Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. Laugardagur 25. janúar SJÓNVARPIÐ 14.30 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Sheffield Wed- nesday og Middlesborough í bik- arkeppninni. Fylgst verður með gangi mála í öðrum leikjum og staðan birt jafnóðum og dregur til tíðinda. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og um klukkan 17. 55 verða úrsiit dagsins birt. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (15:52). Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklln Magnús og Sigr- ún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinlr hans (40:52). (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd úr ýms- um áttum. .19.30 Úr ríki náttúrunnar. Sandfok. \ (The Wild South - Dunes). í þætt- \ inum er fjallað um dýralíf og gróó- \ ur á strandlengju Nýja-Sjálands. XÞýðandi og þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stöðinni. Liðsmenn Spaug- stofunnar bregða á leik og varpa Ijósi á helstu samtlmaviðburði. Upptökum stýrir Kristín Erna Arn- ardóttir. 21.05 Fyrirmyndarfaöir (14:22). (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.30 Svart blóð. Seinni hluti. (Jack- aroo). Áströlsk sjónvarpsmynd um ástir og örlög á nautgripabúgarði. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Fyrri hluti myndarinnar var sýndur kvöldið áður. 23.10 Skólastúlka á glæpabraut (Na- varro - La fille d’André). Frönsk sjónvarpsmynd um rannsóknar- lögreglumanninn Navarro sem fer ekki hefðbundnar leiöir til að upp- lýsa málin. Leikstjóri: Patrick Jarmaine. Aðalhlutverk: Roger Hanin. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Afi fær þá Emanúel og Pása sér til aðstoðar. Þeir félagarn- ir eru svo sannarlega i góðu skapi og leika við hvern sinn fingur. 10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmti- legra en að spila fótbolta. J0.50 Af hverju er himininn blár? Fræðandi teiknimynd. ,11.00 Dýrasögur. Skemmtilegar sögur úr dýraríkinu. 11.15 Lási lögga. Teiknimynd. 11.40 Maggý. Teiknimynd. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Vandaöur fræðsluþáttur um framandi slóðir. 12.50 Ópera mánaðarins. ídeómen- ós. Ópera mánaðarins að þessu sinni er ideómenos eða Kóngurinn á Krít. Hún er eftir Wolfgang Amadeus Mozart og byggir á grísku goöafræðinni. 15.15 Þrjúbió Hundeltur (Benji the Hunted). Bráöskemmtileg mynd um undrahundinn Benji sem lénd- ir í ýmsum ævintýrum þegar hann týnist í óbyggðum. Aðalhlutverk: Benji, Red Steagall og Frank Inn. Leikstjóri: Joe Camp. 1987. 17.00 Falcon CresL Bandarískur fram- haldsþáttur um vínframleiöendur ( nágrenni San Fransisco. 18.00 Popp og kók. Allt það nýjasta ( poppheiminum. 18:30 Gillette sportpakkinn. Fjötbreytt- ur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. 20.25 Maður fólksins (Man of the Pe- ople). Bráðskemmtilegur gaman- þáttur um frekar óvenjulegan stjórnmálamann. 20.55 Á noröurslóðum (Northern Ex- posure). Viö tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir nokkrum vikum og fylgjumst meó skondnu mannlífi í smábænum Cicely í Al- aska. 21.45 Leyndarmál (Shadow Makers). Spennandi frásögn um Robert Oppenheimer og framleiöslu fyrstu kjarnorkusprengjunnar. Bönnuð börnum. 23.50 Nábjargir (Last Rites). Prestur nokkur skýtur skjólshúsi yfir stúlku sem er á flótta undan mafíunni. Síðar kemur I Ijós að presturinn er nátengdur mafíunni og magnast þá spennan. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga og Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Belisario. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 1.30 Flóttinn frá Alcatraz (Escape From Alcatraz). i tuttugu og níu ár hafði engum tekist aö brjótast út úr þessu uggvænlega öryggis- fangelsi. Árið 1960 tókst þremur mönnum það og hurfu þeir spor- laust. Aðalhlutverk: Clint Eastwo- od og Patrick McGoohan. Leik- stjóri: Don Siegel. Framleiöandi: Robert Daley. 1979. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.20 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ól- afsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn I Reykjavík, Bergþóra Árnadóttir, Braeðrabandið, M.K. kvartettinn, Kór Leikfélags Reykjavíkur, Karla- kórinn Hreimur, Söngflokkurinn Randver og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funl. Vetrarþáttur barna. Hvað eru peningar? Umsjón: Elísa- bet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. „Bergbúinn", ballettónlist eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljómsveitin í Stokkhólmi leikur; höfundur stjórnar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Óperutónlist Giacomos Puccinis. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Randver Þor- láksson. (Einnig útvarpaö þriðju- dag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Blá- skjár eftir Franz Hoffmann Seinni hluti. (Leikritið var frumflutt I út- varpi áriö 1961.) 17.00 Leslamplnn. Meðal annars er sagt frá rússnesku skáldkonunni Viktoríu Tokarevu og lesið úr skáldsögu hennar „Ekkert sérs- takt". Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miövikudags- kvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaörir. Linda Ronstadt, Fats Waller, Marlene Dietrich og fleiri flytja. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Postulinn á Fellsströnd. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Áöur útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Jókerinn“, smásaga eftir Kjell Áskillsen. Valdimar Flygenring les þýðingu Kjartans Árnasonar. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Báru Kemp hárgreiðslumeistara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur I blöðin og ræóir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vlnsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífur. - Gítarballöður, annar hluti, árin 1977-1991. - Rokk I kvikmyndum, annar hluti, árin 1966-1972. 