Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
47
Gamlar mublur til sölu. 4ra sæta pluss-
ófi og 2 stóla, ásamt löngu sófaborði.
Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma
91-625579, e.kl. 18.__________________
Kokkajakkar á 2.000 kr. Herrasloppar,
hvítir á 3.000 kr. Herraterylenebuxur
á 3.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34,
gengið inn frá Lönguhlíð, s. 14616.
KONI bílalyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvík,
sími 91-672900.
Ljóst marmaraborð á koparlitaöri
bronsgrind, 49x99, hæð 40 cm, verð 50
þús., einnig afruglari fyrir Stöð 2, verð
12 þús. Uppl. í síma 98-23018.
Myndbönd til sölu á mjög góðum kjör-
um. Allflestir myndafl., ómótstæðilegt
fiölskyldupakkatilboð út þennan
mánuð. Sendingarþjónusta. S. 643113.
Pitsutilboö.
Kauptu eina pitsu og fáðu aðra fría,
12" og 16" stærðir, heimsendingar frá
kl. 18. Selið, Laugavegi 72, sími 11499.
Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt
viðhald, endumýjun, stillingar og
upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum.
Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110.
Fallegt og vel meö farið fururúm til
sölu, 1,10 á breidd, ásamt náttborði.
Uppl. í síma 9140247.
Fólksbílakerra með ljósum og yfirsegli
og Max-Mig suðuvél, 140 amper, til
sölu. Uppl. í síma 91-666488.
Hillusamstæöa meö skápum, 3 eining-
ar, leðursófasett, 3+1 + 1, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-20361.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Litið notaöur Ericsson farsimi til sölu,
bíla- og ferðaeining, verð kr. 65.000.
Upplýsingar í síma 91-78902.
Til sölu sjónvarp, video, afruglari,
norskur tekkskápur, borðstofusett og
eldhúsrafinagnstæki. Uppl. í s. 670085.
Tvibreitt Vatnsrúm til sölu vegna flutn-
ings. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma
91-688062.þ___________________________
12 feta snókerborð til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-16770 og 91-667456.
4 innihurðir með karmi og gerektum til
sölu, kr. 11.000. Uppl. í síma 91-45172.
■ Oskast keypt
Liknarfélag óskar eftir notuðu leður-
sófasetti, t.d. hornsófa, flest kemur til
greina. Ódýrt, takk. Upplýsingar í
síma 91-12140.____________________
Notað pianó. Starfsmannafélag óskar
að kaupa notað píanó. Upplýsingar
gefur Ólafur Amalds í síma 91-812230
fyrir kl. 16.
Vel með farinn svefnsófi (fyrir 2) ósk-
ast keyptur, einnig klæðaskápur og
sófaborð. Aðeins vönduð og vel með
farin húsgögn koma til gr. S. 29819.
Vörulager.
Vörulager óskast keyptur. Upplýsing-
ar í síma 91-679085 frá klukkan 10-17.
Óska eftir að kaupa nýlegan svefnsófa
og lítið sjónvarp. Uppl. í síma 92-14021
eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa sófasett og hillu-
samstæðu. Upplýsingar í síma 91-
670064 e.kl. 18.__________________
Lítil, ódýr eldhúsinnrétting óskast til
kaups. Uppl. í síma 91-72060.
Pylsuvagn óskast til kaups eða leigu.
Uppl. í síma 96-27815 e.kl. 18.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Verslun
Kassaborð. Til sölu 3 Mertens kassa-
borð með færibandi, stærð 2x1 m, litur
rauður. Upplýsingar gefa Ólafur eða
Georg, sími 93-71200, fax 93-71030.
Kaupfélag Borgfirðinga.
■ Fatnaöur
Minkapels. Til sölu er ljós minkapels,
lítið notaður, lítið númer. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 91-632700. H-3700.
Til sölu tvenn karlmannsföt m/vesti á
háan, grannan mann, saumuð í Lon-
don. Einnig fyrir dömu: kjólar, blúss-
ur, pils, peysur, kápur. S. 91-34152.
Fatabreytingar - fataviögerðir.
Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21,
Garðabæ, sími 91-41951.
Ný, mjög falleg kápa með skinnkanti
til sölu, stærð 40-42, selst á góðu
verði. Uppl. í síma 91-675591.
■ Fyrir ungböm
Britax ungbarnastólar, 0-9 mán.,
Emmaljunga kerruvagn, hvítt bama-
rúm, Hokus Pokus stóll, göngugiind,
regnhlífarkerra, burðarrúm o.fl. til
sölu, flest notað af einu barni. Upplýs-
ingar í síma 91-52586 og 91-50838.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Barnaföt, vel með farin, verð frá
50-1200. Eitthvað af ódýrum leikföng-
um, m.a. púsluspil, bækur, Barbiedót.
