Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 7
}> LAUGARDAGUR 25. APRIL 1992. 7 Fréttir Mjólkurhvítt þörungasvæði undan strönd Islands: Á stærð við Bretland Mjólkurhvítt þörungasvæöi á stærö viö Bretland sást út af suöur- strönd íslands út um glugga á Luft- hansa-flugvél í júní í fyrra. Breskir vísindamenn, sem vinna að rann- sóknum á þessu fyrirbæri, hafa feng- ið óvæntar niðurstöður eftir aö hafa skoðað einfrumungana sem blómstra og íjölga sér ört á hverju vori. Frá þessu er greint í apríltölu- blaði vísindatímaritsins National Geographic. Þörungasvæðið, sem þakti 220 sinnum 560 mílur, var aðallega gert úr einfrumungi af tegundinni Emil- iania huxleyi. Þegar þörungarnir fjölga sér taka þeir til sín uppleyst koltvíildi úr hafinu. En ólíkt öðrum sjávargróðri dregur þessi tegund úr getu sjávar til að leysa upp koltvíildi í andrúmsloftinu. Niðurstaðan er því, vísindamönnum til undrunar, að Emiliania þörungurinn gæti auk- ið koltvíildismagn á jörðinni. Þör- ungar hafa breiðst ört út undanfarin ár og sumir vísindamenn óttast að þeir geti ýtt undir gróðurhúsaáhrif, segir í National Geographic. Jónas Bjarnason, deildarstjóri efnafræðideildar Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins, kvaðst aðspurð- ur telja ólíklegt að „grútarmengun" sú sem barst á land á Ströndum í fyrrasumar ætti rætur að rekja til þessa þörungagróðurs en vildi þó íslensk börn sigruðu í danskeppni Tvö íslensk böm, Brynjar Öm Þor- leifsson og Sesselja Sigurðardóttir, sigmðu í jive á fimmtudaginn í op- inni danskeppni harna og unglinga sem haldin er í Blackpool í Bret- landi. Á þriöjudaginn lentu þau í öðra sæti í keppni í suðuramerískum dönsum og á fóstudagskvöld áttu þau að keppa í standard-dönsum. Brynjar og Sesselja, sem bæði em 11 ára og æfa hjá Nýja dansskólan- um, keppa í flokki 11 ára og yngri. Alls era það 70 pör sem taka þátt í keppninni sem mun vera ein sú virt- asta í heimi og koma þáttakendur aUs staðar að úr heiminum. Þetta er þó aðeins í annað skiptið sem íslend- ingartakaþáttíhenni. -GHK SNÆLAND OTRULEQA ODYR IS-SHAKE Ísí formi....................99,- ísmeödýfu..................109,- Is með dýfu og ris.........119,- is, 1 litri.................295,- Shake, litill...............195,- Shake, stór.................235,- ís i boxi, litill...........139,- ísiboxi, stór...............169,- Bragðarefur................ 250,- Bananasplitt................460,- Margar geröir af kúluís Vinsæli dúó-ísinn meö jaröarbeija- og vanillubragði. SnÆLATÍDS-SPES!!! Veljiö sjálf í ísréttinn. ■ /, Sölutum - isbúð - videoleiga - bakari Fumgmnd 3 - Kópavogi - Simi 41817 ekki útiloka það. Menn hefðu tahð sig hafa næstum því sönnun fyrir því að um rauðátu hefði verið að ræða. „Mér þykir harla óhklegt að fitan í rauðátunni sé mjög skyld því sem er í þörungum. En hér er náttúrlega ekki hægt að útiloka neitt,“ sagði hann. _VD ISLENSKUR IÐNAÐUR OKKAR ALLRA Islendlngar verða að standa vörð um samelglnlega hagsmunl. Vlð bætum lífskjör okkar allra með hví að velja elgln framlelðslu. Þetta gera aðrar Iðnaðarþjóðir. Stöndum saman og byggjum upp fjölskrúðug- an og kraftmiklnn iðnað. ÍSLAND ÞARFNAST IÐNAÐAR. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samtök atvlnnurekenda í Iðnaðl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.