Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Sunnudagur 26. apríl > SJÓNVARPIÐ 15.00 Ástarstraumar (Love Streams). Bandarísk bíómynd frá 1984. Myndin fjallar um systkinin Söru og Robert sem ná að veita hvort öðru styrk þegar komið er í óefni í einkalífi þeirra beggja. Leikstjóri: John Cassavetes. Leikendur: Gena Rowlands og John Cassavetes. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.30 Akureyri, bærinn i skóginum. Þáttur um skógræktarstarf á Akur- eyri. Gísli Gestsson og Valdimar Jóhanneson fengu forráðamenn Skógræktarfélags Eyfirðinga og garðyrkjustjóra Akureyrar til leið- sagnar um Akureyri og nágrenni. Meðal annars var hið glæsilega útivistarsvæði í Kjarna heimsótt. Framleiðandi: Víðsjá. Áður á dag- skrá 19. apríl 1990. 17.50 Sunnudagshugvekja. Elsa Waage söngkona flytur. 18.00 Babar (1:10). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Sumarbáturinn (1:3), fyrsti þáttur (Sommarbáten). Í þáttunum segir frá litlum dreng sem sem á heima í sveit. Hann vantar leikfélaga en úr því rætist þegar ung stúlka kem- ur ásamt foreldrum sínum til sum- ardvalar í sveitinni. Börnin finna bát sem þau skreyta meó blómum og leika sér í en hver skyldi eiga bátinn? Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. Lesari: Bryndís Hólm. (Nordvision - norska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (5:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (35) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú meö íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evrópu. Lögin í keppninni, sem fram fer í Málmey 9. maí nk., verða kynnt að loknum fréttum dagana 26. apríl til 2. maí. í kvöld verða kynnt lögin frá Spáni, Belgíu og Israel. 20.45 Gangur iífsíns (1:22) (Llfe Goes on). 21.35 Ljóöræn smálög eftir Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur kafla úr lagaflokknum Ljóðræn smálög eft- ir Edward Grieg. Stjórn upptöku: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.50 Gönguferö í skóginum (A Walk in the Woods). 23.35 Um-mynd. I þættinum verður sýnt skjálistaverk eftir Öldu Lóu Leifs- dóttur. Dagskrárgerð: Þór Elís Páls- son. 23.50 Útvarpsfréttlr og dagskrárlok. 9.00 Nellý. 9.05 Majabýfluga.Talsettteiknimynd. 9.30 Dýrasögur. 9.45 Litli Ijótl andarunginn (Ugly Duckling). Þetta fallega sígilda ævintýri er hér í skemmtilegri út- færslu. ■> 10.10 Sögur úr Andabæ. Bráðskemmti- leg teiknimynd fyrir unga sem aldna. 10.35 Soffía og Virginía. Teiknimynd um systur sem leita foreldra sinna sem eru rannsóknarblaðamenn og hurfu sporlaust einn daginn. 11.00 Flakkaö um fortíöina (Rewind: Moments in Time). 12.00 Eöaltónar. Þrælgóður tónlistar- þáttur sem helgaður er ömmu rokksins, Tinu Turner. 13.00 Feröin tíl Banaba. í október 1990 lagði Sigurður Jakobsson útsend- ingarstjóri og radíóáhugamaður með meiru land undir fót. Við fylgj- um Sigurði eftir í fróðlegri ferð um eyna Banaba, sem enn er ósnortin af hraða nútímans. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurður Jakobs- son. Stöð 2 1990. 13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur- frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 13.55 ítalski boltinn. Það er Vátrygg- ingafélag islands sem býður áskrif- endum Stöðvar 2 til beinnar út- sendingar frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 15.50 NBA-körfuboltinn. Farið yfir stöð- una í bandarísku úrvalsdeildinni og það er Einar Bollason sem legg- ur íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar lið með þekkingu sinni. Þessi þáttur er í boði Myllunnar. 17.00 Skemmtikraftar i siöari helms- styrjöldinni (Entertaining theTro- ops). Hér er á ferðinni heimildar- þáttur um skemmtikrafta sem ferð- uðust um og skemmtu hermönn- um þeim sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni en þarna getur að líta Bing Crosby, Francis Land- ford, Bob Hope, Ándrew Sisters, Humphrey Bogart, James Cagney, Abott og Costello og svo mætti lengi telja. Þetta er fyrri hluti en seinni hluta er á dagskrá að viku liðinni. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Kalli kanína og félagar. Teikni- myndasyrpa. 19.00 Dúndur Denni. Smellin og fjörug- ur myndaflokkur um hörku andar- unga. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Vin- sæll bandarískur gamanmynda- flokkur um fjórar eldhressar konur sem leigja saman hús á Flórída. (22:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Vandaður framhaldsmyndaflokkur sem gerist á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina. (8:13). 21.15 Michael Aspel og félagar. Vin- sæll spjallþáttur þar sem Michael Aspel tekur á móti Shirley Anne, Paul Merton og Tommy Steele. 