Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. 13 Sviðsljós Yngri kynslóö brottfluttra ísfirðinga sækir sólarkaffið í auknum mæli. F.v.: Kristinn Einarsson í Blómavali, Ragna Dóra Rúnarsdóttir, Sigurþór (Spessi) Hallbjörnsson Ijósmyndari, Sigurður Sigurðsson, eigandi Bióma- stofunnar, Guðmundur Rúnar Heiðarsson, fréttastjóri Þjóðviljans, Birna Björk Sigurðardóttir, Áslaug Jóhanns- dóttir fóstra, Vilborg Halldórsdóttir leikkona, Helgi Björnsson, leikari og söngvari, og Brynjólfur Óskarsson málari. r ísflrðingafélagið: Fjölmennasta sólar- kaffið til þessa Um 800 manns fognuðu rísandi sól með því að sækja árlegt sólar- kaffi ísfirðingafélagsins, sem í þetta sinn var hafdið á Hótel ís- landi á föstudagskvöldið. Sólar- kaffið hefur verið haldið árfega í 47 ár og á hveiju ári eru slegin aðsóknarmet og svo var einnig að þessu sinni. Einar S. Einarsson, forstjóri Visa og formaður félagsins, betur þekkt- ur meðaf ísfirðinga sem Dúddi Siggu Valda, setti hátíðina og að því loknu hófst skemmtidagskrá sem stóð fram eftir kvöldi og var síðan dansað fram á nótt. Meðal atriða kvöldsins var ávarp Sverris Hermannssonar, banka- stjóra Landsbankans, og vakti það mikla kátínu gesta þegar hann lýsti því á dramatískan hátt hvernig stórbærinn ísafjörður kom strák- polla frá Ögurvík fyrst fyrir sjónir fyrir 40 árum. Þau tóku vel undir fjöldasönginn með eiginkonum sínum, forstjóri Sam- bandsins og ritstjóri lceland Review. F.v.: Guðjón B. Ólafsson, Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir og Haraldur Hamar. ,Og sólin gyllir lsafjörð!“ F.v.: Þorsteinn Eggertsson, Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir og Dagrún Erla Ólafsdóttir. DV-myndir GVA Bílskúrshurðir—Iðnaðarhurðir A QT P A Austurströnd 8 nu I nn simi 612244 Meiri háttar tilboð Permanent og klipping frá kr. 3.300. Strípur og klipping frá kr. 2.600. Litur og klipping frá kr. 2.700. Tilboðið gildir út janúar. Athugið breytt símanúmar, 682280 HÁRSNYRTISTOFA DÓRU OG SIGGU DÓRU Ármúla 5, sími 682280 FLUGMÁLASTJ ÓRN Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugar- daginn 8. febrúar kl. 13.00 ef næg þátttaka verður. Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150 klst. fartíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflug- mannsskírteini og blindflugsáritun. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli, og þar fást frek- ari upplýsingar. Flugmálastjórn Fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og í öllum verðflokkum með góðum árangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17:00 áfimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09:00 til 22:00 nema laugardaga frá kl. 09:00 til 14:00 og sunnudaga frá kl. 18:00 til 22:00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17:00 á föstudögum. AUGLÝSINGADEILD 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.