Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 20
20 Kvikmyndir —"T '7wt: Húshjálpln Peyton (Rebecca De Mornay) er hln mesta hlmnasendlng að matl Claire (Annabella Sclorra), en su skoöun á eftlr að breytast. Þrillerinn sem sló í gegn í Bandaríkjunum: The Hand That Rocks the Craddle skartar ekki neinum stjörnum, samt sló hún mörgum öörum dýrari myndum við, meö frægum leikurum, í aösókn snemma á þessu ári og hef- ur fært framleiðendum myndarinn- ar drjúgt í kassann. Þessar miklu vinsældir komu mörgum á óvart og satmar enn eitiu sinní að erfltt er aö spá fyrirfraiii utn þær tnyttdir sem höfða tíi altttennings; Mýiiditi er i anda nieistara Hiteheöeks, spenn- mynlasem leiksijórinn Curtis Han- son hefttr gert, Fyrri myndimar, The Bedroom Window og Bad Influence, vöktu athygli á Hanson og fengu ágæta dóma en hlutu enga sérstaka aösókn. Sérstaklega er síðari myndin mörgum minnisstæö. Aöalpersóna The Hand That Rocks The Cradle er Peyton Flanders. Heimur hennar hrynur þegar hún missir fóstur og eiginmaður hennar deyr. Hún er tilneydd til aö byija nýtt líf en þetta nýja líf verður aö tilheyra fjölskyldu og sækir hún um húshjálparstarf hjá Claire Bartel, ungri móður sem lifir í hammgju- sömu þjónabandi og vinnur úti. Flanders kemur vel fyrir og virðist í fyrstu vera himnasending fyrir önnum kafin hjómn. Er henni fljót- lega treyst fyrir öllu og allir í fjöl- skyldunni laöast aö henni, meira aö segja fer barmö sem hún passar aö missa áhúgann á móöur sinni. Allir em sem sagt ánægöir meö þessa nýju húshjálp nema verkamaöurinn Solomon sem lagfærir ýmislegt fyrir fjölskylduna. Hann skynjar aö Flanders er ekki sú perla sem allir halda. Þegar Claire loks kemst aö hinu sanna um mnri mann Flanders og hver er ætlun hennar, er hún jafnvel orðin of sein til að bjarga flölskyidu sinni frá þeirri framtiö sem Fianders ætiar þeim, en Claire er smátt ög smátt að missa áhrif sín innan flöf- skyldunnar, Áþröskuldi frægðar Þaö er Rebecca De Momay sem leikur hið vandasama hiutverk Pey- ton Flanders. De Morney hefur í tíu ár leikið misstór hiutverk án þess að komast yflr þröskuld frægöarinnar. Hún hefur leikið í myndum á breið- um grundvelli. Curtis Hanson segir um hana: „Rebecca er leikkona sem áhorfendur hafa vissa skoðun á og veröa því undrandi á aö sjá hana í Kvikmyndir Hilmar Karlsson Lelkstjórlnn Curtls Han- son er hér á talivlð Rebeccu De Morney. Dóttlrln verö- ur svo hrlfln af barnfóstr- unnl aðhún tekur hana fram yflr móður sfna. þessu hlutverki sem er mjög ólíkt hennar fyrri hlutverkum." Rebecca De Momay er fædd í Kaii- formu en eyddi unglingsárunum í Evrópu. Þegar hún haföi lokið leik- listarnámi fékk hún strax stórt hlut- verk í Risky Buisness. Þar steig einn- ig sín fyrstu spor í stóra hlutverki, Tom Cruise. Þegar Roger Vadim ákvaö aö endurgera frægustu kvik- mynd sína Og guö skapaöi konuna, fékk hann De Momay til aö leika hlutverkiö sem geröi Brigitte Bardot fræga, en hlutverk þetta setti feril Rebeccu frekar í biðstöðu en að hann færi upp á viö. Af öömm myndum sem hún hefur leikiö í má nefna The Trip To Bountiful, Testament, Runaway Train, Dealers og Back- draft. Sú sem leikur Claire heitir Anna- bella Sciorra og hefur vakið athyli aö undanfómu í myndum eins Ca- dillac Man, Intemal Affairs, Reversal of Fortune, The Hard Way og Jungle Fever. Curtis Hanson Eins og komiö hefur fram era allar þrjár kvikmyndir Curtis Hanson þrillerar og vel heppnaðar sem slík- ar. í The Bedroom Window leikur Steve Guttenberg mann sem nótt eina sér í gegnum glugga framið morð. Vegna þess að hann er staddur hjá ástkonu sinni, sem er gift, getur hann ekki látiö lögregluna vita held- ur hefur rannsókn sjálfur. Aörir leikarar era Elizabeth McGovern og Isabelle Huppert. The Bedroom Window er hreinn og beinn þriller án mikilla sálfræðilegra bollalegg- inga, öfugt viö Bad Influence þar sem James Spader leikur ungan mann