Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar - 2 herb. íbúð, fullbúin húsgögnum, til leigu í 6 mánuði, kannski lengur. Leiga 35 þús. á mánuði, 3 mánuðir fyrirfram. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 17. mars, merkt „M 3716“. ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Góö 2 herb. íbúö til leigu í Hólahverfi. Leigist frá 1. april, eins mánaðar fyrir- framgreiðsla, en tryggingar og með- mæla er krafist. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar 3704“. Til leigu björt, 2 herb. risíbúó í Smá- íbúðahverfi (reyklaus leigjandi). Ýmis húsbúnaður getur fylgt, s.s. ísskápur, eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 91-30223 eftir hádegi á sunnudag. 2ja herb. íbúð, 60 mJ, í nýlegu húsi við Austurströnd, til leigu. Einhver hús- gögn gætu fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Skilvísi og reglusemi 3715“. Einstaklingsibúö til leigu á besta stað í miðbænum, leigist á 25 þúsund án hita og rafmagns, 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 91-27619. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Lítil ibúð til leigu, hentug fyrir einstakl- ing eða par, fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-40235 e.kl. 18 laugar- dag og til kl. 18 sunnudag. Til leigu 110 mJ íbúó i Hafnarfirói ásamt bílskúr, laus strax, fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar í síma 985-36734 á mánudag og þriðjudag. Bústaöahverfi. 3 herb. íbúð til leigu, laus, leiga 40 þús. á mánuði. Upplýs- ingar í síma 91-682505. Hafnarfjörður. Herbergi með eldunar- og salemisaðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-652584. Hliðar. 40 m2 bílskúr með 50 m2 kjall- ara undir til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „K 3701“. Löggiltir húsateigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu er mjög gott raðhús í Selja- hverfi. Upplýsingar í síma 91-72088 og 985-25933. Til leigu í Smáibúðahverfi 2-3 herb. íbúð á fyrstu hæð. Uppl. í síma 91-30223 eftir hádegi á sunnudag. 2ja herb. ibúð til leigu nálægt gamla miðbænum. Uppl. í síma 91-34740. Íbúðarbílskúr til leigu við Langholtsveg. Upplýsingar í síma 91-812253, e.kl. 16. ■ Húsnæði óskast Húseigendur - leigusalar. Vantar allar stærðir húsnæðis á skrá til útleigu, finnum heppilega leigjendur, leigu- markaður. Öryggisþjónusta heimil- anna, Hafnarstræti 20,3. hæð, s. 18998. íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir em staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Einbýlishús óskast. Sendiráðsmaður óskar að taka á leigu rúmgott einbýl- ishús frá og með 1. ágúst næstkom- andi, í 3-5 ár. Uppl. í síma 91-685387. Litil tveggja herbergja eða stúdíóibúð óskast í miðbænum fyrir reyklausan mann á besta aldri. Upplýsingar í síma 985-33359._________________________ Reglusamt skólafólk óskar eftir 3ja herb. íbúð, flest kemur til greina, skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-616803. Reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. ibúð frá 1. júní, til lengri tíma. Pottþéttar greiðslur. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 91-29712. Stór íbúð eða hús óskast til leigu sem allra fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-76861.__________________________ Vantar 3-4ra herb. ibúð, annaðhvort í Rvík, Kópavugi eða í Hafnarfirði, má vera í gömlu húsnæði, helst strax. Hringið í s. 93-38887 eða 91-650781. Vantar 4 herbergja ibúð í Gerðunum, nálægt Réttarholtsskóla, er bindindis- manneskja, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-37402. AByggil. einstaklingur óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herb. á hóflegu verði, ýmsar. lagf. gætu komið til gr. upp í leigu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. Ég er nýkomln heim frá Þýskalandi eft- ir margra ára nám og mig bráðvantar 2-3 herb. íbúð í vesturbænum. Reglu- semi og skilvísi heitið. Sími 91-21749. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-73873. 3ja herbergja ibúö óskast á leigu Skil- vísum greiðslum heitið og góðri um- gengni. Uppl. í síma 91-626551. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Hafnarfjörður-Kópavogur. 2 herbergja íbúð óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-620084 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, frá og með 1. maí nk. Uppl. í síma 91-622420. Óska eftir 3 herb. ibúð sem næst Landspítalanum, erum 3 fullorðin í heimili. Uppl. í síma 92-27348. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík sem allra fyrst. Vinsamlega hafið sam- band í síma 91-677808 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnaeöi Við Hátún. Til leigu er nýtt og snyrti- legt, 66 m2 verslunarhúsnæði í Hátúni 6B frá og með 1. apríl. Sérinngangur, næg bílastæði. Hentugt fyrir hár- greiðslustofu eða heildverslun. Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma. 130 m3 atvinnuhúsnæði í Vogahverfi til leigu fyrir snyrtilega starfsemi, inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-3680.