Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. Sunnudagur 15. mars SJÓNVARPIÐ 14.10 Pési rófulausi. Sænsk teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna um köttinn Pésa, sem á ekki í nokkrum vandræðum með að yfirbuga óvini sína þrátt fyrir rófuleysið. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 15.35 Ef aö er gáð. Tíundi þáttur. Klof- inn hryggur. Þáttaröð um barna- sjúkdóma. Umsjón: Guðlaug Mar- ía Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Há- kon Már Oddsson. Áður á dagskrá 25. september 1990. 15.50 Kontrapunktur (7:12). Spurn- ingakeppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eigast við Norðmenn og Íslending- ar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir,- (Nordvision - Danskasjónvarpið.) 16.50 Rætur rytmans (3:3) (Routes of Rhythm with Harry Belafonte). Lokaþáttur. Bandarísk heimildar- myndaröð þar sem söngvarinn Harry Belafonte fjallar um uppruna og sögu suður-amerískrar tónlistar. í þessum þætti koma m.a. fram Dizzy Gillespie, Ruben Blades, Celia Cruz, Tito Puente og Miami Sound Machine. Þýðandi: Örnólf- ur Árnason. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Sig- urður Pálsson flytur. 18.00 Stundin okkar. I þættinum verður dregið í styttugetraun og gerð til- raun meö liti. Tónlistarskóli Mos- fellsbæjar verður sóttur heim. Flutt verður gömul kímnisaga og Káti kórinn og kór Kársnesskóla taka lagið. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 39 systkini í Úganda (3:3) (39 soskende). Sharon leysir frá skjóð: unni. Þáttaröð um stúlkuna Shar- on og uppeldissystkini hennar á munaðarleysingjaheimili í Úganda. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Aldís Baldvinsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vístaskipti (25:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (30) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiöin til Avonlea (11:13) (The Road to Avonlea). Ellefti þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.20 Straumhvörf. Papós. Nýrheimild- armyndaflokkur um athafnastaði á íslandi, sem farnir eru í eyði. Flétt- að er saman staðarlýsingum og leiknum atriðum, sem tengjast sögu Papóss í Austur-Skaftafells- sýslu, en þar var rekin verslun um þrjátíu ára skeiö frá árinu 1863. Handrit: Sigurjón Valdimarsson. Umsjón og leikstjórn: Stefán Sturla. Dagskrárgerð: Þór Elís Páls- son. 21.50 Skyndikynni (A Small Dance). Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin fjallar um sextán ára stúlku sem verður ófrísk eftir skyndi- kynni. Hún felur þungun sína fyrir foreldrunum og lætur barnið frá sér en sú ákvörðun á eftir að valda henni hugarangri. Myndin hláut Evrópuverölaunin. Leikstjóri: Alan Horrox. Aðalhlutverk: Kate Hardie, James Hazeldine, Linda Bassett, Suzanne Burden, Selina Cadell og Mark Aiken. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.45 Skákskýringar. Áskell Örn Kára- son greinir frá framvindu mála á 15. Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir. 22.55 Lagiö mitt. Að þessu sinni velur sér lag Sigurbjörg Þórðardóttir kennari. Umsjón: Þórunn Björns- dóttir. Dagskrárgerð: Tage Ámm- endrup. 23.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Maja býfluga. Vinsæll teikni- myndaflokkur meðal yngstu kyn- slóðarinnar. Þessi teiknimynd er talsett. 9.25 Litla hafmeyjan. Ævintýralegur teiknimyndaflokkur sem gerður er eftirsögu H.C. Andersen. (24:26). 9.45 Barnagælur (The Real Story). Hér kynnumst við sögunni á bak viö uppruna þekktrar erlendrar bar- nagælu. (6:7). 10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörugur teiknimynddflokkur meó þeim Andrési önd og félögum. (8:20) 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Teiknimyndaflokkur um tvær systur sem strjúka á vit ævin- týranna í leit aö foreldrum sínum sem hurfu á dularfullan hátt. (10:26). 11.00 Flakkaö um fortíöina (Rewind: Moments in Time). Sagan gerist árið 1972 og segir frá fjórum óllk- um krökkum sem eiga ekkert sam- eiginlegt nema það að vera hálft í hvoru utanveltu í skólanum. Þetta breytist heldur betur þegar kennar- inn þeirra segir þeim að þau séu nú fjögurra manna liö skólans sem tekur þátt í spurningaleik og nú veltur allt á því hvaö þau gera.(1:6). 12.00 Eöaltónar. Endurtekinn tónlistar- þáttur. 12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution). Fjallað er um lífkeðju hafsins og hætturnar sem að henni steðja af mannavöldum. (6:8). 13.25 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi þar sem íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir leiki síðustu umferðar í ítölsku knattspyrnunni. 13.55 italski boltinn. Bein útsending frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrn- unnar verður svo aftur sunnudag- inn 29. mars kl. 13.55 að venju. 