sem er veiddur í net dularfullrar og hættulegrar persónu sem Rob Lowe leikur. Hanson varö strax í æsku hugfang- inn af kvikmyndum og eftir hiö hefð- bundna skólanám geröist hann rit- stjóri tímarits sem bar heitið Cinema og vann við þaö í nokkur ár ásamt því að skrifa kvikmyndahandrit og vora tvö þeirra kvikmynduð. Þegar honum bauöst aö leikstýra The Bedroom Window eftir eigin handriti varö hann aö gerast meö- limur í Leikstjórasamtökum Banda- ríkjanna. Til að fá inntöku þurfti, uppáskrift hjá þremur meölimum. Hann leitaði til John Cassavettes, Don Siegel og Samuel Fuller og allir skrifuöu þeir upp á hjá honum: „Þetta vora þeir þrír leikstjórar sem ég dáöi mest. Leikstjórar sem ávallt tókst að gera sjálfstaeðar og persónu- legar myndir. Og með því aö fá uppá- skriftir þeirra vonaöi ég aö eitthvaö af hæflleikum þeirra kæmi yfir á mínar axlir.“ -HK LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992. Gorbatsjoví nýrrimynd WimWenders Wim Wenders er þessa dagana að gera framhald kvikmyndar sinnar Himinn yfir Beriín. Fjallar myndin um atvinnulausan engii sem dvelur á ýmsum stööum í Berlín. Brano Ganz, Peter Faik og Solveig Dommartin leika sömu hlutverk og í fyrri myndinni, en sá sem á eftir að veKja mesta at- hygli er Mikhail S. Gorbatsjov sem tók sér frí frá fyrirlestrarferö um Þýskaland til að leika sjálfan sig í myndinni. Engillinn lúttir Gorbatsjov og taka þeir tal sam- an. Wenders segir aö hann hafi undirbúið handrit fýrir Gortiat- sjov en þegar til kom leit hann varla á handritið en talaöi blaöa- laust um eigin skoöanir á lífinu og útskýröi fyrir englinum skoð- anir sínar á verkum Fyodor Dostoovski. Wenders segist hafa oröiö ánægður með hversu mikill atvinnumannsbragur var á frammistööu Gorbatsjovs. Tvær kvikmynd- irumæviBúdda 2500 árum eftir dauða Budda er ioks veriö aö gera kvlkmynd um ævi þessa trúarleiðtoga og ekki aöeins eina mynd, heldur tvær. Það er indverski ieikstjórinn Mira Nair, sem á aö baki Wna verölaunuöu kvikmynd Salam Bombay sem gerir aðra myndiha og Wn er leikstýrð af sjálfum Bemardo Bertolucci. Litiö er vit- aö um mynd Bertoiucci nema aö hann er að virrna aö lienni í Nep- al. Mira Nair segir sina mynd vera epíska stórmynd sem Verði i þaö minnsta tveir og háifiif titni og mun heitá Búdda. Nair segist ekkl vera bfúnn að ékveða hver leiki tltiihlutverkiö en segir aö Ifkúm^ppruna^Haiidrnt^nd- arinnar er skriiað af Robert Bolt BOtn tttóöai atttiars skrifaði hafid- ritin af Arabíu-Lawrence, Dr. ZWvago og A man For AJl Sea- son, Hefur hann skrifaö handritið í samstarfi við Ðalai Lama. HlegiðaðHitlerí Þýskalandi Vinsælasta þýska kvikmyndin i iangan tima heitir Schtonk og hefur hún að undanförnu verið aö slá aðsóknarmet. í byijun myndarinnar er fyigst meö enda- iokum Hitlers þar sem meöal annars gengur iila aö láta loga í eldspýtu þegar kveikja á í likinu af honum, en síöan er skipt yfir í nútímann og gert mikið grin að því hneyksli sem varð þegar „Dagbækur Hitlers" komust í umferö en tímaritið Stem keypti dagbækuraar, sem síðar kom í ljós aö vora falsaöar, fyrir offlár. Leikstjóri myndarinnar er Helm- ut Diehl og segir hann mynd sina vera svarta kómediu þvi gríniö eigi sér stoð í veruleikanum, auk þess sem Þjóöverjar séu nflög trú- gjarnir þegar kemur aö tíraabili Þriðja ríkisins. Þess má geta aö nafn myndarinnar Schtong er tekið úr mynd Chaplins Einræð- isherrann, þetta er hebreska og þýöir hræöilegur glundroði. Madonnaí nýrrimynd Að sögn leiksljórans Uli Edei haföi Madonna samband viö hann eftir aö hafa séö Last Exit to Brooklyn og spuröi hvers vegna sér heföi ekki verið boöið aö leika aöalWutverkið. i sárbæt- ur bauð Edel henni að leika aöal- hluWerkÍð í Body of Evidence sem hann var þá aö undirbúa. Madonna samþykktí og leikur hún konu sem ásökuð er um að myröa elskhuga sinn. Willem Dafoe leikur lögfrasðing hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.