Einnig ód. föt á fullorðna. S. 91-674041.
Hvítur Emmaljunga kerruvagn, með
burðarrúmi, Chicco ungbamastóll og
góður kerrupoki, til sölu. Vel með far-
ið. Upplýsingar í síma 91-685425.
1 ára Emmaljunga kerruvagn, dökk-
blár, verð 21 þús., ný hlaupagrind á 4
þús. Uppl. í síma 91-611645.
■ Heiirulistæki
Vel með farin þvottavél til sölu, gerð
Zerowatt. Verð 15-20 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-14521.
3 ára Candy þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 91-52418.
Ignis ísskápur, 114 cm á hæð, hvítur,
á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-613125.
■ Hljóðfæh
Hljóðkerfaleiga Hljóðmúrsins: Leigjum
út nýtt JBUhljóðkerfi m/öllu eða í
pörtum, hringið eða komið eftir uppl.
eða fáið sendan leigutækjalista. Erum
m/æfingarhúsnæði til leigu.
Hljóðmúrinn, Ármúla 19, s. 672688.
Ný sending komin frá Peavey, söng-
kerfi frá 93.298, söngkerfisbox, ýmsar
st., rafingítarar frá kr. 21.899, míkró-
fónar, kr. 9.599. Vorum að fá nýja
magnara og gítarsendingu frá Fender.
Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935.
Stopp! Vilt þú læra á gítar? Námskeið
í rokki, blús, djassi, death metal, speed
soloing og modal tónlist að hefiast.
Innritun í s. 682 343 allan sólarhr.
virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins.
Notað pianó. Starfemannafélag óskar
að kaupa notað píanó. Upplýsingar
gefur Ólafur Amalds í síma 91-812230
fyrir kl. 16.
Píanó, flyglar, harmónikur og gítarar í
miklu úrvali. Visa og Euro raðgreiðsl-
ur. Hljóðfæraverslun Leife H. Magn-
ússonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Pianó. Ég er kominn á 3ja ár í píanó-
námi og vantar því píanó, helst
nýlegt, lítið notað og á góðu verði.
Upplýsingar í síma 9146833.
Roland útsala. D50 og Juno 106 hljóm-
borð, einnig RD 250 S píanó til sölu.
Selst á spottprís. Uppl. í síma 91-45121.
Símsvari.
Nýbylgjurokksveit óskar eftir söngvara
eða söngkonu á aldrinum 15-18 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3712.
Til sölu tveir bassar, Yamaha BB 3000,
og ESP, bandalaus. Seljast með góðum
afslætti. Upplýsingar í síma 93-71005
eða 93-71914.
Trommur til sölu! Yamaha snerill (SD
755 MA model 10) og diskur með
stöndum. Á sama stað er óskað eftir
ódýrum bassa. Uppl. í síma 91-642077.
Það nýjasta frá Roland, FP8 rafmagns-
píanó til sölu, kostar nýtt kr. 146 þús.,
þú færð það á 120 þús. staðgreitt. Sími
612369. Gunnlaugur eða Bjöm.
Fender Stratocaster til sölu, svo til ónot-
aður, svartur, með læsingu. Uppl. í
síma 91-672177.
Gitar til sölu, Gibson Epiphone, eins
árs gamall, lítið notaður. Upplýsingar
í síma 91-36008.
Nýlegur, 100 vatta bassamagnari til
sölu, verð 30 þúsund. Upplýsingar í
sima 93-61161.
Roland GR-50 gítarsynthesizer til sölu,
GK-2 Driver fylgir. Verð kr. 65.000.
Uppl. í síma 91-688194.
Tek að mér að kenna byrjendum á
harmóníku. Get komið heim ef því er
að skipta. Uppl. í síma 91-666454.
Tll sölu gullfallegt Ludvik Super Classic
trommusett, sem nýtt. Upplýsingar í
síma 91-666845.
Til sölu Roland D 50 ásamt fylgihlutum,
mjög vel með farið. Uppl. í síma
94-2176.
Gott söngkerfi til sölu. Upplýsingar í
síma 91-653885.
JBL G732 söngbox, 200 W, til sölu.
Upplýsingar í síma 9642146.
Til sölu Kawai bassi, verð 20 þús. Upp-
lýsingar í síma 98-21317.