15.50 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni og það er Einar Bollason sem leggur íþróttadeildinni lið með sér- fræðiþekkingu sinni. 17.00 Dansahöfundarnir (Dancema- kers). Dansahöfundarnir og dans- ararnir segja frá reynslu sinni oa upplifun á sviði og við æfingar. í dag verða sýndir fyrsti og annar þáttur. Næstu tveir þættir eru á dagskrá að viku liðinni. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Kalli kanina og félagar (Looney Toons). Teiknimyndasyrpa fyrir alla fjölskylduna. 19.00 Fúsi fjörkálfur (Dynamo Duck). Teiknimynd um ævintýragjarnan andarunga. (10:20). 19.19 19:19.Fréttir, fréttaskýringar, íþróttir og veður. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Gam- anþáttur um fjórar eldri konur sem leigja saman hús á Flórlda. (17:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Bandarísk framhaldsþáttaröð sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldar- innar og segir frá þremur ólíkum fjölskyldum. Þetta er þriðji þáttur af þrettán. Athugið að fjórði þáttur verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnu- dagskvöldið 29. mars. 21.15 Michael Aspel og félagar. Nú hefur göngu sína þáttaröð með þessum vinsæla breska sjónvarps- manni þar sem hann fær til sín góða gesti. Þættirnir, sem eru sex talsins, eru aðeins nokkurra daga gamlir þegar Stöð 2 sýnir þá og vonum við að áskrifendur okkar kunni það vel að meta. 21.55 Uppgjöriö (Home Fires Burning). Það eru Emmy-verðlaunahafarnir Barnard Hughes og Sada Thomp- son sem fara með hlutverk Tibbett hjónanna sem ekki eiga sjö dagana sæla. Sonur þeirra er einn hinna týndu bandarísku hermanna í Evr- ópu og soriarsonur þeirra býr hjá þeim vegna þess að móöir hans -fórst í slysi skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Þegar ung kona, ekki einsömul, birtist einn daginn á tröppunum hjá Tibbett hjónun- um og segist vera seinni kona son- ar hans er Jake nóg boðið. Aðal- hlutverk: Barnard Hughes, Sada Thompson og Robert Prosky. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1989. 23.30 Brúökaupiö (La Cage aux Folles III). Frönsk grínmynd um mann- grey sem þarf að giftast og eignast son innan átján mánaða svo hann verði arfleiddur að talsverðum auði. Ef honum tekst þetta ekki rennur arfurinn til gráðugs frænda hans. Hann finnur brúði, sem ekki er öll þar sem hún er séð, og getur þeim reynst erfitt að geta son... Aðalhlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serrault. Leikstjóri: Georg- es Lautner. Framleiðandi: Marcello Dano. 1986. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustööum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn- anna. Umsjón: Þórunn Guð- mundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Víöistaöakirkju. Prestur séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Góövinafundur í Geröubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 „Viö krossins djúpa, hreina harm". Dagskrá um sálmaskáldið Sigurbjörn Einarsson biskup. Bolli Gústavsson vígslubiskup tók sam- an. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur sálma Sigurbjörns. Dag- skráin var flutt á vegum Listvinafé- lags Hallgrímskirkju 26. janúar sl. og var hún hljóðrituð í kirkjunni. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg 13. febrúar, síöari hluti. Tríó í Es-dúr ópus 100 eftir Franz Schubert. Umsjónarmaður ræðir stuttlega við Gunnar Kvaran um starfsemi Tríósins og tónleikana. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 „Mamma elskaöi mig út af líf- inu". Stefnumót við utangarðs- unglinga í Reykjavík. Umsjón: Þór- arinn Eyfjörð og Hreinn Valdimars- son. 17.15 Síödegistónleikar. 18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um jarðfræðirannsóknir. Stefán Ar- nórsson prófessor flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hvað er gyðingdómur? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Sverris Guó- jónssonar. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr óperettunni Fuglasalinn eftir Carl Zekker. Erika Köth, Renate Holm, Rudolf Schock og 'fleiri syngja með Gunter Arndt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Frank Fox stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 VeÖurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. ✓ 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharöur Lin- net. 20.30 Plötusýnió: „Street" með Ninu Hagen frá 1991. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Keltneskur tónaseiöur. Andrea Jónsdóttir kynnir írsku tónlistar- konuna Enyu. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar hljómaáfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veóri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinlr í fjölskyldunni.Fjöl- skylduhátíð í Perlunni í beinni út- sendingu. Umsjónarmaður er Jör- undur Guömundsson. 