Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 8
8
FYLLIN GAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
RAUTTUfcn RAUTT)
L/OS fTL UOS/
l Uráð y
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tima:
Sefgarðar 20, Seltjamamesi, þingl.
eig. Jóhannes Stefánsson, mánudag-
inn 16. mars nk. kl. 13.20. Uppboðs-
beiðendur em Bjöm Jónsson hdl. og
Kristján Þorbergsson hdl.
Hjallabraut 6, 2. hæð, Hafoarfirði,
þingl. eig. Þórdís Matthíasdóttir,
mánudaginn 16. mars nk. kl. 13.35.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofo-
un ríkisins.
Dakhraun 5, 302, Hafaarfirði, þingl.
eig. Ema B. Ámadóttir o.fl., mánu-
daginn 16. mars nk. kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Dalshraun 5,, 102, Hafaarfirði, þingl.
eig. Ema B. Ámadóttir, mánudaginn
16. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeið-
andi er Iðnlánasjóður.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ OG Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum
fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum tíma:
Skútahraun 2, 2. áfangi, Hafaarfirði,
þingl. eig. Hagvirki hf., mánudaginn
16. mars nk. kl. 13.10. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Iðnlánasjóður og Innheimta ríkis-
sjóðs.
Bakkavör 16, Seltjamamesi, þingl.
eig. Grétar Guðmundsson, mánudag-
inn 16. mars nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Steingrímur Eiríksson
hdL_____________________________
Melabraut 13, 1. h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Knstjana Edda Haralds-
dóttir, mánudagiim 16. mars nk. kl.
13.40. Uppboðsbeiðendur em Helgi
Sigurðsson hdl. og Ólafar Axelsson
hrl.
Þverholt 7, 1. h., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Davíð Axelsson, mánudaginn 16.
mars nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímur Eiríksson hdl.
Hjallahraun 4,101 Hafaarfirði, þingl.
eig. Börkur h£, mánudaginn 16. mars
nk. kl. 13.53. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Hafaarfjarðarbær.
Bollagarðar 29, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ragnheiður L. Guðjónsdóttir,
mánudaginn 16. mars nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl., Bjami Stefánsson hdl.,
Búnaðarbanki íslands, Gústaf Þór
Tryggvason hdl., Helgi Sigurðsson
hdl., Iðnþróunarsjóður, Kristinn Hall-
grímsson hdl., Ólafar Gústafsson hrl.
og Veðdeild Landsbanka Islands.
Dofraberg 9, 301, Hafaarfirði, þingl.
eig. Reisir sf., mánudaginn 16. mars
nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur em
Innheimta ríkissjóðs og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Dofraberg 9, 302, Hafaarfirði, þingl.
eig. Reisir sf., mánudaginn 16. mars
nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em
Innheimta ríkissjóðs og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Fitjakot, landspilda, Kjalameshreppi,
þingl. eig. Rein sf., mánudaginn 16.
mars nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi
er Sigríður Thorlacius hdl.
Garðaflöt 29, Garðabæ, þingl. eig.
Þórdís Eiríksdóttir, en tal. eig. Vil-
helm Fredericks/Erla Gunnarsdóttir,
mánudaginn 16. mars nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki
hf., Klemenz Eggertsson hdl. og Veð-
deíld Landsbanka Islands.
Garðavegur 7, 1. hæð, Hafaarfirði,
þingl. eig. Ingi Gunnar Guðmundsson,
mánudaginn 16. mars nk. kl. 14.55.
Uppboðsbeiðendur em Innheimtu-
stofaun sveitarfél., Sveinn H. Valdi-
marsson hrl. og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Gijóteyri, landspilda, Kjósarhreppi,
þingl. eig. Sigurður Sveinn Magnús-
son, mánudaginn 16. mars nk. kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Innheimtu-
stofaun sveitarfél.
Miðvangur 41,503, Hafaarfirði, þingl.
eig. Bjöm Bjömsson, mánudaginn 16.
mars nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðendur
em Hafaaríjarðarbær og Innheimta
ríkissjóðs.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtalinni fast-
eign:
Hraunhólar 6, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlinni Sigurlinnason, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 16. mars
nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í óarðabæ, Landsbanki
íslands, Sigríður Thorlacius hdl. og
Sigurmar K. Albertsson hrl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
Pastasalat
Ingibjörg Bragadóttir, húsmóðir
og matgæðingur vikunnar, býður
lesendum DV upp á pastasalat.
Ingibjörg segir mat vera frekar
hættulegt áhugamál en að sama
skapi skemmtilegt. Ingibjörg segir
sig nær einráða í eldhúsinu á sínu
heimili, þar geri hún ýmsar til-
raunir. Annars lærði hún sitt hvað
nytsamlegt í eldamennsku af móð-
ur sinni auk þess sem hún er hús-
mæðraskólagengin upp á gamla
móðinn.
„Mamma er mjög myndarleg
húsmóðir og hafði ég því góða und-
irstöðu með í pokahorninu þegar
ég flutti að heiman. í húsmæðra-
skólanum læröi ég ýmis grundvall-
aratriði í eldamennsku, eins og aö
búa til rúllupylsu. Það er gott að
kunna slíkt en ég get þó ekki sagt
að ég noti þá kunnáttu mína mik-
ið,“ segir Ingibjörg.