■ Hljómtæki
Akai plötuspilari, segulb. og magnari,
ADC, tónjafnari, Pioneer útv., Gold
Star geislaspilari, Marantz hátalarar
150 w., og skápur. S. 10206 á kvöldin.
■ Teppi __________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
60 m’ af Ijósu gólfteppi til sölu, verð
15 þús. Uppl. í síma 91-681053.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Nýir hornsófar - sófasett - stakir stólar
- bamarúm - kojur - kommóður -
bókahillur - fataskápar - skrifborð
borðstofusett - hægindastólar o.m.fl.
Tökum notað upp í nýtt.
Allt á mjög góðu verði.
Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Gerið betri kaup. Því ekki að spara
krónuna og kaupa notuð húsgögn og
heimilistæki? Oft sem ný, á frábæru
verði. •Ykkar kjarabót.
Ódýri húsgagnamarkaðurinn,
Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277.
Til sölu hjónarúm, rúmið er 6 mánaða,
úr lútaðri furu, í rúminu er spring-
dýna, en einnig getur vatnsdýna,
hlífðardúkur og hitari fylgt með. Selst
allt á hálfvirði, ca 40-45 þús. Uppl. í
síma 91-15807 e.kl. 19.
Hvit Ikea húsgögn til sölu, jámrúm,
náttborð, kommóða, skrifborð og fata-
skápur, einnig palesander hillusam-
stæða, allt mjög vel með farið. Upplýs-
ingar í síma 91-75267.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Áttu gamlan sófa? Ef svo er þá vantar
okkur einn slíkan fyrir Leikfélag
Keflavíkur. Hafið samband við Sigríði
í síma 92-13388.
Hornsófi til sölu, er í þremur hlutum,
mjög vel með farinn. Upplýsingar í
síma 95-37328.
■ Bólstmn
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstmðum húsgögnum frá öllum tím-
um. Verðtilboð. Greiðslukjör.
Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifu-
húsinu. S. 91-670890.
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, 15 leðurlitir á lager.
Bólsturverkstæðið Heimilisprýði.
Uppl. sími 31400 kl. 13-18. Erlingur.
Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn,
komum heim, gerum verðtilb. á höfuð-
borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja-
víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Anfik
Stólar, borð, skápar, sófasett, skrifborð,
skatthol, speglar, málverk, ljósakrón-
ur. Anikmunir, Hátúni 6-A, Fönixhús-
ið. Opið kl. 11-18 og lau. kl. 11-14.
■ Málverk
Til sölu tvö málverk: eftir Bjama Jóns-
son, Tjaldamir, 1x0,80 og eftir Leif
Vilhjálmsson, Vestmannaeyjamynd,
1x0,80. Einnig til sölu stórt teikniborð
með Neolt vél. Uppl. í síma 92-15217.
íslensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni
10, sími 91-25054.
■ Ljósmyndun
Olympus 707 autofókusvél til sölu með
tveimur linsum, 35-70 og 70-210, og
flassi. Uppl. í síma 98-11961.
Pentax MG myndavél til sölu, með
zoom linsu, flass og converter 2x.
Uppl. í síma 91-686854.
■ Tölvur
Huyndal 286 E PC/AT tölva til sölu, með
40 mb hörðum diski, bæði 3,5 og 5 'A
diskadrif, 3 mb vinnsluminni, 512 K í
skjáminni, Super VGA skjár, mikið
af forritum og leikjum. Upplýsingar í
sima 96-11473 eftir kl. 18.
Gagnabanki + mótald (módem).
Til sölu nýtt modem + fax og fylgir
því ókeypis aðgangur að gagnabank-
anum Villa (sími 670990) í 3 mánuði.
Uppl. í s. 91-679900 milli kl. 14 og 18.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf.,
símar 91-666086 og 91-39922.
PC-eigendur, athugið. Hinir geysivin-
sælu stýripinnar Quick Shot Warrior
5 eru komnir aftur, pantanir óskast
sóttar. Opið laugardaga frá 10-16. Þór
hf., Ármúla 11, sími 681500.
Shareware-klúbburinn. Nýr PC tölvu-
leikjaklúbbur fyrir þá sem vilja fá
leikina ódýrt, því fyrir aðeins kr. 3.600
færð þú yfir 120 leiki. Upplýsingar í
síma 91-24372. Visa - Euro.
Amstrad 128 K, með stýripinna, 10
leikjum og tölvuborði, til sölu. Uppl.
í síma 91-13380 milli kl. 11 og 17 eða
í síma 91-656814 eftir kl. 21.
