Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 63 Skólalíf - ljósmyndasamkeppni DV: Skólalífsmyndir famar að berast Viðbrögö við nýrri ljósmyndasam- keppni DV, Hans Petersens og íþrótta- og tómstundaráðs hafa verið ágæt en keppnin var kynnt í helgarblaði DV 11. apríl. Myndir eru þegar famar að berast og ef fram heldur sem horfir má búast við viðlíka þátttöku og í ljós- mynmdasamkepnunum Breiðasta brosið og Skemmtilegasta sumar- myndin sem DV stóö fyrir á síðasta ári. Þátttökurétt í Ijósmyndasam- keppninni Skólalífi eiga öll böm á grunnskólaldri. Senda má inn bæöi svarthvítar myndir og litmyndir. Mikilvægt er að myndirnar séu all- ar vel merktar. Myndefnið skal helst vera tengt skóla eða félagsmiðstöð, þar með taldar myndir úr ferðalögum á veg- um þessara aöila. Nú em grunnskólanemar óðum að undirbúa sig fyrir vorprófin. Á sama hátt og öllu gamni fylgir ein- hver alvara má segja að allri alvöru fylgi eitthvert gaman, ýmislegt skemmtilegt getur gerst vikurnar fram að prófum, ýmsu skemmti- legu má koma í kring. Þá má ömgg- lega finna skemmtilegar skólalífs- myndir í myndalbúmum gmnn- skólanema. Veriö með í þessari skemmtilegu ljósmyndasamkeppni og keppið um verðlaunin sem ekki eru af lakari endanum. 1. verðlaun em fullkomin Canon EOS myndavél að verðmæti 37.720 krónur. Þessi Canon-vél var mest selda „SLR“-myndavél í Evrópu 1991. 2. verðlaun em Canon Prima 5 myndavél, tæknilega fullkomin og auðveld í notkun, að verðmæti 8.990 krónur. 3. verðlaun eru Seiwa sjónauki (8x21) að verðmæti 5.800 krónur. Þetta er japanskur sjónauki, lítill og handhægur, skýr og skarpur. 4. -5. verðlaun eru Chinon GL-S sjálfvirkar myndavélar aö verð- mæti 6.400 krónur hver. Sem fyrr eru allir vinningamir frá Hans Petersen hf. Skilafrestur er til 20. maí. Sendið vel merktar myndir í umslagi til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkið myndirnar: Skólalíf. Dómnefnd mun fara yfir mynd- irnar og tilkynna sigurvegara skömmu eftir að skilafrestur renn- ur út. Fjallað verður um keppnina i næstu helgarblöðum DV og valdar innsendar myndir birtar. Verið með - þá eigið þið möguleika á að vinna til glæsilegra verðlauna og fá myndirnar ykkar birtar í DV. -hlh freeMOMis MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: A1 ISLENSKA LFRÆi DI ORDABÓKIN heiðlóa lóa Pluvialis aprícaria: vaðfugl af lóuætt; í sumarbúningi með þétta, gullna og svarta díla á baki og svarta, hvítbrydda sam- fellu frá augum, um vanga, kverk, bringu og kvið. Á vetrum missir h svarta litinn og verður ljós á kviði en módröfnótt á þaki; verpur á norðlægum slóðum í Evr. og Sov- étr.; alg. varpfugl í mólendi á ísl. og fer til vetrarstöðva í V-Evr.; 28 cm á lengd. Á ísl. er lóan talin boða sumarkomu. Grálóa (P. squatarola, 28 cm á lengd) er með svarta vængkrika, grátt bak og hvítleit vængbelti, gump og stél- rót. Hún er varpfugl í N-Am. og Asíu en flækingur á ísl. Hér er ró og hér er friður... Lokayfirferð yfir prófglósurnar þar sem enginn kemur og fruflar mann. PERLUVIMl.... fjölskyldunnar 1(1 n nn L. y.Ull Bein útsending fró Perlunni. Sigmundur Ernir Rúnarsson og Magnús Kjartansson. an a sunnu PERLUVINIR Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna í beinni útsendingu frá Perlunni milli kl. 14.00 og 16.00. Komiö - sjáiö - hlustiö. GOTT ÚTVARP! Veður Á morgun verður fremur hæg austan- og norðaustan- átt og svalt. Þunt og viða léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi en él um norðanvert landið og skúrir eða slydduél austanlands. Akureyri úrkoma 4 Egilsstaðir alskýjað 2 Keflavikurflugvöllur alskýjaö 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavik alskýjað 4 Vestmannaeyjar rykmistur 4 Bergen skýjað 8 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannahöfn skýjað 7 Úslú léttskýjað 9 Stokkhólmur skýjaö 6 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam skýjað 14 Barcelona léttskýjað 18 Berlin skýjað 15 Chicago rigning 7 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 16 Glasgow rigning 6 Hamborg skýjað 13 London skúr 15 LosAngeles léttskýjað 17 Lúxemborg skýjað 15 Malaga léttskýjað 22 Mallorca heiðskírt 22 Montreal mistur 8 Nuuk heiðskírt -2 Paris léttskýjað 17 Róm léttskýjað 18 Valencia þokumóða 19 Vin skýjað 16 Winnipeg alskýjað -1 Gengið Gengisskráning nr. 77. - 24. apríl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,200 59,360 59,270 Pund 104,799 105,082 102,996 Kan. dollar 49,905 50,040 49,867 Dönskkr. 9,2533 9,2783 9,2947 Norsk kr. 9,1549 9,1796 9,1824 Sænsk kr. 9,9139 9.9407 9,9295 Fi. mark 13,1556 13,1911 13,2093 Fra. franki 10,5998 10,6285 10,6333 Belg. franki 1.7409 1,7456 1,7520 Sviss. franki 38,6297 38,7341 39,5925 Holl.gyllini 31,8203 31,9063 32,0335 Þýskt mark 35,8299 35,9268 36,0743 it. líra 0,04756 0,04769 0,04781 Aust. sch. 5,0881 5,1018 5,1249 Port. escudo 0,4215 0,4226 0,4183 Spá. peseti 0,5702 0,5717 0,5702 Jap. yen 0,44043 0,44162 0,44589 irskt pund 95,540 95,798 96,077 SDR 81,0880 81,3072 81.2935 ECU 73,4376 73,6361 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24. apríl seldust alls 27,575 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,016 6,00 6,00 6,00 Hnisa 0,030 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,508 67,76 35,00 75,00 Karfi 7,298 46,37 20,00 52,00 S.f. bland 0,055 110,00 110,00 110,00 Steinbítur, ósl. 0,031 58,00 58,00 58,00 Þorskur, sl. 4,743 103,29 85,00 113,00 Þorskflök 0,078 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 0,023 12,00 12,00 12,00 Ufsi 0,320 29,00 29,00 29,00 Ýsa, sl. 1,254 131,80 130,00 138,00 Ýsa, ósl. 5,451 108,06 108,00 109,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 25. april seldust alls 12,495 tonn.__________ Karfi 0,382 37,00 37,00 37,00 Keila 0,016 20,00 20,00 20,00 Langa 1.019 55,91 46,00 69,00 Þorskur, ósl. 3,996 73,00 73,00 73,00 Ufsi 1.657 42,00 42,00 42,00 Ufsi.ósl. 0,078 29,00 29,00 29,00 Ýsasl 1,258 117,00 117.00 117,00 Ysa ósl. 4,077 103.91 103,00 105,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. apríl seldust alls 74,762 tonn. Þorskur, sl. 26,144 97,10 87,00 99,00 Ýsa, sl. 1,723 111,12 108,00 116,00 Ufsi, sl. 0,592 43,00 43,00 43,00 Þorskur, ósl. 8,673 80,52 70,00 89,00 Ýsa, ósl. 20,367 106,11 50,00 107,00 Ufsi, ósl. 1,657 34,31 31,00 45,00 Steinbítur 5,221 57,24 55,00 75,00 Skata 0,050 90,00 90,00 90,00 ösundurliöaö 0,194 20,00 20,00 20,00 Lúöa 0,239 354,18 100,00 385,00 Skarkoli 1,259 70,26 20,00 78,00 Svartfugl 0,061 79,56 77,00 80,00 Hrogn 0,084 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,014 250,00 250,00 260,00 Kinnar 0,016 170,00 170,00 170,00 Undirmáls- 8,178 67,03 66,00 68,00 Steinb./Hlýri 0,390 64,00 64,00 64,00 ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þart að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.