Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. Sunnudagur 26. janúar SJÓNVARPIÐ 13.25 Lukku-Láki og Daltonbræöur. (The Ballad of the Daltons). Dal- tonbræöur erfa mikinn sjóö eftir frænda sinn en til þess að fá hann afhentan verða þeir að koma fyrir kattarnef kviðdómnum sem dæmdi frænda þeirra til dauða og dómaranum sem kvað upp dóm- inn. Þýðandi: Reynir Harðarson. 14.45 Sterkasti maöur heims. Svip- myndir frá keppni aflraunamanna á Spáni. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Áður á dagskrá 30. desember sl. 15.40 Myndbandaannáll ársins 1991. Endursýndur þáttur frá 3. janúar sl. 16.30 Ef aö er gáð (4:15). Fjórði þáttur: Flogaveiki. Þáttaröð um börn og sjúkdóma. Umsjón: Guðlaug Mar- ía Bjarnadóttir og Erla B. Skúla- dóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Áöur á dagskrá 3. júlí 1990 16.45 Lífsbarátta dýranna (8:12). Átt- undi þáttur: Erjur og átök. (The Trials of Life). Breskur heimilda- myndaflokkur í tólf þáttum þar sem David Attenborough athugar þær furðulegu leiðir sem lífverur hvar- vetna í heiminum fara til að sigra í lífsbaráttu sinni. Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson. 17.35 í uppnámi (13:13). Lokaþáttur. Skákkennsla í þrettán þáttum. Höfundar og leiðbeinendur eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason. Stjórn upptöku: Bjarni Þór Sigurðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. Þetta er 800. þátt- urinn af Stundinni okkar og af því tilefni ætlar Bóla að bregða upp atriðum frá síðustu fimm árum. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerð: Kristín Pálsdóttir. Fram- hald Sunnudagur 26. janúar 1992. Framhald 18.30 Sögur Elsu Beskow (8:14). Nýi báturinn hans bláa frænda - annar hluti. (Farbror Bls nya bt). Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les- ari: Inga Hildur Haraldsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (20:25). (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (23:26) (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiöin til Avonlea (4:13) (Road to Avonlea). Kanadískur verð- launamyndaflokkur um ævintýri ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Þessi blessuð börn! Sjónvarps- leikrit eftir Andrés Indriðason. Bjössi, átta ára, býr einn með móð- ur sinni. Hún er skilin við föður hans og er að selja íbúðina sem þau eiga. Þegar gestir koma að skoða hana fylgist Bjössi meó milli þess sem hugur hans reikar til fyrri tíma. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Tónlist: Hjálmar H. Ragnars- son. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Leikendur: Hrannar Már Sigurðs-. son, Steinunn Jóhannesdóttir, I Sigurður Skúlason, Margrét Ólafs- dóttirog Róbert Arnfinnsson. Áður á dagskrá 26. febrúar 1984. 22.00 Konur í íslenskri Ijóölist (3:3). ^Lokaþáttur. Þáttaröð um hlut kvenna í íslenskri Ijóðagerð. Um- sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 22.50 Um-mynd (1). Ný þáttaröð um listsköpun á myndböndum. Þætt- irnir verða á dagskrá einu sinni í mánuði og í hverjum þeirra verða sýnd eitt eða fleiri verk eftir ís- lenska listamenn. Að þessu sinni verður sýnt verk eftir Finnboga Pétursson. Umsjón og dagskrár- gerð: Þór Elís Pálsson. 23.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Villl vltavörður. Leikbrúðumynd. 9.10 Snorkarnir. Teiknimynd. T 9.20 Litla hafmeyjan. Falleg teikni- mynd. 9.45 Úr Ævintýrabókinni. Ævintýrið um Garðabrúðu er efni þáttarins að þessu sinni. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.35 Soffía og Vlrginía (Sophie et Virginie). Hressileg teiknimynd um tvær systur sem leita foreldra sinna. 11.00 Blaöasnáparnir (Press Gang). Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Naggarnir (Gophers). Bráð- skemmtileg leikbrúðumynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Tónar á Frónl. Hljómsveitin Todmobile gaf út plötuna Óperu rétt fyrir jólin. Við fylgjumst meó hljómsveitinni á tónleikaferöalagi og sýnum myndbönd með lögun- um af plötunni. 13.05 italski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um mánudegi. 13.25 italski boltinn. Bein útsending. Vátryggingafélag islands og Stöð 2 bjóða knattspyrnuáhugamönn- um til sannkallaðrar knattspyrnu- veislu. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst meó leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 Stuttmynd. Glæpaklíkur í Los Angelesborg ákveða að gera út um deilumál sín á áhrifaríkan hátt; láta tvo fulltrúa spila rússneska rúllettu. 17.00 Listamannaskálinn (The South Bank Show). Að þessu sinni tekur Listamannaskálinn púlsinn á tveimur atriðum. Annars vegar er það Tempa sem er leikhús ein- göngu skipað svertingjum. Hins vegartekur Listamannskálinn púls- inn á tónsmiðnum og stjórnandan- um Carl Davis. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur, einn sá vandaðasti í heimi. 