Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
17
Bridge
„Vísindamennimir" sigr-
uðu „náttúmspilarana
44
í kjölfar Sunday Times tvímenn-
ingskeppninnar í London síöari
hluta janúarmánaöar var haldið ein-
vígi milli tveggja sveita þar sem önn-
ur spilaði eðlilegt sagnkerfi en hin
sagnkerfi þar sem allar sagnvenjur
og gervisagnir voru leyfðar.
Fulltrúar eðlilega sagnkerfisins,
sem nutu fjárhagslegs stuðnings ít-
alsks auðkýfmgs, að nafni Demetri
Marchessini, voru ólympíumeistar-
arnir í tvímenningskeppni, Chagas
og Branco, frá Brasilíu ásamt ensku
Evrópumeisturunum Forrester og
Robson.
Lið „vísindamannanna" var hins
vegar skipað íjórum atvinnumönn-
um frá Bandaríkjunum, allir fyrr-
verandi heimsmeistarar Hamman,
Wolff, Rodwell og Meckstroth.
Sigurlaunin voru rúmlega fimm
milljónir og því mikið í húfi fyrir
atvinnumennina. Þeir unnu sann-
færandi sigur eða með 70 impum í
128 spila leik. Samt var það álit sér-
fræðinga aö sagnkerfin heföu ekki
veriö afgerandi þáttur í einvíginu.
Atvinnumennimir hefðu einfaldlega
spilað betur og nánast spilað villu-
lausan leik.
Við skulum skoða áhugavert spil
frá einvíginu.
Sagnir gengu þannig á öðru borð-
mu:
Austur Suður Vestur Norður
WoUf Branco Hamman Chagas
2 tíglar(l) pass 2 hjörtu(2) pass
2grönd(3) pass 31auf(2) pass
3tiglar(4) pass 4 lauf(5) pass
4hjörtu(6) pass 5tíglar pass
pass pass pass
Bridge
A/N-S
* 1082
¥ 83
♦ ÁKG65
+ D86
* G976
¥ 10976
♦ 10
+ KG42
N
V A
S
♦ ÁKD4
¥ ÁD54
♦ D972
+ 7
* 53
¥ KG2
♦ 843
+ Á10953
Stefán Guðjohnsen
Hann kemst nú ekki heim á auðveldan
hátt og prófaði hjartadrottningu. Branco
drap á kónginn og trompaöi út í þriðja
sinn. Wolff gat nú ekki trompað fleiri
lauf og spilaöi þvi ás og kóng i spaða í
þeirri von að gosinn kæmi. Þegar það
gekk ekki eftir tók hann hjartaás og
trompaði hjarta. Að lokum reyndi hann
síðasta möguleikann, kastþröng í háht-
unum. Og norður varð að láta undan
þrýstingnum þegar síðasta trompinu var
spilað. Slétt unnið.
Á hinu borðinu réð eðhlega sagnkerfið
ekki við spilið:
Austur Suður Vestur Norður
Robson Rodwell Forrester Meckst-
roth
lhjarta pass lgrand pass
2grönd pass 3grönd pass
pass pass
MYNDLISTA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir
skólaárið 1992-93.
Umsóknarfrestur í fornám ertil 27. apríl
og í sérdeildir 15. maí n.k.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, Skipholti 1,
kl. 10-12 og 13-15, sími 19821.
R E G I
9
Menn hafa tiihneigingu tU þess að spila anna og það gerði Meckstroth. „Náttúru-
háht eftir þannig sagnröð andstæðing- spilararnir" sluppu því með skrekkinn.
BÍVA
BOH
ULTRA
GLOSS
Þú finnur
muninn þegar
saltið og tjaran
verða öðrum
vandamál.
Tækniupplýsingar:
(91) 814788
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.
(1) 17-24 þriggja Uta hönd
(2) Biðsögn
(3) Stuttur í laufi, 17-20
(4) 17-18
(5) Hve mörg kontról?
(6) Fimm
Branco hafði fylgst vel með sögnunum
og fann besta útspiUð, tígulþrist. WoUf
drap á drottninguna og spUaði laufi.
Branco drap með ás og spilaði meiri
tígU. WoUT drap heima og trompaði lauf.
fl FSLflTTUfi
H BflflUflOSTI
I kílóapakkningum.
Áður 812 kr. Nú 690 kr.
Aðeins í nokkra daga.
Þú sparar J
122 kr. á kílójj
E F T I R 5
A G A
BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV
TIL SÝNIS í KRINGLUNNI
DREGINN ÚT 18. MARS '92.
í áskriftargetraun DV er ekkert slegið af. Við höldum áfram á fullri
ferð og nú með bíl sem hefur marga góða kosti - Peugeot 106.
Nýr smábíll sem er lipur og þægilegur, kraftmikill en sparneytinn
og síðast en ekki síst með eiginleika sem einungis finnast í mun
stærri bílum.
Peugeot 106 er fjölnota bíll. Stærðin er sniðin að innanbæjarakstri
en aksturseiginleikar einnig miðaðir við þjóðvegaakstur.
Peugeot 106 XR, að verðmæti 757.900 kr„ verður eign heppins
DV-áskrifanda þann 18. mars nk.
ÁSKRIFTARSÍMI 63-27-00 - GRÆNT NÚMER 99-62-70
PEUGEOT 106 XR: 3 dyra. 5 glra. 60 hö.. 1124 cc. vél, framhjóladrif. Eldsneytisnotkun 4,7-6.5 L/100 km. Verð 786.278 kr. með ryðvörn og skráningu (gengi feb. '92). Umboð: JÖFUR HF.