22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt þaó helsta og auðvit- að besta sem geröist í vikunni sem var að líöa. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræóast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsæidalistunum. 16.00 Ingibjörg Gróta Gisladóttir. Létt tónlist í bland viö rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fróttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífiö athugað. Hvaö stendur til boöa? 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar- dagskvöldiö tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú aö finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftlr miönætti. María Ólafsdóttir fylgir ykkur inn I nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Pálmi Guömundsson. 16.00 íslenski listlnn. 18.00 Popp og kók. 18.30 Tímavélln með Halla Kristins. 22.00 Stefán Slgurösson. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliðin snýr upp I þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og ivar Guðmundsson flytja hlustendum FM 957 glóövolgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni i góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum I gott skap undir nóttina. 2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlustendum inn í nóttina. 6.00 Næturvakt. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportíö. Rætt viö kaup- menn og viðskiptavini í Kolaport- inu. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Berti Möll- er.Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistínn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Böðvar Bergs- son og Gylfi Þór Þorsteinsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. S ódn fri 100.6 9.00 Björn Þórisson. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður Gröndal. 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi stórfótur. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. ALFA FM-102,9 9.00 Tónllst 9.30 Bænastund. 18.00 TónlisL 23.00 Siguróur Jónsson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 13.00-1.00, s. 675320. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Klwl. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 What a Country. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragöaglima. 15.00 Monkey. 16.00 Man from Atlantis. 17.30 Joanle Loves Chachi. 18.00 Robln of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Rookies. 24.00 Boney. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 8.00 International Motorsport. 9.00 Road to Albertville. 9.30 Saturday Alive. Skiði, listhlaup á skautum, frjálsar og bobbsleða- keppni. 17.00 Heimsbikarmótiö á skíðum. 18.30 Internatlonal Motorsport. 19.30 Listhlaup á skautum. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Skíöl. Heimsbikarkeppnin. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 7.00 Ford Ski Report. 8.00 NHL Action. 9.00 Pllote. 9.30 NBA Actlon ’92. 10.00 Hestasýning. Frá alþjóðlegu sýn- ingunni I Frankfurt. 10.30 US Men’a Pro Ski Tour. 11.00 Gillette-sportpakkinn. 11.30 NBA körfubolti. 13.00 Vetrarólympiulelkarnir. Kynn- ing. 14.00 Go. 15.00 Skautahlaup. 16.00 Formula One Grand Prix. 16.30 Afrikublkarinn. 18.30 Kraftaiþróttlr. 19.30 Hnefaleikar. 21.00 Afrfkubikarinn. 22.00 US PGA Tour. Bein útsending frá opna mótinu í Phoenix. 24.00 Matchroom Pro Box. 2.00 NHL íshokkí 91/92. 4.00 Afrikublkarinn. 5.00 Hnefalelkar. Stöð 2 kl. 15.15: Hundeltur -fÞqúbíó Aöþessusinnisýn- ir Þrjúbíó Stöövar 2 spennumyndina Hundeltur. Hér er á ferðinni góður félagi krakkanna, nefni- lega enginn annar en loöni ferfætlingur- inn Benji sem hér kemst heldur hetur í hann krappan þegar hann týnist í óbyggö- um og þarf að hugsa um tvo tígrisunga. Leikstjóri myndar- innar er Joe Camp og með önnur hlut- verk fara Reds Stea- gall og Frank Inn. Það er hundurinn Benjí sem leikur aðalhlutverkið i Þrjúbíó. Strandlengja Nýja-Sjálands lítur eyðilega út en þegar bet- ur er að gáö þrifst margs konar líf í sandinum. Sjónvarp kl. 19.30: Úr ríki náttúnmnar Þessi þáttur íjallar um dýralíf og gróöur við strend- ur Nýja-Sjálands. í þættin um er skoðuð margbreytileg strandlengjan þar sem bæöi er gróft yfirborð, síbreyti- legar sandöldur og varanleg gróðurbelti með htlum, tær- um tjömum þar sem eðlur, sandbjöllur og tjaldar eiga sér heimili. Stöð2 kl. 12.50: - ídeómenos Ópera mánaðarins aö asti kappi Grikkja. Á heim- þessu sinni er ídeómenos leiðinni hreppir hann ofsa- eöa Kóngurinn á Krít. Hún veður og til að bjarga skipi er eftir Wolfgang Amadeus sinu heitir hann Poseidon Mozart og er byggð á grísku lífi fyrsta mannsins sem goðafræðinni. Ideómenos er hann hittir er í land er kom- konungurinn á Krít. Hann ið. Sáfyrstisemmætirskip- leggur sitt af mörkum í inu reynist vera sonur hans umsátrinu um Trójuborg og og reynir hann að efna lof- er hylltur sem einn frækn- orð sitt. Sjónvarp kl. 23.05: Lögreglumaður- inn Navarro öllum að skapi. Navarro foröast að beita byssu og hann gengur ekki með handjám á sér. Hann trúir miklu fremur á mátt sál- fræðinnar í samskiptum sínum við lögbijóta. Vinnu- brögð hans minna reyndar oftar á aðferðir einkaspæj- ara en harðsvíraðs lögreglu- manns. Navarro er einstæður fað- ir og frami hans innan lög- regiunnar virðist skipta hann sáraiitlu máli því hann fer sínu fram hvað sem yfirmenn hans segja. Það er Roger Hanin sem fer með hlutverk Navarros í þessari frönsku sjónvarps- mynd en Emmanuelle Bo- idron, Sam Karmann, Dani- el Rialet og Christian Rauth koma einnig við sögu. Leik- stjóri er Patrick Jamain. í kvöld fáum við að kynn- ast ffanska lögreglumann- inum Navarro og starfsað- ferðum hans sem ekki eru il CONT/ Jt"' ! '■'S' .'COURi Navarro fer sinu fram hvað sem yfirmenn hans segja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.