Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Side 33
LAUGARDAGUR 25. APRlL 1992. 45 Trimm Æft daglega fyrir Reykjavíkurmaraþon: Nú tekur alvaran við - segir Jakob Bragi Hannesson „Nú verður mikil breyting á æf- ingaáætluninni og þaö má segja aö nú taki alvaran viö. Meö aukinni dagsbirtu er líka auöveldara aö skipuleggja æfingarnar og þaö er t.d. ekkert sem mælir gegn því aö fólk æfi á morgnana. Það er líka mögu- leiki á aö skipta æfmgunum ef ein- hverjir kjósa svo og nýta þá áöur- nefnda tíma, hádegið eöa seirini part dags. Meö æfmgunum, sem taka gildi frá og meö sunnudeginum, er aöal- lega veriö aö venja mannskapinn viö þessum löngum vegalengdum, enda er maraþoniö sjálft 42 kílómetrar. Þeir sem lenda í erfiöleikum meö þessa áætlun ættu því að hlaupa ró- lega tvisvar á dag. Þ.e. helminginn af uppgefnum tíma i hvort skipti. Einnig gæti veriö ráðlegt fyrir suma aö endurtaka síöustu áætlun áöur en fariö er i daglegu æfingarnar sem nú taka viö,“ sagöi Jakob Bragi Hannes- son i samtali viö DV. Endurtekning eða skipting æfinga Æfingaáætlun Jakobs fyrir ReyKjavikurmaraþoniö í sumar hef- ur birst á trimmsiöunni undanfarnar vikur og í dag er komiö aö töluveröri stökkbreytingu á henni þvi framveg- Hvel fólk tll aö láta ekkl delgan sfga I þeim æfingum sem nú fara f hönd, seglr Jakob Bragl Hannesson. DV-mynd JAK is veröur æft daglega fram aö hlaup- inu. Jakob segir aö allt í lagi sé aö endurtaka áætlun síöustu viku eöa skipta æfingunum eins og fram hefur komiö en æskilegast sé auövitaö aö fylgja þeim eftir sem nákvæmast. „Æfingarnar á sunnudögum veröa lengstar og þá er veriö aö reyna aö venja fólk viö vegalengdina sem kemur til meö aö veröa hlaupin. Eins Þá er kotriiö aö þvi að aivarah taki viö í undifbúntngnum fytir Reykjavikúrmaraþoniö eittö og Jaköb Bragl Hannessön kemst aö oröi 1 vlötait hér annara staöar á trímmsiöunni. Framundan em daglegar æfingar en í þessari viku er ætlast tii aö fimmtudagurinn sé hvíidardagur og þá hijóöar áætlun- in upp á rólegt skokk í 20 mínútur. Með þeim æfingum sem fara í hönd næstu daga er aðallega verið að æfa grunnþol og venja likaroann viö langar vegalengdir og þ,a.l, á aö hlaupa rólega í öll skiptin. Jakob leggur sérstaka áherslu á að hlaup- arar taki með sér vökva þegar hlaupiö er lengur en í eína kiukku- stund. Sérlagaðir íþróttadrykkir eins og Pripps og ísostar fást víða og þeir em ákjósanlegir til aö mæta þvi sykurtapi sero líkaminn veröur fyrir. Jakob segir aö i iþróttavörú- verslunum fáist sórstök belti um v', litra°flöskuffl fyiltum afiþrótta- drykk en varast heri aö hafit biötid- una of sterka. .... Mánudagur: Hlaupa rólega langt í 30-45 mínútur. Þriðjudagur: Hiaupa rólega langt í 1 klukkustund. Miðvikudagur: Hiaupa rólega langt í 30-45 mínútur. Fimmtudagur: Skokka róiega i 20 minútur. Föstudagur: Hlaupa .rólega langt í 30-45 mínútur. Laugardagur: Hlaupa rólega langt í 45 mín. - 1 klukkustund. Sunnudagur: Hlaupa rólega langt í 1-2 klukkustundir. -GRS Mú mun koma í IjÓI hjð mörgum hvori þalr aru tllbúnir að taka þetta föslum tökum eða hrelnlega treystl sér ekkl I framhaldlð. DV-mynd Brynjar Gauti eru þær æfingar dagsettar með maraþonhlaupið í huga því aö þaö er einmitt á sunnudegi. Margir telja mjög gott aö hafa sömu tímasetningu á æfingum og sjálfu hlaupmu. Ég tek undir þetta sjónarmiö og tel því óvit- laust að fólk reyni aö hlaupa klukkan tólf á sunnudögum en þetta er ein- mitt sá tími þegar Reykjavíkurmara- þonið hefst síðar í sumar." örlagaríkurtími í æfingaáætluninni Jakob segir aö nú fari í hönd ör- lagaríkur tími í æfingaáætluninni og nú muni koma í þós hjá mörgum hvort