Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Blaðsíða 52
 F R ÉTTASKOTIÐ 62 * Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Bjtsti^rn. ;-.Aogjýsjnsar,r„Áskrlft,:-Dreiíing:, ty £3 Kjarasamningamir: Sáttasemjari - tilbúinnmeð sáttatillögu í gærkveldi Ríkissáttasemjari var í gærkveldi tilbúinn með sáttatillögu í kjaradeil- unni. Talið var öruggt að hann legði hana fram með samþykki beggja að- ila ef samningar næðust ekki eftir venjulegum leiðum. Sáttatillagan hafði ekki verið gerð opinber þegar DV fór í prentun en samkvæmt heimildum blaðsins er í henni gert ráð fyrir 1,7 prósenta kauphækkun x og að samið verði til 1. mars. næst- komandi. Ríkissáttasemjari getur ekki haft annað í tillögu sinni en kauphækk- unarprósentuna og tímalengd samn- ingsins. Allt sem kalla má sérsamn- inga verða deiluaðilar að semja um. Láglaunabætur Samkvæmt heimiidum DV eru deiluaðiiar að ræða um láglaunabæt- ur sem nema 10 þúsund krónum á brúttólaun allt að 80 þúsund krónum á mánuði. Tekin verða öll laun fólks r: -jl í 3 mánuði og lögð saman og reynist þau að jafnaði undir 80 þúsundum á mánuði greiðast láglaunabætur. Þá er rætt um að orlofsuppbætur hækki úr 7.500 krónum í 8.000 krónur 1. júlí, einnig að jólabónus félaga inn- an ASÍ veröi samræmdur en hann hefur verið frá 10 þúsundum og upp í 12 þúsund krónur. Enda þótt ríkisstjómin hafi lagt ýmislegt til að liðka fyrir samningum áður en upp úr þeim slitnaði fyrir mánuði er búist við meiru frá henni og biðu menn eftir svari í gærkveldi. Framlag ríkisstjórnarinnar Það sem ríkisstjórnin lagði til mál- anna áður en slitnaði upp úr samn- ingum mun standa, eftir því sem DV íV kemst næst. Það er meðaí annars að biðlaun opinberra starfsmanna verða ekki skert. Lífeyrisréttindi op- inberra starfsmanna verða ekki skert og kennsludagatali kennara verður ekki breytt. Hætt verður gjaldtöku hjá heimilislæknum og heilsugæslustöðvum fyrir böm 6 ára og yngri. Þak á gjaldtöku 6-12 ára bama verður lækkað úr 12 þúsund krónum í 6 þúsund krónur. Þá lækk- ar þak á útgjöld fjölskyldu sem þessu nemur. Fjárveiting til sjúkrahúsa verður aukin þannig að minna verð- ur um lokanir sjúkradeilda en áætlað hafði verið í sumar. Vextir af lánum í félagslega íbúðakerfmu verða ekki hækkaðir meðan samningarnir eru j*. í gildi. Skoða á möguleika á að setja þak á lyfjakostnað og svo er vaxta- lækkun inni í dæminu. Gengi krón- unnar verður haldið stöðugu á samn- ingstímabilinu. -S.dór Fengu kókaín fyrir 3 milljomr fra Kolumbiu Tveir Reykvíkingar, Jakob ar pakka. Rannsóknarlögreglu- HeIgason,30ára,ogReynirReynis- maður fór þá utan, náði í þann son, 24 ára, hafa verið dæmdir í 20 pakka og kom meö hann heim. mánaða og 5 mánaða fangelsi Við svo búið ákvaö lögreglan aö vegna tengsla þeirra við innflutn- taka kókaíniö úr slöari pakkanum. ing á vemlegu magni af kókaíni Hveiti var látið í staöinn og pakk- vorið 1990. Jakob var einnig dæmd- inn lagður í pósthólf í útibúinu í ur til að greiða 100 þúsund krónur Árbæ - þangað sem pakkinn átti í sekt til rikissjóðs vegna fikniefna- að berast. Daginn eftir kom Reynir sölu. Bjarni Stefánsson hjá Saka- og náði í sendinguna. Jakob beið í dómi í ávana- og fíkniefnamálum söluturninum Skalla á meðan en kvað upp dóminn. síðan héldu þeir báðir að heimili 14. maí 1990 bárust íslenskum Jakobs. Þegar lögreglan knúði þar toilayfirvöidum upplýsingar frá dyra kom Jakob til dyra, bauð lög- Frankfurt um aö tollgæsla þar í reglumönnunum inn en kvaðst landi hefði lagt hald á 100 grömm vera einn heima. Þegar ljóst varð af kókaíni í j)óstsendingu sem átti