Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. 43 DV Skák Útlit er fyrir spennandi keppni á skákþingi Reykjavíkur sem skipað er sterkari skákmönnum en mörg undanfarin ár. Er þetta er ritað var lokið fimm umferðum af ellefu en staða efstu manna var nokkuð óljós, enda fóru skákir fimm efstu borða í flmmtu umferð í bið. Sjöttu umferð átti að tefla í gærkvöldi og sjöunda umferð er á dagskrá á morgun, sunnudag, en teflt er í fé- lagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Hannes Hlífar Stefánsson og Lár- us Jóhannesson höfðu forystu með 4 v. en innbyrðisskák þeirra í flmmtu umferð fór í bið. Sigurður Daði Sigfússon og Sævar Bjarna- son höfðu 4 v., Haukur Angantýs- son, Arinbjöm Gunnarsson og Guðmundur Gíslason 3,5 v. og bið- skák, Ingvar Jóhannesson, Þröstur Ámason og Ingi Fjalar Magnússon höfðu 3,5 v, og með 3 v. og biðskák vom Halldór G. Einarsson, Júlíus Friðjónsson, Dan Hansson, Heimir Ásgeirsson, Krisján Eðvarðsson, Gunnar Örn Haraldsson og Björg- vin Víglundsson. Upptalningin ber með sér að á mótinu tefla nokkrir meistarar sem sjaldan hafa sést á skákmótum undanfarin ár. Margir eldri skák- menn kvarta yfir því að of erfitt sé að tefla þrisvar í viku og jafnvel oftar ef um biðskákir er að ræða. Þeim er hér með bent á að Taflfélag Reykjavíkur fyrirhugar mót fyrir „skákmenn á besta aldri“ (40 ára og eldri) þar sem teflt verður einu sinni í viku - á miðvikudagskvöld- um. Mótið hefst 4. mars nk. Fagna ber þessari nýlundu í starfsemi fé- lagsins en það hefur viljað brenna við að þeir sem shtið hafa barns- skónum hafa um leið slitið tengsl- um við sitt gamla taflfélag. Sævar Bjarnason er einn þriggja alþjóðameistara sem þátt taka í mótinu. Hann er nú alkominn heim eftir dvöl í Svíþjóð og er strax far- inn að láta að sér kveða, eins og meðfylgjandi skák úr fimmtu um- ferð ber með sér: Hvítt: Magnús Örn Úlfarsson Svart: Sævar Bjarnason Aljekín-vörn 1. e4 Rffi 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. Rf3 Bg4 6. exd6 cxd6 7. Rc3 g6! 8. b3 Bg7 9. Be2 0-0 10. 0-0 Rc6 11. Be3 d5 12. c5 Rc8! Hvítur hefur ekki teflt byrjunina sem nákvæmast og farið þar að Gefur svörtum kost á afar freist- andi fórn. Hann fær þijú peð fyrir mann og hvíta kóngsstaðan opnast upp á gátt. Hugrekki hvíts er við brugðið! 14. - Bxh3! 15. gxh3 Rxh3 16. Kh2 Rxf2 17. De2 Rg4+ 18. Kg3 Rf4 19. Dfl Df6 ■ A A Sævar Bjarnason, alkominn heim frá Svíþjóð, er strax farinn að láta að sér kveða á skáksviðinu. Hann er meðal keppenda á skákþingi Reykjavíkur. Svo virðist sem svartur eigi vinn- ingsstöðu, enda er riddarinn á g4. friðhelgur. Ef 20. Kxg4 Dg6+ 21. Kh4 c6! og hótunin 22. - Bd8 + ræð- ur úrsliturn. En Ivantsjúk flnnur magnaða varnarleiki. 20. Dhl! Dg6 21. Dh4!! Kjarkmaður Ivantsjúk. í ljós kemur að fráskákir með riddaran- um eru meinlausar. 21. - Rh5 + 22. Kg2 Re3 + 23. Kfö Rg2 24. Dh2 Rxel 25. Hxel Rf6 26. Dg2! Hfe8 27. Dxg6 hxg6 28. Bb3 d5 29. exd5 exd4 30. Hxe8+ Rxe8 31. cxd4 Hd8? Betra er 31. - Re4+. Nú er svart- ur sigldur í kaf. 32. d6! cxd6 33. Rc4 Bc7 34. b6 Bb8 35. Rxa5 Hd7 36. d5 Re4+ 37. Kg2 Rc5 38. Bdl He7 39. Rc6! bxc6 40. dxc6 Ra6 41. Rd4 He4 42. Be2 Hxd4 43. Bxa6 Hd2+ 44. Kfl Hc2 45. Bb5 Kffi 46. a5 - Svartur gafst upp. Áskorun tölvunnar í dag, laugardag, verður nýstár- leg skákkeppni í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, sem Kjami hf„ Skákskóli ís- lands og TR standa að. Nemendur skólans og yngri félagsmenn TR munu þar mæta vopnbúnum PC- tölvum. Keppnin hefst kl. 14 og verður teflt á 30 borðum. Tölvumar, sem em geysiöflugar, 386 og 486 „processor" og með allt upp í 40 megariða vinnsluhraða, Margir um hituna á skákþingi Reykjavíkur dæmi margra annarra - reynslan hefur sýnt að svartur má vel við þessa stöðu vma. Síðasti leikur svarts er upphafið að dæmigerðri tilfærslu riddarans. Eftir e7-e6 opnast leið fyrir hann til e7 og f5, þar sem hann þrýstir að d-peðinu. 