Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
41
Helgarpopp
Ljóst er að rokksöngvarinn Ozzy
Osboume heldur ekki tónleika á
Akranesi í september eins og fyrir-
hugað hafði verið. í hans stað
mætir til leiks hljómsveitin Black
Sabbath sem Ozzy söng reyndar
með í upphafi ferils síns. Hann hef-
ur hins vegar fyrir löngu kvatt sína
fornu félaga og syngur Ronnie Ja-
mes Dio með Black Sabbath um
þessar mundir.
„Ástæðan fyrir því að við urðum
að hætta við Ozzy var sú að það
Jethro Tull á útihljómleikum í Milanó fyrir nokkrum árum. Talið er að hljómsveitin hafi selt um þrjátiu millj
ón eintök af plötum sínum.
Umsjón
Ásgeir Tómasson
Forsala eftir páska
Að sögn Sigurðar Sverrissonar
eru það fimm einstaklingar, þrjú
fyrirtæki og tvö félög á Akranesi
sem standa fyrir hljómleikunum
með Jethro Tull og Black Sabbath
á Akranesi í haust. Hljómleikarnir
verða haldnir í íþróttahúsi bæjar-
ins sem rúmar um 2.500 - 3.000
áhorfendur.
„Við áformum að hefja forsölu
miða strax eftir páska,“ segir Sig-
urður. „Þeir verða seldir í hljóm-
Rokkhljómleikamir á Akranesi í september:
Black Sabbath kemur
fyrir Ozzy Osboume
kom krafa að utan um að tvöfalda
greiðsluna til hans frá því sem sam-
ið hafði verið um til bráðabirgða,"
segir Sigurður Sverrisson sem hef-
ur veg og vanda af hljómleikahald-
inu á Akranesi í haust. „Reyndar
var boðið upp á tvenna tónleika
með Ozzy í staðinn. Þegar við höfn-
uðum því var tilkynnt aö þá ættum
við að greiða tvöfalt fyrir einn kon-
sert ellegar að við gætum hætt við
alit saman. Þá afþökkuðum við.“
Black Sabbath leikur á Akranesi
laugardagskvöldið 26. september
næstkomandi. Kvöldið áður spilar
önnur heimsþekkt hljómsveit á
Skaganum, nefnilega Jethro Tull.
Nýjasta plata hljómsveitarinnar,
Catfish Rising, kom út síðastliðið
haust. Black Sabbath er að ljúka
gerð sinnar nýjustu plötu sem
væntanieg er í verslanir með vor-
inu.
Vel mennt
AUnokkrir söngvarar eru búnir
að syngja með Black Sabbath á síð-
ustu árum, frá því að Ozzy Os-
bourne hætti. Ronnie James Dio
kom fyrstur. Hann söng með
hljómsveitiimi í um það bil þrjú ár
en hætti þá til að stofna hljómsveit-
ina Dio. Þá kom Ian Gillan til sög-
unnar. Er hann kvaddi kom annar
Deep Purple-söngvari, Glen Hug-
hes, til sögunnar og nú er Ronnie
James Dio sem sagt mættur til leiks
að nýju. Tommy Iommi leikur á
gítar með hljómsveitinni eins og
alla tíð. Að sögn Sigurðar Sverris-
sonar leikur Geezer Butler vænt-
anlega á bassann og síðast er frétt-
ist var Cozy Powell trommuleikari
Black Sabbath. Plöturnar sem
hljómsveitin hefur sent frá sér eru
komnar vel á annan tuginn.
Ian Anderson er sem fyrr aðal-
lan Anderson, söngvari og flautu-
leikari. Eini liðsmaöur Jethro Tull
sem hefur verið með frá upphafi.
maður Jethro Tull. Hann hefur sér
til fulltingis gítarleikarann Martin
Lancelot Barre sem leikið hefur
með hljómsveitinni frá 1968 er plat-
an Stand up var hljóðrituð. Bassa-
leikari Jethro Tull er Dave Pegg en
aðrir sem koma með hljómsveit-
inni eru lausamenn. - Svo
skemmtilega vill til að Tommy
Iommi, gítarleikari Black Sabbath,
lék um skeið meö Jethro Tull eftir
að Mick Abrahams, fyrsti gítarleik-
ari hljómsveitarinnar, hætti og þar
til Martin Barre tók við. Jethro
Tull hefur, rétt eins og Black Sab-
bath, sent frá sér fjölda hljóm-
platna á löngum ferh og hafa þær
selst í um þrjátíu mfiljón eintökum.