16.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son fær til sín gest í létt spjall og spiluð eru 10 uppáhaldslög við- komandi. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. 9.00 LofgjöröartónlisL 9.30Bænastund. 11.00 Samkoma; Vegurinn, kristiö samfé- lag. 13.00 Guörún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö Irfsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma Krossins. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröartónlisL 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#957 9.00 Í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaidalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. AÐALSTOÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt- ur frá siðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 7. mars. 12.00 Lakota Indjánarnir eru aö koma. Dansað við úlfa. Þáttur um sögu og menningu Indjána. Umsjón Guðrún Bergmann. 18.00 Akureyri, höfuöstaöur noröan heiöa. Erla Friðgeirsdóttir og starfs- menn Aðalstöðvarinnar heimsækja menningarstöðvar Akureyrar. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 I lífsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. úTnflS W ■ p FM 97.7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. SóCin fin 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Lúövíksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guöjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. (yr^ 12.00 Jetsons Meet the Flinstones. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.0Q Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 A Town Like Alice. Fyrsti þáttur af þremur. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT * .* *★* 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Bein útsending.Skíði, Funboard, hjólreiðar o.fl. 19.00 Skíöastökk. 20.00 Funboard. 21.00 Skíöi.Heimbikarmótið. 23.00 Hnefaleikar. 0.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 10.00 Matchroom Pro Box. 12.30 Snóker. Steve Davis og Mike Hallet. 14.30 Frjálsar íþróttir. 16.00 ísakstur. 17.00 Skíöi. 17.30 Gol 18.30 Siglingar. 19.00 Motorsport. 20.00 Rallí. 21.00 US PGA Tour. 23.00 NBA-körfubolti. 0.30 NBA Action. Stöð 2 kl. 21.55: Uppgjörið Þaö eru Emmy-verð- launahcifarnir Bemard Hughes og Sada Thompson sem fara með hlutverk Tib- bett-hjónanna sem eiga al- deilis ekki sjö dagana sæla. Sonur þeirra er einn hinna týndu bandarísku hermanna í Evrópu og son- arsonur þeirra býr hjá þeim vegna þess að móðir hans fórst í bílslysi skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina. Þegar ung kona birtist á tröppunum hjá þeim dag nokkurn og segist vera seinni kona sonar þeirra og aö auki bera barn hans und- ir belti er Jake Tibbett nóg boðið. Leikstjóri myndarinnar er Glenn Jordan. Rás 1 kl. 16.30: Stefnumótvið ut- angarðsunglinga á götum Reykjavíkur Börn götunnar eiga hvert sína sögu. Hafið þið hitt fyrir götubörn? í íléttu- þættinum „Mamma elskaðu mig - út af líflnu“ kynnumst við heimilislausum krökkum í Reykja- vík sem segja frá lífi sínu og aðstæðum. Börngötunnareiga hvert sina sögu - sögu sem snertir okkur öll. „Mamma elskaðu mig - út af lífinu“ er stefnumót við utangarðsungl- inga á götum Reykja- víkur. Þáttinn, sem er á dagskrá rásar 1 í dag kl. 16.30, unnu Hreinn Valdimars- son og Þórarinn Ey- fjörð. Leikhús Gamanleikhúsið sýnir á litla sviði kl. 20.30 ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggtá sögu JOHNS STEINBECK eftir Pétur Gunnarsson Leikgerð. FRANK GALATI og Spilverk þjóðanna. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 as STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Laugard. 14. mars. Brún kort gilda. Uppselt. Sunnud. 15. mars. Uppselt. Fimmtud. 19. mars. Uppselt. Föstud. 20. mars. Uppselt. Laugard. 21. mars. Uppselt. Flmmtud. 26. mars. Uppselt. Föstud. 27. mars. UppselL Laugard. 28. mars. Uppselt. Flmmtud. 2. april. Laugard. 4. apríl. Uppselt. Sunnud. 5. april. Fáelnsæti laus. Fimmtud. 9. april. Föstud. 10. apríl. Uppselt. Laugard. H.aprfl. Uppselt. MIDAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. Kaþarsis - Leiksmiðjan sýnir á litla sviði kl. 20: HEDDU GABLER ettir Henrik Ibsen. Miðvikud. 18. mars. Sunnud. 22. mars. í kvöld. Uppselt. Sunnud. 15. mars. Örfá sæti laus. Föstud. 20. mars. Uppselt. Laugard. 21. mars. Miðaverð kr. 800. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi680680. Leikhúslínan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. eftir Giuseppe Verdi Sýning i kvöld kl. 20. Sýning laugardaginn 21. mars kl. 20. ATH. ÍSLENSKUR TEXTIH Miðasalan er nú opln frá kl. 15.00-19.00 daglega og tll kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. Greiöslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.