Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. 19 réttar Neytondasamtök um allan heim starfa af krafti allan ársins hring en dagurinn á morgun, 15. mars, er þó helgaður samtökun- um á ári hverju. Alþjóðadagur neytendaréttar er að þessu sinní helgaður rétt- indum og ábyrgö neytenda í um- hverflsmálum. Neytendasamtök- in líta ó það sem eitt af forgangs- verkefnum sinum að virkja neyt- endur til aðgeröa í umhverfis- málum. í tilefni af þessum degi verða Neytendasamtökin með kynningu í Kringlunni dagana 12., 13. og 14. mars. Byrjaðimeðræðu Kennedys forseta Lágmarkskröfumar og alþjóða- dagur neytendaréttar eiga rætur að rekja til ræöu sem Jolrn F. Kennedy hélt í bandaríska þing- inu 15. mars 1962. Kennedy viður- kenndi þar kröfur neytenda um öryggi, upplýsingar, val og áheyrn. Alþjóðasamtök neytenda hafa síðan útfært kröfurnar og aukið við þær, svo að nú eru þær sjö talsins. Þær eru krafa um öryggi, vernd gegn hættulegum vörum, fram- leiðsluháttum og þjónustu, upp- lýsingar til að geta mótað skyn- samiegt val og tekið skynsamleg- ar ákvarðanir, val og réttur til aðgangs að íjölbreyttum vamingi og þjónustu á samkeppnisverði. Neytendur eiga kröfu til áheyrnar, aö sjónarmiða þeirra sé gætt og fullt tillit tekið til hags- muna þeirra, rétt til bóta og sann- gjarnra úrlausna á réttmætum bótakröfum, fræðslu sem gerír þeim kleift að gæta hagsmuna sinna og réttar til náttúrulegs umhverfis sem auðgai* Iif ein- staklingsins. -ÍS Endurski í skam 694100 IFlDCBjOBGUMARSVEITIMI I ÍeVkjavík BÍpkl boh ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 814788 ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Norræna getur flutt 1050 farþega og 300 bfla.. Öll aðstaða um borð er eins og best verður á kosið. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggja manna klefar, fjögurra manna klefar eða svefnpokapláss. Leikherbergi fyrir bömin, sólbaðsþilfar - og verslanir með mikið úrval af tollfrjálsum vamingi. Fyrsta flokks veitingastaður og ágætur skyndibitastaður. Notalegur bar og næturklúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafna. Sigling meb Norrænu - ævintýralegt sumarfrí. Af hverju ekki ao aka af landi brott... meb Norrænu ? Sigling með Norrænu er ævintýri, sem allir ættu að láta eftir sér, og frekar fyrr en síðar ! Hvers vegna ekki að láta nú drauminn rætast og drífa sig með Norrænu í sumar ? Norræna siglir frá Seyðisfirði vikulega 4/6-1/9 til nágrannalanda okkar, Færeyja, Danmerkur, Hjaltlands og Noregs. Og nú bætist einn áfangastaður við, Skotland, með gamla góða Smyrli, sem siglir frá Seyðisfirði til Aberdeen og til baka frá Scrabster á norðurströnd Skotlands. N0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Öll almenn farseblasala Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 og Fjarðargötu 8, Seyðisfirði, sími 97-21111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.