21.55 Keppt um kornskurö (Race Aga- inst Harvest). Hér segir frá bónd- anum Walter Duncan sem á lífsaf- komu sína undir því að ná upp- skerunni í hús áður en að stormur skellur á. Þetta bregst og til að bjarga sér frá gjaldþroti ákveóur Walter að fjárfesta í þeim vélakosti sem þarf til að plægja akurinn og fer þannig í beina samkeppni við gamlan vin sinn og verða þeir erki- fjendur í kjölfarið. Aðalhlutverk: Wayne Rogers, Mariclare Costello, Frederick Lehne og Earl Holliman. Leikstjóri: Dick Lowry. 1986. 23.30 Ástarsorg (Better off Dead). Létt gamanmynd um ungan strák sem missir af stúlku drauma sinna Aðalhlutverk: John Cusack, Kim Darby og Demian Slade. Leik- stjóri: Savage Steve Holland. 1985. 1.05 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr söngbók séra Fríðriks FriÖ- rikssonar. Magnús Baldvinsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 9.30 Strengjakvartett nr. 8 í E-dúr ópus80eftir Antonín Dvorák. Prag strengjakvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Garðakirkju. Prestur séra Bragi Friöriksson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Ástin, trúin, harmurinn. Átta skáld flytja eigin Ijóð um ást, trú og harm. Umsjónarmaður, Ragnar Halldórsson, flytur auk þess þrjú Ijóð Matthíasar Johannessens um sömu efni. 14.00 Armenía - í minningu þjóðar- morðs. Fyrri þáttur. Umsjón: Frans Gíslason. (Áður á dagskrá í janúar 1986.) 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá afmælistónleikum Kammermúsík- klúbbsins í Bústaöakirkju 22. mars sl. Tríó Reykjavíkur leikur Tríó í B-dúr ópus 97 eftir Ludwig van Beethoven, „Erkihertogatríóið". (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um listamannadeilur fyrir 50 árum. Fyrri þáttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. 17.10 Síödegistónleikar. (Hljóðritanir útvarpsins í Saarbrucken.) 18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um reiknifræði. Jóhann Pétur Malmquist flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Ást meö berum augum - Brot úr lífi og starfi Jóns Halls Stefáns- sonar. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr óperunni Dóttir herdeildarinn- ar eftir Gaetano Donizetti. Joan Sutherland, Luciano Pavarotti, Spiro Malas og Monica Sinclair syngja með kór og hljómsveit Co- vent Garden óp>erunnar; Richard Bonynge stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag ki. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvold.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýniö: „Mirmama" - Eddi Reader with the Patron saints of imperfection frá 1992. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Ann- ar þáttur af fimm. Ferill Pauls Sim- ons rakinn í tónum og með við- tölum við hann, vini hans og sam- starfsmenn. Umsjón: Snorri Sturlu- son. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni. 11.00 Fréttavikan meö Steingrími Ól- afssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og StöÖvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur meó huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Periuvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskyld- una. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 17.00 Fréttlr. 17.05 Pálmi Guömundsson. 18.00 Páll óskar Hjálmtýsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Pálmi Guömundsson. 24.00 Næturvaktin. FM 102» a ÍCM 9.00 Sunnudagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.30 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum sunnudegi. 10.00 Reykjvavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 18. apríl. 12.00 Létt hádegisveróartónlist 13.00 SUS menn. Þáttur í umsjón ungra sjálfstæðismanna. 14.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson láta gamminn geysa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum miö- vikudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 24.00 Ljúf tónlisL FM#957 9.00 í morgunsárió. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænumiTSíminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok meó spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. SóCin fm 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Lúövíksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. EUROSPORT ★ . . ★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Tennis. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Sunday Alive. Tennis, motorc- ross, lyftingar, hestaíþróttir. 16.00 Tennis. 19.00 Motorcross. 20.00 Vélhjólaakstur. Bein útsending frá USA Grand Prix I Laguna Seca. 24.00 Dagskráriok. 0** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Eight is Enough. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 The Rebels.Fyrri hluti. