Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 25. APRlL 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar Toyota Tercel 4x4, Arg. '88, til sölu, ekinn 84 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-676151. Tvelr góðlr. Honda Prelude ’85, ekinn 80 þús., BMW 315 '81, góður óryðgað- ur oíll. Uppl. í síma 985-31412. Volvo 244, Arg. '78, til sölu, þarfnast lagfœringar fyrir skoðun. Tilboð. sími 92-15587. VW Golf, árg. '82, og Lada Safir, árg. ’89, ekinn 31 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 91-676629. Ford Sierra 1600 '83 til sölu, hvítur, verð 250.000. Uppl. í síma 91-656678. Gatant statlon, árg. '80, til sölu, selst á 7C þús. stgr. Uppl. í síma 91-17331. Lada 1500 Canada, árg. '85, til sölu. Upplýsingar í síma 91-18044. Lada Sport, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-75626. Til sölu Nlssan 280ZX, 6 cyl„ þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-675415. Wlllys, árg. '64, til sölu, 6 cyl., 258, flækjur, góður bíll. Uppl. í s. 98-23023. ■ Húsnæði í boði Einstaklingslbúð með sérinngangi í einbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs til leigu fra f. maí, eingöngu reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina, leiga kr. 32.000 á mán., innifalið rafmagn og hiti. Tilboð sendist DV fyrir 29. apríl, merkt „R-4254". ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99, Auglýsingadeild DV. 25 ára karlmaður óskar eftir meðleigj- anda að góðri 3 herb. íbúð frá 1. júní ’92, strák eða stelpu, 20 30 ára. Upp- lýsingar í síma 91-11982. 2ja herb. ibúð með húsgögnum til leigu í Breiðholti. í húsinu er lyfta, þvotta- hús, frystigeymsla, geymsla, gervi- hnattarsjónvarp o.fl. Sími 91-53330. 4ra herb. fbúð (3 rúmgóð svefnherb. + stofa) á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. Leigist í 3-6 mán. Uppl. í síma 91-687225 og 687808. Garðabær. Til leigu í fógru umhverfi ■'stúdíóíbúð og einstaklingsherb., bæði fullbúið húsgögnum, aðg. að öllu, reglusemi áskilin. S. 91-657646. Gistlng i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Gott, stórt herbergl tll lelgu með að- gangi að eldhúsi og snyrtingu, reglu- semi og skilvísar greiðslur áskilnar. Uppl. í síma 91-44620. Góð 2ja herb. ibúð i vesturbænum til leigu fyrir fullorðna konu, mæðgur eða hjón, gegn húshjólp. Tilboð sendist DV, merkt „Húshjálp 4243“. Góð og falleg 2 herb. ibúð er til leigu fyrir gott og rólegt fólk. Laus strax. Til sýnis í Mjóuhlíð 16 í dag og næstu daga. Eggert Jónsson, sími 91-10089. Sumarfri I Sviþjóð. 3 herb. íbúð til leigu með húsgögnum í sumar. Uppl. í síma 91-682097 milli kl. 14 og 18 eða 904646126258. Tll lelgu raðhús I Mosfellsbæ. f húsinu eru 4 herbergi auk stofa og bílskúr, laust til leigu í byrjun maí. Tilboð sendist DV, merkt „B38-4264”. VII skipta á fbúð og bfl f Gautaborg og því sama í Reykjavík í ca 3 vikur, frá miðjum júlí. Reglusemi, reyklaus íbúö. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4230. Tll lelgu f Mosfellsbæ 55 fm kjallara- íbúð. Tilboð sendist DV fyrir 30. apríl, merkt „M 4244“. 19 ára einstæð móðlr óskar eftir stúlku sem meðleigjanda í 3ja herbergja íbúð í Árbæ. Uppl. í síma 91-689716. 2 herb. fbúð á Seltjarnanesl tll lelgu I 1-2 mánuði. Leigist á 35 þús. á mán- uöi. Uppl. í síma 91-656014 eftir kl. 18. 4 mánuðir. 2-3ja herb. íbúð í Grafar- vogi, leigist frá ca 1. maí til 1. sept. Upplýsingar í síma 91-676527 e. kl. 19. Dvergabakkl. 