þeir eru tilbúnir aö taka þetta fóstum tökum eöa hreinlega treysti sér ekki í framhaldiö. Hann segir áætlunina miöast viö þá sem vilja taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni meö sem skemmstum fyriivara og fyrir slíka sé þetta miöaö. Á undan- fómum árum hafa aiitaf einhveijir hlauparar mætt til þátttöku sem hafa haft lítinn eöa jafnvel engan undir- búning aö baki. Slíkt sé auövitaö al- veg út í hðtt og vonandi verði þessi áætlun til þess aö koma í veg fyrir slíkt að miklu eöa öllu leyti. „Þaö getur reynst hlaupurum mjög kvalafullt aö fara óundirbúnir í maraþonhlaup en með þessari áætl- un er veriö aö koma í veg fyrir slíkt og jafnframt er rétt að hafa í huga aö nánast allir geta tekið þátt í þess- um æfingum. Eg vil líka nota tæki- færiö og hvetja fólk til þess að láta ekki deigan síga í þeim æfingum sem nú fara í hönd. Þaö á enginn aö pína sig og ef fólk veröur vart við þreytu þá er betra aö hvíla sig aöeins í 1-2 daga og halda siöan ótrauöur áfram,“ sagöi Jakob. -GRS Bridge Undankeppni Islandsmóts í tvimenningi íslandsmeistarar f tvfmenningl órtð 1991, Sverrir Ármannsson og Matthf- as Þorvaldsson, fara sjálfkrafa f úrslltakeppnina. íslandsmótiö í tvímenningi verö- ur spilaö á Hótel Loftleiöum dag- ana 30. apríl og 1. maí. Fimmtu- dagskvölífiö 30. maí hefst spila- mennskan klukkan 19.30 og á fóstu- daginn veröa spilaðar 2 lotur, klukkan 13 og 19.30. Lotumar 3 veröa meö Mitchell-formi og dregiö um röð eftir hveija umferö sem er 28 spil. Fyrir hveija lotu eru gefin gullstig í hvorum riöli, fyrir 1. sæti 3 gullstig, fyrir 2. sætiö 2 gullstig og 3. sætiö 1 gullstig. Þetta mót er öllum opið innan Bridgesambands íslands og hefur ávallt verið mjög vinsælt. Síöasta ár tóku 96 pör þátt og stefria er sett á yfir 100 pör í ár. Keppnisgjaldið er 6.500 kr. á parið og gildir fyrir úrslitin líka sem eru aö þessu sinni spiluð í beinu framhaldi á laugar- dag og sunnudag 2. og 3. maí. Þar spila 32 pör, 23 sem komast áfram úr undankeppninni, íslandsmeist- arar í tvímenningi 1991 (Sverrir Ármannsson-Matthías Þorvalds- son) og svæöameistarar allra svæö- anna 8. Urslitin eru einnig spiluö á Hótel Loftleiöum og byijar sú spila- mennska kl. 11.00 á laugardag. Spil- uö eru 4 spil milli para, 11 umferð- ir til klukkan 18 með 20 mínútna kaffihléi. Byijað verður aftur aö spila klukkan 19.30 á laugardags- kvöld og spilaðar 9 umferðir með 20 mínútna kaffihléi til klukkan 0.35. Á sunnudag hefst spila- mennskan klukkan 11 árdegis og spilaðar 6 umferðir fyrir kaffihié (30 mín.) áöur en 5 síöustu umferö- imar veröa spilaöar. Áætluð spila- lok eru klukkan 18 en þá fer fram verðlaunaafhending. Skráning í mótiö er á skrifstofu BSÍ í síma 689360. Hallgrímur og Einar unnu Akranesmótið Þriöjudaginn 14. apríl síöastliö- inn lauk Akranesmótinu í tví- menningi. Akranesmeistarar urðu Hallgrímur Rögnvaldsson og Einar Guömundsson sem fengu 206 stig. Röð efstu para á mótinu varö þann- ig: 1. Hallgrímur Rögnvaldsson- Einar Guðmundsson 206 2. Karl Alfreösson- Tryggvi Bjarnason 160 3. Guömundur Ólafsson- ' Jón Á. Þorsteinsson 94 4. Ámi Bragason- Erlingur Einarsson 80 5. Jón Alfreðsson- Bjami Guömundsson 79 6. Guöjón Guömundssonr Ólafur Grétar Ólafsson 70 Á skirdag sgiluöu sveitir Sjóvár- Almennra og Ásgeirs Kristjánsson- ar til úrslita í bikarkeppni sveita á Akranesi. Sveit Sjóvár-Almennra vann þann leik með 44 impa mun. í sveitinni spiluöu Ólafur Grétar Ólafsson, Guöjón Guðmundsson, Einar Guömundsson og Hallgrím- ur Rögnvaldsson. Spilaö var um farandbikar sem Nótastöðin h/f gaf til keppninnar. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.