Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Skák Leikfléttur heims - meistaranna - lausnir á páskaþrautum Hugum aftur aö stöðumyndun- um tólf sem birtust fyrir páska. Lesendur hafa eflaust lagt höfuöiö í bleyti og fundið lausnarleikina. Annaðhvort leikfléttur heims- meistaranna eða einhverjar aðrar lausnir sem vonandi eru þó jafn- góðar. Garrí Kasparov er þrettándi op- inberi heimsmeistarinn í skák. Fyrirrennarar hans tólf leika aðal- hlutverkin í stöðumyndunum. Um leið skulum við rifja upp hverjir það eru sem orðið hafa heimsmeist- arar í skák og hvenær þeir hafa borið títihnn. Við byijum á fyrsta opinbera heimsmeistaranum, Wilhelm Steinitz: sterka stöðu, enda var hann ekki lengi að knýja fram sigur. Teflt í Bandaríkjunum 1908: 1. De5+ Ka7 2. b5! En hins vegar ekki 2. He8? vegna 2. - Hxg3+! og svartur snýr taflinu við. 2. - cxb5 Eða 2. - axb5 3. Dc7 Db8 4. Da5 mát. 3. c6! f6 4. De3+! d4 5. Dxd4+ Kb8 6. Hxg7 og svartur gaf, því að eftír 6. - Dxg7 7. Dd8+ Ka7 8. c7 er öhu lokið. l# á ii á á á á m 111A118 m A A öá A s s I á á á W «á ái á A á 4h A A 1 A fiftá 2 * ABCDEFGH 1. Óþekktur - Steinitz Wilhelm Steinitz varð heims- meistari er hann sigraði Zukertort í einvígi 1886 en titlinum tapaði hann i hendur Lasker árið 1894. Heimsmeistarinn tefldi laglega úr þessari stöðu frá 1890: 1. - Dxh3+!! 2. Kxh3Engu breytír 2. Kgl Hf2! og svartur mátar. 2. - Re3+ 3. Kh4 Rg2+ 4. Kg5 Hf5+ 5. Kg4 h5+ 6. Kh3 Hf2 mát! 3. Capablanca - Mieses José Raoul Capablanca vann heimsmeistaratitilinn af Lasker 1921 og hélt honum til 1927 er Aljek- ín kom til skjalanna. Capablanca var nafntogaður fyrir léttleikandi taflmennsku og þótti ósigrandi á sínum bestu árum. í þessari stöðu, frá skák í Berhn 1931 á hvítur ýmsar freistandi leið- ir en Capablanca, sem var þekktur fyrir kristaltæran skákstíl, var fljótur að koma auga á þá einfold- ustu. m w á S á I á á á A á A f\ A A & ABCDEFGH 2. Lasker - Bauer Emanuel Lasker var heimsmeist- ari lengur en nokkur annar, frá 1894 th 1921, eða í 27 ár. í þessari stöðu er hann peði undir en á 4. Aljekín - Freeman Alexander Aljekín var heims- meistari 1927 til dauðadags 1946, að árunum 1935-1937 undanskildum er hann misstí titihnn í hendur Max Euwe. Alekín tefldi af miklum þrótti og leikgleði. Af heimsmeist- urumun fyrrverandi kemst hann næst því að vera fyrirmynd Ka- sparovs. EINN BILL A MANUÐII ÁSKRIFTARGETRAUN I Á FULLRI FERÐ! . . OG SÍMINN ER 63 27 Þessi er ein 26 skáka sem Aljekín tefldi í bhndskákljöltefh í New York 1924. Hann þurfti ekki að hafa skákborðið fyrir framan sig til að „sjá“ mát í fjórða leik: 1. He8 + Rf8 2. Rli6+! Dxh6 3. Hxf8+ Kxf8 4. Dd8 mát. I i á m w á á á A A á A S w A A S ABCDEFGH 5. Euwe - Rosetto Hér fléttar dr. Max Euwe og rétt eins og Aljekín í dæminu að framan gerði hann svartan mát í 4. leik. Teflt í Buenos Aires 1947: 1. Rxb5! Með þessum og næstu leikjum tekst Euwe að hindra að svartí kóngurinn sleppi út um c7- reitinn. Hótunin er 2. Ha8 mát. 1. - cxb5 2. Dc5 Rc6 3. Dd6+ Dc7 4. Ha8 mát. 6. Botvinnik - Keres Mikhah Botvinnik naut góðs af reglum um að heimsmeistarinn hefði rétt á að reyna .að endur- heimta titihnn að ári ef hann biði lægri hlut í heimsmeistaraeinvíg- inu. Hann varð heimsmeistari eftir daga Aljekíns og hélt tithnum th 1963 - sem er áreiðanlega mun lengur en hann átti skihð. Hann hélt tithnum á jöfnu gegn Bron- stein 1951 og aftur gegn Smyslov 1954. Tapaði fyrir