4ra herbergja 90 m! íbúð til leigu í Dvergabakka, laus strax, leigist til 1. sept. Uppl. í síma 97-61171. Einstakllngslbúð eða stúdióibúð til leigu í Bústaðahverfi. Upplýsingar í síma 91-36854 næstu daga. Góð elnstaklingsfbúð á 8. hæð til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Góð 4279“, fyrir miðvikudaginn 29.04. Lögglltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Mjög góö 2 herbergja ibúö tll leigu, laus til 1. september, er miðsvæðis. Uppl. í síma 91-620618. Nýleg, rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 91-76706 milli kl. 16 og 19. Til leigu f Danmörku. Til leigu í Birkeröd er 3ja herb. íbúð á mjög góð- um stað. Uppl. í síma 96-63166. Tll lelgu i Garðabæ, 60 m2 einstaklings- íbúð (rúmgott eldhús og baðherbergi m/þvottaaðstöðu). Uppl. í s. 91-42969. Til lelgu i austurbæ, nálægt Hlemmi, stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-627931. Tvö samliggjandi herb. tll lelgu nálægt miðbænum, laus 1. maí. Uppl. í síma 91-12450 milli kl. 17 og 19 í dag. ■ Húsnæái óskast Heildverslun óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn frá 1. júní nk. Leigutími a.m.k. 1 ár. Þrennt í heimili. Reyklaus. Æskileg staðsetn- ing Kleppsholt eða Teigahverfi. Hafið samband við auglþj. DV fyrir 28. apríl nk. í síma 91-632700. H-4265. • íbúöareigendur, ath. •Mjög reglusamt og bamlaust par um þrítugt, í góðri stöðu, óskar eftir að taka 2-3 herbergja íbúð á leigu frá 1. júní eða 1. júlí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-14982 í dag og næstu daga. 2-3 herb. fbúð óskast Hl lelgu, frá 1. júní. Við erum ungt par frá Egilsst., reykl., reglus., bamlaus, öruggar gr„ 28-35 þ. á. mán. Meðmæli. Uppl. gefur Inga, vs. 91-688500, 91-73985 á kv. Þrftug barnlaus kona óskar eftir snyrti- legri 2-3ja herb. íbúð í rólegu húsi í Rvík, helst í vesturbænum eða Hlíð- unum. Upphaf leigutíma frá 1. júní eða síöar í sumar. Uppl. í síma 91-16671. BJÖrt, rúmgóð. Ábyrgt par óskar eftir bjartri og góðri, 3 herb. íbúð á leigu. Heppileg staðs. er miðsvæðis í Rvík, vesturbæ eða í Hlíöunum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. S. 91-627071 á daginn og 91-17776 á kvöldin. Reyklaust par I náml óskar eftir 3 her- bergja íbúð til leigu frá og með 1. júní, von er á fjölgun í nóvember, greiðslu- geta 35 þúsund á mán„ meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast látið vita fyrir 26. apríl í síma 91-40057. íbúölr vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Árelðanleg, reyklaus kona með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. júní til lengri tíma, helst í nágrenni Kenn- araháskólans. Góð umgengni og ör- uggar greiðslur. S. 91-11389 á kv. 2ja herb. ibúö óskast sem fyrst. Fyrir- fram og skilvísar greiðslur. Umgengni góð, reyklaus. Meðmæli ef óskað er. Sigurður, sími 91-674744. 2-3|a herb. fbúð óskast til lelgu frá 1. júní í Kópavogi eða Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-43671. 35 ára gamall tæknlfræðlngur óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-642015. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í vesturbæ. Fullri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-660501. Maríanna. 4ra manna fjölskyldu úr Kópavogl bráð- vantar 3-4ra herb. íbúð á Akureyri (helst á Brekkunni) frá 1. júní. Leigu- skipti koma til greina. Sími 91-45915. Elnstakllngs- eða 2ja herb. fbúð óskast til leigu fyrir hæglátan mann á miðj- um aldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4251.