18.50 Skjaldbökurnar. Spennandi teiknimynd. 19.19 19:19.Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur um nokkrar vinkonur á besta aldri sem deila húsi á Flórída. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Marg- verðlaunaður framhaldsþáttur um líf og störf lögfræðinganna hjá MacKenzie- Brackman. 21.15 Stradivarius. Framhaldsmynd um þennan heimsfræga fiðlusmið. Sagan segir að hann hafi valið við- inn í fiðlurnar eftir tunglstöðu þeg- ar tréð var fellt. Hvort sem það er satt eða ekki þá er það víst að smíðaverk hans voru snilldarleg. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Ste- fania Sandrelli, Francesco Quinn, Danny Quinn og Lorenzo Quinn. Síðari hluti verður sýndur annað kvöld. 22.40 Arsenio Hall. Spjallþáttur þar sem gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem spjallþáttarstjórnandi. Arsenio fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Að þessu sinni fær hann til sín Jamie Lee Curtis, Jon Hendrics, Bobby McFarren og Al Jarreau. 23.30 Líf aö veöi (Options). Rómantísk ævintýramynd um sjónvarps- manninn Donald Anderson frá Hollywood sem fer til Afríku í leit að spennandi efni í þátt. Þar finnur hann belgísku prinsessuna Nicole sem styttir sér stundir við að rann- saka górillur og virðist einna helst á því að éta Donald lifandi. Aöal- hlutverk: Matt Salinger, Joanna Pacula og John Kani. Leikstjóri: Camilo Vila. Framleiðandi: Lance Hool. 1989. 1.00 Dagskrárlok. Vlð tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur í Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um- sjón: sr. Pétur Þórarinsson í Lauf- ási. 9.30 Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó. eftir César Franck. Arthur Grumia- ux og Gyorgy Sebok leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rættvið Jón Proppé um heimspeki hvers- dagsleikans. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarp- að miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Bústaöakirkju. Prestur séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 Sagan af Rómeó og Júlíu. Helgi Hálfdanarson skráöi og flytur. (Áð- ur útvarpað á jóladag.) 14.45 Úr Ijóðabókinni „í skugga lár- viöar“ eftir Hóras. Helgi Hálfdan- arson þýddi. 15.00 Kammertónleikar. Umsjón. Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.30 „Rístu nú, Skírnir“. Hljóðupp- tökur frá söguöld. Þriöji og loka- þáttur úr Eddukvæðum. Höfundur handrits: Jón Karl Helgason. Stjórnandi upptöku: Viðar Eggerts- son. Leikendur: Anna Sigríður Ein- arsdóttir, Egill Ólafsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafur G. Haraldsson, Þorsteinn Gunnarsson og Þórarinn Eyfjörð. 17.30 Síödegistónleikar. - Lýrísk svíta ópus 54 og - Norskir dansar ópus 35 nr. 1 og 2 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Um arkitektúr. Maggi Jónsson flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villíandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýnið: „The Prodigal Stran- ger" með Procol Harum frá 1991. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 María Olafsdóttir. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Pálmi Guömundsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Alvöru kvik- myndaþáttur á Stjömunni þar sem þú færð að vita allt um kvikmyndir í umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Stefán Sigurösson. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturínn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 18. janúar. 12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá síð- astliönum miðvikudegi. 13.00 Ólafur Thors. Endurfluttur þáttur vegna 100 ára ártíðar Ólafs Thors. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 í Irfsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahiilunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 I einlægni. Umsjón Jónína Bene- diktsdóttir. Þáttur um lífið, ástina og allt þar á milli. 23.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn. SóCiti fin 100.6 9.00 Tónlist. Jón Óli. 14.00 Hafliði Jónsson og Gísli Einars- son. 17.00 Jóhannes B. Skúlason. 20.00 Klassísk tónlist. Örn Óskarsson. 22.30 Kristján Jóhannsson. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 9.00 LofgjörðartónlisL 11.00 Samkoma; Vegurinn, kristiö sam- félag. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö lífsins, kristilegt starf. 15.00 Þráinn Skúlason. 16.30 Samkoma Krossins. 17.30 Ðænastund. 18.00 LofgjöröatónlisL 24.00 Dagskráriok. Bœnalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 Lost in Space. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Monte Carlo. Fyrri hluti. Joan Collins leikur söngkonu sem njósnar fyrir Breta á stríösárunum. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Downtown. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ***** 8.00 Trans World Sport. 