Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANUAR 1992. 11 dv_______________________Sviðsljós Ársafmæli GYM 80 Líkamsræktarstöðin GYM 80 hélt upp á eins árs afmæli sitt á Hótel íslandi um síðustu helgi og var þar mikið fjör og íjölmenni. Boðið var upp á „kraftmikla“ dag- skrá og heilsumatseöil enda ekki annað bjóðandi fólki sem vinnur að uppbyggingu líkamans heilu og hálfu dagana. Skemmtiatriðin voru að mörgu leyti óvenjuleg og má t.d. nefna fakír nokkurn sem gekk á glerbrotum með mann á bakinu. Einnig lyfjaprófaði Saxi læknir (Laddi) Hjalta Úrsus, drakk svo þvagprufuna og skoraöi á menn í sjómann á eftir! Arangur erfiðisins var að vonum sýndur á sviðinu enda hafa þeir þessir ekkert að fela. Njáll Torfason Vestíjarðaskelfir verður að teljast fjöllistamaður kvöldsins en fyrir utan að leika fakír- inn sýndi hann nokkrar kraftakúnst- ir, eins og að rífa berhentur í sundur símaskrá og 1,2 mm þykkt bílbretti. Keppt var í hinum ýmsu greinum um kvöldið, erobikk- og tískusýning og verðlaun afhent. Fyrr um daginn hafði íslandsmeistaramótið í bekk- pressu farið fram ásamt móti í sjó- manni svo fólkinu var svo sannar- lega haldið við efnið! Jón Páll Sigmarsson kraftajötunn er hér í krók við Andrés Guðnason sem reyndar vann Jón Pál. Andrés fékk hjónarúmið hans Jóns Páls að launum, vatnsrúm sem Jón Páll vildi losna við. Hjalti Úrsus og Magnús Ver voru dómarar og fylgdust því grannt með málum. DV-myndir GVA Kæra Jelena: Þórhallur Sigurðsson, leikstjóri verksins, óskar hér Sigríði Hagalín leikkonu til hamingju að lokinni 50. sýningu leikritsins. Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, var mætt til að samfagna með leikurunum og sést hér óska Halldóru Björnsdóttur leikkonu til hamingju. DV-myndir Hanna Sýnd í 50. sinn Síðastliðið fimmtudagskvöld var leikritið Kæra haust og ekkert lát virðist vera á vinsældum þess. skáluðu og óskuðu hver öðrum til hamingju með Jelena eftir Ljúdmílu Razúmovskaju sýnt á Litla Það hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og árangurinn. sviði Þjóðleikhússins í 50. sinn. flestra þeirra sem það hafa séð. Stykkið hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan í Leikararnir gerðu sér dagamun í tilefni dagsins, Njáll Torfason, „Vestfjarðaskelfir“ og fakír, gengur hér á glerbrotum með mann á hestbaki. Það fylgir ekki sögunni hvort hann komst í skóna á eftir! melbrosia FYRIR BREYTINGARALDURINN NÁTTÚRULÆKNiNGABÚÐiN Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901 Vinningstölur laugardaginn (ÍÖ)Í6) 18. ianúar1992 (20) VINNINGAR fjöldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 1.573.248 2. ^nr 78.108 3. 4af5 147 6.416 4. 3af5 4.499 489 ! Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.836.415 kr. JUk i upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991002 DREGIÐ Á MORGUN BILL MANAÐARINS I ASKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 22. JAN. ’92 ViðbyrjumnýttármeðglæsibragíÁSKRIFTARGETRAUN DV meðhinnstórglæsi- lega RENAULT 19 GTS að verðmæti 980.000 kr. sem bíl janúarmánaðar. RENAU LT19 GTS hefur afar góða fjöðrun og sportlega eiginleika sem er sjaldgæft, I jafn þægilegum fjölskyldubíl. RENAULT19 GTS er efnismikill, sterkur og vandað- ur bíll með frábæra aksturseiginleika. Bíll sem fer á kostum um íslenska vegi. TIL SÝNIS I KRINGLUNNI ÁSKRIFTARSlMI 2 70 22 GRÆNT NÚMER 99 62 70 Á FULLRI FERD! RENAULT19 GTS: 5 dyra, 5 gfra, 80 hö. framhjóladrif, vökvastýri, litað gler, rafdrifnar rúður og samlæsingar I hurðum. Verð 980.000 kr. með ryðvörn og skráningu (gengi nóv. '91) Umboð: BÍLAUMBOÐIÐ HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.