__________ Fjöskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herbergja íbúð sem fyrst, æskileg stað- setning í Háaleitis-, Fossvogs- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 91-679113. Hafnaríjörður. Hjón með 13 ára dóttur óska eftir einbýhshúsi, raðhúsi eða góðri íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-652130. Hjón óska eftlr íbúö frá og með 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-40453. Iðnskólanemar! Ungt par utan af landi sárvantar 2 herb. íbúð í nágr. Inskól- ans frá 1. júni. Reykl. og reglusöm, skilv. gr. heitið. S. 98-61141 eða 677435. Mosfellsbær. Hús eða íbúð óskast til leigu. Áreiðanlegt fólk, tryggar greiðslur og snyrtileg umgengni. Uppl. í s. 91-668190 (Bjami eða Auður). Reglusamur, reyklaus maður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunar- aðstöðu. Skilvísar greiðslur. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-4258. Rúmlega 80 ára gömul kona, óskar eftir 1-2 herb. íbúð á leigu í Reykja- vík. Algjör reglusemi á bæði vín og tóbak. Uppl. í síma 91-676123. Unga konu frá Akureyri vantar 2-3 herb. íbúð miðsv. í Rvík frá 1. sept. Er í námi m/1 bam. öruggum greiðslum og reglus. heitið. S. 96-23705, Margrét. Ungt par, blndindisfólk, óskar eftir íbúð, 2-3 herb., á höfuðborgarsvæðinu, snyrtimennska og góð umgengni okk- ar markmið. Sími 91-38488. Ungur og reglusamur maður óskar eft- ir góðu herbergi eða einstaklingsíbúð, helst í Vogahverfi. Greiðslugeta 20-25 þús. mán. Uppl. í síma 91-79385. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð eða einbýlishús í Garðabæ, leigutími 12 til 18 mánuðir. Upplýsingar í síma 91-656927.____________________________ Óska eftir elnstakllngsfbúð til leigu, helst miðsvæðis, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-21679. Óskum ettir aö lelgja fbúð, raöhús eða einbýlishús í Rvík eða nágrenni sem fyrst. ömggar greiðslur, reglusemi. S. 72783 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-814421 eftir kl. 19.______________ 32 ára húsasmiður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-642629. 3-4ra herb. ibúð óskast til lelgu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-11243. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Elnbýllshús, raðhús eða 5-7 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst til 1. júní 1994. Uppl. í síma 92-12778. 3ja herbergja fbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-679331. FJÖIskylda óskar eftlr 4-5 herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-73293. Herbergl eða elnstakllngslbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í síma 91-26037. Lftll fbúö óskast tll lelgu, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-678837. Reglusaman mann vantar húsnæðl, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-78118.____________________________ Reglusöm 17 ára stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklings- íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-77248. Ungt, reglusamt par óskar eftir lltllll íbúð. Skilvísi og reglusömum greiösl- um heitið. Uppl. í síma 91-72284. Óska eftlr 3-4 herb. ibúð á lelgu strax. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4275. Óska eftlr 3-4 herb. ibúð í Hafnarfirði, leigutími júní-október. Upplýsingar í síma 91-54568 e.kl. 17. Óska eftlr aö lelgja 2ja herb. ibúö til skamms tíma í Garðabæ eða Hafnar- firði, Uppl. í síma 91-653916. Óskum eftir 2-3 herb. ibúö, einnig kem- ur til greina húsnæði á Vatnsenda eða nágrenni. Uppl. í s. 91-11198 e.kl. 20. ■ Atvinnuhúsnæði Einstaklingar - Lltil fyrirtækl. 