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Against the Wind. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 US Football. 8.30 Dans. Keppni í rokkdönsum. 9.30 Matchroom Pro Box. 11.30 Snóker. Steve James - Mike Hal- lett. 13.30 Hnefaleikar. 14.30 Íshokkí. 16.00 Go. 17.00 US Football. Bein útsending. 20.00 NHL íshokkí. 22.00 Revs. 22.30 NBA körfuknattleikur.Detriot - Boston. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 11.00: Flakkað um fortíðina Á flakki um fopííðina lendum við að þessu sinni á veitingahúsi nokkru. Við- skiptavinur ætlar að hlaupa frá reikningnum án þess að borga! Lögreglumaður er staddur á staðnum og góm- ar dónann. Ástæðan fyrir nærveru lögreglunnar er að hann leitar horfinna dem- anta. Verðandi mágur Sall- ýjar, sem rekur veitinga- staðinn, liggur undir grun um að tengjast hvarfl gim- steinanna. Svo hverfur mágurinn tilvonandi og systirin Rut. Sallý hst ekki á blikuna þegar mamma hennar fer að hafa afskipti af rannsókn málsins. Sjónvarp kl. 21.50: Gönguferð í skóginum Sjónvarpsleikrit kvölds- ins er eftir Lee Blessing og þykir honum hafa tekist vel að lýsa skemmtilegu sam- bandi samningamanna stór- veldanna. Gönguferð í skóginum gerist tyrir utan Genf þar sem tveirfulltrúar stórveld- anna eru á gangi saman. Þeir eru ekki vinir heldur andstæðingar sem eru að reyna að koma saman samningi um endalok kalda stríðsins. Andre Botvinnig, fuhtrúi Sovétríkjanna, er gamalreyndur og hefur séð Amerikanana koma og fara. John Honeyraan er hinn nýi samningamaöur Bandaríkj- anna, mjög ábyrgur og áhugasamur og staðráðinn í að ná samningum sem báð- ir aöilar geti sætt sig við. Þegar ttmar líða verða ýms- ar breytingar á viðhorfúm Honeymans. Leiksfjóri myndarinnar er Kirk Browning en Sam Wat- erston og Robert Prodsky fara meö hlutverk samn- ingamannanna. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ LAXNESSVEISLA - i samvinnu við menntamala- ráöuneytið. frá 23. apríl-26. april. í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness. Stórasviðiö: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins: leiklestrar, söngur og margt fleira sun. 26.4. kl. 20. FLYTJENDUR: LEIKARAR OG AÐRIR LISTAMENN ÞJÓÐ- LEIKHUSSINS, BLÁIHATTUR- INN OG FELAGAR ÚR ÞJÓÐ- LEIKHUSKORNUM. Aðgöngumiðaverð: 1000 kr. PRJONASTOFAN SÓLIN - svið- settur leiklestur í kvöld kl. 20. Smíðaverkstæðið: STROMPLEIKUR - sviðsettur leiklestur í kvöld kl. 20.30. Leikhúskjallarinn: VEIÐITÚR í ÓBYGÐUM - sviö- settur leiklestur í dag kl. 15.30. HNALLÞÓRUVEISLA f LEIK- HUSKJALLARA. ídagkl. 15. STRÁUMROF - sviðsettur leik- lestur Sun. 26.4. kl. 16.30. Ókeypis aðgangur á alla leik- lestra. ELÍN HELGA' GUÐRIÐUR eftir Þórunni Slgurðardóttur 7. sýn. fim. 30. apríl kl. 20,8. sýn. 8. sýn.fös. I.mafkl. 20. Fös. 8.5., fös. 15.5., lau. 16.5. LITLA SVIDIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Þri 28.4. kl. 20.30, uppselt, mló. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með þri 23.5. sun. 24.5. kl. 20.30, örfá sæti laus, þri. 26.5. kl. 20.30, mið. 27.5. kl. 20.30, sun. 31.5. kl. 20.30, örfá sæti laus. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GEST- UM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grimsdóttur Þrl. 28.4. kl. 20.30, öHá sætl laus, mlð. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Lau. 2.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 3.5. kl. 20.30, mið. 6.5. kl. 20.30, lau. 9.5. kl. 20.30, sun. 10.5. kl. 20.30, flm. 14.5. kl. 20.30, sun. 17.5. kl. 20.30. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN I SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. Miðasalan eropinfrá kf. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i sima frá kl. 10 alla virka daga. EMiL IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren í dag kl. 14, uppselt, sun. 26.4. kl. 14, uppselt, mið. 29.4. kl. 17, uppselt. Lau. 2.5. kl. 14, uppselt, og kl. 17, öriá sætl laus, sun. 3.5. kl. 14, öriá sæti laus, og kl. 17, öriá sæti laus, lau. 9.5. kl. 14, öriá sæti laus, og kl. 17, öriá sæti laus, sun. 10.5. kl. 14, öriá sætl laus, og kl. 17, öriá sæti laus, sun. 17.5. kl. 14 og kl. 17, lau. 23.5. kl. 14 og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14 og 17, flm. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. kl. 14 og kl. 17. MIÐAR Á EMIL Í KATTHOLTISÆK- IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. EMIL ÍKATTHOIiTI GARÐALEIKHUSIÐ LUKTAR DYR eftir J.P. Sartre i Félagsheimili Kópavogs. 5. sýn. föstud. 1. mai kl. 20.30. 6. sýn. föstud. 8. mai kl. 20.30. 7. sýn. laugnrd 9. mai kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 44425.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.