Salatið:
200 g pastaslaufur eða skrúfur
'h höfuð íssalat (iceberg)
3 litlar paprikur: gul, rauð og græn
2 tómatar
1 bréf lúxusskinka
200 g ostur, t.d. blanda af Maribo,
brie og gráðosti
3 msk. salthnetur
2 msk. söxuö steinselja
2 pressuð hvítlauksrif
salt og nýmalaður pipar
Þannig erfariö að:
Sósan er einfóld í lögim. Efninu
í hana er öllu blandað saman í stóra
glerkrukku og hún síðan hrist
kröftuglega.
kólna.
Grænmetið, skinkan og osturinn
er skorið í bita og blandað saman
við kalt pastað. Salthnetunum er
síðan stráð yflr.
Salatið er borið fram með af-
gangnum af sósunni og góðu
brauði, til dæmis hvítlauksbrauði.
Tilvalið er að drekka þurrt hvítvín
með.
Sósan:
2 dl ólífuolía
3 msk. hindbeijaolía
1 tsk. dijon sinnep
Pastað er soðið samkvæmt leið-
beiningum á pakkanum. Vatninu
er hellt af og helmingnum af salats-
ósunni hellt yfir heitt pastað. Þessu
er hrært vel saman og það látið
Ingibjörg ákvað að skora á Haf-
tlísi Ólafsdóttur, vinkonu sína, að
verða matgæðing næstu viku.
-hlh
En lítum þá á hvað þarf til að
gera pastasalat að hætti Ingibjarg-
ar.
Ingibjörg Bragadóttir.
Hmhliðin________________
Æskuástin
fallegust
-segir HallgrímurThorsteinsson, dagskrárstjóri á Bylgjunni
Hallgrímur Thorsteinsson er
einn af vinsælustu útvarpsmönn-
um landsins en hann stjómar þætt-
inum Reykjavík síðdegis á Bylgj-
unni ásamt Steingrími Ólafssyni.
Þess utan gegnir Hallgrímur starfi
dagskrárstjóra Bylgjunnar. Hann
er einn af þeim sem upphaflega
byijuðu á Bylgjunni þegar hún fór
í loftið árið 1986. Hallgrfinur starf-
aði þar til ársins 1989 en þá fór
hann til Bandaríkjanna og tók
mastersgráðu í Multimedia. Hann
kom til baka sl. haust og hóf þá
störf að nýju á Bylgjunni. Frétta-
magasínið Reykjavík síödegis hef-
ur náð talsverðum vinsældum að
undanfórnu en þar er tekiö á mál-
efnum líöandi stundar. Það er Hall-
grímur Thorsteinsson sem sýnir
hina hliðina að þessu sinni:
Fullt nafn: Hallgrímur Thorsteins-
son.
Fæðingardagur og ár: 14. septem-
ber 1955.
Maki: Helga Bjartmars.
Böm: Ein dóttir og ein fósturdóttir.
Bifreið: Jeppi - Suzuki Fox árgerð
1983, upphækkaður og góður í
sköflum.
Laun: Ég á ennþá svolítið eftir.
Áhugamál: Lestur, tölvur og skíða-
íþróttin.
Hvað hefur þú fengið margar réttar
tölur í lottóinu? Ég hef fengið eina
rétta tölu.
Hallgrimur Thorsteinsson, dag-
skrárstjóri Bylgjunnar.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Það sem er að gerast í það
og þaö sinnið sé þaö vel heppnaö.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Það sem er að gerast í það
og það sinnið og misheppnast.
Uppáhaldsmatur: Mexíkóskur.
Uppáhaldsdrykkur: ískaldur Egils
pilsner.
Hvaða íþróttamaður finnst þér
standa fremstur í dag? Mike Tyson.
Uppáhaldstímarit: Þau eru mörg
en við skulum segja Vanity Fair.
Hver er fallegasta kona sem þú
hefur séð fyrir utan eiginkonuna?
Æskuástin.
Ertu hlynntur eða andvígur ríkis-
stjórninni? Andhlynntur.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Nicholas Negroponti en
hann er mjög framarlega í tölvu-
tækninni.
Uppáhaldsleikari: Joe Pesci.
Uppáhaldsleikkona: Charlotte
Rampling.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav-
íð Öddsson.
U ppáhaldsteiknimy ndapersóna:
Jafnaldri minn, Homer Simpson.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Night
Live á ABC sjónvarpsstöðinni.
Ertu hlynntur eða andvígur veru
varnarliðsins hér á landi? Hvorugt.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Gettu.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Sally
Jesse Raphael.
Hvort horfir þú á meira á Sjónvarp-
ið eða Stöð 2? Eins og er horfi ég
meira á Sjónvarpiö. Mig vantar
gott loftnet.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ted
Koppel.
Uppáhaldsskemmtistaður: Atl-
antic City.
Uppáhaldsfélag i íþróttum? New
York Kincks.
Stefnir þú að einhveiju sérstöku í
framtíðinni? Já, heilmörgu. Til
dæmis að eflast að dáðum og dug.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Hvíla mig frá vinnunni og fara
eitthvað.
-ELA