Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Atvinnuhúsnæði
Keflavík. Til leigu gott 160 m2 húsnæði
fyrir skrifstofú eða verslun að Hafnar-
götu 35, 7 önnur fyrirtæki í húsinu,
sér kaffistofa, salemi, geymsla og
tölvutengingar. Uppl. gefur Jón í síma
92-54655 á daginn og 92-12238 e.kl. 18.
Tll leigu ca 200 fermetra iðnaðarhús-
næði við Dragháls með stórum inn-
keyrsludyrum, frágengið bílastæði.
Uppl. á staðnum. Kjörsmíði hf., sími
681230 til kl. 16 og e.kl. 16 símar
91-73086, 73783 og 72670.
80-150 m1 fðnaöarhúsnæði óskast til
leigu eða kaups, lágmarkslofthæð 4
metrar, innkeyrsluhurð 3,7 metrar.
Uppl. í símum 91-43657 og 985-28684.
Bílskúr með hita og rafmagni óskast til
leigu á höfúðborgarsvæðinu. Uppl. í
sima 91-39596 eftir kl. 18 í dag og
næstu daga.
Á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar em
til leigu ýmsar stærðir af húsnæði,
einnig 180 m2 íbúð. Upplýsingar í sima
985-29556._________________________
75 m1 atvinnuhúsnæði ð jarðhæö til
leigu, góð bílastæði og aðkeyrsla.
Uppl. í símum 91-11605 og 91-32260.
Bilskúr. Óska eftir bílskúr á leigu í 3-4
mánuði. Upplýsingar í síma 91-688106
eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði til leigu, 35-105 m2, við
Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-675802.
■ Atvinna í boði
Eldhúsinnréttingar. Óskum að ráða
starfsmann til að sjá um sölu á þekkt-
um eldhúsinnréttingum. Starfið felst
í að selja, teikna og panta, þýsku-
kunnátta æskileg. Umsóknir er greini
frá menntun og starfsreynslu sendist
í pósthólf 8734, 128 Reykjavík, merkt
„Innréttingar".
Vefnaðarvöruverslun vantar góðan
starfskraft, ca 30-50 ára, hálfan dag-
inn eftir hádegi. Þarf að vera vanur
saumaskap. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2963.________
Au pair óskast til Noregs, ekki yngri
en 18 ára. Má ekki reykja. Þarf að
passa tvö böm á íslensku heimili.
Uppl. í síma 91-45801.
Bifvélavirki, eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2944.__________________
Sumarvinna. Getur þú losað tvö eða
fleiri herbergi í sumar og hefur áhuga
á þjónustu við erlenda ferðamenn.
Hafið samb, v/DV í s. 632700. H-2921,
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Karl eða kona óskast til starfa e.h. í
sérverslun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2968.________
Par óskast til starfa á sunnlensku
sveitaheimili. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2952.
Vélavörð vantar á bát frá Vestfjörðum
sem stundar línuveiðar. Upplýsingar
í síma 94-1545.
Vélstjóra og vélavörö vantar á linubát
frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-1200.
■ Ætviima óskast
Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun
stúdenta hefur hafið störf á nýju ári.
Erum með fjölda stúdenta sem vantar
vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu
stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081.
Vantar þig húshjálp? Upplýsingar gef-
ur Herdís í síma 91-627119 e.kl. 16.
Rúmlega þrítugur maður óskar eftir
vinnu. Er húsgagnasmiður að mennt
og er að læra húsamíði. Hefur unnið
í fiski og verið til sjós, þannig að
margt fl. kemur til gr. S. 36982.
Skipstjórar - útgerðarmenn. Ungur
maður óskar eftir að komast á sjó, er
vanur línu og netum, helst á SV-hom-
inu en ekki skilyrði. Sími 91-78101 um
helgina og öll kvöld e.kl. 19.
2 hressar konur óska eftir ræstingum
hjá fyrirtækjum eða húsfélögum.
