Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
7
>V_________________________________________________Fréttir
Óson í andrúmsloftinu mælt á Veöurstofa íslands síöan 1957:
Ósonmagn staðið í stað síðla vetrar
Heildarmagn ósons í andrúmsloft-
inu hefur verið mælt á Veðurstofu
íslands síðan 1957. Barði Þorkelsson
jarðfræðingur, sem sér um mæling-
amar, tekur eindregið undir fram-
komna gagnrýni á ósonspár NASA.
Hann leggur áherslu á að ósonmagn-
Barði Þorkelsson við tækið á Veður-
stofu íslands sem mælir óson í and-
rúmsloftinu frá jörðu upp í 60-70
kílómetra hæð.
DV-mynd Brynjar Gauti
ið sveiflist mjög frá degi til dags, ekki
síst síðla vetrar, sem sé eðlilegt
ástand.
„Mæhngar okkar sýna að óson-
magnið hefur staðið í stað síðla vetr-
ar í Reykjavík en mæhngar víða í
öðrum löndum sýna að ósonlagið
hefur þynnst lítillega síðustu 10-15
árin. Þessar heimsendaspár NASA
hafa því farið mjög fyrir bijóstið á
okkur,“ segir hann. „Við tökum hins
vegar undir að það er full ástæða til
að draga mjög úr notkun klórflúor-
efna sem geta haft eyðandi áhrif á
ósonlagið."
Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur
segir að enda þótt NASA-menn hafi
hlaupið á sig í spám séu mælingar
þeirra engu að síður forvitnilegar og
tekur undir orð Barða um að full
ástæða sé til að draga stórlega úr
notkun klórflúorefna.
Veðurstofa íslands er aðih að svo-
kölluðu EASOE-verkefni Evrópu-
Meöaltal ósons febrúar til október
500-, -tímabilið 1957- 1991 -
400
300-
200-
100.
Dobson-einingar
Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt.
Heimild: Veðurstofa íslands
Grafið sýnir meðalárssveiflu ósonmagns í andrúmsloftinu frá upphafi mæl-
inga á Veðurstofunni. Mælingar í nóvember, desember og janúar eru mjög
óáreiðanlegar og því ekki birtar hér.
ríkja um ósonmælingar. Verkefnið Fyrstu niðurstaðna úr því er að
hefur staðiö yfir í vetur og tekur til vænta í næsta mánuði.
Norður-Atlantshafssvæðisins. -VD
Kantarnir brjótast um
buxnabrúnina og varna ieka
1 Látið bceiðu hliðatnar 2 Brjótið hlílarnar um 3 Libresse plus verður hluti
snúa tram i buxunum buxnakantmn pg festið að neðan \ at buxunum j
s Lj 4
LIBRESSE PLUS MEÐ HLIFUM GAGNVART LEKA
THE C0MMITMENTS
-Commitments Vol. 2-
Hún kemur ó mánudaginn 16. mars.
Önnur plaían með The Commitments sem
slóu svo eftirminnilega í gegn í fyrra með
tónlistinni í samnefndri kvikmynd.
Þesssi plata gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
JELLYFISH - Bellybutton
BRAND NEW HEAVIES -Brand New Heavies
KIRITE KANAWA -Essential-
SHAKESPEARS SISTERS -Hormonally Yours
TEARS FOR FEARS -Tears Roll Down (Hits '82-'92)
CLASSIC ROMANCE -Klassísk rólegheit-
GARTH BROOKS -Ropin 'TheWind-
SNIOKEY ROBINSON -Double Good Everything-
MY BLOODY VALENTINE -Loveless-
MADNESS - Divine Madness
JAMES -Seven-
CHIEFTAINS -An Irish Evening
DNA -Taste This
B00 HEWERDINE -Ignorance-
CE CE PENISTON -Finally-
WET WET WET -High On The Happy Side-
PAVAROTTI -In Hyde Park-
JONNY HATES JAZZ - Stories-
BLACK BOX -Mixed Up-
RICHARD MARX -Rush Street-
MALCOM McLAREN -Ghosts 01 Oxlord Street-
JUICE -Úr Kvikmynd-
INDIAN RUNNER -Úr kvikmynd-
FISHER KING -Úr kvikmynd-
GARYMOORE
- After Hours-
Fyrrum þungarokkarinn Gary Moore sem áður lék með
Thin Lizzy sendir hér frá sér aðra blúsplötu sína og fær til
liðs við sig ekki minni menn en B.B. King og Albet King.
Laugavegi 26 og 96 - Kiingluitfli - E
CREATION
TEENA6E FANCIUB PRIMAL SCREAM
-Bandwagonesque- -Screamadelica-
PIL
-That what is not-
Lengi lifir í gömlum ælum.
Pönkarornir gömlu hafo hreinf
ekki öskrað sitt sfðasta. Rifjaðu
upp nælurnor í kinninni,
hringinn í nefið og fleira
skemmtilegt með þessum
snillingum pönksins.
• RECORDS •
í tilefni af því að nú hefur SKÍIAN HF. einkaumboð
ó íslondi fyrir óhóða útgefandann „CREATION"
eru þessar frábæru plötur nú fáanlegar.
ENIGMA
-MCMXCAD (Ltd Edition)
Vegna sérsfakrar fyrirhyggju
eigum við til dólítið magn af
þessori plöfu sem var gefin út
í fakmörkuðu upplagi.