Ein sú þekktasta er Aqualung frá
árinu 1971. Sú langþekktasta af
nýrri plötum Jethro TuU er Crest
of a Knave sem kom út árið 1987.
Fyrir þá plötu fékk hljómsveitin
Grammyverðlaun ári síðar.
plötuverslunum í Reykjavík og á
Akranesi og síðan í símasölu. Við
ætlum að veita afslátt af miðaverð-
inu fyrir þá sem kaupa fyrstir og
miðum við að þeir verði á lægra
verðinu, 3.400 krónur, út maí. Eftir
það hækka þeir í 3.900 krónur.
Við sem stöndum fyrir tónleikun-
um höfum orðið áþreifanlega varir
við spenning fyrir hljómleikunum
með Jethro TuU sem kom okkur
satt að segja svoUtið á óvart í
fyrstu," heldur Sigurður áfram. „En
þegar haft er í huga að hljómsveitin
hefur starfað ósUtið síðan árið 1967
er svo sem ekkert skrítið að hún
hafi eignast talsverðan aðdáenda-
hóp á þeim tíma. AUtént kvíðum við
ekki fyrir aö fá þessar fomfrægu
hljómsveitir hingað tíl lands og er-
um sannfærðir um að ef rétt er á
spfiunum haldið er hægt að standa
fyrir hljómleikum erlendra sveita
með mannsæmandi hætti.
Ein elsta bílskúrshljómsveit landsins brýst út úr skúrmim:
Exizt gefur út geisladisk
„Við erum ábyggUega elsta bU-
skúrsbandið í bænum,“ segir Guð-
laugur Falk gítarleikari um hljóm-
sveit sína, Exizt. Hún kom í fyrsta
skipti fram opinberlega í vikunni.
Og innan skamms keinur út geisla-
diskur með tólf lögum sem fjór-
menningamir í Exizt hafa hljóðrit-
að í Stúdíó Stefi, hljóðveri Krossins
í Kópavogi.
Auk Guðlaugs em í Exizt þeir
Eiður Örn Eiðsson söngvari, Jón
Guðjónsson bassaleikari og nýjasti
Uðsmaðurinn, Sigurður Reynisson
trommuleikari. Þannig hefur
hljómsveitin verið skipuð í um þaö
bil hálft ár.
Hljómsveitin gefur plötu sína út
sjálf. Hún kemur út í eitt þúsund
eintökum og stefnan er hirátt og
hresst rokk með enskum textum.
„Hvers vegna enskir textar?
Hvers vegna ekki?“ segja fiór-
menningarnir. „Það er í raun og
vem engin ástæða til þess. Þeir
urðu bara til á ensku.“ Þeir segjast
hafa tekið lögin tólf upp á um tvö
hundmð stúdíótímum síðustu fióra
til fimm mánuðina.
„ Viö unnum í raun og vera frekar
hratt,“ segir Guðlaugur. „Eiöur er
til dæmis búsettur á Grundarfirði
og kemur til höfuðborgarinnar til
að spila með okkur. Hann söng öll
lögin á tveimur dögum.“ Hann
heldur áfram:
„Ein ástæðan fyrir því að við ráð-
umst í að gefa lögin okkar út er sú
að þau eru farin að safnast full-
mikið upp. Ætli við eigum ekki efni
á sjö plötur. Við emm núna komn-
ir með um tuttugu laga hljómleika-
prógramm og til í allt. Myndband
með einu laganna okkar, Good Old
Days, sem við tókum upp í Stál-
smiðjunni fyrir nokkrum dögum,
verður tilbúið þegar diskurinn
kemur út. Við eium ekkert að velta
því fyrir okkur hvort hagnaður eða
tap verður af útgáfunni. Ef við töp-
um þá verða það varla meira en svo
sem tvö hundmð þúsund krónur
og æth maður hafi ekki eytt slíkri
upphæð í meiri vitleysu en að gefa
út sína eigin tónlist."