Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. Merming Háskólabíó - Dauður aftur: ★★★ Persónur í fortíð og nútíð Kenneth Brannagh og Emma Thompson leika aðalhlutverkin I Dauður aftur, hvort um sig leikur tvær persónur. Kenneth Brannagh vann stóran sigur meö Henry V. sem hann leikstýrði og lék titilhlut- verkiö í. Með þessu framtaki sínu fetaöi hann í fótspor Laurence Ohvier sem haföi leikið sama leikinn rúmum þrjátíu árum áður. Brannagh tók mikla áhættu en hafði sigur sem meðal annars fólst í að hann var til- nefndur til óskarsverðlauna bæði sem leik- stjóri og leikari. Sjálfsagt hafa fáir átt von á að Kenneth Brannagh myndi taka að sér að leika í og leikstýra næst rómantískum þriller þar sem meðal annars er komið inn á endurholdgun en þessi ungi snillingur er þekktur að allt öðru en að festa sig í ákveðnu fari. Dauður aftur (Dead Again) er því í rökréttu fram- haldi þó varla séu til ólíkari myndir en þess- ar tvær. Þaö er margt sem gerir Dauður aftur að sérstakri kvikmynd. Byijunin er klassískur þrillersöguþráður. Ung stúlka (Emma Thompson) leitar hæhs í kaþólskum drengja- skóla. Hún man ekki hver hún er eða hvaðan hún kom. Skólastjórinn fær einkalögguna Mike Church (Kenneth Brannagh) th að komast að því hver stúlkan er. Það ber engan árangur fyrr en fomsahnn Franklyn Madson (Derek Jakobi) býðst til að hjálpa en hann er kraftmikih dávaldur. Stúlkan fehur í dá, og hún fer aftur í tímann og fer óvænt að rifja upp líf hjónanna Roman og Margaret Strauss sem voru hstamenn og þekkt á fimmta áratugnum. Samband þeirra endaði með því að Roman drap eiginkonu sína og var dæmdur th dauða. Dávaldurinn telur að martraðir stúlkunnar og minnisleysi tengist þessum atburði og að í fyrra lífi hafi hún verið Margaret Strauss. Kenneth Brannagh og eiginkona hans Emma Thompson leika bæði tvö hlutverk í Dauður aftur. Brannagh leikur einkalögguna Mike Church og tónskáldið Roman Strauss og Thompson leikur minnislausu stúlkuna sem reynist vera myndhstarmaður og kon- sertpíanistann Margaret Strauss. Þau kom- ast sérlega vel frá hlutverkum sínum, bæði eru bresk og nota eigin framburð þegar þau leika listamannshjónin en breytta svo yfir í góðan bandarískan framburð þegar komið er að nútímanaum. Endurholdgun kemur mikið við sögu í myndinni, en það er ekkert verið að predika yfir áhorfandanum um ágæti kenningarinn- ar. Hér er aðeins á ferðinni hörkugóð saga þar sem endurholdgunin er meðal sem notað er th að ná upp spennu. Það er mjög skemmthegt að sjá hvemig Brannagh kemur sögunni frá sér. Atburðimir sem gerðust fyrr á öldinni eru ahir sýndir í svart/hvítu og minnir myndin þá mjög á kvikmyndir frá þessum árum enda um íburðarmiklar svið- setningar að ræða. Nútíminn er í litum, en ahur íburður er horfinn. Þama em skörp skh sem gera söguna trúverðuga. Dauður aftur er fyrst og fremst góð skemmtun. Handritið, sem skrifað er af Scott Frank, en hann á einnig handritið að hinni rómuð mynd Jodie Foster, Little man Tate, er frumlegt og vel skrifað og Kenneth Brann- agh sýnir enn einu sinni hvers hann er megnugur. Þegar þess er gætt að hann er Kvikmyndir Hilmar Karlsson rétt þrítugur og hefur þegar gert tvær eftir- minnhegar kvikmyndir verður hann að telj- ast meðal þeirra leikstjóra sem búast má við mestu af í framtíðinni. Þess verður þó að geta að kvikmyndir eiga ahs ekki hug hans ahan, hann er mikill ieikhúsmaður og talinn sá efnhegasti á því sviði á Bretlandseyjum. DAUÐUR AFTUR (DEAD AGAIN) Leikstjóri: Kenneth Brannnagh. Handrit: Scott Frank. Kvikmyndun: Matthew F. Leonetti. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalhiutverk: Kenneth Brannagh, Emma Thomp- son, Derek Jacobi, Andy Garcia og Hanna Schy- gulla. Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ofanleiti 15, hluti, talinn eig. Sigurður Steinarsson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 9, hl. götuh. norð-aust, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ath Gíslason hrl. Grýtubakki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig. Torfhildur Þorleifsdóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Skúh J. Pálmason hrl., Trygg- ingasto&un ríkisins, Jóhannes Sig- urðsson hdl., Lögfræðiþjónustan hf. og íslandsbanki hf. Háaleitisbraut 68, hluti, tahnn eig. Sigurður Þóiðarson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð- jónsdóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Kristján Þorbergsson hdl. og Ásgeir Thorodds- en hrl. Hjaltabakki 14, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Hj. Diego, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Sig- urmar Albertsson hrl. Hrafiihólar 8, 0305 + bílskúr, þingl. eig. Sigurjón Þorláksson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Innheimtustofiiun sveitarfé- laga og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 42, hluti, þingl. eig. Ruth P. Sigurhannesdóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurmar Albertsson hrl. og Skúh J. Pálmason hrl. Hraunbær 102, hluti, þingl. eig. Ás- bjöm Jensson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, hm- heimtustofiiun sveitarfélaga, Ámi Pálsson hdl. og Sigurmar Albertsson hrl. Hverfisgata 39,02-02, talinn eig. Smári Kristjánsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka fslands og Stein- grímur Eiríksson hdl. Hverfisgata 114 2. hæð, þingl. eig. Hafsteinn Sigmjónsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Kambasel 56, 01-01, þingl. eig. Krist- inn Snæland, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., íslandsbanki hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Kambasel 85, 1. hæð merkt 01-01, þingl. eig. Birgitta M. Johansson, mið- vikud. 18. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Ragnar Aðalsteinsson hrl. Kaplaskjólsvegur 61, hluti, talmn eig. Sigurður Sigurðarson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Þorsteinn Egg- ertsson hdl., Innheimtustofhun sveit- arfélaga, Jón Þóroddsson hdl. og Sig- mundur Hannesson hdl. Kárastígur 11, hluti, þingl. eig. Þóra Haraldsdóttir, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Kleppsvegur 14, hluti, þingl. eig. Soff- ía Sigurðardóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Kleppsvegur 66, 3. hæð t.h., talinn eig. Helga Dóra Gunnarsdóttir, mið- vikud. 18. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Kríuhólar 6, 3. hæð merkt 3A, þingl. eig. Stefán Guðmundsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Fjárheimtan hf. Krummahólar 59, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 122, hluti, þingl. eig. Bijánn Ólason og Dagmar Gunnars- dóttir, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufasvegur 58, hluti, þingl. eig. Ámi Gústafsson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugarásvegur 25, þingl. eig. Júlíana Erlendsd. og Guðbjöm Bjömsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofiiun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugav. 116-118, lh+kjmeGrettisg. 89, þingl. eig. Rauðará hf., miðvikud. 18. mars ’92 kl 14.00. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 12, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Kristinsson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Laugavegur 68 hluti, þingl. eig. Berg- mann og Bergmann h£, miðvikud. 18. mars '92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur era Steingrímur Eiríksson hdl., Bjöm Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 96, 2. hæð hluti, þingl. eig. Byggingatækni sf., miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur era Fjárheimtan hf., Hróbjartur Jón- atansson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Laugavegur 140, talinn eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Laxakvísl 10, þingl. eig. Davíð Jóns- son, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Lágmúli 6-8, þingl. eig. Snorri h£, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður Stefánsdóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era Ólaf- ur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Leirabakki 32, hluti, þingl. eig. Hauk- ur Már Haraldsson, þriðjud.17. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Ljósheimar 14A, hluti, þingl. eig. Reynir Kristinsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era Asdís J. Rafhar hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Logafold 76, þingl. eig. Jóna Sigríður Kristinsdóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Mávahlíð 7, hluti, þingl. eig. Ásmund- ur J. Hrólfsson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Miklabraut 1, þingl. eig. Rúnar h£, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Möðrufell 13, hluti, þingl. eig. Guðrún Nanna Jónsdóttir, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 28, hluti, talinn eig. Sig- urður Öm Sigurðsson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur era Ingimundur Einarsson hdl., Egg- ert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Kjartan Ragnars hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Óðinsgata 5, hluti, þingl. eig. Þorbjörg Stefánsd. og Eiríkur Hauksson, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðagerði 16 02-01, þingl. eig. Ingvar Pálsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rauðalækur 38, 1. hæð og vestari bílsk., þingl. eig. Margrét Sigurðar- dóttir, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Helgi Sigurðs- son hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Rauðhamrar 8, hluti, þingl. eig. Sig- urður Gunnarss. og Gunnar Reynis- son, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reynimelur 86, hluti, þingl. eig. Anna Knstinsdóttir, þriðjud. 17. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rjúpufell 27, hluti, þingl. eig. Einar Erlendsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Ólafur Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Sigurmar Albertsson hrl. Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal- bjömsson, miðvikud. 18. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur era Magnús Norðdahl hdl. og Þórður Þórðarson hdk____________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Laugavegur 54, hluti, þingl. eig. Finn- ur Gíslason og Anna Björgvinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nýlendugata 15B, hluti, þingl. eig. Jón Elíasson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. mars ’92 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur era Tryggingastofhun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Súðarvogur 20, hluti, þmgl. eig. Guð- jón Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars ’92 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðimelur 59, hluti, þingl. eig. Ágúst Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 17. mars ’92 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur era Tryggingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.