Atari 520 STE, 1 Mb, til sölu. Með tölv-
unni fylgja 50 diskar með ýmsum for-
ritum og leikjum. Upplýsingar í síma
91-660522, Kiddi.
Atari ST PC og Amstrad CPC eigendur.
Ný leikjasending, frábært verð. Send-
um lista. Seljum notaðar tölvur og
jaðartæki. Raífeýn, sími 91-621133.
Hyundai 286 tölva til sölu, 12 Mhz,
m/60 Mb harður dískur, 3 Mb í minni
og litaskjá, Dos 5,0, windows 3,0 ásamt
mús og ýmsum forritum. S. 670211.
PC-eigendur, athugið: ATI 2400 inn-
byggðu mótöldin eru með V.42 og
MNP5 og kosta aðeins 16.351 stað-
greitt. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500.
Til sölu 33 MHz 486 tölva m/8 Mb minni,
210 Mb hörðum diski og Sound blast-
er. Einnig 20 MHz 386 tölva m/4 Mb
minni og 120 Mb diski. S. 91-75053.
Victor 386 A til sölu, 7 mán., með 32
bita örgjörfa, litaskjá, 105 Mb 16 ms
hörðum disk, 1,44 Mb drif, 4 Mb innra
minni, v. 150 þús. S. 77716 e.kl. 19.
Amiga tölva til sölu, með litskjá, tölvu-
borði, stýripinna og fiölda leikja.
Uppl. í síma 9141906.
Prentari. Til sölu Macintosh Style
Writer bleksprautuprentari, verð kr.
30.000. Uppl. í síma 91-688194.
Til sölu 386 16 Mhz, með mús, prent-
ara, forritum o.fl. Upplýsingar í síma
91-677243. Jóhann.
Til sölu vel með farin Victor AT tölva
með mús, 60 Mb diski o.fl. Upplýsing-
ar í síma 91-686156.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg.
98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
14" Sharp litsjónvarp með fjarstýringu
til sölu, verð 12 þús. Upplýsingar í
síma 91-73203.
Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra,
einnig video. Notuð tæki tekin upp í.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd, fænun 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðritið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýráhald________________________
Hundaþjálfunarskóli Ásgeirs og Mörtu.
Skráning er í eftirt. námskeið:
almenna hundaþj., hvolpatíma, hegð-
unarráðgjöf og einkatíma. Faglærðir
kennarar. Próf. Scotvec og Elmwood
Certificates. S. 51616,79341 og 651449.
Athugið! Til sölu Dacshund-hvolpur
(minkahundur) og ástralskur silky
terrier-hvolpur (smáhundur). Uppl. í
sima 98-74729 og 92-37818.
Hundaræktarst. Silfur-Skuggar.
Hundaskólinn. Hlýðni I, II, IH og veiði-
hundaþjálfun. Érum að innrita á
vornámskeiðin. Upplýsingar í síma
91-642226 eða 91-652290.
Til sölu gullfalleg, Ijós 18 mánaða la-
bradortík með ættartölu, verð 40 þús.
Upplýsingar í síma 97-71886 milli kl.
16 og 19._________________________
Sjö mánaða hreinræktaður colliehund-
ur til sölu. Upplýsingar í síma 9144277
e.kl. 13._________________________
Til sölu 2ja mánaða gamall hvolpur af
Dach-kyni (tík). Upplýsingar í síma
91-666765.________________________
5 mánaða írskur setter til sölu. Uppl.
í síma 91-35392.
■ Hestamennska
Harðarfélagar - árshátíðin verður hald-
in í Hlégarði 21. mars. Miðar seldir í
Hlégarði 17. og 18. mars frá kl. 19 til
21. Húsið opnað 19.30. Borðhald hefst
stundvíslega kl. 20. Flottur matur,
fiölmörg skemmtiatriði. Kamival
leikur fyrir dansi til kl. 3. Andrés frá
Kvíabekk setur árshátíðina. Félagar,
fiölmennið. Uppl. í símum 91-667242
og 91-667377. Skemmtinefhd.
Frá fræðslunefnd: Hlýðninámskeið,
keppnisnámskeið, reiðnámskeið. Þeir
sem áhuga hafa mæti á undirbúnings-
fund 17. mars kl. 20.30 í Félagsheimil-
inu Glaðheimum. Kennari Erling Sig-
urðsson (sjá augl. á töflu). Fræðslu-
nefnd Gusts.
Fersk-Gras við Reiðhöllina. Afgreitt úr
gámi v/Reiðhöllina alla daga vikunn-
ar, kr. 17/kg. Afgreitt é Hvolsvelli, kr.
