Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1992, Side 4
4 LAUGÁKDÁGUR '21: MARS 1992. Fréttir Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans: Höf um sparað 3,6 milljarða til afskrifta á fjórum árum - bankinn vel undirbúinn að mæta hugsanlegum áföllum 1 sjávarútvegi Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, segir aö Landsbank- inn hafi lagt 3,6 milljarða króna inn á sérstakan afskriftarreikning bank- ans á síðastliönum fjórum árum. Afskriftarreikningurinn er notaður til að mæta töpuðum útlánum. Að sögn Sverris er bankinn þegar búinn að nota um 1,1 milljarð af þess- um 3,6 milljörðum í afskriftir á töp- uðum lánum. Stærsti hlutinn er vegna tapaðra lána í fiskeldi. Eftir standa því um 2,5 milljarðar á af- skriftarreikningi. Landsbankinn setti 1 milljarð króna inn á afskriftarreikning sinn á síðasta ári. Ákveðið hefur verið að leggja 1,2 milljarða inn á afskriftar- reikinginn á þessu ári eða 100 millj- ónir á mánuði. Að sögn Sverris er eiginfjárstaða Landsbankans traust. Eiginfjárhlut- falhð er 7,1 prósent og rétt yfir nýju lágmarki sem gerð er krafa um. Gömlu reglunar kváðu á um 5 pró- sent eiginfjárhlutfall. Alls nemur eig- ið fé bankans um 6 milljörðum króna. „Menn eru alltaf að tala um slæma stöðu Landsbankans. Það gera þeir aðeins sem ekki þekkja til stöðu hans.“ Hagnaður Landsbankans var eftir skatta um 53 milljónir króna á síð- asta ári og 198 milljónir fyrir skatta. Þetta er rekstrarafgangur eftir að búið er að draga 1 milljarð frá á af- skriftarreikning. „Þetta er mjög viðunandi árangur með tilliti til þess að við leggjum 1 milljarð króna í afskriftarreikning til að mæta hugsanlegum áföllum.“ - Enerárangurinnnægilegurmið- að við þau áföll sem blasa við bank- anum vegna lána til fiskeldis og sjáv- arútvegsfyrirtækja? „Við erum þegar búnir að afskrifa það tap sem við gerum ráð fyrir að á okkur skelli vegna lána til fisk- eldis.“ - En hvað um fyrirsjáanleg áfoll í sjávarútveginum vegna slæmrar stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi? „Það er misskilningur. Við höfum lánað 26 milljarða í sjávarútveginn. Um 40 prósent af því eru tryggð í skipum og kvótum. Nærri 20 prósent er baktryggt af Fiskveiðasjóði eða opinberum aðilum. Við eigum 18 pró- sent tryggð í afurðum. Það eru því um 22 prósent tryggð með veðum og allsherjarveðum í frystihúsum í landi. Hvað síðasta hlutann snertir átta menn sig ekki á að ef illa fer fylgja öll tæki með veðunum og í þeim eru mikil verðmæti. Þetta eru miklu meiri verömæti en menn gera sér grein fyrir," segir Sverrir. -JGH Mæðgumar sem fengu fógetaúrskurð og endurheimtu tíkina í gær: „Við erumalsælar" Mikhr fagnaðarfundir urðu þegar mæðgunum Bryndísi Torfadóttur og Önnu Kristínu, 14 ára dóttur hennar, var afhent tíkin Trixý í dýraspítalan- um síðdegis í gær. Afhendingin fór fram samkvæmt úrskurði fógeta þar sem fósturaðili hafði neitað að af- henda mæðgunum tíkina. Var mað- urinn raunar búinn að selja tíkina nýlega th þriðja aðha í heimildar- leysi ásamt fjölda hvolpa sem hún hafði átt. Tíkin var tekin af þriðja aðilanum í vikunni og flutt á dýra- spítalann. Samkvæmt úrskurði fógeta ber fósturaðilanum einnig að afhenda Bryndísi aha þá hvolpa sem hann hefur selt. Fyrir áramót fékk maöur- inn hund fyrir tíkina th ræktunar en það var í algjöru heimhdarleysi. Upp úr því neitaði hann alfarið á sýna mæðgunum tíkina þeirra. Tíkinni var fengið fóstur hjá um- ræddum manni árið 1990 þegar ljóst varð að dóttirin þyrfti að gangast undir mjög erfiða læknismeðferð vegna hvítblæðis. Þurfti hún að liggja á sjúkrahúsi langtímum sam- an og var móðirin mikið með henni. „Við erum auðvitað alsælar. Mér firmst ég þó finna það á tíkinni að hún hefur þvælst víða um,“ sagði Bryndis stuttu eftir að mæðgunum hafði verið afhent tíkin í gær. „Tíkin verður bara heima núna enda þarf hún frið og ró. Dóttir mín er nú mun meira heima nú en áður og lyfjameðferðin hennar gengur vel. Eg vona bara að þetta gangi aht áfram á sömi' braut,“ sagði hún. Aðspurð um hvað hún ætlaði að aðhafast varðandi hvolpana, sem tík- in ól er