Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 55 DV Toyota Hilux extra cab V6 EFi, árg. '88, til sölu, ekinn 49 þús. km, 35" dekk, jeppaskoðaður, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-73555 eftir kl. 19. Til sölu Ford E250 Club Wagon, árg. '91, 7,3 1 dísil, ekinn 23.000 km, sæti fyrir 11 fylgja. Ath. skipti möguleg, gott verð, góð kjör. • V.Æ.S. hf., s. 91-674767/985-23637. Toyota 4Runner EFi SR-5 '87 til sölu, ek. 140 þús., innfl. ’89, 36” mudder, upph., læsingar, toppl., kastarar, rafm. í rúðum, centrall., cruisec. Einstakur fjallabíll. S. 91-682564. Iveco Daily ’90, ekinn 40 þús., vandlega innréttaður, verð 2,2 millj. m/vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. • V.Æ.S. hf., sími 91-674767. • Mazda T 3500, árg. ’87, grind, ekinn 140 þús., verð 900 þús. án/vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. • V.Æ.S., sími 91-674767. Alfa Romeo Spider, árg. ’80, nýupptek- in vél, bíll í toppstandi, skoðaður ’93, til sölu, verð 850 þús. eða 750 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-653422. Til sölu Chevrolet Blazer, árg. 1984, vél 6,2 1 dísil, 33" ný dekk, skoðaður ’93, skráður á Islandi í febrúar 1992, tveir eigendur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-643007. Til sölu Chevrolet Cheyenne 1500, árg. ’88, V6, 4,3 EFi, beinskiptur, upp- hækkaður á fjöðrum og boddíi, 38" radial o.fl., ásett verð 1.850 þús. Uppl. í símum 91-642938 og 985-34638. Til sölu Toyota extra cab, sjálfskiptur, svartur, árg. ’91. Uppl. í síma 92-68091, Bjöm. Smáauglýsingar Til sölu er glæsileg Toyota Crown Super Saloon, árg. ’85, ekinn aðeins 13 þúsund á ári eða samtals 90 þús. km. Sjálfskiptur, topplúga, central o.fl. Uppl. í síma 91-39056. Til sölu Isuzu NPR ’87, með lyftu og Aluvan kassa, ekinn aðeins 86 þús. Uppl. í s. 91-674886 og 985-27068. Til sölu R50 sem er MIGI 52, ekinn að- eins 2600 km. Uppl. í síma 92-37779. Honda Prelude 2,0 EX, árg. ’88, til sölu, rauður, fallegur og vel með farinn, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. hjá Bílasölu Reykjavíkur í síma 91-678888 og 91-38661. Ford Ranger XLT, árg. '89, Supercab 4 cyl., 4x2, vél 2,3 1, splittað drif, ÁM/FM útvarp, segulband, ekinn 32 þús. mílur, selst án húss á palli, verð 900 þús. m/vsk. Uppl. í síma 91-813330 eða 91-666280. 360.000 staðgreitt. til sölu Colt GL, árg. ’87, ekinn 77 þús. km, toppástand og útlit, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-76692. Til sölu Toyota Hilux double cab, árg. ’88, jeppakoðaður, ný 36" dekk, 12" felgur, 5,70:1 drifhlutföll og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 92-15871 eftir kl. 18. Toyota 4Runner, árg. ’84, til sölu, svart- ur, ekinn 12 þús. km á vél, 36" dekk, 5:71 hlutföll, no spin framan, sóllúga, krómfelgur o.fl. Uppl. í s. 91-675094. Vörubilar. Útvegum m/stuttum fyrir- vara allar gerðir af vörubílum frá Þýskalandi og Danmörku. Erlend lán mögul. Örugg þjónusta. Bílasala Alla Rúts hf., Bíldshöfða 18, sími 91-681666. Meiming Regnboginn - Freejack: ★ Úr nútíð í framtíð Emilio Estevez er ekki leikari sem getur borið uppi heila mynd. Hlutverk það sem hann leikur í Freejack krefst mun sterkari karakters og þegar handritið er jafn veikt og raunin er verður fátt annað til skemmtun- ar en að fylgjast með góðum sviösetningum og ágætum tæknibrellum sem þó aldrei ná að vera jafn áhrifa- miklar og til að mynda í Terminator 2. Estevez leikur kappaksturshetjuna Alex Furlong sem er að leggja í sína hinstu fór. í stað þess að drep- ast þegar bíll hans lendir í loftköstum á brú einni, þeytist hann átján ár fram í tímann og vaknar upp í sjúkrabíl þar sem á að fara að stöðva alla starfsemi í líkama hans. Við árekstur kemst Furlong undan og leggur nú á flótta í ókunnri borg sem hann þó kann- ast aðeins við. Kvikmyndir Hilmar Karlsson Við nánari athugun kemst Furlong að því að hann er svokallaður frelsingi, en með háþróaðri tækni er hægt að framkalla likama liöinna persóna á dauða- stund úr fortíðinni inn í framtíðina, þar sem líkamam- ir eru seldir