Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 52
'&á 2É*T25K°^25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. I »i*i Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. Spenna á Landakoti: Uppsagnir " liggja í loftinu Mikil spenna ríkti meðal starfs- fólks Landakots í gær vegna orðróms um uppsagnir. Framkvæmdastjórn læknaráðs sjúkrahússins hafði feng- ið þær upplýsingar að til greina kæmi að öllu starfsfólki þess yröi sagt upp störfum vegna niðurskurð- ar á rekstrarfé. Boðaður hefur verið 5 prósenta ílatur niðurskurður á útgjöldum til sjúkrahúsa á fjárlögum. Yíirstjóm Landakots fundaði síð- -~~».degis í gær og verður starfsfólki greint frá niðurstöðum fundarins í dag. -IBS Nýtt síma- númerDV 63 27 00 Til að bæta þjónustu við viðskipta-. vini sína tekur DV í notkun í dagi nýja símstöð og nýtt aðalsímanúmer, 63 27 00. Með fjölgun hna og möguleika á beinu innvah er það von blaðsins að hægt verði að bæta símaþjónustuna enn frekar Nýtt númer fyrir símbréf til aug- lýsingadeildar og afgreiðslu er 63 27 27 og til skrifstofu og annarra deilda er 63 29 99. -JR v RAFMÓTORAR W*oulsen SuAurtandsfaraut 10. S. 686499. LOKI Þá verður væntanlega mikiðtekið í nefið! Long og ströng santn ingakrta fram undan Nú er tahð víst að það þrátefh, samflot sanunála urn að ná vöxtunum nið- aht aðfiöguiTaprósentagengisfell- sem verið hefur í sérkjarasamning- „Ég tel víst að samflotsleiðin urhvaðsemþaðkostar.Þessiraðil- ingar. Verkalýðshreyfingin mun um að undanfómu, verðileyst með verði farin. Ég hef verið talsmaður ar vilja meiri vaxtalækkun strax berjast gegn þessu og bendir á að þvi að öh félög og sérsambönd inn- hennar alveg frá þvi í haust,“ sagði en ýmsir aðrir bæði innan verka- verði gengið fellt fari allt í bál og an Alþýðusambands íslands hafi Guðmundur Þ. Jónsson, fonnaður lýðshreyfingarinnar og meðal brand. samflot við gerö nýrra kjarasamn- Landssambands iðnverkafólks, i vinnuveítenda. Einnig er nú rætt Loks benda menn í verkalýðs- inga. Fari svo verður samtímis samtali við DV. Iðnverkafólk hefur innan verkalýðshreyfingarinnar hreyflngunni á að ljóst sé að ríkis- unnið að.gerð sérkjarasamninga beðiðátektaámeðanVerkamanna- að fá fram kaupmáttartryggingu í stjórnin verði að koma inn í gerð ogaðalkjarasaranings, Þaðræðstá sarabandið og Dagsbrún reyndu ehthverjuformi.Benteráaðkaup- þessara kjarasamninga hvort sem miðstjómarfundi Alþýðusam- fyrir sér í sérkjaraviðræðum. Sam- máttur hafl rýrnað um ein þrjú henni er það Ijúft eða leitt. bandsins natstkomandi mánudag kvæmt heimildum DV er ekki farið prósentsíðaníjúniÞámunverka- AllirsemDVræddiviðvorusam- hvort samflot verður eða ekki. að nefha tölur varðandi launa- lýðshreyfmgin benda á batnandi mála um að gerð þessara samninga Samkvæmt heimildum DV mun hækkanir.Raunarsegjavinnuveit- afkomu þjóðarbúsins vegna fyrir- væri gífurlega núkið verk og gæti Verkamannasambandið óska eftír endur að krónutöluhækkun launa sjáanlegs meiri sjávarafla. tekið nokkuð langan tíma. Astæð- viðræðum um sérkjara- og aðal- komi ekki til greina. Verkamanna- Vitaðeraðýmsiratvinnurekend- an fyrir því er sú að sérkjarasamn- kjarasamninga þegar í næstu viku sambandsmeim og Einar Oddur ur, einkum í fiskvinnslugreininni, ingar og aðalkjarasamningur eru náist ekki samstaða innan ASÍ um Kristjánsson, formaður VSÍ, eru og raunar fleiri, tala um nauðsyn gerðir samtímis. -S.dór Bóndadagur var í gær og þvi fengu margir eiginmenn falleg blóm frá konum sínum. Jafnréttið er i fyrirrumi. Þessar konur voru í blómabúð i gær að velja bóndadagsblómin. Þær heita Ásgerður, Guðrún Helga og Jóna. Ekki er að efa bændurnir muna eftir blómunum á konudaginn. DV-mynd Brynjar Gauti Formenn læknaráða: Öngþveiti mun skapastá sjúkrahúsunum Formenn læknaráða Borgarspít- ala, Landakotsspítala og Landspítala hafa sent frá sér yfirlýsingu um nið- urskurð á rekstrarfé sjúkrahúsanna sem ákveðinn er í fjárlögum. í yfirlýsingunni segir að niður- skurðurinn muni óhjákvæmilega leiða til svo mikils samdráttar í þjón- ustu að hreint öngþveiti muni hljót- ast af. Svo miklum samdrætti verði ekki mætt nema með lokun nokk- urra sjúkradeilda. Þjónusta við bráð- veika sjúkhnga muni versna en fækkun sjúkrarúma muni einkum bitna á öðrum hópum, svo sem sjúkl- ingum á biðlistum og öldruðum. Formenn læknaráðanna benda einn- ig á að samdráttur í starfsemi sjúkra- húsa utan Reykjavíkur muni enn auka álagið þar sem fleiri verði vísað á sjúkrahúsin í Reykjavík. Þetta ástand muni versna þegar fram kemur á sum- arið og minni sjúkrahúsin fara að loka vegnasumarleyfa. -IBS Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýjar suðlægar áttir með vætu Á sunnudag verður sunnanátt með hlýindum um allt land. Víða verður þokuloft eða súld, jafnvel rigning með köflum sunnan- og vestanlands en þurrviðri noröaustanlands. Á mánudag verður hlý sunnanátt og fremur vætusamt sunnan- og vestanlands í fyrstu en síðar suðvestlægari átt og kólnandi veður með skúr- um eða éljum suðvestan- og vestanlands. Lengst af verður úrkomulaust norðaustanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.