5 ný inn- réttaðar, rúmgóðar, bjartar skrifstof- ur til leigu. Sameiginleg símaþjón- usta, telefax og ljosritun. Áhugasamir leggi inn ums. hjá DV merkt „T-4270". Tll lelgu nýtt og fallegt 120 m* skrif- stofuhúsnæði við Laugaveg, mikil lofthæð, góðir þakgluggar. Einnig til leigu v. Borgartún, 130 m- lagerhúsn. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-4255. 35 ma húsnæði við innitorgið á Eiðis- torgi er til leigu strax. Hentugt fyrir verslun, skrifstofu eða þjónustu. S. 813311 á skrifstofútíma/35720 á kv. 50 m1 verslunarhúsnæði í verslunar- miðstöð í Breiðholti til leigu, hentar vel fyrir snyrtivörur eða skylda starfs- semi. Sími 91-53330. Glæsilegt 84 m1 skrlfsthúsnæðl tll leigu við Grensásveg (Teppalandshúsið), mögul. á sameiginl. þjónustu. Uppl. í s. 91-681610 og heimas. 73054, Bárður. Skrifstofuhúsnæöl til leigu, 2 herbergi, 15 m2 og 30 m2, í miðbænum. Gætið hentað markaðsfræðingi. S. 624050 á skrifstofut. og á kv. í s. 628512/624037. Vantar húsnæðl undlr léttan iönað (vinnustofu), helst í miðbæ Rvíkur eða nágrenni en ekki skilyrði. Hafið sam- band v/ DV, s. 91-632700. H-4256. ■ Atvinra í boði Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann til starfa við pökkun og almenn störf í kjötvinnslu HAGKAUPS, Síðumúla 34. Vinnutími frá kl. 7 til 12. Nánari upplýsingar um starfið veitir framleiðslustjóri mánu- dag og miðvikudag kl. 13 til 15 í síma 91-677581. HAGKAUP.__________________ Há laun I boðl. Okkur vantar hressar stelpur og stráka til starfa, þurfa að vera glaðleg, hugguleg og þora. Aldur 25-40 ár. Mjög góð laun í boði fyrir rétta aðila, öllum umsóknum verður svarað. Tilboð sendist DV, merkt „Mónakó 4272“^fyrir 30. apríl. Helðarlegur, röskur og reyklaus starís- kraftur óskast í lítinn skyndibitastað í vesturbænum, mundi henta húsmóð- ur, 25-40 ára, vaktavinna, kl. 11-16 og 16-21 virka daga. Hafið samb.. við auglþj. DV í síma 91-632700. H4278. Lökkun. Óskum eftir að ráða starfs- mann í lökkun á trésmíðaverkstæði, helst vanan. ÖUum umsóknum svarað. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4253. Pitsuveltingastaður óskar eftlr að ráða starísfólk við útkeyrslu, þarf að hafa eigin bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4267. Vantar duglega og hressa menn I vinnu við hellulagnir á höfurborgarsvæðinu, meirapróf æskilegt, mikil vinna, góð laun. Uppl, í síma 92-27187 um heigina. Óska eftir að ráða árelðanlega og vand- virka manneskju til heimilisþrifa einu sinni í vikur, 4 tíma í senn. Er í Hóla- hverfi í Breiðholti. Uppl. í s. 91-76955. Óskum eftir að ráða starískraft tll sölu á rafmagnsheimilistækjum. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-4232. Óskum eftlr vönu sölufólki í heima- kynningar. Um er að ræða eldhús- áhöld. Ódýr og góð söluvara. Góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 91-626940. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Múrarar, ath. Vantar múrara í utan- hússmúrverk á litlu einbýlishúsi. Uppl. í síma 91-20523. HÁTÍÐ HARMÓNÍKUNNAR verður haldin í húsi fslensku óperunnar á morgun, sunnudag, kl. 15. Stórsveit Harmón- íkufélags Reykjavíkur leikur auk minni hópa. Heiðursgestir hátíðarinnar verða þeir Mogens Bækgárd frá Danmörku, Garðar Olgeirsson, Grétar Geirsson og örvar Kristjánsson og leika þeir nokkur lög. Harmóníkufélag Reykjavíkur Tívolí Opið allar helgar Opið 1. maí Hjá okkur er alltaf gott veður. Góð fjölskylduskemmtun. Tll okkar er styttra en þú heldur. Tívolí, Hveragerði Óska eftlr starísmannl I ca 3-4 vlkur til að aðstoða smið (þakvinna). Uppl. í sima 985-27941 eða 91-667469.