Vönduð vinna, áratuga reynsla. S.
14725 og 35205 e.h. næstu daga.
Bifreiðarstjóri með mikla reynslu í
akstri stærri bifreiða óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-72905.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Orval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.____________
Þritug kona óskar eftir vinnu e. hádegi.
Hefur mikla og góða reynslu í verslun-
ar- og þjónustustörfum og mannl. sam-
skiptum á félagsl. sviði. Próf frá
Einkaritaraskólanum. S. 43443._____
Tek að mér þrif i helmahúsum. Upplýs-
ingar í síma 91-674608.
Hörkudugleg og stundvis stúlka óskar
eftir góðri vinnu strax. Flest kemur
til greina. Er í Kópavogi. Upplýsingar
í síma 91-643160.
Klæöskeri óskar eftlr vinnu, vanur
afgreiðslu í fataverslun. Fatapressun,
fatabreytingar o.fl. kemur til greina.
Uppl. í síma 91-12105.
Óska eftir starfi við vélaviðgerðir. Hef
undirstöðukunnáttu í vélarviðgerð-
um, var á málmiðnaðarbraut haust-
önn ’91. Uppl. í síma 91-73409.
Óska eftlr vinnu, er með full vélstjóra-
réttindi og meirapróf, vil helst vera í
landi, annað kemur einnig til greina.
Uppl. e.kl. 17 í síma 91-673842.___
16 ára strákur óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 91-74847 í dag og næstu
daga.
19 ára húsasmiðanemi með bilpróf
óskar eftir fullu starfi, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-672210.
25 ára gamall Júgóslavi óskar eftir
vinnu við uppvask eða e.þ.h. Talar
góða ensku. Uppl. í síma 91-34156.
Tek að mér þrif í heimahúsum, er í
Fossvoginum. Hafið samband við
■ Ymislegt
Lelkhúsáhugafólk. Ath., áhugamanna-
leikhópur óskar eftir ungum og
áhugasömum leikurum við uppsetn-
ingu á leikritum. Upplýsingar um ald-
ur, hæð o.fl., sendist skriflega til DV,
merkt „Leikari 2966, fyrir 31. jan.
G-samtökin - Rosti hf.
Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana
og skuldaskil í samstarfi við G-sam-
tökin. S. 91-642983 og 91-642984.
Hress Ijósmyndafyrirsæta óskast til að
sitja fyrir í listrænum ljósmyndum við
ýmsar aðstæður. Áhugasamar leggi
inn svör í pósth. 7202, 127 Rvík.
Nýr gagnabanki fyrir módemeigendur,
leikir. Soundblaster/Adlib. Nýtt efni
daglega. Com-pu-con-tact, sími
98-34779.
Stopp, sparið: Spólan á 4507 Nei, nei,
heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af
Nóa hjúplakkrís á aðeins 450.
Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030.
■ Bamagæsla
Dagmamma meö leyfi getur tekið börn
frá 1 árs í pössun allan daginn, er í
Skerjafirði. Á sama stað er bamavagn
og tvíburakerra til sölu. S. 91-620971.
Dagmamma i vesturbæ (Grandahverfi)
getur tekið böm í gæslu hálfan eða
allan daginn. Hefur leyfi. Upplýsingar
í síma 91-610051.
Dagmamma i vesturbænum (Víðimel).
Dagmamma með kennaramenntun
getiu- tekið böm í pössun. Upplýsingar
í síma 91-28948.
Dagmamma - Kópavogur. Get tekið
börn í gæslu hálfan eða allan daginn.
Sigurbjörg í síma 91-46598, Bjamhóla-
stígur.
Óskum eftir konu heim til að sinna
barni og búi frá kl. 9-14 virka daga.
Má hafa með sér eigið barn. Upplýs-
ingar í síma 91-33880.
Dagmamma með leyfi í Húsahverfi
óskar eftir bömum allan daginn. Uppl.