Smyslov 1957 en endurheimti titihnn ári síðar. Tap- aði þá fyrir Tal 1960 en náði titlin- um enn 1961. í þessari að því er virðist flóknu stöðu frá Moskvu 1966 fann hann leik sem knúði Keres th tafarlausr- ar uppgjafar: 1. Hb8! og Keres gafst upp. Ef 1. - Dxb8 2. Dxh4 og óveijandi mát. 7. Smyslov - Flohr Vasshy Smyslov, sem er fæddur 1921, lætur enn engan bhbug á sér finna. Hann er frægur fyrir snjalla taflmennsku í endatöflum og hér er hann fljótur að afgreiða Salo Flohr á skákþingi Sovétríkjanna 1949: 1. g6+! og Flohr gafst upp. Ef 1. - hxg6 2. Hb7 mát, eða 1. - Kxg6 2. Hg8+ Kf7 3. Hbgl og hótunin 4. Hlg7 mát er óverjandi. Einfalt og tært að hætti Smyslovs. 8. Tal - Portisch „Töframaðurinn frá Riga“ var yngsti heimsmeistari sögunnar þar til Kasparov kom til sögunnar. Hann var aðeins 23ja ára gamah 1960 er hann bar sigurorð af Bot- vinnik. Tal er frægur fyrir flóknustu leikfléttur. Hér þurfti hann hins vegar aðeins að leika einn leik th þess að Portisch gæfist upp. Tefit á mhhsvæðamótinu í Biel 1976: 1. Rh6! og Portisch gaf því aö hann vildi ekki leyfa 2. Dg8+! Hxg8 3. Rf7 mát en við þessari hótun á hann enga fuhnægjandi vörn. 9. Petrosjan - Stein Tigran Petrosjan vann Botvinnik í einvígi 1963, á hárréttum tíma. Þá hafði FIDE numið brott mögu- leika heimsmeistarans á að ná fram hefndum. Petrosjan fékk þvi aö sitja að tithnum lengur en þeir félagar Smyslov og Tal. Petrosjan var varkár skákmaður en andstæðingur hans í þessari skák, Leonid Stein, þekktur fyrir sókndirfsku. Hér hefur dæmið snú- ist við. Petrosjan gerði út um taflið í fáum leikjum: 1. Rf6+! KxfB 2. Rh5+ Kf7 3. Dh7 mát! 10. Spassky - Geller Boris Spasskí lagöi Petrosjan í annarri thraun - varð heimsmeist- ari 1969. Hann tefldi laglega úr þessari stöðu gegn Geher í einvígi þeirra í Riga 1965 - Geller varð ein- mitt síðar einn aðstoðarmanna Spasskys i einvígi aldarinnar gegn Fischer fyrir tuttugu árum... 1. Bxh7 +! Kxh7 2. g6+! Kg8 Ef 2. - Kxg6 3. Dd3+ og vinnur en 2. - hxg6 3. Rg5+ leiðir th sömu niður- stöðu. 3. Rg5 fxg6 4. Df3 Aðalhótun- in er 5. Dh3 með máti. Ef 4. - Be7 5. Df7 + Kh8 6. Re6 og vinnur. Skák- in tefldist 4. - Dxg5 5. Bxg5 dxe5 6. Hacl og Spassky vann létt. 11. Fischer - Beach Vart þarf að rifja upp hvernig snilhngurinn Bobby Fischer varð heimsmeistari 1972 en síðan hefur lítið th hans spurst - hann hefur ekki svo mikið sem hreyft eitt peð opinberlega. Þessi skák hans er tefld á opnu móti í New York 1963 er Fischer var tvítugur. Hann vann ailar sjö skákimar sínar á mótinu og þessa með laglegri sveiflu: 1. Bh6! Þrumuleikur. Auðvitað gengur ekki 1. - Bxh6 2. Dxe5 með Skák Jón L. Árnason vinningsstööu. 1. - Dc7 2. Rd6+! Kd8Eöa 2. - Kf8 3. Hhfl+ Kg8 4. Hf7 og vinnur. 3. Bxg7 Dxg7 4. Dxe5! og svartur gaf, því að ef 4. - Dxe5 5. Rf7 + og vinnur. 12. Karpov - Csom Anatoly Karpov á síðasta orðið. Hann fékk heimsmeistaratithinn á silfurfati er Fischer vildi ekki veija titihnn 1974. En enginn efast um að hann hafi verið verðugur heims- meistari - allt þar th Kasparov kom til skjalanna. Staðan er úr skák Karpovs viö Csom í Bad Lauterberg 1977. Karpov stefndi að þessari stöðu fyrir margt löngu og var þá búinn að sjá vinningsleiðina: 1. Rf5! og svartur gafst upp. Ef 1. - Rxd7 2. Dh2+ Kg8 3. Dg3+ Kf7 4. Dg7 mát; ef 1. - exf5 2. Dh2+ Kg8 3. Dg3+ Kh8 4. Dg7 mát og loks ef 1. - Db8 2. Hh7 +! Rxh7 3. Dg7 mát. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.