13. Hcl?! Skarpasti og besti kostur hvíts er 13. b4! a6 (ekki 13. - Rxb4 14. Db3 og síðan fellur á b7) 14. Hbl og sækja fram á drottningarvæng. Textaleikurinn er þó betri en 13. h3? sem leikið var í frægri skák Browne - Fischer, Rovinj/Zagreb 1970, sem við komum aftur að síðar - sjá skýringar við 16. leik hvíts. 13. - e6 14. h3 Bxf3 15. Bxf3 R8e7 16. Rb5 Hvítur þekkir ekki nógu vel til skákbókmenntanna - þetta era sömu mistök og Browne gerði sig sekan um gegn Fischer! Skákin sú tefldist 13. h3? (í stað 13. Hcl) Bxf3 14. Bxf3 e6 15. Dd2 R8e7 16. Rb5? og eftir 16. - Rf5 taldi Fischer svart- an eiga vinningsstöðu! Skákin tefldist áfram 17. Bg4 a6 18. Bxf5 axb5 19. Bc2 Ha3 20. b4 f5 21. Bb3 Df6 22. Dd3 f4 23. Bcl og nú hefði - Einvígi tölvunnar og skákæskunnar í Faxafeni í dag Skák Jón L. Árnason 23. - Hxb3! 24. axb3 Dxd4 25. Dxd4 Bxd4 26. Ha2 e5 gefið svörtum unn- ið tafl samkvæmt Fischer. 16. - Rf5 17. Bg4 a6 18. Bxf5 axb5 19. Bbl Dh4 20. Dd3? Hvita staðan er betri en staða Brownes gegn meistaranum forð- um og eftir 20. f4 hefði hann haft góða möguleika á að haida í horf- inu. Eftir þennan leik fer hins veg- ar fljótt að halla undan fæti. 20. - Bxd4 21. Dxb5 Bxe3 22. fxe3 De7 23. Hf2 Ha5 24. Db6 Annars fellur á c5. 24. - Hfa8 25. b4 H5a6 26. Db5 Ha3 27. e4? Betra er 27. Hel H8a4 28. Hb2 og reyna að halda stöðunni saman. 27. - H3a4 28. a3 Svarið við 28. Hb2 yrði nú 28. - Df6! með vinningsstöðu. 28. - Hxa3 29. Hcfl? Úr öskunni í eldinn. s Á w * k s ii A A ÍL 29. - Rd4! Hvíta drottningin glímir nú við alvarleg „social problem". 30. Db6 - Og hvítur gafst upp um leið, án þess að bíða eftir svarleik svarts. Hann hefði væntanlega verið 30. - H3a6! (drottningin er lokuð inni) 31. Hxf7 Dxf7 32. Hxf7 Hxb6 og vinn- ur. Taugasterkur krónprins Hverfum um stund til Reggio Emilia á Ítalíu þar sem Indveijinn Anand sigraði svo glæsilega á dög- unum. Taugastyrkur hefur fram að þessu ekki verið talinn „krón- prinsinum" Ivantsjúk til tekna en eftirfarandi skák sýnir þó að hon- um er ekki alls vamað í þeim efn- um. Andstæðingur hans, Alexander Khalifman, stenst ekki freisting- una og fómar manni fyrir þijú peð og nær um leið að opna kóngsstöðu Ivantsjúks upp á gátt. Það er með ólíkindum hvað Ivantsjúk verst af mikilli rósemi og svo fer að hann vinnur glæsilegan varnarsigur. Sjón er sögu ríkari. Hvítt: Vassily Ivantsjúk Svart: Alexander Khalifman ítalskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 4. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. b4 Bb6 6. d3 d6 7. a4 a5 8. b5 Re7 9. 0-0 Rg6 10. Rbd2 0-0 11. Ba3 Rh5 12. d4 Ekki 12. Rxe5?? Rxe513. Dxh5 Bg4 og drottningin á sér ekki undan- komu auðið. 12. - Rhf4 13. Hel Svara má 13. dxe5 með 13. - Rxe5 14. Rxe5 Dg5 o.s.frv. 13. - Bg4 14. h3!? búa að skákforritunum Chessmast- er 3000 og M-Chess en það síðar- nefnda er með þeim sterkustu í heimi. í lok síðasta árs varð það í 2. sæti á tölvumóti í Nýju-Mexícó en „Deep Thought", sem m.a. er þekkt fyrir góðlátlegar athuga- semdir og foðurlegar leiðbeiningar til Karpovs og Kasparovs meðan á heimsmeistaraeinvígi þeirra stóð í New York, sigraði. Tefld verða fjögurra skáka ein- vígi á hveiju borði og er umhugs- unartími 20 mínútur á skák. Til mikils er að vinna því að allir sem fá einn vinning eða meira gegn tölvunum fá skákforrit að gjöf frá Kjama hf. Takist einhverjum að vinna 4-0 bíður hans/hennar 486 tölva frá Silicon Valley, ein sú öflugasta á markaðnum, aö verð- mæti 400 þúsund krónur! Valdir heiðursgestir munu einnig spreyta sig gegn tölvunum ill- ræmdu og gestum og gangandi mun einnig bjóðast aö „taka eina létta“. Allir em velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kafflveitingar á staðnum. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.