í síma 91-682158.
■ Eiiikamál
Karlmaður, 40 ára, fráskilinn, reglusam-
ur, heiðarlegur og traustsins verður,
óskar eftir kynnum við 30-40 ára
konu, hún þarf fyrst og fremst að vera
heiðarleg, reglusöm, skapgóð og al-
gjörlega traustsins verð. Sjálfur hef
ég margvísleg áhugamál. Svör sendist
DV, merkt „Fiskur 2858“ fyrir 1. febr.
38 ára gæi í sveit óskar eftir að
kynnast heiðarlegri og góðri konu á
aldrinum 30-40 ára. Er heiðarlegur,
góður maður og mikill húmoristi.
Böm engin fyrirstaða. Svör sendist
DV fyrir 30. janúar, merkt „Gæi 2959“.
Ekkjumaður, fjárhagslega sjálfstæður,
óskar eftir að kynnast hraustri og
góðri konu, 60-70 ára. Upplýsingar
sendist DV fyrir 30. janúar, merkt
„Góð samvinna 2953“.
Þú sem ekki fékkst að sjá í tösku mina
föstudaginn 13. desember ’91 fyrir
utan bankann. Mig langar að biðja
þig að hitta mig aftur á sama stað og
á sama tíma föstudaginn 31. jan. ’92.
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
•63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27.
Bréfasími annarra deilda er 63 29 99.
Óska eftir að kynnast konu á aldrinum
25-35 ára. Bréf sendist DV, merkt
„G-2928“.
■ Keimsla-námskeið
Ofurmlnnl-ofumámstækni.
Þarft þú að fullkomna minnið, ná
toppárangri í skóla eða ná betri ár-
angri í starfi? Innritun í námskeið er
hafin. Allar uppl. og skrán. í s. 651557.
Námskeiö að hefjast i helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisír.,
efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
íslenska - enska. Enska - íslenska.
Hver vill læra góða íslensku gegn því
að borga með góðri enskukennslu?
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-2985.
Get bætt við mig fáelnum nemendum.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 91-30211.
■ Spákonur
Ódýr spáforrit fyrir PC tölvur á kr 440:
lófalestur, stjömuspeki, Tarrot, spila-
spár, I shing, árulestur, ESP. Pöntun-
arsími 93-11382.
■ Hreingemingar
Hreingerningarþj. Meö allt á hreinu.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum
allt, teppi, sófasett; allsherjar
hreingemingar. Hreinsum einnig
sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum
upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar-
þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar, gólf-
bónun og teppahreinsun f. heimili og
fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir,
þorrablót og aðrir dansleikir með
ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur,
dans og gleði. Hlustaðu á kynningar-
símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist,
leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu
gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý!
Diskótekið Dísa síðan 1976. Ánægðir
viðskiptavinir í þúsundatali vita að
eigin reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísu þekkja allir,
símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513
(Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar.
Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv.
Leigjum út veislusali til mannfagnað-
ar í Risinu, Hverfisgötu 105.
Veislu-Risið, sími 91-625270.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
Næturgalar.
Borðmúsík - dansmúsík.
Hljómsveit fyrir flesta aldurshópa.
Upplýsingar í síma 91-641715.
Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns.
Dansmúsík við allra hæfi. Uppl. í sím-
um 91-78001, 91-44695 og 92-46579.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
■ Verðbréf
Óska eftir lifeyrissjóðsláni. Upplýsing-
ar í síma 92-14312.
■ Framta]saðstoö
Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðmn ein-
stakl. og rekstraraðila v/skattafram-
töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta-
framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi
hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl.
Sækum um frest og sjáum um skatta-
kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta
við seljendur og kaupendur fasteigna.
Pantið tíma í s. 73977 og 73479 alla
daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan.
Ath. Getum bætt við okkur verkefnum.
• Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga
og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta
fyrir vsk-skylda aðila.
