Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Laugardagur 25. apríl SJÓNVARPIÐ 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Chelsea og Arsen- al á Stamford Bridge í Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felixspn. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður fjölbreytt íþróttaefni og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 18.00 Múmínálfarnir (28:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson. Þýð- andi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sig- rún Edda Björnsdóttir. v18.30 Kasper og vinir hans (52:52), lokaþáttur (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rokk og heyrn, seinni hluti (Rock!!! - och hör sen). Mynd um rokktónlist og heyrnartjón. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - sænska sjónvarpið). 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Lífsbjörg (The Wild South - Wanted Alive). Nýsjálensk fræðslumynd um björgun dýrategunda sem eru í hvað mestri útrýmingarhættu. Þar á meðal er uglupáfi eða kakapúi sem er stór, ófleygur páfagaukur. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stööinni. Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn bregða sér í allra kvikinda líki og skemmta landsmönnumeinsogþeimeinum er lagið. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 21.05 Hver á aö ráða? (6:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Ástir og undirferli (1:13) (P.S.I. Luv U). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Fyrrverandi svika- kvendi hjálpar yfirvöldum að koma lögum yfir mafíuforingja. í staðinn er henni heitið vernd og komið fyrir í Palm Springs undir nýju nafni. Með henni er lögreglumaður frá New York. Aðalhlutverk: , Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.10 Sjáandinn (The Navigator). 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Meö Afa. Afi er ómissandi á laug- ardagsmorgnum hjá börnunum. Enda tekur hann sér margt skemmtilegt fyrir hendur og auð- vitað gleymir hann ekki teikni- myndunum vinsælu. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 10.30 Kalli kanina og félagar. Teikni- myndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 10.50 Feldur. Talsett teiknimynd um bráðskemmtilegan hund og vini hans. 11.15 Lási lögga (Inspector Gadget). Spennandi og spaugileg teikni- mynd um Lása löggu og frænku hans, sem oftar en ekki bjargar málunum. 11.35 Kaldir krakkar (Runaway Bay). Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (5:7). 12.00 Dýrasögur (Wildlife Tales). Fróð- legur þáttur um lifnaðarhætti villtra dýra. 12.50 Lokaballiö (The Night Before). Létt og skemmtileg gamanmynd um táningsstrák sem ætlar heldur betur að skemmta sór á lokaballinu en margt fer öðruvísi en ætlað er. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurie Loughlin og Teresa Sald- ana. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1987. Lokasýning. 14.20 Mæögurnar (Like Mom, Like Me). Hér segir frá einstæðri móður sem á í mestu vandræðum með að sannfæra dóttur sína um ágæti þeirra karlmanna sem hún fer út með en faðirinn hljóp að heiman fyrirvaralaust. Aðalhlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O'Neill. Leikstjóri: Michael Press- man. 1978. Lokasýning. 16.00 Afganistan: Gleymda striöiö Ákveðið hefur verið að endursýna þennan einstaka þátt sem Þórir Guð- mundsson fréttamaður hefur tekið saman vegna ástandsins í Afgan- istan. Stöð 2 1992. 16.30 Eiginkona Clark Gable (The Woman Who Married Clark Gable). Leikin bresk, svart/hvít stuttmynd um konu sem giftist Clark Gable í dagdraumum sínum. 17:00 Glys. Alvöru sápuópera þar sem allt gengur út á svik og pretti, glæsilegan lífsstíl, græðgi og valdabaráttu. (4:24). 18.00 Popp og kók. Lárus Halldórsson kynnir það nýjasta sem er að ger- ast í tónlistar- og kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 18.40 Addams fjölskyldan. Hver vill eiga nágranna á borð við Addams fjölskylduna? (4:16). 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur 20.25 Mæðgur í morgunþætti (Room for Two). Gamansamur þáttur um mæðgur sem fara að vinna saman. ’ (4:12). 20.55 A noröurslóðum (Northern Ex- posure). 21.45 Dagur þrumunnar (Days of Thunder). Tom Cruise er hér í hlut- verki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurð- læknir og verða þau ástfangin hvort af öðru. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990. 23.30 Hver er sekur? (Criminal Justice). Hér segir frá ungri konu sem sækir mál gegn svörtum manni sem sakaður er um að hafa misþyrmt og rænt vændiskonu. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. Leikstjóri: Andy Wolk. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Bæjarbrjigur (Grandview U.S.A.). Þetta er rómantísk og gamansöm mynd um unga konu sem reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur misjafnlega. Hún þykir álitlegur kvenkostur og eru nokkrir menn að eltast við hana en hún er treg til að bindast. Aðal- hlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. Leik- stjóri: Randal Kleiser. 1984. 2.