Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hljóöfærahús Reykjavíkur auglýsir. Allt fyrir hljóðfæraleikarann. Það nýjasta frá Peavey, ný gítarsending frá Fender og Washbum, allar gerðir trommukjuða, allir gítar-effectar. Verslun tónlistarmannsins, Laugavegi 96, sími 91-600935. Cort bassi, hauslaus, svartur, eftirlík- ing af Steinberger, v. 25 þ. stgr. Einn- ig Rockman æfingamagnari fyrfr bassa, v. 5 þ. Uppl. hjá Tónspili, einni stærstu geisladiskaverslun landsins (lagerlisti fyrirliggjandi), s. 97-71580. Roland W30 + 8 rása segulband. Hljómborð með sampler/sequencer og drífi fyrir 3,5" diska. Öll hljóðfæri í einu. Einnig 8 rása segulband og mix- er, sambyggt stúdíó, Tascam 388 'A". Uppl. milli kl. 14 og 17 í síma 91-19424. Mjög fullkomló Celviano rafmagnspíanó til sölu með mörgum möguleikum, svo sem upptöku og mörgum stillingum. 1 píanóinu er Rom Card með lögum á. Uppl. í síma 91-22746. Guerrini harmóníka, 120 bassa, 4 kóra, með pickupi til sölu. Einnig 100 W Yamaha hljómborðsmagnari með Reverb og Lesley. Uppl. í s. 91-666969. Gítarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Pianóstillingar og viógerðir, unnið af fagmanni. Jóhann Fr. Alfþórsson píanósmiður, sími 91-610877. Ath. geymið auglýsinguna. Trommuleikari óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit. Er reyndur í ball- og pöbbabisnessinum. Uppl. í síma 91-653519 eftir kl. 19. Trommuleikari óskast í nýbylgjuband, á aldrinum' 20-25 ára. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-4261. Óskum eftir góðum bassaleikara í gott pöbbaband, aldur 12-100 ára. Uppl. gefur Birgir í síma 91-682092 eða Reynir í síma 91-74322. 4ra kóra pianóharmóníka, Serenelli, 120 bassa, til sölu, notuð en vel með farin. Uppl. í síma 91-670621 eftir kl. 13. 700 W 3way Electro voise hátalarabox, 2x300 W Electro voise kraftmagnari til sölu. Uppl. í síma 91-34537. Viktor. Carlsbro bassamagnari til sölu, 100 vatta, með tónjafnara og innbyggðum compressor. Uppl. í síma 98-65652. Roland S550 sampler. Til sölu Roland S550 sampler, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93-11306 e.kl. 14. Til sölu Kawai stereo-rafmagnsflygill sem býður upp á midi möguleika. Upplýsingar í síma 91-675769. Yamaha DX7 2 D hljómborð til sölu, einnig Vox gítarmagnari. Upplýsingar í síma 91-26113. Fender jass-bass með tösku til sölu. Uppl. í síma 98-33746 og 985-22334. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 91-73570. Trommusett óskast. Vantar ódýrt, not- að trommusett. Uppl. í síma 91-15904. ■ Hljómtæki Vel með farin 2ja ára hljómtækjasam- stæða með skáp til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12969. Ólafur. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Húsgögn frá 1750-1950 óskast keyþt, t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. Milano homsófi, svart leðurlux, glæsi- legt glerborð með reyklituðu gleri, svörtum stoðum og blaðagrind í, og Prinsipp hillusamstæða, svört með glerskápum til sölu. S. 94-4784. Nýtt borðstofuborð, nýliskulegt, nýr hægindastóll úr svörtu leðri og krómi og sérlega vandað sérsmíðað garðhús- gagnasett, nýtt. Uppl. í síma 91-33862. King size vatnsrúm til sölu, ekki ársgamalt, selst á góðu verði. Upplýsingar i síma 91-675233. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Til sölu 3ja sæta sófi úr Ikea með ljósu áklæði og 2 baststólar frá Habitat, 5 mánaða gamalt, einnig mjög góður 2 sæta sófi, lítið notaður. Sími 91-656009. Útsala! Hjónarúm m/dýnu, náttborðs- rúm, 20" litsjónvarp og videotæki, stereogræjur m/CD, 2x60 W, unglinga- húsgögn og bamavörur. S. 626729. Hjónarúm og náttborð óskast til kaups, stærð 1,60x2, ekki áhugi fyrir jám- rúmi. Uppl. í síma 91-30338. Til sölu vel með farið rúm, 1,5x2 m, úr ljósri eik, ásamt náttborðum. Upplýs- ingar í síma 91-12596. Vatnsrúm. King size vatnsrúm til sölu, hvítt, vel með farið, demparar, hlífðar- dýna, verð 30 þús. Úppl. í s. 91-670099. Gott hjónarúm með springdýnu til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73054. Nýtt svart leðursófasett, 2 + 1 + 1, til sölu á góðu verði. Uppl. í s. 91-681368. