Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Útlönd dv Afganski herinn: Skæruliðastjórn heitið stuðningi Þrír afganskir herforingjar hafa heitiö stuðningi hersins við stjórn sem fyrrum óvinir þeirra, skærulið- ar, ætla að mynda. Nurul Haq Uloomi hershöfðingi sagöi á blaðamannafundi í gær að skæruliðaforingjamir, sem sátu að samningaborði í Pakistan, ættu að koma sér saman um myndun nýrrar stjómar hið fyrsta. „Afganar munu gráta af gleöi við ákvörðun þeirra,“ sagði Uloomi. Ríkisstjórn Afganistans hefur þeg- ar sagt að hún muni afhenda skæru- Sænskir boda niðurskurðá velferðarkerfinu Sænska stjórnin gaf það til kynna í gær að beitt yrði róttæk- um niðurskurðí á velferðarkerf- inu til að koma í veg fyrir gífur- legan flárlagahalla á næstu fimm ámm. Stjómin sagði að horft væri fram á um 570 milljaröa íslenskra króna niðurskurð til ársloka 1996. Annars væri hætta á stöð- ugum íjárlagahaJla eins og þeim sem spáö er fyrir næsta fjárlaga- ár sem hefst 1. júlí. Spár gera ráð fyrir að hallinn verði um þúsund milljarðar íslenskra króna. Anne Wibble fjármálaráðherra sagði í gær að til víðbótar þeim 270 railljarða króna niðurskurði sem þegar hefði verið lagður til fyrir aimanaksárið 1993 sæi hún fram á 300 mUljaröa niðurskurð að auki á næstu þremur áram. Gufusauðson- innsamkvæmt læknisráði Kínverskur töfralæknir hefur verið handtekinn fyrir að ráð- leggja bónda nokkrum að gufu- sjóða son sinn í heföbundnum bambuspotti til að lækna lömun- arveiki piltsins. Drengurinn lést eftir tveggja klukkustunda suðu. Bóndinn greiddi töffalæknin- um sem svarar um 4500 krónur til aö lækna piltinn. Eftir margar árangurslausar tilraunir með lyfjum sagði læknirinn að hrekja þyrfti sjúkdóminn á brott með gufu, Hann stjórnaði síðan að- gerðum þegar foreldrarnir settu drenginn í gufusoðningarpottinn og kveiktu undir. Grátur drengsins haföi engin áhrif á töfralækninn sem sagði að það þyrfti aö gufusjóða hann „þar til blóð drýpur úr svitahol- um hans,“ sagði í opinberu dag- blaði í Kína í gær. GiulioAndreotti segrafsér Giulio Andreotti, forsætisráð- herra Ítalíu, sagði af sér embætti í gær. Þar með verður hægt að hefja viðræður um eftirmann hans sem fær þaö hlutverk að leiða Ítalíu út úr einhvequ mesta erfiðleikatímabili frá lokum styijaldarinnar. Sfjórn Andreott- is galt mikiö afhroð í kosningun- um fyrr í mánuðinum. Andreotti haföi fallist á að fara frá þegar þingið heföi kosið þing- forsetana tvo og tókst þaö loks i gær eftir langa og stranga fundi. Reuter liðum, sem era við borgarhlið Kab- úl, völdin en yfirlýsing Uloomis er sú afdráttarlausasta til þessa um að leifar hersins munu gera slíkt hið sama. Með Uloomi á blaðamannafundin- um vora yfirmaður flughersins og foringi varnarsveitanna í norður- hluta Kabúl. Uloomi sagðist hafa leyfi stjórnarflokksins til að tjá sig. Heimildarmenn meðal skæruliða í Pakistan sögðu í gær að leiðtogar skæruliðahópanna hefðu loks komið sér saman um myndun 51 manns Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að allir málsaðilar þjóð- ernisátakanna í Bosníu-Hersegóvínu bæra ábyrgð á ástandinu þar en ekki væri fýsilegt að senda friðargæslu- sveitir SÞ til lýðveldisins. Mat framkvæmdastjórans á stöð- unni kom fram í skriflegri skýrslu um ferð Cyras Vance, sérlegs sendi- manns hans, til Bosníu. Byssumar þögðu í Sarajevo, höfuð- borg Bosníu, í gær í fyrsta sinn í þessari viku. íslamstrúarmenn jarð- settu tíu stríösmanna sinna og fylgd- ust vopnaðir Serbar með þeim úr tæplega fimmtíu metra fjarlægð. ráðs sem mundi taka völdin í Kabúl. Búist var við opinberri yfirlýsingu um það síðar. Sumir heimildarmenn herma aö harðlínumaðurinn Gulbuddin Hek- matyar verði forsætisráðherra. Hann hafði hótað að ráðast á Kabúl ef stjórnin gæfist ekki upp í kvöld í síðasta lagi. Fréttir um að Hekmatyar tæki þátt í friðarviðræðunum urðu til þess að andrúmsloftið í Kabúl varð mun af- slappaðra í gær. Þrátt fyrir fjandskapinn milli hóp- anna og mikið fjölmenni, þar sem margir bára vopn, hélt vopnahléið sem sáttasemjarar Evrópubanda- lagsins höfðu milligöngu um á fimmtudag. Hvíldardagur íslamstrúarmanna var í gær og þá var líka fyrsti dagur páskahelgar serbneskra rétttrúnað- armanna. Ekki