Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. Bridge 63 Cap Gemini Pandata heimskeppnin: Zia og Rosenberg sigruðu - Aðalsteinn og Jón urðu í 9. sæti Eins og kunnugt er af fréttum höfn- uðu Aðalsteinn og Jón í 9. sæti í Cap Gemini Pandata heimskeppninni, eftir mjög slaka byijun. Zia Mahmo- od og Rosenberg stóðu upp sem sig- urvegarar eftir æsispennandi loka- umferðir. Annars varð röð og stig keppenda sem hér segir: 1. Zia-Rosenberg 103 2. Leufkens-Westra 101 3. Chagas-Branco 73 4. Martens-Szymanowski 56 5. Meckstroth-Rodweh 54 6. Eisenberg-Garozzo 30 7. Chemla-Perron 24 8. Fahenius-Nilsland -1 9. AÐALSTEINN-JÓN -9 10. Glubok-Kaplan -12 11. Huang-Tai -16 12. Kokish-Mittelman -58 13. Bocchi-Duboin -62 14. Forrester-Robson -62 15. Jansen-Westerhof -95 16. Fischer-Weigkricht -140 Frammistaða Aðalsteins og Jóns er að vissu leyti vonbrigði þegar tek- ið er mið af því að þeir eru nýkrýnd- ir heimsmeistarar. Ósjálffátt gera menn meiri kröfur til þeirra nú, en á hitt ber að líta, að allir andstæðing- ar þeirra gera það sem þeir geta til þess að ná góðri útkomu gegn þeim. Spilamennska þeirra var hins vegar jöfn og góð og versta tap þeirra var -20 gegn Kínverjunum. Gegn Leufkens-Westra -2 Gegn Jansen-Westerhof -4 Margir keppendanna fóru beint á Sunday-Times keppnina í London m. a. Aðalsteinn og Jón og þar keppa einnig Guðmundur Páll og Þorlákur. Þeirri keppni lauk í gær og vonandi fáum við góðar fréttir í dag frá þeirri þolraun heimsmeistaranna. Heppnina vantaöi hins vegar og því fór sem fór. Við skulum líta á árangur þeirra gegn öllum hinum pörummi: Viö skulum lita á eitt skemmtilegt spil frá mótinu. V/0 t ÁK106 Gegn Meckstroth-Rodweh 17 9 Gegn Glubok-Kaplan 3 ♦ AG97 Gegn Chemla-Perron -3 + ÁKD102 Gegn Bocchi-Duboin -3 * 98753 ♦ - Gegn Eisenberg-Garozzo 16 V K109632 V ÁDG87 Gegn Zia-Rosenberg -7 ♦ 84 s ♦ D653 + G865 Gegn Huang-Tai -20 4» - Gegn Forrester-Robson 12 ♦ DG42 Gegn Martens-Szymanowski -6 V 54 Gegn Chagas-Branco -6 ♦ K102 Gegn Fahenius-Nilsland -12 + 9743 Algengur árangur voru sjö hjörtu dobluð, tveir niður og nokkur pör fóru í alslemmu á n-s spilin, sem tapaðist vegna hinnar slæmu legu. Þar sem Aðalsteinn og Jón sátu a-v gegn Forrester og Robson, gerði „fjöldjöfull" þeirra Bretunum erfitt fyrir: Vestur Norður Austur Suður 2lauf pass 2grönd pass 3hjörtu 4hjörtu dobl pass pass 4grönd dobl pass pass 5lauf pass pass 5hjörtu dobl pass pass pass Bridge Stefán Guðjohnsen Ég held ekki að Forrester hafi dreymt um það að spilið gæti unnist. Engin leið var hins vegar að bana fimm hjörtum og Jón fékk 11 slagi og 11 impa. Stefán Guðjohnsen Úrslit Reykjavíkiirmóts í sveitakeppni Seríukeppninni er nú lokið í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni en úrshtakeppni efstu sveita fer fram helgina 25.