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn, komum heim, gerum verðtilb. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Gott úrval af stökum borðstofustólum (4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol, skrifíiorð, skápar o.fl. Antikmunir, Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977. 4 vel með farnir antik boröstofustólar til sölu. Uppl. í síma 91-30599. ■ Málverk Tvær stórar og fallegar vatnslitamyndir til sölu. Einnig grafíkmynd eftir Ingiberg Magnússon. Hafið samband við auglþj. DV í sima 632700. H-4273. ■ Ljósmyndun Sem ný Olympus OM 707 myndavél, með 70-210 og 35-70 linsum, ásamt flassi og tösku, til sölu. Upplýsingar í síma 98-11961. Canon T-70 myndavél til sölu, Canon flass, 277T, 28-70 zoom linsa með 1:4 macro. Uppl. í síma 91-642436. ■ Tölvur Risa-BBS kerfi á íslandi, forritabanki á ameríska vísu. Meðal efnis yfir 1000 forrit fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, Sound Blasterefni + yfir 130 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjón- ustuna með disklingaþjónustu við módemlausa, sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Shareware-klúbburinn. Nýr PC-tölvu- leikjaklúbbur fyrir þá sem vilja fá leikina ódýrt því fyrir aðeins kr. 3.600 fást yfir 120 leikir. Hjá Shareware- klúbbnum nálgumst við nú 50. félags- manninn og mun sá/sú fá bæði frítt í klúbbinn og 2 ókeypis tölvuleiki (Ho- ok og Addams Family frá Ocean). Uppl. í síma 91-24372. Visa - Euro. Fáðu réttu stemmninguna í fluglðl Ný- komnir flug- stýripinnar fyrir PC flug- herma. Magnaðar græjur. Eigum einnig venjul. stýripinna í PC, Atari, Amiga, Amstrad, C64, Sinclair ásamt stýripinnakortum í PC/XT/AT. Tölvu- húsið, Laugav. 51 og Kringlunni. Tullp 386 SX, 1 árs, til sölu. 16 Mhz. 4 Mb vinnslum., 52 Mb harður diskur, MS Dos 5,0, Windows 3,0, Adlib hljóð- kort, nokkrir góðir nýir leikir o.fl., verð 100 þús. Sími 91-31756. 83 Mb SCSI harður diskur með Controller til sölu, einnig frumeintök af Borland C + + þýðendum. Upplýs- ingar síma 91-652270. Afar vel með farin Macintosh 512 með aukadiskettudrifi ásamt Image Writer prentara til sölu á aðeins kr. 45.000. Sími 91-676705. Amiga 2000 tölva tll sölu, með litskjá og ca 250 diskum, þar af tæplega 30 original leikjum. Upplýsingar í síma 91-52713. Jóhann. Atarl 520 ST tölva tll sölu, ásamt lita- skjá, mús, stýripinna og ca 100 leikjum og forritum, verð ca 50 þúsund. Uppl. í síma 96-41619. Macintosh-elgendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Ný Macintosh Classic 2/40, með 2 Mb minnisstækkun, verð kr. 100 þúsund. Einnig Appel Stilewriter, verð kr. 40 þúsund. Úppl. í síma 98-22846. Til sölu Amstrad PC 1512 með tveimur drifum og Epson prentara, fjöldi forrita fylgir. Einnig til sölu Sony seg- ulbandstæki. Uppl. í síma 91-77641. Tölvuleikir og leikjatölvur á stórlækkuöu verði út þennan mánuð. Komið og skoðið eða hringið og spyrjið. Tölvuhúsið, sími 91-624770. Óska eftir að kaupa Macintosh SE 1/40, með eða án Image Writer-prentara. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 632700. H-4238. Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum, einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð. Rafsýn hfi, sími 91-621133. 42 Mb harður diskur fyrir IDE stýringu til sölu. Verð 18 þús. Upplýsingar í síma 91-79570. Commodore Amiga 500 með litaskjá og ca 40 diskettum til sölu, stýripinni fylgir með. Uppl. í síma 97-81335. Hyundai Super-386 SE, 16 MHz, 52 Mb, Super VGÁ til sölu. Upplýsingar í síma 91-681391. Nintendo tplva til sölu með tveimur stýripinnum og fjölda leikja. Uppl. í síma 91-675535. PC tölva. Til sölu tölva með 20 Mb harðdiski og CGA litaskjá, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-35714. Svo til ný Amiga 1000 til sölu ásamt 60 leikjum litaskjá, mús og stýripinna. Selst á kr. 70.000 staðgr. Sími 91-77622. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkarreynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Gott Nordmende videotæki til sölu, verð kr. 17 þús. Uppl. í síma 91-75041. ■ Dýiahald Hundaeigendur. Við forum ekki í sumarleyfið nema vista hundinn áður á öruggum stað. Hundahótelið að Leirum við Mosfellsbæ býður ykkur upp á örugga gæslu fyrir hundinn, sérhönnuð inni- og útiaðstaða. Pantið því tímanlega fyrir sumarleyfið. Hundahótelið að Leirum, sími 668366. Gullfalleg 3 mánaða schafertík til sölu. Einnig óskast góð heimili fyrir tvo 3ja ára scháferhunda. Upplýsingar í síma 93-66839 eða 93-651449. Hundagæsla. Sérhannað hús, 8 ára reynsla. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. ísl., Amarstöðum v/Selfoss, sími 98-21031. Geymið auglýsinguna. Hundaþjálfun - hundaþjálfun. Leið til árangurs er: mildi, skilningur og fag- leg aðstoð. Pantið strax. Hundaþjálf- unarskóli Mörtu, s. 91-651449. Kynjakettir, Kattaræktarfélag íslands. Almennur félagsfundur verður að Hallveigarstöðum þriðjud. 28. apríl kl. 20. Dagskrá: Fóðrun katta o.fl. Af sérstökum ástæðum eru til sölu tveir mjög efnilegir hvolpar, ættbók fylgir. Sírni 91-15522. Collie-hvolpar (lassie) til sölu, 20 ára ræktun, er við alla daga nema sunnu- daga. Sími 98-34540. Dúfur. Skrautdúfúr til sölu, margar tegundir, allar hreinræktaðar. Uppl. í síma 92-68795 eftir kl. 19. Hundaganga. Colliehunda-eigendur, hittumst sunnudaginn 26. apríl kl. 14 í Kúagerði. Góða mætingu. 180 litra fiskabúr með öllu til sölu. Upplýsingar í síma 91-45054. Gott þurrt hrossahey tll sölu í litlu rúll- unum. Uppl. í síma 98-76570. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar i síma 91-654739. ■ Hestamennska Hross til sölu. Til sölu 30 hross, tamin, ótamin og lítið tamin, á öllum aldri, selst allt á einu bretti, sæmilega vel ættuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H4239.______________ Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Ný hestavöruverslun að Faxafeni 10. Tilboðsverð á vaxjökkum. Póstsendum um land allt. Reiðsport, sími 91-682345. Hey til sölu, hross til kaups gegn greiðslu í heyi, helst vel ættaðar hryssur en fleira kemur til greina. Uppl. í síma 985-36989. Siðustu dagar hnakkatilboðsins. Hnakkur með öllu, ásamt beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Tek hross í tamningu, þjálfun og í sölu, að Hamrafelli í Mosfellsbæ. Úpplýs- ingar í síma 91-666539 eftir kl. 20, Rósa Emilsdóttir. Óskum eftir að taka á leigu hross til notkunar við reiðþjálfun við Reykja- lund í Mosfellsbæ í sumar. Upplýsing- ar í síma 91-668093. Sigurveig. 12 vetra hestur af Hindisvikurkyni til sölu, viljugur töltari, verð kr. 100.000. Uppl. í síma 91-50430. 3 hross, 2 merar og 1 hestur til sölu, 5-6 vetra, bein sala eða athugandi með að taka bíl upp í. Uppl. í síma 96-27765. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Nokkur tamin hross til söiu, vel ættuð. Á sama stað óskast sýningarhestur. Upplýsingar í síma 93-12391. Tökum að okkur reiðnámskeið um land allt. Pantið í síma 98-75043. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Unn Kroghen. Vélbundið hey til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 98-34430 á dag- inn eða síma 98-34473 á kvöldin. 5 tamdir hestar til sölu á aldrinum 5-8 vetra. Uppl. í síma 95-37406 eftir kl. 17. Grár, 8 vetra klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-46281. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Hjólheimar, siml 91-678393, auglýsa: Fjölbreyttasta vöruúrval bifhjóla- mannsins. Eigum mjög mikið af vörum á lager og lagerinn alltaf að stækka. Hjólasalan komin á fulla ferð. Önn- umst allar almennar viðgerðir. Tökum að okkur plastviðgerðir, málningar- vinnu, myndskreytingar og grindar- réttingar. Sérhæfð þjón. f. Ameríku- módelin, sérpöntum í flestöll hjól. Reiðhjól í umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspum. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Örninn, sími 91-679891. Honda MTX 50 cc, árg. ’87, til sölu, verð kr. 50.000. Á sama stað er til sölu gasmiðstöðvarketill ásamt ofnum og reykháf, hentugur í sumarbústað eða vinnuskúr, kr. 30.000. Sími 91-674036. Lumar þú á sýningargrip? Höfum enn pláss fyrir nokkur hjól á mótorhjólasýninguna í Perlunni 28.-31. maí. Upplýsingar í síma 91-681988, Sveinn, og 642876, Njáll. Tll sölu eru 4 hjól: hvítt 10 gíra kven- hjól, kr. 8.000, rautt bamahjól, kr. 6.000, ónotað bama fjallahjól, marg- litt, kr. 15.000, og lítið notað fjalla- hjól, rautt, kr. 15.000. Sími 91-19390. 28" Weiostar þýskt, 3 gir, kvenrelðhjól til sölu, 2 ára, mjög vel með farið, verð ltr. 12 þús., einnig bílsæti, 2 og 3 sæta. Uppl. í síma 91-39392. BHhjólajakkar á dömur frá 9.000, smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá 2.000. Við erum ódýrastir. Karl H. Cooper & Co, Skeifan 5, s. 91-682120. Suzuki TS 50, árg. ’86, til sölu, fallegt hjól í góðu lagi, hjálmur fylgir, verð 78 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-73735.____________________________ Óska efUr stóru götuhjóli, ekki eldra en ’86, má vera bilað, staðgreiðsla fyr- ir rétt hjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H4259.__________ Derby FDS 50 cc «1 sölu, árg. ’91, 11 HP kitti. Verð 130 þús. Úpplýsingar í síma 91-656731 eða 985-31041. Gullfallegur hlppari tll sölu. Honda Shadow 500, selst á aðeins kr. 300.000 staðgreitt. Úppl. í síma 91-52435. CBR eða FZR, árg. ’88-’90, óskast í skiptum fyrir Colt turbo, árg. ’87, + milligjöf. Upplýsingar í síma 91- 671198. Gummi. Avon mótorhjóladekk. Avon Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Gullfalleg Honda Shadow 1100, árg. '86, til sölu, tilboð óskast. Athugið aðeins bein sala. Upplýsingar í vs. 91-672060 eða í hs. 91-689165. Baldur. Honda Transalp, árg. '88, í toppstandi, verð 450 þús. Vil skipta á dýrari, jap- önskum fólksbíl (600-800 þús.), milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-676479. Kjarakaup. Suzuki Dakar 600 ’88, óvenju gott, fæst með góðum afborg- unarskilmálum eða 60 þús. stgrafsl. Tækjamiðlun Islands hf., s. 674727. Mótorhjólaviðgeröir. Allar viðgerðir á mótorhjólum, sandblástur, plastvið- gerðir og málun. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, simi 91-678477. Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91- 31290 (áður Skipholti 50c). Honda MTX 50, árg. ’87, til sölu, mjög gott hjól í góðu standi. Uppl. í síma 92- 14728. Loksins! Til sölu tvö Honda MTX 50 cc, árgerð ’88, í toppstandi, skoðuð ’92. Upplýsingar í síma 91-629765. Elli. Til sölu Honda Magna 750, árg. ’82, ekinn 20 þús. mílur, staðgreiðsluverð 270 þús. Úppl. í síma 91-13964. Tvíhjól. Óska eftir litlu tvíhjóli með hjálpardekkjum fyrir 3 ára strák. Uppl. í síma 91-651998. Yamaha XT 600, árg. '86, til sölu, ekið 15 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 91-685653.__________________________ Óska eftir Suzuki GSXR 750/1100 eða sambærulegu hjóli, ekki eldra en árg. ’88. Upplýsingar í síma 91-687340. Honda 650, árg. ’85, til sölu, ekin 2700 mílur. Uppl. í síma 91-53631. Honda MTX, 50 cub., árg. ’91, til sölu. Upplýsingar í síma 98-76570. Yamaha XJ 600 til sölu. Uppl. í síma 98-21358. ■ Fjórhjól________________ Miklð af fjórhjólum þ.á m. Yamaha, nýtt Big Beau 4x4 á 550 þús. + vsk (kostar 850 þús. í búð). Tækjamiðlun Islands hf., sími 91-674727. rrVeggur í dós" Nýja línan - frábært - einf alt Flbrlte er efnl é veggl og loft Innan- húms. Flbrlte kemur I staMnn tyrhr t-d. málnlngu, hraun, flnpússnlngu, vegg- fóéur, strfga og margt flelra. Flbrftör- ema velta réðlegglngar og gera verMII- boð þér að kostnaðartausu. Simi: 985-35107 682007 - 675980 Geiðhömrum 11 112 Rvlk MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGiÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.