15/kg. Pantanasímar 98-78163 og
91-673130. Geymið auglýsinguna.
Hestar til sölu: rauður, 5 vetra, faðir
Fákur 807, brúnn, 5 vetra, faðir Fjöln-
ir 941, skjóttur, 5 vetra, faðir Gáski
920 og bleikur, 6 vetra, faðir Hervar
963. Uppl. í s. 93-12391 eftir kl. 20.
Til sölu 2 hross, sem henta vel fyrir
hestvön fermingarböm, og einnig
hestar á ýmsum stigum tamningar.
Kristmundur Hákonarsson, sími 985-
33191 og 91-78479.__________________
7 vetra hestur til sölu, sótrauður, vind-
óttur, með stjörnu, hörkuduglegur
ferðahestur. Gott brokk og tölt. Uppl.
í síma 91-10339.
7 vetra, jarpur, alhliða hestur, til sölu,
býr yfir miklum vilja. Á sama stað til
sölu IH heybindivél í góðu standi.
Uppl. í síma 96-61526 e.kl. 20.
Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til
leigu án ökumanns, meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Járningar.
Þarftu ekki að járna upp?
Tek að mér jámingar.
Stefán í síma 91-654134.
Mjög gott hestahey til sölu á 15 kr. kg.
Keyrt að hlöðu á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 985-22059 eða
91-78473 eftir klukkan 21.30.
Til sölu efnilegur, fallegur og hrein-
gengur fimmgangshestur á sjötta
vetri. Hesturinn er alþægur og geð-
góður, Uppl. í s. 670831 eða 985-25171.
Árbakki - Hrossaræktarbú. Úrval reið-
hrossa og kynbótahrossa á öllum aldri
til sölu, sölusýningar alla laugardaga.
Símar 98-75041 og 91-77556 á kvöldin.
11 ung hross til sölu frá Hömrum í
Grímsnesi, flest tamin, góðar ættir.
Uppl. veitir Gunnar í síma 98-64452.
5 vetra klárhestur til sölu, vel viljugur
og ber sig vel, verð 85-90 þús. Uppl.
í síma 91-653634.
Hestakerra til sölu, fyrir 2 hesta, þarfn-
ast lítilsháttar viðgerðar, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 98-21829.
Hluthafar óskast i stofnun hrossarækt-
ar-
bús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-3703.
Járningar - tamningar. Látið fagmenn
um að vinna verkin. Helgi Leifur,
FT-félagi, sími 91-10107.
Efnilegur 5 vetra foli til sölu, af góðum
ættum. Uppl. í síma 91-625095.
Til sölu rauður 4 vetra hestur. Uppl.
veitir Kristín í síma 91-41842.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Hjól_______________________________
Vilt þú eignast tvo góða bila, t.d. í skipt-
um fyrir einn nýrri? Mazda GT 323
’81, innfl. ’87, ek. 49 þ., Volvo 244 DL
’78, ek. 160 þ. Báðir sk. ’92, á góðum
vetrard., nýl. stilltir, einnig svartur
Honda Shadow 1100, gullmoli á 480
þ. stgr. Hs. 689165, vs. 672060. Baldur.
Honda MB 70 '85, til sölu, vínrautt,
með tveimur pústum, lítur vel út.
Einnig Honda MBX 50 ’86, vatnskælt,
svart-sanserað. Sími 98-12635.
Honda MT, 70 cc, árg. '82, annað eins
hjól fylgir til niðurrife, verð 45 þúsund
staðgreitt. Einnig Suzuki 70 cc, árg.
’90. Uppl, í síma 98-78386 og 97-78314.
Suzuki DR 650 RS '91 til sölu, ekið 3500
km, hjólið lítur út sem nýtt. Verð 550
þús. Áth. skuldabréf allt til 36 mán.
Uppl. í síma 92-12344.
Suzuki GSX 1100 R, árg. '87, til sölu,
topphjól, einnig Willys ’74, plasthús,
35" dekk, 258 vél. Uppl. í síma 91-72764.
Suzuki Dakar 600 '88 til sölu, ekið 134
þús., skipti eða skuldabréf koma til
greina. Úppl. í síma 91-666611.
Til sölu Suzukl TS 50, árg. ’91, ekið 4.800
km, lítur vel út. Uppl. í síma 92-37835
á kvöldin.
Vetrartflboð. Honda VF 750 F, flutt inn
1988, selst á 200 þúsund staðgr. Uppl.
í síma 91-623216, símsvari á daginn.