hæstbjóðanda og Furlong er því mikils virði fyrir kaupandann sem mun deyja fái hann ekki nýjan líkama. Hefst nú æsilegur eltingaleikur um stræti stórborgar þar sem Furlong er bráðin sem verð- ur að nást lifandi. Söguþráðurinn er mjög íjarstæðukenndur þegar haft er í huga að myndin á að gerast að átján árum liðnum. Nær hefði verið að láta myndina gerast eftir hundrað ár. Nýsjálenski leikstjórinn Geoff Murphy, sem átti að baki tvær ágætar myndir Utu og The Qui- et Earth áður en hann settist að í Bandaríkjunum, hefur ekki erindi sem erflði hér. Frumkvæði er ekk- ert, allt er fengið að láni. Upp í hugann koma myndir eins og Blade Runner og Terminator myndirnar, meira að segja má sjá í lokin eftiröpun úr 2001, Space Odyss- ey. Emilio Estevez og Renbe Russo i hlutverkum sínum i Freejack. Áður hefur verið minnst á frammistööu Emiho Estevez. Mick Jagger er litlu betri í hlutverki skúrks- ins sem reynist í lokin alls ekki svo slæmur. Betur er skipað í litlu hlutverkin, má þar nefna Anthony Hopk- ins sem að sjálfsögðu dóminerar þau fáu atriði sem hann leikur í og Amöndu Plummer sem leikur blót- andi nunnu á mjög skemmtilegan máta. FREEJACK Leikstjóri: Geoff Murphy. Handrit: Ron Shusset, Steven Presstield og dan Gilroy. Kvikmyndun: Amir Mokri. Tónlist: Trevor Jones, Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Mick Jagger, Anthony Hopkins, Rene Russo, David Johansen og Amanda Plummer. Tori Amos - Little Earthquakes: Undir áhrifum Það fer ekkert á milli mála að bandaríska söngkon- an og lagasmiðurinn Tori Amos hefur einhvern tíma lagt hlustir við því sem hin breska stallsystir hennar, Kate Bush, hefur gert. Ekki einungis að hún semji lög í sterkum Bush-anda og hafi svipaða rödd heldur hafa útgefendur Amos verið svo smekklegir (smekklausir?) að myndskreyta framhhð disksins eða plötunnar Little Earthquakes nánast alveg eins og plötu Bush, The Kick Inside, frá 1978. En burtséð frá þessu er Tori Amos tvímælalaust mjög efnileg hstakona, hún semur lög sem lýsa miklum þroska og á textunum er enginn byrjendabragur held- ur. í sumum lögunum finnst mér hún þó gerast fulllang- dregin, rétt eins og lagið hafi skyndilega tekið af henni völdin og reyni að draga dauða sinn á langinn með alls kyns útúrdúrum. Slíkt getur verið mjög þreytandi áheyrnar. Best finnst mér henni takast upp i styttri lögunum sem byggjast kringum einfalda melódíu án þess að lopinn sé teygður út í það óendanlega. Platan Little Eartquakes ku vera fyrsta „alvöru” plata Tori Amos og af henni að dæma getur þessi Hljómplötur Sigurður Þór Salvarsson stúlka náð ansi langt því að hæfileikarnir eru svo sann- arlega fyrir hendi en fyrst þarf hún að finna sinn eig- in bás, ekki gengur að vera einhver vasaútgáfa af Kate Bush til frambúðar. Litið fyrirtæki til sölu. Smágrafa og bfll. Upplýsingar í síma 91-39153. Mitsubishi Lancer 1500 GLX, árg. /86, til sölu, sjálfskiptur, góður bíll, ekinn 79 þús. km. Uppl. í síma 91-666806. Til sölu Patrol, árg. '87, langur, mjög gott eintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-25167 og 93-50042 á kvöldin. Toyota Celica Supra, árg. ’83, til sölu, dökkblásanseraður, sjálfsk., rafmagn í öllu, hraðastillir, air-cond., topplúga o.fl. o.fl. Uppl. í símum 92-27252, 92-37648 og 985-20650. Toyota Corolla liftback, árg. '88, til sölu, ekinn 64 þús. km, staðgreiðsluverð kr. 610.000. Úppl. í síma 91-72555. Einstakur bill. Til sölu Dodge Aspen SE, árg ’79, V8, ekinn aðeins 38 pús. mílur, lítur vel út að innan sem utan. Uppl. í síma 91-813017 og 91-671464 í dag og næstu daga. Þessi gullfallegi Pontiac LE mans 1966 er til sölu. Uppl. í síma 91-674972. ■ Ymislegt Fyrsta torfærukeppni ársins verður haldin laugardaginn 9. maí kl. 14 í Jósepsdal. Keppnin gefur stig til bik- armeistara JR og er fyrsta lands- keppni á milli Islands og Svíþjóðar. Keppendur skrái sig í síma 674811: •föstudaginn 24. apríl kl. 20 22, • mánud. 27. apríl kl. 20-22, •síðasti skráningard. þriðjud. 28. apríl kl. 20-23. Kepþnisstjóm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.