Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 41 Stíflusel 3, hluti, þingl. eig. Sigríður Gissurardóttir, þriðjud. 28. aprfl ’92 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands og Jónína Bjartmarz hdl. Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál- vinnslan hf., mánud. 27. apríl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Andri Ámason hdl., Páll Amór Pálsson hrl. og Bjami Ásgeirsson hdl. Sörlaskjól 40, risíbúð, þingl. eig. Svala Norðdahl, þriðjud. 28. aprfl ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ingólíur Friðjónsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Ólaíur Gústaísson hrl. og Guðjón Ánnann Jónsson hdl. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfusson, þriðjud. 28. aprfl ’92 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tungusel, 1 hluti, þingl. eig. Júníus Pálsson, þriðjud. 28. apríl ’92 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Urriðakvísl 1, þingl. eig. Sigurbjöm Þorleifsson, miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins og Óskar Magn- ússon hdl. Vatnsstígur 11, þingl. eig. Vatnsstígur 11, miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl., Iðnlánasjóður, Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturberg 119,01-01, þingl. eig. John Francis Zalewski, miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl., Fjár- heimtan hf., Ásdís J. Rafnar hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Vesturgata 2, talinn eig. Jarlinn sf., mánud. 27. aprfl ’92 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er ójaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 51C, þingl. eig. Bjami Kjartansson og íns Vilbergsd., mánud. 27. aprfl ’92 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Islandsbanki hf. Vesturgata 71, hluti, þingl. eig. Hjört- ur Kristinsson, miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf. og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Vífilsgata 24,1. hæð, þingl. eig. Edda Kristín Jónsdóttir, mánud. 27. aprfl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Völvufell 17, hluti, þingl. eig. Skúla- gata 30 hf., þriðjud. 28. apríl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Völvufell 46, hluti, þingl. eig. Signý Hergerður Zakaríasdóttir, miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Jóh. Birgisson hdl. Þingás 9, þingl. eig. Hrafhhildm- Ing- óllsdóttir, miðvikud. 29. apríl ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Skarp- héðinn Þórisson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þverholt 30, íbúð 05-01, þingl. eig. Byggingarfélagið hf. en talinn eig. Kjamafæði sf., miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Magnús Guðlaugsson hdl. Ægisíða 64, hluti, þingl. eig. Sverrir Knstjánsson, þriðjud. 28. aprfl ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugrandi 1, 024)2, þingl. eig. Elsa L. Sigurðardóttir, mánud. 27. aprfl ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTnD f REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöidum fasteignum: Álfheimar 74, hluti, talinn eig. Sport- land hf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. aprfl ’92 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Reynir Karlsson hdl., Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingólfur Friðjónsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ásgeir Thoroddsen hrj., Garðar Briem hdl., Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Eyjarslóð 5, hluti, þingl. eig. Frost-Vík hf., fer fram á eigninni sjálfii þriðjud. 28. aprfl ’92 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hellusund 6A, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen Ósvaldsson, fer fram á eign- inni sjálfrí, mánud. 27. apríl ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Pétur Guðmundarson hdl., Hróbjartm’ Jón- atansson hrl., Þorsteinn Eggertsson hdl., Jón Þóroddsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Hryggjarsel 6, hluti, þingl. eig. Þórdís Gerður Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 29. aprfl ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skútuvogur 13, stálgr.hús + tengib., þingl. eig. Samleið hf., Kópavogi, en talinn eig. Skútuvogur 13 h£, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. apríl ’92 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Hró- bjartur Jónatansson hrl., Guðmundur Pétursson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl____________________________ Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari, þingl.eig. Víðir Valgeirsson en talinn eig. Ámi Björgvinsson, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 27. apríl ’92 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Egilsson hdl. og Fjárheimtan hf. Trj'ggvagata, Hamarshús 054)4, þingl. eig. Jón Eggertsson en talinn eig. Þór Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. aprfl ’92 kl. 18.00. Uppboðs- beiðendur em Jón Ingólfsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavflí, Lögrún sf. og Landsbanki íslands. Víkurás 6, 014)3, þingl. eig. Kristján Ólafsson en talixm eig. Magnús Garð- arsson, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 29. aprfl ’92 kl. 17.30. Uppboðs- beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Æsufell 2 0201F, þingl. eig. Eignar- haldsfélag Iðnaðarbanka hf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 27. aprfl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Lög- fræðiþjónustan hf. og Ólafur Gústafs- son hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK RAUTT L/OS RAUTT UOS/ <1 UMFERÐAR RÁÐ Menning BabyAnimals: Gamaldags eða sígild? Þær eru orðnar ansi margar gítarrokkhljómsveitirn- ar með stúlku í aðalhlutverkinu sem hafa komið fram á sjónarsviðið. Joan Jett And The Blackhearts koma strax upp í hugann. Sömuleiðis Katarina And The Waves. Þá gerði Suzi Quatro það allgott á árum áður með hljómsveit sinni. Ástralska hljómsveitin Baby Animals sver sig í ætt viö þær sem hér voru nefndar. Suze DiMarchi söng- kona, lagasmiður og gítarleikari er bersýnilega allt í öllu ef marka má myndbirtingar á umslagi. Hún er hka ágætis söngkona og sum lögin hennar á plötunni Baby Animals eru ágætisrokk. Enda hitti hljómsveitin rækilega í mark með plötunni heima í Ástralíu. Platan, sem hér um ræðir, er sú fyrsta með Baby Animals. Af fyrstu plötu að vera er hún mjög faglega unnin. Enda var fagmaður við stjórnvöhnn er hljóm- sveitin var í hljóðveri. Sá heitir Mike Chapman og á glæstan feril að baki sem lagasmiður og upptöku- stjóri. Lengi unnu þeir saman, hann og Nicky Chinn, og áttu stærstan hlut í að gera frægar hljómsveitirnar Hljómplötur Sigurður Þór Salvarsson Sweet, Mud og Smokie, að ógleymdri Suzi Quatro sem fyrr var getið. Þá var hlutur Chapmans í fyrstu plötu Pat Penatar verulegur og ekki má gleyma hljómsveit- inni Knack sem hann sá um aö koma á toppinn í Bandaríkjunum í fáeinar vikur fyrir svo sem þrettán árum. Mike Chapman er því réttur maður á réttum stað fyrir hljómsveit sem spilar einfalt og ómengað gítar- rokk í melódískari kantinum. Á tímum rapps og hipp hopps er Baby Animals dálítið gamaldags. Eða kannski bara sígild rétt eins og þröngar gallabuxur, kúrekastíg- vél og zippkveikjarar. / -*• ACOP WHO ENFORCES HIS OWN BRAND OF JUSTICE Hraði - spenna grín - hasar Svellkalda klíkan UN01» I? AfQUlAf S ACCOK'UTIHC mmi o« hðuit cu*«omn Saga-bíó frumsýnir í dag hina frábæru „mótor- hjólagangster-mynd" Stone Cold þar sem hinn geysivinsæli Brian Bosworth fer meö aðalhlut- verkiö. íslensku Sniglarnir eru hér með beðnir um að mæta tímanlega en þeim er sérstaklega boðið á frumsýningu í dag kl. 9. Hafið ,,stálfákana glansandi og leggiö þeim á planið við Bíóhóllina. Góða skemmtun. Stone Cold sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. V i r| I«i ■ i r i i * ] 1111 CWj.'J'J 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 ríiuT 1 J 1 Tj ✓

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.