Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 49 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Heyrðu Dúddi, góði vinur. Þú ert að gera það eina rétta í baráttu hinna réttlátu. Ameríka elskar þig. Og nú ætla ég að fara með lítið Ijóð sem ég orti fyrir þig. Gissur gullrass Lísa og Láki Veistu hvað það eru margir karlar yfir fertugt sem eru enn að leika í meistaraflokki? Mummi meinhom Já, finnst þér ekki^ í dag nota ég til ’l V.dæmis... :J Flækju- fótur © Fáðu þér sæti og bíddu eftir að ég kalli á þig. I Bannað að reykja. f w ? I^SL-v I I íi NCj" /j Ef ég vissi hvar tunguspaðarnir væru geymdir mundi ég reka hana. Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stœrðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Skipti. Er með lítinn skuldlausan skyndibitastað í eigin húsnæði í Rvík í skiptum fyrir góðan sumarbústað, t.d. í Grímsnesinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4282. 100 km frá Rvik. Til sölu 66 m2 sumar- hús á 1200 m2 ræktaðri lóð við Gísl- holtsvatn. Vatn til staðar og hægt að taka inn rafm. Uppl. í síma 91-78914 og 91-75280 eftir kl. 17. 35 fm sumarbústaöur við Þingvalla- vatn til sölu, fullbúinn húsgögnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4240. Country Franklin arinofhamir vinsælu, verð frá kr. 79.800. Einnig reykrör o.fl. Sumarhús hf., Háteigs- vegi 20, s. 12811. Boltis sf., s. 671130. Einstakt tækifæri. Til sölu 70 m2 sumar- hús, lítilsháttar skemmt eftir eld. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-653939 eða 985-29556. Góður A-sumarbústaður til sölu, 32 m2 + svefnloft, á góðum stað í Borgar- firði, verð kr. 1.700.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-11031. Sumarbústaðalóðir til leigu í Biskups- tungum. Kjarri vaxið land og gott útsýni. Upplýsingar í síma 91-40178 og 985-36954, Sumarbústaður i landi Lækjarhvamms á Laugarvatni til sölu. Mjög góður bústaður með rafmagni, heitu og köldu vatni. Uppl. í síma 91-656221. Sumarbústaður, vinnuskúr eða stórt trailer hjólhýsi óskast keypt til flutn- ings, flest kemur til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-4281. Sumarhúsalóðir til leigu í landi Stað- artungu, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, ca 20 km á bundnu slitlagi frá Akur- eyri. Uppl. í s. 96-26758 eða á staðnum. Til sölu sumarbústaðarland í landi Vatnsenda, Skorradal (leiguland). Teikningar fylgja. Uppl. í síma 91- 668058. Grimsnes. Sumarbústaðarland til sölu, vel staðsett, 1 hektari að stærð. Uppl. í síma 91-25145. Hlutur í sumarhúsi á Spáni til sölu, möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-650349. Sumarbústaðarland á góðum stað við Meðalfellsvatn til sölu. Upplýsingar í síma 91-676078. ■ Fyiir veiðimenn Eystri-Rangá. Forsala veiðileyfa í Eystri-Rangá er hafin. Sérstakt for- söluverð frá kr. 2000 á stöng á dag. Tryggið ykkur þvi leyfi sem fyrst. Forsala er í versluninni Vesturröst, Laugavegi 178, Ástund, Háaleitis- braut 68 og Hellinum á Hellu. Veiði- menn, athugið: 1 fyrra var sleppt 50.000 sjógönguseiðum í Eystri-Rangá. Laxveiði i Setbergsá á Skógarströnd. Góð meðalveiði í fallegu umhverfi, gott veiðihús. Sendum upplýs- ingabækling. S. 620181,667288,36167. Nokkrir dagar i Laxá og Bæjará í Reyk- hólasveit til sölu. Gott veiðihús. Lax og silungur. Upplýsingar í síma 91-37879 og 676151._______________ Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733.________________________ Veiðileyfi. Til leigu nokkrar stangir í Laxá á Ásum. Uppl. í síma 95-24411. Fasteignir Viitu verða þinn eigin húseigandi á Spáni? Það 'er munu ódýrara en þig grunar. Höfum til sölu nýjar, tilbúnar íbúðir í raðhúsum, bæði 2 og 3 her- bergja með húsgögnum og eldunar- tækjum, allt að 100 m2, með sérgarði, stóru útisvæði með sundlaug, leik- velli, allri þjónustu og öryggisgæslu allan sólarhringinn. Staðsetning er ca 25 mín. akstur frá flugvelli (Alicante) og aðeins 800 m frá strönd. Einnig höfum við leiguhúsnæði frá kr. 7000 á viku, getum útvegað mjög ódýrt far- gjald vikulega í sumar, mjög góð greiðslukjör. Veitum frekari upplýs- ingar í síma 91-653830. Sólarhús. 59 m1 nýstandsett ibúö i miðbæ Rvikur til sölu, húsið er nýklætt að utan, hagstæð áhvílandi lán, hugsanlegt að taka bíl upp í sem útborgun. Úppl. í sima 91-677205 eða 985-33994. Hverfisgata, Rvík. Til sölu lítil 2 herb. íbúð í kjallara v/Hverfisgötu, verð 3,4 millj., áhv. Byggingarsj. r. 1250 þús., ath. skipti á bifreið fyrir hluta kaup- verðs. Úppl. í s. 91-689299 á daginn. 140 m* einbýlishús til sölu i Skagafirði, nýlega endurnýjað rafmagn, skólp, gler og gluggar, verð 1,5 millj. Sími 98-66691 fyrir hádegi og á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.