræðum og flókn- um ástamálum þó svo að 104 þættir sé þegar í höfn. Fjölskyldurnar, sem hér um ræðir, eru tvær, búsett- ar hvor í sinni heimsálfu. Það eina sem tengir þær saman er Mike Thompson sem lifði þægilegu íjöl- skyldulífi í Bretlandi þegar þættirnir hófust. Hann varð leiður á tilbreytingarlausu lífi sínu og þegar halla fór undan fæti í fjölskyldufyrir- tækinu, sem hann stjórnaði, stakk hann af frá öllu sam- an á vit ævintýra í Ástralíu og ástkonunnar Dian. Dian býr í Sydney og er konan sem hann var ástfanginn af á árum áður og hann hefur aldrei getað gleymt, konan sem hann hefði trúlega átt að giftast. Sue, yfirgefna eiginkonan, heldur áfram lífi sínu og verður ekki hjá því komist að eitthvað samband haldist milh hennar og Mikes vegna barnanna þeirra, sem eru uppkomin og einnig að þreifa sig áfram í öngstræti ástarinnar. Þættimir eru þrjátíu mínútna langir og verða þeir sýndir þrisvar í viku, á mánudögum, þriðju- dögum og fimmtudögum. Sjónvarp kl. 22.05: Heilbrigö sal 1 hraustum líkama Ólina Þorvarðardóttir verður helst komið til móts stjórnar umræðuþætti um við almennan áhuga á heil- almenningsíþróttir og útí- brigðum lifnaðarháttum? vist Þær spurningar og fleiri Almennur áhugi á íþrótt- verða viðfangsefniþáttarins um og útivist hefur aukist þar sem fólk úr ýmsum átt- hin síðari ár og sömuleiðis um reifar hugmyndir sínar. meðvitund fólks um heilsu- Óhna hefur fengið til hös víð rækt og holla lifnaðarhætti. sig Högna Óskarsson geð- Kah tímans er; Hraust sál í lækni, Július Hafstein, for- hraustum hkama. Hvernig mann stjórnar íþrótta- og samræraist lúð nýja hugar- tómstundaráðs, dr. Sigrúnu far þeirri ímynd sem haldiö Stefánsdóttur lektor og Lo- er að almenningi um hinn vísu Einar'sdóttur íþrótta- dæmisgerða „íþrótta- kennara. Dagskrárgerð mann“? Eru keppnisíþróttir stjórnar Björn Emilsson. á undanhaldi? Hvernig Edda stýrir Óskastundinni. Stöð 2 kl. 20.40: Óskastxmd Skemmtinefndir kaup- staðanna fá óskir sínar upp- fyhtar í beinni útsendingu Stöðvar 2. Einhveijir heppnir landar fá tækifæri til þess að láta sínar óskir rætast því dregið verður í Happó og þar ganga altir vinningar út því aðeins er dregið úr seldum miðum. Edda Andrésdóttir og Ómar Ragnarsson sjá um þáttinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.