að salernishurð var læst var henni að fara til Islands frá Kólumbíu. sparkað upp. Þar inni stóð Reynir Móttakandi var skráður Reynir en á vaskborði lá stór spegill með Reynisson. Fulltrúi tollgæslunnar hrúgu af hvítu dufti á. hélt utan og náði í pakkann. Sex Jakob viðurkenndi við yfir- dögumsíöarkomönnurtilkynning heyrslur aö hafa kynnst ónafn- frá Frankfurt um annan sams kon- greindum Kólumbíumanni í fang- elsi í Hollandi. Eftir aö þeir losnuðu af framangreindum fjórum fíkní- út héldu þeir bréfasambandi og efnasendingum sem samtals inni- bauð sá síðamefndi Jakobi að héldu tæplega 280 grömm af kóka- senda honum kókaín í pósti. I svar- íni. Hann var sýknaður af sakar- bréfi þáði Jakob boðið. Fyrst kom giftum vegna fiórðu sendingarinn- sending í smyrsltúbu með 4-6 ar með 100 grömmum í þar sem grömmum af kókaini. Nokkru síð- ósannað var að hún hefði verið ar kom bréf með boði um meira og send frá Kólumbíu með hans sam- var þaö einnig þegið. Þá kvaðst þykki. Reynir var dæmdur fyrir að JakobhafafengiðsamþykkiReynis hafa heimilaö Jakobi áð gefa upp til að fá aö nota nafn hans á póst- nafn sitt á sendinguna sem inni- sendinguna r Reynir átti að fá hélt73grömm,sótthanaápósthús- greitt fyrir. í pakkanum voru 73 ið og prófaö efnið með Jakobi. grömm af kókaíni. Jakob viöur- Hann var einnig dæmdur íyrir að kenndi hjá lögreglu að hafa selt um hafa náð i ætluð 100 grömm af 48 grömm af þeirri sendingu til kókaíni sem reyndust vera hveiti. ákveðinna aðila, á 8-15 þúsund Varðandi hveitipakkann leit krónur grammið. Dómurinn taldí dómurinn ekki svo á að lögreglan sölu á 44 grömmum sannaða. Fyrr- hefði aflað sönnunargagna með nefndar tvær sendingar sem inni- ólögmætum hætti með því að héldu eitt hundrað grömm bárust skipta um efni í pakkanum. siðar. -ÓTT Jakob var sakfelldur fýrir þrjár Það gekk mikið á í kjarasamningamálunum i gær. Fundir stóðu yfir allan daginn bæði í Karphúsinu og i Borgartúni 6 þar sem opinberir starfsmenn tókust á við samningamenn ríkisins. Þessi mynd var tekin þar og eru þau Svan- hildur Halldórsdóttir frá BSRB, Eirikur Jónsson frá Kennarasambandinu, Ögmundur Jónasson og Svanhildur Kaab- er, formenn fyrrnefndra sambanda, að fara yfir samningspappíra. DV-mynd BG Vankaðir kálf- ar hlupu til fjalls og sjávar Jeppabifreið með áfostum gripa- flutningavagni valt á Grenivíkurvegi í Eyjafirði laust eftir hádegi í gær. Er aö slysstað var' komið lá ökumað- urinn meðvitundarlaus á veginum en rankaði þó fljótlega við sér. Hann var fluttur á fiórðungssjúkrahúsið á Akureyri og mun hafa meiðst á baki. í gripaflutningavagninum voru tveir kálfar og vönkuðust þeir nokk- uð við óhappið. Eftir veltuna tóku þeir á rás frá slysstað. Annar tók stefnuna upp á fiall en hinn niður í fiöru. Þeir voru ekki enn komnir í leitirnarþegarsíðastfréttist. -kaa Áfram í Kabúl íslensku hjúkrunarfræðingarnir, Elín Guðmundsdóttir og Maríanna Csillag, hafa ákveðið að gegna áfram störfum í Kabúl fyrir Rauða kross- inn. Að sögn Sigríðar Guðmunds- dóttur, starfsmanns Rauða krossins á íslandi, tóku íslensku hjúkrunar- konurnar ákvörðun sína í samráði viðyfirmennsínaíKabúl. -kaa --m ...M LOKI Þeir sem þurfa að láta sandblása bíla sína ættu að skreppa austur! Veðrið á sumudag ogmánudag: Svaltveður framundan Á sunnudag og mánudag verð- ur austan- og noröaustankaldi eða stinningskaldi víða um land. É1 verða norðanlands, skúrir eða slydduél norðaustan- og austan- lands en annars að mestu þurrt. Fremur svalt veröur í veðri. »»'sUA5'«o„ ÞRttSTIIR 68-50-60 VANIR MENN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.