-26. janúar. Seríukeppn- inni lauk með öruggum sigri sveitar Landsbréfa sem leiddi mestallt mót- ið. Þær sveitir sem spila til úrshta eru syeit Landsbréfa, Hjalta Ehas- sonar, Verðbréfamarkaðar íslands- banka og Tryggingamiðstöðvarinn- ar. Samkvæmt reglum velur efsta sveitin sér andstæðing í undanúrsht- um en spilarar í sveit Landsbréfa ákváðu að láta keppnisstjóra, Krist- ján Hauksson, draga spil til ákvörð- unar á andstæðingi. Kristján dró sveit Hjalta sem andstæðing og því eigast við sveitir Verðbréfamarkað- arins og Tryggingamiðstöðvarinnar í hinum leiknum. Leikimir í undanúrshtum, 48 spil, hefjast klukkan 12, en spilað er í Sig- túni 9. Leikurinn um 1. sætið er 64 spil og hefst klukkan 10 árdegis á sunnudegi en leikurinn um 3. sætið (48 spil) hefst klukkan 13. Góð að- staða er fyrir áhorfendur og gefst þarna gott tækifæri til þess að fylgj- ast með bestu spilurum landsins etja kappi hver við annan. Spilarar í sveit Landsbréfa, sigurvegaranna í seríu- keppninni, eru Jón Baldursson, Að- alsteinn Jörgensen, Matthías Þor- valdsson, Sverrir Armannsson, Magnús Ólafsson og Bjöm Eysteins- son. Lokastaða efstu sveita varö þannig. 1. Landsbréf 428 2. Hjalti Ehasson 410 3. Verðbréfamarkaður íslandsbanka 392 4. Tryggingamiðstöðin 381 5. Roche 363 6. Rauða Ljónið 361 7. S. Ármann Magnússon 354 8. Myndbandalagiö 349 9. L.A. Kaffi 333 10. Gunnlaugur Kristjánsson 318 11. Keiluhöllin 302 12. Sjóvá Almennar 300 13. Sigmundur Stefánsson 299 Núverandi Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni er sveit Verðbréfmarkaðar íslandsbanka og þeir spila einnig í úrslitum nú. Sveitin er hér með fyrrum landsliðsþjálfara, Hjalta Elíassyni. Frá vinstri, öm Amþórsson, Sævar Þorbjörnsson, Þorlákur Jónsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Hjalti, Karl Sigurhjartarson og Guðmundur Páli Arnar- son DV-mynd Hanna EINN BÍLLAMANUÐI ASKRIFTAR- GETRAUN ERT ÞU ORUGGLEGA ÁSKRIFANDI A FULLRI FERD! Ahs kepptu 22 sveitir í Reykjavík- urmótinu og 11 efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Nú- verandi Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni er sveit Verðbréfa- markaðar íslandsbanka. -ÍS Silfurhringar frá 375 kr. Gullhringar frá 3375 kr. Trúlofunarhringar, silfurvörur og öll viðgerðarþjónusta. Skipholti 3, s. 20775. Opið 10-18, laugard. 10-14. t b t FM 90.9TFM 1(R2 AÐALSTÖÐIN AÐAISTRÆTI ló • 10) REYKJAVÍK • SÍMI Ó2 15 20 LAUGARDAGUR 27.1.’92 Kl. 8 AÐALATRIÐIN OG KOLAPORTIÐ Umsjón Hrafnhildur. Kl. 13 REYKJAVÍKURRÚNTUR- INN. Umsjón Pétur Pétursson. Kl. 15 GULLÖLDIN. Umsjón Berti Möller. Kl. 17 BANDARÍSKI SVEITA- SÖNGVALISTINN. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. -A MORGUN- Kl. 13 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ. Þáttur helgaður 100 ára af- mæli Ólafs Thors. Kl. 22 í EINLÆGNI. Umsjón Jónina Benedikts- dóttir. Veður i dag verður breytileg og siðan suðlæg átt, gola eða kaldi. Smáél verða vestanlands, norðanlands léttir til en suðaustan- og austanlands verður skýjað. Með kvöldinu má búast við slyddu eða snjómuggu suð- vestan- og vestanlands og einnig norðanlands í nótt. Síðla nætur gengur vindur í norðvestanátt, kalda vestanlands en stinningskalda austanlands. Él verða norðaustanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Fram eftir degi fer veður heldur kóln- andi en siðan hægt hlýnandi. Akureyri skýjað 0 Egilsstaðir alskýjað 1 Keflavikurflugvöllur