Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992. 5 e>v Viötaliö 1 1 Gottað alast upp á Seyðisfirði - .. Nafn: Heigi Hallgrímsson. Starf: Vegamálastjóri. Aldur: 58 ára. Helgi Hallgrímsson tók við starfi vegamálastjóra fyrir stuttu. Hann hefur gegnt starfi aðstoðar- vegamálastjóra frá árinu 1985 og hefur reyndar unnið hjá Vega- gerð ríkisins samfellt frá því að hann útskrifaðist úr verkfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1958, að undanskildu einu ári sem hann vann hjá ráðgjafarfyr- irtæki í Danmörku. Helgi var umdæmisverkfræð- ingur á Austurlandi frá 1958 til 1965, síöan í brúadeild til 1976 og tækniforstjóri til ársins 1985. Helgi er feeddur og uppalinn á Seyðisfiröi. „Pjölskyldan flutti suður þegar ég var fjórtán ára og hér hef ég búið síðan,“ segir hann. „Það var ákaflega gott að alast upp á Seyð- isfirði og ég vona að svo sé enn í dag eins og oftast er í smærri byggðarlögum. Menn lifa þar frjálsu lífi, uppeldið er eðlilegt og óþvingað og menn fá tækifeeri til aö taka þátt í hinu starfsama lífi um leiö og þeir geta og aö þvi marki sem þeir geta. Eg var í sveit á sumrin, eins og tíökaðist mikið á þeím árum, var á Fljóts- dalshéraði og það var ákaflega gott líka. Eiginkona Helga er Margrét Gunnarsdóttir Schram og eiga þau fjögur böm. Elstur er Hall- grímur, sem er mönnum að góðu kunnur, bæöi fyrir myndlist og skriftir. Næst er Nína, sem er mannfræðinemi, þá Ásmundur viðskiptafræðingur og Gunnar sem hefur nýlokið leMistamámi. Helgi kveðst ekki kunna neina sérstaka skýringu á áhuga sínum á verkfræðinámi í æsku en kveðst fljótlega hafa hallast aö raungreinunum, stærðfræði og skyldum greinum, á mennta- skólaárunum i Menntaskólanum í Reykjavík. Nýtur þess aÖ fara á skiði og ferðast Vegamálastjórinn notar frístund- ir sinar fil að lesa bækur, fara á skíði og feröast, aðallega innan- lands. Hann segist lítið láta að sér kveða lengur í félagsstarfi nema í kringum skíðaiðkunina en hann var áður félagi í ÍR. „Ég ferðast töluvert í starfinu og mér líkar vel að ferðast innan- lands. Eitthvaö fer maöur til út- landa en þaö er aöallega vegna skíöaiökunarinnar og þá til Aust- urrikis, Annars fer ég oft á skiði hér heima. Einn af kostunum við skíðaíþróttina er sá að hana geta allir stundað, ailt frá bamæsku til eiliára, og þetta höfum við flöl- skyldan gert mjög lengi saman. Ég fer oftast á svigskíöi en á gönguskíði af og til hrka, sérstak- lega viö hjónin,“ segir hann. Helgi harðneitar aö gefa sjálf- um sér lyndiseinkunn á prenti. „Það er annarra aö dæma um slíkt," segir hann. Fréttir Hjónagarðar stúdenta: Leigan hækkuð án skýringa „Okkur finnst þetta svívirðileg hækkun og höfum leitað eftir því hjá Leigjendasamtökunum og hú- saleigunefnd Reykjavíkur hvort þetta sé löglegt,“ segir einn íbú- anna á gömiu hjónagörðunum en húsaleiga þar var hækkuö í haust fyrirvara- og skýringalaust um 5.000 krónur. Stúdentar hyggjast leita réttar síns og hafa óskaö eftir fundi meö formanni Leigjendasamtakanna í dag vegna þessa máls. Upplýsinga hefur verið leitað óformlega en vegna prófaanna hefur ekki veriö aðhafst fyrr en nú þó hækkunin hafi gengiö í gildi 1. september. Leigan er nú 23.500 krónur meö hita og rafmagni fyrir 39 fermetra tveggja herbergja íbúðir. Mikil reiði er yfir því að stúdentarnir fá ekki afhenta sundurliðaða reikn- inga. Leiga var ekki hækkuð á nýju hjónagörðunum. „Eina breytingin, sem gerð hefur verið á húsinu, er að það var málaö að utan í sumar og þá borguðum við í viðhaldssjóð. Samt er leigan hækkuð,“ sagði viðmælandi DV. Samkvæmt lögum eiga leigjend- ur ekki aö taka þátt í viðhaldi, að sögn Jóns Kjartanssonar, form- anns Leigjendasamtakanna. -VD HLJOMBORÐ OG NÚ ER BARA AÐ ÞOR(R)A SXKN 200 HLJÓMBORÐ kr.