•Bókhald og launaútreikningar.
•Sækjum um frest ef óskað er.
•Gott verð, góð þjónusta.
Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni
lla, sími 91-35839, fax 91-675240,
Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga, sanngjamt verð. Sími 91-677484.
DV
Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók-
haldsþjónusta og rekstraruppgjör.
Skattframtöl, ársreikningar, stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók-
hald, áætlanagerðir og rekstrarráð-
gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar.
Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535.
Getum bætt við okkur framtölum.
•Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga
og rekstraraðila.
• Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör.
•Launabókhald og staðgruppgjör.
Fjárráð hf., Ármúla 36,
sími 677367, fax 678461.____________
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón.
Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34,
108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702.
Alexander Árnason viðskiptafr.
Tökum að okkur gerð skattframtala og
ársreikninga fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Vinnum einnig bókhald, vsk-
uppgjör o.fl. Uppl. í síma 91-51948 eft-
ir kl. 19. Gunnar Óskarsson.
Aðstoða námsmenn, launþega og elli-
lífeyrisþega við gerð á skattframtali.
Einnig ráðgjöf og leiðbeiningar í fast-
eignaviðskiptum. Simi 91-627049.
Get bætt við mig skattframtölum f/ein-
staklinga með/án reksturs, einnig
bókhaldi f/einstakl. og litil fyrirt., vsk
o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf., s. 652155.
Hagbót sf., Síðumúla 9, 2. hæð. Öll
skattaþjónusta f. einstaklinga og fé-
lög. Launa- og vsk-uppgjör, bókhald
og ráðgjöf. S. 687088, fax nr. 682388.
Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga
og fyrirtæki, bókhald, uppgjör virðis-
aukaskatts o.fl. Upplýsingar í síma
91-72291. Kristján F. Óddsson.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga,
legg áherslu á vandaða vinnu á
sanngjömu verði.
Hilmar F. Thorarensen, s. 91-620208.
Ódýr og góð framtalsaðstoð og bók-
haldsþjónusta. Valgerður F. Baldurs-
dóttir viðskiptafræðingur, sími
91-44604.
■ Þjónusta________________________
• Húseigendur, tökum að okkur eftirf.:
•Alla málningarvinnu.
•Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir.
•Drenlagnir og rennuuppsetningar.
•Allar lekaþéttingar.
Yfirfömm þök fyrir veturinn. „Láttu
ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“
•Verk-vík, Vagnhöfða 7,
s. 671199. Hs. 673635 og 14982.
Get bætt við mig verkum í flísa- og
marmaralögnum. Einnig glerveggja-
og steinhleðslum. Sérhæfð þjónusta.
Upplýsingar í síma 91-650538.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsasmiðir, málarar, s. 677830. Tökum
að okkur, viðhald, nýsmíði, málningu,
þ. á m. þök, innréttingar og veggja-
klæðningar. Tilboð/tímavinna.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmíðar, viðgerðir og
viðhald. Upplýsingar í síma 91-16235
og 985-36130.
Sllfurhúðun. 20% afsláttur á könnu-
settum, bökkum og skálum til 20.
febrúar. Silfurhúðun, Framnesvegi 5,
simi 91-19775.____________________
Önnumst alla trésmíðavinnu. Nýsmíði,
viðhald og breytingar. Tilboð eða
tímavinna. Fullgild meistararéttindi.
Upplýsingar í síma 985-37270.
Smiður vill taka að sér minni háttar
breytingar, nýsmíði, parket o.fl. Uppl.
í síma 91-686313.
ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
RÝ HEILDSÖLU- MINGARSAL A
ÁBARI RÝM HOI NA-OG FULLORÐINSFATN IUM FYRIR NÝJUM VÖRUI .LENSKA VERSLU NARFÉLAGIG AÐI M v
FAXAFENI 9-2. hæð t.v., opið kl. 10-18, laugardag 10-16.