var þó hægt að segja hvort það var ástæðan fyrir hléinu á bardögunum eða hversu lengi það mundi vara. En þrátt fyrir vopnahlé í Sarajevo voru háðir bardagar víðs vegar um Bosníu í gær. Ekki er vitað um mannfall. Reuter Flugmenn í hjálp- arstarf s farast i Tékkóslóvakíu Tvær litlar, franskar flugvélar á leið til Austur-Evrópu með hjálpargögn fórast í míkilli þoku í Tékkóslóvakíu í gær og létu flugmenn þeirra lífið, svo og einn farþegi i hvorri vél. Talsmaður björgunarsveita þýska fiughersins sagði að tíu litl- ar franskar vélar á leið til Katowice í Póllandi hefðu hreppt slæmt veður yfir austurhluta Þýskalands, nærri landamæran- um aö Póllandi og Tékkóslóvak- íu. Hinar flugvélarnar lentu allar heilu og höldnu á flugvöllum í grenndinni. Fyrstu fréttir hermdu aö flug- mennimir hefðu fundist á lífi en síðar staðfesti góðgerðastofnun- in, sem þeir unnu fyrir, að þeir heföU látiSt. Reuter Laxaframleiðsla Færeyinga dregstsaman Framleiðsla Færeyinga á haf- beitarlaxi mun minnka um helm- ing á næstu tveimur árum. í ár er reiknað með að slátrað verði um átján þúsund tonnum af laxi en að tveimur til þremur árum liðnum er gert ráð fyrir að magn- ið verði komið niður í niu eða tíu þúsund tonn. Bankar í Færeyjum telja að aðeins helmingur hafbeitar- stöðva í landinu standi undir sér. Margar stórar slíkar stöövar hafa orðið gjaldþrota og búist er við að fleiri fari sömu leið á þessu ári. Eldislax er orðinn mikilvæg útflutningsvara í Færeyjum og andvirði hans er nú um 20 pró- sent af öllum fiskútflutningi landsmanna. Laxeldi nýtur ekki opinberra styrkja eins og fiski- skipaútgerð. Ritzau Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst IWNLAN ÓVEBÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almenriir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki ViSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 15-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vlsitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. överðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverðtryggö kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viðskiptaskuldabréf' Hlaupareikningar(yfirdráttur) ÚTIÁW VEReTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur AFURÐAtAN islenskar krónur SDR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Hó$na»ói$lirf Lífeyrissjóðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR 12,25-13.75 kaupgengi 13-14,25 kaupgengi 1 5-1 5,75 9,75-9,9 12,5-14,25 8.25- 8,75 6,0-6,75 11,9-1 2,75 11.25- 11,5 4.9 5-9 21.0 Búnaðarbanki Búnaðarbanki Allir íslb. Búnb.,Sparisj. Islb. Landsbanki Sparisjóðir Sparisjóðir Búnöarbanki Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR ' Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl = janúar veRÐ8R6FASJÓOm Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Skammtímabréf Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 Sjóðsbréf 2 Sjóðsbréf 3 Sjóðsbréf 4 Sjóðsbréf 5 Vaxtarbréf Valbréf Islandsbréf Fjórðungsbréf Þingbréf öndvegisbréf Sýslubréf Reiðubréf Launabréf Heimsbréf 6,183 3,285 4,061 2,056 5,823 3,136 2,121 1,799 2,967 1,945 2,050 1,745 1,234 2,0906 1,9596 1,303 1,141 1,299 1,281 1,325 1,256 1,016 1,202 KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Armannsfell hf. 1,90 2,15 Eimskip 4,77 5,14 Flugleiðir 1,66 1,86 Hampiðjan 1,30 1,63 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1.71 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Grandi hf. 2,60 2,80 Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Olís 1,78 2,00 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Skagstrendingur hf. 4,60 5,00 Sæplast 3,35 3,55 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VIB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka * Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. Reuter Hæsti maður heims, Mohammed Alam Channa frá Pakistan, var mældur á alla kanta í gær fyrir Heimsmetabók Guinness í London og reyndist vera 229,8 sentimetrar á hæð. Litli snáðinn, sem fylgdist með mælingunni, getur átt von á því að fá hálsríg af þvi að horfa svona upp til risans. Símamynd Reuter Friðargæslulið ekki til Bosníu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.