hún var hjá „fóstranum" sagði Bryndís: „Ég vona bara að hvolpamir séu komnir á góð heimhi. Ég mun ekki hrófla við þeim og vona að þeir geti verið áfram þar sem þeir eru. Hins vegar er afsal mannsins einskis virði. Ég get ekki séð hvemig hann á að fá hvolpana th baka og afhenda mér þá en það er engin Sandgerðismálið: Óánægður með svar ráðherra - segirlngiBjömAlbertsson „Ég er mjög óánægður með þetta svar menntamálaráðherra en því miður fæ ég ekki séð að ég geti gert neitt meira í málinu," sagði Ingi Bjöm Albertsson alþingismaður í samtah viö DV. Hann gerði fyrir- spum á Alþingi um þann atburð þeg- ar lögreglu var beitt th að taka bam af móður sinni í Sandgeröi. í svari menntamálaráðherra kom fram að ekki væri ástæða th að að- hafast neitt frekar í þessu máh. Ingi Bjöm spurði meðal annars hvort ráðherra þætti ástæða th aö Lán Landsbanka til sjávarútvegs - 26 milljarðar - Veð í afurðum Veð á bak við lánin 22% Veð í frystihúsum og tækjum 20% Veð baktryggð af Fiskveiðasjóði^ eða opinberum aðilum Veð í skipum og kvótum Lán Landsbankans til sjávarútvegsfyrirtækja nema 26 milljörðum króna. Svona eru veð bankans fyrir lánunum. Aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar: Fátt sem eykur bjartsýni varðandi þorskinn - „skotið“ núna leifar af ’83 og ’84 árgöngum Tikin varð mjög áköf og greiniiega mjög ánægö að sjá Önnu Kristínu, til vinstri, og móður hennar, Bryndísi, þegar starfsfólk dýraspítalans afhenti þeim hana i gær. DV-mynd Brynjar Gauti ástæða th að hann haldi greiðslum fyrir þá. Ég er ekki í þessu máli vegna peninga heldur vegna tíkur dóttur minnar. Peningunum sem maðurinn hefur móttekið er betur varið í góð- gerðarstarfsemi - th dæmis fyrir krabbameinssjúk böm,“ sagði Bryndís. -ÓTT „Miðað við þau gögn sem við höf- um séð um þorskstofninn er fátt sem eykur manni bjartsýni. Ég vil þó hafa vaðið fyrir neðan mig í þessu. Togararallinu er nýlokið og viö höf- um ekki farið yfir gögn frá því enn- þá,“ sagði Jakob Magnússon, aðstoð- arforstjóri Hafannsóknastofnunar í samtali við DV í gær. Hafrannsóknastofnun á að hafa endurskoðað fyrri spá sína um stærð þorskstofnsins fyrir 15. apríl næst- komandi. Jakob sagði að slík endur- skoðun væri í raun alltaf í gangi þar sem stofnunin safnaði gögnum th rannsókna jafnt og þétt. Til viðbótar kemur svo togararallið sem er nýlok- ið. Togararalhð svonefnda fer þannig fram í grófum dráttum að togarar veiða á sömu slóð, með sams konar veiöarfæri í sama togtíma ár eftir ár. Niðurstöðurnar em svo bornar sam- an milli ára. Þessi aðferö er talir ásamt öðru, gefa glögga mynd a ástandi fiskstofnanna. Varðandi þann góða afla af ríga þorski sem nú veiðist á hefðbundinn vetrarvertíðarslóð sagði Jakol Magnússon að um væri að ræða leif arnar af hinum sterku árgöngum fr: 1983 og 1984 sem væru að koma ti hrygningar við landiö. Hann sagð að þetta „skot“ kæmi fiskifræðingun ekkert á óvart. Jakob var spurður hvort einhve Grænlandsþorskur væri í vetrar vertíðaraflanum nú? „Nei, það er enginn Grænlands þorskur í vertíðaraflanum nú. Vi áttum heldur ekki von á því miöai við ástand þorskstofnsins við Græn land eftir yfirferð Þjóðverjanna ; þeim miðum síðastliðið haust,“ sagð Jakob Magnússon. -S.dó láta fara fram sérstaka rannsókn á því hvernig staðið var að valdbeit- ingu lögreglu þegar 7 ára drengur var tekinn með valdi af móður sinni. Svar ráðherra var sem fyrr segir neikvætt. -S.dór Óbreytt raforku verð til ísals Landsvirkjun mun ekki lækka raforkuverð th álversins 1 Straumsvík þrátt fyrir að forsvars- menn álversins telji aö óbreytt verð ógni framtíð fyrirtækisins. For- svarsmenn álversins gengu í fyrra- dag á fund þeirra Jóhannesar Nordal, stjórnarformanns Lands- virkjunar, og Hahdórs Jónatans- sonar framkvæmdastjóra og ræddu erfiða stööu fyrirtækisins en fóru ekki formlega fram á lækk- un rafmagnsverðs. Samkvæmt samningum við Landsvirkjun er Alusuisse skuld- bundið fram yfir aldamót th að kaupa minnst 80 prósent af þeirri raforku sem álverið kaupir nú, jafnvel þó framleiðslu yrði hætt. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.