Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 52
F R E T T A Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími $3 27 00 Handknattleikur: Tekur Alfreð sæti Júlíusar? Þorbergur Aðalsteinsson tilkynnti í gær hvaða leikmenn skipa íslenska landsliðið sem tekur þátt í B-keppn- inni í Austurríki í næstu viku. Eftirtaldir leikmenn skipa lands- liðshópinn: Markverðir Guðmundur Hrafnkelsson........Val Bergsveinn Bergsveinsson.......FH Sigmar Þröstur Óskarsson......ÍBV Aðrir leikmenn Geir Sveinsson............Avidesa Birgir Sigurðsson.........Víkingi Kristján Arason................FH Sigurður Sveinsson.......Selfossi Konráð Olavsson..........Dortmund Valdimar Grímsson.............Val ' Bjarki Sigurðsson........Víkingi Gunnar Gunnarsson.........Víkingi Gunnar Andrésson.............Fram Héðinn Gilsson.........Diisseldorf Einar G. Sigurðsson......Selfossi Sigurður Bjarnason, .Grosswaldstadt Þetta eru 15 leikmenn en 16. leikmað- urinn verður líklega Júlíus Jónas- son. Hann á hins vegar að leika með hði sínu, Bidasoa, í spönsku bikar- keppninni eftir helgina. Ef Bidasoa verður strax slegið út kemur Július th hðs við landsliðið en ef Bidasoa . _ tekur upp á því að sigra í leikjum 'sínum í bikarnum tekur Alfreð Gíslason sæti Júlíusar. Fyrirhði hðs- inserGeirSveinsson. -SK Skíðasvæðin: Gotffæri og snjór Skíðasvæðin í Bláfjöllum og í Skálafelh verða opin á mihi kl. 10 og 18 á laugardag og sunnudag. Gott færi er og góður snjór á aðalskíða- leiðunum, að sögn umsjónarmanna, og spáð léttskýjuðu í dag. Níu lyftur verða opnar í Bláfjöllum en aöeins diskalyfturíSkálafelh. -VD Igrook ■ i |rompion RAFMÓTORAR Poulsett SuAuriandsbraut 10. 8. 686499. TVOFALDUR1. vinnmgur LOKI Kannski meira sé lagt í boröin en þá sem eiga aðsitjaviöþau! Borðin i fundarsal borgarstjórnar eru úr jatoba-harðviði frá Brasilíu. Þau eru smíðuð á Sauðárkróki af Trésmiðjunni Borg. DV-mynd GVA Harðviðarborðin sett upp Unnið er við uppsetningu fimmtán borða fyrir borgarfuhtrúa í fundar- sal borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Borðin eru smíðuð af Trésmiðjunni Borg á Sauðárkróki úr jatoba-harð- viði frá Brasilíu. Borg er undirverktaki Bíró-Stein- ars sem tók einnig að sér smíðar á tíu fundarborðum í húsið og á borði fyrir forseta borgarstjórnar og borg- Frjálst,ónáö dagblaö LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. Mikið tjón í eldsvoða í ísbúð 5 ungmenni J í á slysadeild 0 Fimm ungmenni voru flutt á slysa- dehd eftir að hafa fengið snert af reykeitrun þegar þau gengu fram í að slökkva eld sem upp kom í ísbúð í Drafnarfelh síðdegis í gær. Miklar skemmdir urðu í ísbúðinni. Thdrög eldsins eru talin þau að krakkarnir voru með bréfpoka sem kveikt var í. Slökktu þeir síðan í pok- anum og settu við ofn. Pokinn fór síðan á mihi þhja með glóð í án þess að eftir því væri tekið. Nokkru síðar gaus upp reykur og eldur. Ungmenn- in fóru þá í næstu verslanir th að fá lánuð slökkvitæki. Eldurinn magn- aðist síðan og gengu krakkamir vasklega fram í að slökkva á meðan slökkvihðiö var á leiðinni, að sögn lögreglunnar. Ungmennin voru færð á slysadeild en lögreglan tók síðan skýrslurafþeim. -kaa/ÓTT Slökkvilið varð að rjúfa þak á ísbúð- inni til að siökkva eldinn. DV-mynd S i Gallerí Borg fær t skaðabætur arstjóra. Samtals kosta þau og borðin í fundarsalnum 21 mihjón króna. Trésmiðjan Borg smíðar einnig stiga, stigapalla og veggskerma í Ráðhúsið úr sams konar viði. „Það er nokkuð dýr útfærsla á þessum borðum. Þau eru mjög faheg og mikið í þau lagt,“ sagði Stefán Hermannsson aðstoðarborgarverk- fræðingur. -VD Bæjarþing Reykjavíkur hefur dæmt Kristján Þorvaldsson, fyrrum ritstjóra Pressunnar, og Þóru Krist- ínu Ásgeirsdóttur, fyrrum blaða- mann þar, th að greiða Úlfari Þor- móðssyni 80 þúsund krónur í miska- bætur vegna ummæla um hann í blaðinu 6. desember 1990. Ummælin voru dæmd ómerk. Þar var meðal annars íjahað um „vafasöm málverk eða viðskiptahætti Gallerís Borgar". Kristján og Þóra Kristín voru sömuleiðis dæmd th að greiða Gah- erí Borg 300 þúsund krónur í skaða- bætur með vöxtum frá birtingardegi vegna ætlaðs áhtshnekkis og fjár- tjóns gallerísins eftir birtingu grein- arinnar. Þau voru ennfremur dæmd til að greiða 25 þúsund króna sekt til ríkissjóðs hvort og til að greiða stefn- endum 150 þúsund krónur th að kosta birtingu á forsendum og niður- stöðum dómsins í þremur dagblöð- um. Auk þessa var fólkinu gert að greiða stefnendum 170 þúsund krón- ur í málskostnað. Með dóminum er Pressunni gert að birta niðurstöðu dómsins í fyrsta tölublaði sem út kemur eftir birtingu dómsins. Eggert Óskarsson borgar- dómari kvað upp dóminn. Ákvörðun hefur ekki verið tekin um hvort stefndu munu áfrýja dómnum th Hæstaréttar. -ÓTT i i i i i i Veðrið á sunnudag og mánudag: Snjókoma eða slydda víða um land Á sunnudag þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og dregur úr frosti vestanlands. Snjómugga verður um landið sunnanvert er líður á daginn en lengst af hægur vindur og bjart veður norðaustan th. Á mánudag verður suðlæg eða breytheg átt á landinu og hiti nálægt frostmarki, snjókoma eða slydda viða um land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.