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás ! FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigfús Halldórsson, Guðmundur Guðjónsson, Ellý Vil- hjálms, Kristinn Hallsson, Sigur- veig Hjaltested, Heimir, Jónas og Vilborg, Jón Sigurbjörnsson, Karlakór Reykjavíkur, Bragi Hlíð- berg og fleiri leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Surharþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Rússneska tónskáldið Sergei Prokofjev (1891 -1953) leikur eigin verk á píanó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Vladimir Horowitz, goðsögn í lifanda lífi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá íslenska lýöveldis- ins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. (Áður á dagskrá haustið 1991.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Bud Shank, Chet Ba- ker, Guy Béart, George Brassens, Júlíette Greco, James Galway og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 SnurÖa - Um þráð íslandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 DV GR>ENI SÍMINN -talandi daémi um þjónustu! DV 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Oró kvöldsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Guðna Þórðarson forstjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt log í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guöjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvaö er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað í fyrra- málið kl. 8.07.) 21.00 Gullskífan: „Flash Gordon" með Queen frá 1991. Tónlistin er úr kvikmyndinni Bill & Ted's Bogus Journey. 22.10 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vínsældalisti rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 989 8.00 Björn Þórir Sigurósson. 9.00 Brot af þvi besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugaö. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. PJOTKtíJ 9.00 Laugardagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Póll. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrórlok. Bænalinan er opin á Igugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FYífofífl AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalmólin.Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar I liðinni viku. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini I Kolaportinu. ‘ Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Sveitasöngvar. Umsjón Erla Frið- geirsdóttir. 19.00 A slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur. 22.00 Sló i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum filing. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. UTP*15 ■w ■ FM 97.7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5 óCiti jm 100.6 9.00Jóhannes Ágúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. * ★ * EUROSPORT ★. ★ ★★★ 7.00 International Motorsport. 8.00 Tennis. 10.00 Fjölbragöaglíma. 11.00 Saturday Allve. Tennis, lyftingar, hjólreiðar, International Motor- sport. 16.00 Tennls. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Tennis. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 10.00 Transformers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Riptide. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 Lottery. 17.00 Return to Treasure Island. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 KAZ. 23.00 Boney. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 5.30 Knattspyrna á Spánl. Barcel- ona-Albacete og Real Madrid- Espanol. 7.00 German Touring Cars. 7.45 Porche Carrera Cup. 8.00 US Men’s Pro Ski Tour, 8.30 NBA körfuknattleikur. 9.00 Pro Kick. 10.Q0 Gillette-sportpakkinn. 10.30 NBA-körfubolti. Portland-Lakers. 12.00 Knattspyrna í Argentínu. 13.00 Hnefaleikar. 14.30 International íshokkí. 16.00 Powersport International. 17.00 US Football. Bein útsending. 20.00 Gillette-sportpakkinn. 20.30 Hnefaleikar. Bein útsending. 22.30 FIA trukkakeppni. 23.30 NHL íshokkí. 1.30 Knattspyrna í Argentínu. 2.30 International Speedway. 3.30 Íshokkí. 5.00 Philips tennis. Tom Cruise leikur aðalhlutverkið í myndinni Degi þrum- unnar. Stöðkl. 21.45: Hraðakstur og heitar ástir Þó aö það séu bílar og glæfraakstur meö tilheyr- andi hávaöa í myndinni Degi þrumunnar þá snýst hún ekki eingöngu um þaö. Eins og í öllum góöum myndum kemur ástin viö sögu. Sögurhetjan, leikin af Tom Cruise, lendir á sjúkra- húsi eftir óhapp í aksturs- keppni. Hann hrífst af ungri konu sem er læknir á sjúkrahúsinu. Hrifningin er gagnkvæm en ástarsam- band þeirr er ekki átaka- laust. Dulrænir hæfileikar ungs drengs bjarga íbúum smáþorps fra plágu. Sjónvarp kl. 23.10: • r i • Seinni bíómynd Sjón- varpsins er nýsjálensk frá árinu 1988. í henni segir frá ungum dreng sem býr yfir miklum dulrænum hæfi- leikum. Fyrir tilstuölan þessarar sérgáfu tekst hon- um aö bjarga íbúum smá- þorps frá mikilli plágu. Leikstjóri myndarinnar er Vincent Ward en í aöalhlut- verkum eru Hamish McFarlane, Bruce Lyons, Chrís Heywood og Marshall Napier. Matreiðslumennirnir Guðmundur Guðmundsson og Eiríkur Ingi Friðgeirsson ásamt framreiðslumanninum Jóni Páli Pálssyni. Stjaman kl. 14.00: Matur á Útvarpsstööin Stjarnan stendur fyrir málsverði á Hótel Holti með fjórum gest- um. Ásamt þeim verður hópur boðsgesta Stjörmmn- ar í salnum. Matreiðslu- menn Holtsins munu elda í beinni útsendingu og geta hlustendur og gestir komið með fyrirspumir um matar- gerðina. Auk þess veröur spumingaleikur í beinni út- sendingu sem hlustendur geta tekiö þátt í.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.