9.00 Euro Fun Magazine. Sunday Alive. Heimsbikarmót á skíðum, listhlaup á skautum og ískappakst- ur. 17.00 Heimsbikarmótið á skíöum. 18.30 Fencing. 19.30 ískappakstur. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Listhlaup á skautum. 22.30 Skíði. SCREENSPORT 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hvað eru peningar? Umsjón: Elísa- bet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Lárusar Ing- ólfssonar leikara og lelkmynda- teiknara. Umsjón: Viöar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni i fáum dráttum frá miðviku- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Áfjölunum-leikhústónlist. Þætt- ir úr söngleiknum „Carousel" eftir Rodgers og Hammerstein. Alfred Drake, Roberta Peters og fleiri syngja og leika; Jay Blackton stjórnar. FM#ðá7 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina ( bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem Ivar Guömundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 23.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn ( nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 3.00 Næturvakt. 6.30 Pilote. 7.00 Go. 8.00 Vetrarólympíuleikarnir. Kynn- ing. 9.00 Körfubolti. Evrópumeistaramótið. 10.00 Borötennis. 11.00 Matchroom Pro Box. 13.00 Körfubolti WICB. 14.00 Afríkubikarinn. Bein útsending frá úrslitum. 15.00 Skautahlaup. 16.00 Afrikubikarinn. Bein útsending frá úrslitum. 18.00 Körfuboltl. TSV Bayer og Steiner Bayreuth. 19.30 Skautaíþróttir. 20.00 US Men’s Ski Tour. 20.30 NHRA Drag Raclng. 21.30 Gillette sportpakkinn. 22.00 US PGA Tour. Bein útsending frá opna mótinu í Phoenix. 23.30 NBA körfubolti. Bjössi í ffaömi fforeldra sinna þegar allt lék í lyndi. Sjónvarp kl. 21.25: Þessi blessuð böm Sjónvarpsleikritið Þessi blessuð böm er eftir Andrés Indriðason og var áður sýnt í Sjónvarpinu 1984 og einnig í sjónvarpsstöðvmn í Nor- egi, Svíþjóö og Bretlandi og hlaut lofsamlega dóma. Leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson en tónlist samdi Hjálmar H. Ragnarsson. Leikritið er skrifað út frá sjónarhóli átta ára drengs, Bjössa, sem býr einn með móður sinni. Hún er skilin við föður Bjössa og er að selja íbúðina sem þau vom að byggja. Steingrímur og Fjóla, roskin hjón, koma að skoða íbúðina. Bjössi fylgist með þeim milli þess sem hugur hans reikar til fyrri tíma þegar pabbi var ekki farinn og til liðinna atvika. Með hlutverk Bjössa fer Hrannar Már Sigurðsson. Foreldra hans leika Stein- unn Jóhannesdóttir og Sig- urður Skúlason en í hlut- verkrnn hjónanna eru Margrét Ólafsdóttir og Ró- bert Amfinnsson. Rás 1 kl. 16.30: Rístu nú, Sldmir - hljóðupptökurfrásöguöld I heföbundinni áramóta- tiltekt á safnadeild Ríkisút- varpsins fundust upptökur af Eddukvæöinu Skimis- málum. Talið er að þessar upptökur séu frá söguöld og benda þær til þess að út- varpiö hafi verið stofhað 930 en ekki 1930 eins og almennt er talið. Upptökumar eru einnig mikilvægar þar sem þær kunna að skera úr um það hvort Skímismál séu ástarkvæði eða lýsi ofbeldi og nauðgun. Hlustendum rásar 1 gefst kostur á að kynna sér málið í dag ki. 16.30. Höfundur texta er Jón Karl Helgason, stjórnandi upptöku var Viðar Eggerts- son en upptöku annaðist Friðrik Stefánsson. Auk þess lögðu þau Anna Sigrið- ur Einarsdóttir, Egill Ólafs- son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Óiaf- ur G. Haraldsson, Þorsteiim Gunnarsson og Þórarinn Eyhörð sitt af mörkum til að þessi forna upptaka mætti varðveitast. Leikhús í Ití ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare Sunnud. 26. jan. kl. 20.00. Laugard. 1. febr. kl. 20.00. Laugard. 8. febr. kl. 20.00. Fimmtud. 13. febr. kl. 20.00. ei-J /'fa eftir Paul Osborn ikvöld, kl. 20.00. Sunnud. 2. febr. kl. 20.00. Föstud. 7. febr. kl. 20.00. Föstud. 14. febr.kl. 20.00. SÝNINGUM FER FÆKKANDI M.BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Föstud. 31. jan. kl. 20.00. Fimmtud. 6. febr. kl. 20.00. Laugard. 15. febr. kl. 20.00. Flmmtud. 20. febr. kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju íkvöld.kl. 20.30. Uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNING- AR ÚT FEBRÚARMÁNUÐ. EKKIER HÆGT AÐ HLEYPA GESTUM Í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. SMIÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdlsi Gr ímsdóttur 2. sýn. sunnud. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt. 3. sýn. föstud. 31. jan. kl. 20.30. Uppselt. 4. sýn. laugard. 1. febr. kl. 20.30. Uppselt. 5. sýn. laugard. 8. febr. kl. 20.30. Fáein sætl laus. 6. sýn. sunnud. 9. febr. kl. 20.30. 7. sýn. miðvikud. 12. febr. kl. 20.30. Uppselt. SÝNINGIN ER EKKI VIÐ HÆFIBARNA. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekiö á móti pöntunum I síma frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og þríréttuð máltíö öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðpantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.