________ Nýtt og fallegt 140 m2 skrifstofuhús- næði við miðjan Laugaveg til leigu, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3702.________ Til leigu i austurbænum, verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði, stærri eða minni einingar, næg bílastæði. Uppl. i síma 91-671848. í Ármúla er til leigu frá 1. maí 5-700 m2 lager eða verkstæðish., 300 m2 skrifst.- eða verslunarh., 400 m2 versl- unarh. Má skipta. S. 686911 kl. 9-12. Lager, 150 m2, til leigu, góðar inn- keyrsludyr, afgirt útisvæði. Upplýs- ingar í síma 91-656315/46488. Óska eftir bilskúr til leigu í Reykjavík og nágrenni. Uppl. í síma 91-676413 í dag og næstu daga. ■ Atvinna í boöi JVJ hf. óskar eftir að ráða vanan ýtu- mann á stóra jarðýtu í námu. Einung- is vanur starfsmaður með réttindi kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3713. Óska eftir starfskrafti á skrifstofu, hálfan daginn, til að sjá um bókhald, inn- heimtu og almenn skrifstofustörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3681.____________________ „(M)Amma“ óskast til að koma á heimili í vesturbæ og gæta 6 mán. barns eftir hádegi í apríl og maí, góð laun í boði. Sími 91-19521. Óska eftir að ráða duglegan starfskraft í fiskverslun, reynsla af fiskvinnu al- gjört skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3706. Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa nú þegar, vana mótauppslætti. Skrif- legar umsóknir sendist DV fyrir mið- vikudaginn 18. mars, merkt „G-3711“. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Tveir vanir beitingamenn óskast í Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 98-22854, 985- 37219 og 985-27143. ■ Atviima óskast 21 árs maður óskar eftir vinnu. Er vanur járnabindingum ög bygging- arvinnu en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-650882. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081. S.O.S. 21 árs mann sárvantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Hefur reynslu af afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 91-812638. Snyrtifræðingur óskar eftir heilsdags- starfi, helst á snyrtistofu, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 814899 um helgina og á kvöldin. Tveir Belgar óska eftir atvinnu hvar sem er á landinu, mjög færir, mikil reynsla. Tala þýsku, frönsku og ensku. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3667. Fjölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu, helst í Hafnarfirði. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-50069. Hress kona á miðjum aldri vill taka að sér lítið heimili úti á landi. Látið mig heyra frá ykkur. Sími 91-680772. Röskur 18 ára piltur vill endilega komast á samning í bifvélavirkjun. Uppl. í síma 91-76313. ■ Bamagæsla Foreldrar, ath. Reglusöm 3ja barna móðir í góðu húsnæði getur tekið börn í gæslu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-73516. Dagmóðlr í austurbæ hefur laus pláss. Hefur leyfi. Uppl. í síma 91-39907. Tveir dagmæður i vesturbænum í Reykjavík geta bætt við sig bömum, mjög góð inni- og útiaðstaða. S. 611914, 54922 og eftir helgi, 621643. Dagmamma í Hlíðunum getur bætt við sig bömum allan daginn. Uppl. í síma 91-612126 og 91-39019.____________ Stelpa á 14. ári óskar eftir að passa börn einstaka kvöld sem næst nýja miðbænum. Uppl. í síma 91-812908. ■ Ýmislegt Ertu með hárlos? Hefur þú nú þegar misst hárið? Því ekki að örva hárvöxt á ný? Aðeins 3ja mín. þjálfun á dag sem þú framkvæm- ir. (Ath. engin efni, engin lyí) Sendið inn pöntun strax í dag ásamt 1000.- kr. til SONTEX Box 12090,132 Rvík. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Vesturbæingar. Hjá okkur eru nær allar spólur á 150 kr. Ævintýraleg pakkatilboð í gangi. Mjólk og ný- lenduvörur. Grandavideó, s. 627030. Tek að mér ails kyns ritvinnslu, ritgerð- ir, skýrslur, verkefni, bækur og margt fleira. Uppl. í síma 91-38614 e.kl. 15. ■ Einkamál_______________________ Efnalega sjálfstæð ekkja, fjölhæf, glað- lynd og myndarleg, óskar að kynnast heiðarlegum, greindum reglumanni á eftirlaunaaldri sem hefur áhuga á að lifa lífinu til að gera eitthvað verulega áhugavert og gaman á meðan heilsan leyfir. Vertu svo góður að senda mér svar með nokkrum uppl. og heimilisf. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV f. 20 mars, merkt „Bjartar vonir vakna 3670“. Vel útlítandi 43 ára Bandarikjamaður, vel stæður verslunarmaður, óskar eft- ir kynnum við hávaxna, vel gefna og barnlausa konu, allt að 32 ára, með hjónaband í huga. Sendið uppl. á ensku, ásamt mynd og símanúmeri, til: Isaac Raz, 19037 Wellas Drive, Tarzana, Califomia 91356, U.S.A. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.________ Óháður, efnahagslega sjálfstæður maður vill kynnast traustri konu, 50-60 ára. Áhugamál: ferðalög, gömlu dansarnir, leikhús o.fl. Svar sendist DV, merkt „Sumar 3710“. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustansf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum, kem einnig í hús ef óskað er. Gjald 1500. Á sama stað er til sölu sjóðsvél. Uppl. í síma 91-668024. Viltu skyggnast inn i framtíðina eða skoða hvaða áhrif fortíðin hefur haft á líf þitt? Uppl. í síma 91-622265 milli kl. 20 og 22. Geymið auglýsinguna. Framtiðin þin. Spái í dulspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingemingar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá áfslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Feröadiskótekió Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. ■ Verðbréf Tökum að okkur ailar innheimtur á gjaldfollnum kröfum. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Innheimta 3551“. Til sölu lífeyrissjóðslán. Upplýsingar í síma 91-27523. ■ Framtalsaðstoð Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Aratugareynsla. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Árnas. viðskiptafr. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtæka, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 45636 og 642056. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki, félög og einstaklinga, ásamt vsk-upp- gjöri og launabókh. Upplýsingar f síma 91-670211. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvemd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar em þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf„ s. 678930/985-25412, fax 678973. Sigurverk sf„ vélaleiga. 4x4 gröfur, tök- um að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur, vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. Smiður getur bætt við sig verkefnum, allri alhliða smíðavinnu, s.s. milli- veggjum, innréttingum, parketi o.fl. Geri föst verðtilboð ef óskað er, vönd- uð vinna. Uppl. í síma 91-45219. Ath., flisalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um, s.s. parketi, innréttingum, milli- veggjum, hurðum o.fl. Upplýsingar í síma 91-675274. KG málarar. Alhliða málningarvinna, úti sem inni. Einnig sprunguviðgerðir. Vanir menn, vönduð vinna. Öppl. í símum 91-641304 og 91-653273. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Breytingar og viðgerðir. Símar 91-36929 og 641303. Pipulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir, aðeins löggiltir pípulagn- ingameistarar. Lagnir hf„ símar 641689, 672612 og 985-29668.______ Smiður getur bætt viö sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 91-19784 eða 91-13886. 4x4 traktorsgrafa. Tökum að okkur gröfuvinnu og snjómokstur. Uppl. í símum 91-621119 og 985-33500. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukennsia Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD. Sérstakar kennslubækur. Útvega öll prófgögn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Greiðslukjör. Sími 612016. Sigurður Gisiason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Skarphéöinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. B Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-40600. Timbur til sölu, 2"x8", 2"x4", l"x4" og l"x3,5", gólfþanill, ca 30 m2, 2"x4", heflað, og 4"x4", allt innanhúss-þurrt, l"x6" heflað. Uppl. í síma 91-16976. Mótakrossviður til sölu, 60 fm, 1,25x2,5 m, 21 mm á þykkt. Uppl. í síma 91-40066. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. S. 620325,622464. Húseigendur. Látið reynda trésmiði annast nýsmíði, breytingar og við- hald, inni og úti. Húsbyrgi hf„ sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3. PACE. Munið eftir Pace hlífðarefnun- um á svalimar, þökin, veggina og tröppumar. Uppl. í síma 91-11715 eða 641923 (kvöldsími 11715). ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Vélar - verkfæri 6,2 litra disilvél, ekin 30 þús. Vélin er mjög góð. Mjög hagstætt verð. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfa 8, sími 91-674727. Sambyggð trésmíðavél, ein með öllu, Robland með 9". þykktarhefli, lítið notuð. Verð kr. 160.000, kostar ný kr. 330.000. Sími 91-13960 og 91-72986. Trésmíöavél. Sambyggð trésmíðavél óskast. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 97-31210 eða 97-31113. Toz fræsivél fyrir járn, borð 170 cm. Upplýsingar í síma 91-651449. ■ Parket Tökum að okkur parkettagnir og slípun. Gerðum tilboð. Góð og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 91-79009. ■ Dulspeki Miðilsfundir. Indverski miðillinn Bill Lyons kemur til landsins 16. mars. Upplýsingar um einkafundi og nám- skeið í símum 91-688704 og 91-682480. Silfurkrossinn. ■ TOkyrmingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Nudd__________________ Hugsaðu um heilsuna, það margborgar sig. Býð upp á svæðanudd, baknudd, Dr. Bach blómadr. og heilun. Er einn- ig með námskeið í svæðanuddi, bak- nuddi og ungbamanuddi. Hef 4 ára nám í Danmörku að baki, margra ára reynslu og góðan árangur. Eigin nuddstofa miðsvæðis. Uppl. og innrit- un hjá Þórgunnu í síma 91-21850.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.