skýjað -1 Kirkjubæjarklaustur þokumóða 2 Raufarhöfn skýjað -3 Reykjavik skýjað -3 Sauðárkrókur alskýjað 1 Vestmannaeyjar skýjað 2 Bergen skýjað 3 Helsinki skýjað 1 Kaupmannahöfn þokumóða 2 Ósló þoka í grennd -7 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam hrímþoka -4 Barcelona rigning 7 Berlin mistur -1 Chicago léttskýjað -9 Feneyjar rigning Glasgow mistur 4 Hamborg þokumóða -3 London mistur -t Los Angeles heiðskírt 12 Lúxemburg þokumóða -0 Malaga heiðskírt 13 Mallorca skýjað 12 Montreal alskýjað 2 New York léttskýjað 5 Nuuk snjókoma -6 Orlando alskýjað 13 Paris þokumóða 1 Róm rigningásíð. klst. 13 Valencia skýjað 9 Vin mistur 1 Winnipeg heiðskírt -24 Gengið Gengisskráning nr. 16. - 24. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,010 58,170 55,770 Pund 103,153 103,438 104,432 Kan. dollar 49,809 49,946 48,109 Dönsk kr. 9,2868 9,3124 9,4326 Norsk kr. 9,1694 9,1947 9,3183 Sænsk kr. 9,8959 9,9232 10,0441 Fi. mark 13,2247 13,2611 13,4386 Fra. franki 10,5569 10,5860 10,7565 Belg. franki 1,7486 1,7534 1,7841 Sviss. franki 40,5948 40,7068 41,3111 Holl. gyllini 31,9676 32,0558 32,6236 Þýskt mark 36,0210 36,1203 36,7876 It. lira 0,04778 0,04792 0,04850 Aust. sch. 5,1153 5,1294 5,2219 Port. escudo 0,4176 0,4188 0,4131 Spá. peseti 0,5696 0,5711 0,5769 Jap. yen 0,46694 0,46823 0,44350 Irskt pund 95,992 96,257 97,681 SDR 81,1699 81,3938 79,7533 ECU 73,4552 73,6578 74,5087 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 24. janúar seldust alls 12,197 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Hrogn 0,034 175,00 175,00 175,00 Karfi 0,801 79,20 31,00 80,00 Keila 0,193 41,00 41,00 41,00 Langa 0,196 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,234 408,12 330,00 450,00 Skata 0,018 40,00 40,00 40,00 Skarkoli 1,960 78,75 75,00 80,00 Steinbítur 5,268 56,75 30,00 79,00 Þorskur, sl. 1,194 106,95 95,00 109,00 Ufsi hausl. fros. 0,047 55,00 55,00 55,00 Undirmfiskur 1,785 80,39 72,00 85,00 Ýsa.sl. 460,99 148,89 74.00 160,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 24. janúar seldust alls 24,081 tonn Hrogn 0,088 190,00 190,00 190,00 Karfi 20,701 44,68 44,00 45,00 Keiia 0,033 31,00 31,00 31,00 Langa 0,019 30,00 30,00 30,00 Lúöa 0,467 325,00 325,00 325,00 Skötuselur 0,017 260,00 260,00 260,00 Steinbítur 0,051 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 1,231 98,03 96,00 120,00 Ufsi 1,106 54,00 54,00 54,00 Ýsa.sl. 0,361 114,00 114,00 114,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. janúar s Þorskur, ósl Ýsa, ósl. Ufsi Lýsa Karfi Langa Steinbltur Blandað Skarkoli Langlúra Sandkoli Skrápflúra Undirmþorskur [ alls 48,760 tonn 34.500 107,54 3,950 130,34 2.500 48,40 0,100 51,00 0,018 52,00 0,018 50,00 0,292 72,14 0,131 40,63 0,039 89,00 1.845 55,00 0,610 32,00 1,695 32,00 3,053 74,56 86,00 118,00 106,00 139,00 42,00 50,00 51,00 51,00 52,00 52,00 50,00 50,00 54,00 76,00 40,00 42,00 89,00 89,00 55,00 55,00 32,00 32,00 32,00 32,00 74,00 75,00 ‘ffeeMom MARGFELDI 145 PðNTUNABSÍMI • 653900 . . . QG SIMINN ER 63 27 RODD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.