^S^OÖ kr.34.860 slgr SXAX 5 HLJÓMBORÐ kr.JOVrCOO kr.69.900 slgr SXAX 7 HLJÚMBORÐ kr.IJSrVÖÓ kr.79.900 slgr SXPR IOO RAFM.PlANÓ kr.lJSrríÓO kr.129.920 SAMSTÆÐUR SG HM09 SAMSTÆÐA 6n cd ki.^SOÖ SG HD52 SAMSTÆÐA m/cd kr.^rVÓO SG HM09CD SAMSTÆÐA m/cd kr.^RrCÓO SG HM22CD SAMSTÆÐA m/cd kr.5£8ÖÖ SG HM42 5AMSTÆÐA m/cdkr .6^900 SC CH9 SAMSTÆÐA m/cd 6n pl.sp ki.\l£<Of5Ó X HOCD SAMSTÆÐA m/cd kr.JA4ÖO X 3IOCD 5AMSTÆÐA m/cd kr.ipAÆÖO HLJÓMTÆKJASKAPAR frö kr. kr. kr. kr. kr kr. kr kr. kr 7//7/////.V///////7//W/; 19.600 stgr. 59.900 stgr 39.680 stgr. 44.640 stgr .49.900 stgr 79.900 stgr. 77.920 stgr. 85.440 stgr. .1.900 stgr. wMmmmmmrn í GEISLASPILARAR . - • - ó CDP 195 GEISLASPILARI kr.l£J9ö6 kr.I5.920 slgr f CDP 295 GEISLASPILARI kr.2>906 kr.18.900 stgr. f SLP C20 GEISLASPILARI 5 dlska/fjarst. kr.JJ-2ÖO kr.29.980 slgr. f SLX Pl FERÐAGEISLASP. kr.£í*«95 kr.16.900 stgr f SLS30 FERÐAGEISLASP. kr.2PÆ$5 kr.16.900 slgr í M YNDBA NDSTÆKI NV J45 MYNDS.BAND m/scann. kr.6pt»ÖÖ NV J40 MYNDS.BAND m/scann. kr.§?r6ÖO ///////////////////////////////////////////, kr.49.520 slgr. V kíaJÍj'950 slgr |f vn.rj.m'jn I NV G2 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c/3lux 8xZ kr.8kr.63.900 slgr NV Gl VIDEOMYNDAVÉL vhs-c 3lux 8xZ kilJSÖO kr.57.900 stgr NV G3 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c m/lltamon. kr.^æfiSo kr.78.920 slgr NV MS70 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.lkr.89.900 stgr. NV MS95 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.l4^?5Ó kr.106.900 slgrj CCD F355 VIDEOMYNDAVÉL 8mm m/fjar. kr.7£<ðCÖ kr.59.900 sfgr. 'mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmamm SJONVORP TC-2466 24' SJÓNVARP m/fiarsf. krT^ÆOO kr.49.900 slgr TX-25T1 25'SJÓNVARP s-vhs/tele-t kjjieröoo kr.79.950 slgr TX2IVI 21' SJÓNVARP s-vhs/fele-t/s krJWrSÓO kr.89.500 slgr /AV.'.V.V/.W.V/A'/ FERÐATÆKI f m RXF S420 FERÐATÆKI m/segulb. kr.JJÆÖÓ kr.8.900 stgr CFS 204 FERÐAKASS.TÆKI kr^ðÓO kr.6.950 stgr CFS D30 FERÐAK.TÆKI m/Mega-Ba. kr.J^HÍÖO kr. 12.900 stgr CFS W304 FERÐAK.TÆKI tvöfalt kr^rðSÓ kr.7.850 stgr RF 545 FEROAÚTVARP 4 band kr^OSÖ" kr.5.560 stgr ICF 780 FERÐATÆKI kr.>2SO kr.2.980 stgr. RQ P50 VASADISKÓ kr.JJ23Ö kr.2.760 slgr WM EXIO VASADISKÓ kr^afiö" kr.2.980 slgi. TCM 84 DIKTAFÖNN normal kass. kr.^ÆSÓ kr.3.750 slgr 'mmmMmmmmwimxi------------------- RYKSUGUR MCE 652 RYKSUGA 85ÖW kr.£8SÓ kr.7.880 slgr MCE 655 RYKSUGA lOOOw krJJÆÖO kr. 8.950 stg7 MCE 97 RYKSUGA llOOw kr.15.p0cr kr.12.950 stgr --- //////////////////////, ORBYLGJUOFNAR NN 5850 ÖRBYLGJUOFN 800w/Gen kr.^450 kr.23.90 0 slgr.| NN 3850 ÖRBYLGJUOFN 800w/Comb D4 kr^Wðo kr.45.920 stgr.l NN 5450 ÖRBYLGJUOFN 800w lölvust. kr2p*9Öb kr.19.950 slgr \ NN 5250 ÖRBYLGJUOFN 800w manual kr.J3#ÖO kr.I8.950 slgr SD BT55 BRAUÐGERÐARVÉL kr.SJ^OO kr.24.900 stgr[ JAPIS BRAUTARHOLTI - KRINGLI - KRINGLUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.