__________ Starfskraftur óskast á skyndlbltastað. Uppl. í síma 91-626977. ■ Atvinna óskast Ég er norskur, 22 ára piltur og ég óska eftir vinnu einhvers staðar á Islandi (í eitt ár eða e.t.v. lengur) þar sem ég get kynnst landi og þjóð. Flest kemur til greina, einnig hlutastarf. •Leif Inge Foss, c/o Nansenskolen, Bjömstjeme Bjömsons g. 2, 2600 Lillehammer, Norge. Eftir 1. maí: Leif Inge Foss, Betn, 6683 Vágland, Norge. Atvlnnumlðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Atvlnna - stjórnun. 44 ára, hörkudug- legur og skapgóður maður utan af landi óskar eftir góðri vinnu. Er vanur að vinna sjálfstætt. Hafið samband við auglþj, DV í sfma 91-632700. H-4220. 28 ára fjölskyldumaður, sem lýkur námi í maí, óskar eftir starfi í sumar, fram- tíðarst. ath„ mikil reynsla af versl,- og sölust. Allt kemur til gr. S. 651649. 28 ára gömul kona óskar eftir auka- vinnu, talar sænsku, þýsku og ensku mjög vel, hefur reynslu af tölvu- vinnslu. Állt kemur til gr. S. 621437. Hlutastarí óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081.____________ Ég er 15 ára og mig vantar vinnu í sum- ar við að passa börn, er vön og hef farið á Rauðakrossnámskeið. Uppl. gefur Ingibjörg e.kl. 19 í síma 96-25534. Ég er tvitug skólastúlka og mig bráð- vantar vinnu frá maí til sept. Hef góa enskukunnáttu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-74803. Óska eftlr staríl á traktorsgröfu, belta- gröfu eða álíka vinnuvél. Hef mikla reynslu í jarðvegsvinnu og verkstjórn- un. Ath. önnur störf. S. 44729 e.kl. 20. 25 ára maður óskar eftir verkamanna- vinnu, helst á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 93-12079 og 91-623330. 37 ára sjómaður óskar eftir vlnnu I landi við akstur vörubíla, trailera eða rútu, hefur reynslu. Uppl. í síma 92-68716. Vanur húsasmiður óskar eftlr vlnnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-653083. Heimllisþrif. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Uppl. í síma 91-675426. ■ Sjómennska Stúlka á 14. ári óskar eftir að komast út á land í sumar til þess að passa börn eða vinna við eitthvað annað. Upplýsingar í síma 91-31396. ■ Bamagæsla Dagmóðir m/leyfl getur tekið böm allan daginn, tek ekki sumarfrí ef þig vant- ar pössun þegar dagheimulunum verð- ur lokað, er við miðbæinn. S. 611472. Barngóð manneskja óskast til að passa 2 ára tvíbura í vesturbæ hálfan daginn í sumar. Uppl. í síma 91-621073. Dagmóðlr I Seláshveríi óskar eftir að gæta bama frá 6 mánaða til 1 árs, er með leyfi. Sími 91-689837. Dagmömmu I Háaleltlshverfinu vantar böm. Er tiyggð og með góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-812552. ■ Ýmislegt Framleiðum ódýrar, áprentaöar derhúf- ur, tauburðarpoka, prikfána og ýmsar auglýsingavörur. Leigjum og seljum grímubúninga. BÓ, sími 91-677911. G-samtökin - Rostl hf. Rosti hf. sér um gerð g og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. • Útkeyrsla - dreifing. Skutlubilstjóri óskar eftir fyrirtækjum í föst viðskipti. Uppl. í síma 985-34595. ■ Eiiikamál Lelðist þér elnveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Efnahagslega sjálfstæður miðaldra maður óskar eftir kynnum við konu sem gæti átt sameiginlegt trúnaðar- mál. Svör sendist DV, merkt „4266“. Hæ, þú. Ég er 33 ára karlmaður og langar að kynnast þér. Ef þú ert 23-32 ára og átt mynd af þér sendu þá svar til DV, m. „Hæ, þú 4263“, fyrir 1. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.