Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Side 48
68 Stöð 2 Kökugerð Stöðvar 2 „Hér standa menn frammi fyrir enn einni drullukökunni sem búin er til í bakaríi þeirra fjór- menninga," sagði Jóhann Ó. Guð- mundsson um hiutaíjársölu fjór- menningaklíku Pjölmiðlunar. Örlátur Bolli „Þeir hefðu allt eins getað gefið Ummæli dagsins þetta,“ sagði Bolli Kristinsson um sömu sölu. Hvimleiðar afsakanir „Við skiptum um allt í leik- hléinu, fórum í nýja sokka, buxur og skyrtu og fengum ný svita- bönd og það dugði í tíu mínútur. Eftir það var allt komið í sama farið, menn orðnir rennsveittir," sagði Geir Sveinsson eftir jafn- tefli við Tékka. BLS Antik......... Atvínna íboði.. Atvinna óskast... Atvínnuhúsnaeði 54 í:?í:,:>:<+>>:<+»:<+>:>:++>:>:5+';>:<+>> Bátar Bllaleiga Bflaróskast Bflartilsölu... Bilaþjónusta.. Bólstrun Byssur Dýrahaid Einkamál Fatnaður Ferðaldg Fyrirungbörn.. Fyrirveiöimenn... Fynrtæki :<+>>:<+>>:y+>>:i+>>;>+>>++>>:5+>:.+‘ :»+>:».+>>:5+:>>:>+>>:5+:>>:>+>>:'+:>>:'+>:' 55 . S5 .55,59 .55 54 54 ,54 :5+>>:++>>:5+>: Hestamennska.................. 54 Hjól.................... ...54,59 Hljóðfæri......................54 Hljómtæki......................54 Hreíngerningar.................58 Húsaviðgerðir..................58 H usgögn.................... 54 Húsnæðiíboði...................57 Húsnæði óskast............... 9/ Lyftarar.......................55 Málverk........................54 Óskast keypt...................54 Sendibflar................... 55 Sjónvörp 54 Sumarbustaöir......... .....„54,59 Teppaþjónusta............ ....54 Tílsölu.....................54,58 Titkynningar...................58 Tölvur.........................54 Vagnar - kerrur.............54,59 Varahlutír 55,59 :V©rSlUn>:++»:<+»:<+>>:<+>>:<+>>:<+»:<+»++>>:<+>>:<+»:++>9{^:.: VötfðfVörUI>:».<+>:«+».<+*:«+.*:«+»'*»:‘+»:‘.+*:*'+>54: Víttmivélöf 55 Vörubllar......................55 , mislegt.58,59 FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992. Léttir til í kvöld á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg suðaustlæg átt og skýjað í dag en léttir til í kvöld og nótt. Hiti verð- ur 7 til 12 stig. Veðrið í dag Á landinu verður hæg breytileg eða suðlæg átt. Víðast skýjað í dag á Suð- ur- og Vesturlandi en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Þykkn- ar upp á Austurlandi með austan golu í kvöld og má búast við dálítilh rigningu þar í nótt. Hiti verður 5 til 14 stig. Á hálendinu verður hæg suðaust- læg eða breytileg átt, skýjað að mestu en þurrt. Hiti verður 3 til 10 stig. Klukkan 6 í morgun var hæg breytileg eða suðaustlæg átt og skýj- að sunnanlands og vestan en létt- skýjað var á Norðaustur- og Austur- landi. Hiti var 3 til 8 stig. Um 900 km suður af Reykjanesi er 990 mb. lægð sem hreyfist austnorð- austur. Vaxandi lægð við Labrador , , >> > * (5 / § Véðrið kl. 6 í morgun Jireyfist norðaustur. Hiti breytist fremur htið. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 6 Egilsstaðir léttskýjað 4 Galtarviti súld 7 Hiarðames skýjað 5 KeflavíkurílugvöUur alskýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavík alskýjað 8 Vestmannaeyjar alskýjað 8 Bergen skúr 11 Helsinki skýjað 17 Kaupmannahöfn skýjað 16 Ósló léttskýjað 13 Stokkhólmur mistur 16 Þórshöfn skýjað 10 Amsterdam skýjað 17 Barcelona þokumóða 20 Berlín léttskýjað 20 Frankfurí þokumóða 19 Glasgow skýjað 7 Hamborg hálfskýjað 13 London skýjað 17 Lúxemborg þokumóða 20 Madríd léttskýjað 18 Malaga þokumóða 22 MaUorca þokumóða 23 Montreal skýjað 15 New York heiðskirt 22 Nuuk þoka 3 París skýjaö 20 Róm þokumóða 23 Valencia þokumóða 23 Vín léttskýjað 20 Winnipeg léttskýjað 16 ■ Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Skammt frá brúnni yfir Blöndu, þegar ekið er í gegn um Blönduós, er tjaldsvæði þeirra Blönduósinga og það vekur strax athygli þegar: ekið er þarna um að á tjaldsvæðinu eru risin tvö myndarleg sumarhús sem eru óneitanlega öðruvísi en okkar „hefðbundnu" sumarhús. Þetta eru norsk sumarhús, smið- uð af fyrirtækinu Aihyttebygg a/s sem er það stærsta á Norðurlönd- um. Þaö er Trésmiöjan Stígandi á Blönduósi sem flytur þau inn og er reyndar komin í frekara sam- starf við norska fyrirtækið og ann- Maður dacfsins að fyrirtæki á Norðurlöndum um innflutning á sumarhúsum og ferðamönnum frá Norðurlöndum til að nota húsin, sérstaklega á þeim tímum þegar ferðamanna- tíminn hér er ekki í hámarki. Hilmar Kristjánsson, eigandi Stíganda, sagöi að stefnt væri aö þvi að á næsta ári yröu húsin orðin Hilmar Kristjánsson við sumarhús á tjaldsvæöi Blönduóss. 10 talsins af ýmsum stæröum og gerðum. Þau eru búin öllu sem til þarf fyrir ferðafólk og eru innrétt- ingarnar sérstaklega glæsilegai-. Þá er fyrirhugaður frekari inn- flutningur á norsku sumarhúsun- um og mun Stígandi taka þátt í honum, m.a. með því að annast hluta af smíöinni og uppsetningu húsanna. „Þá erum við komnir í samband við annað fyrirtæki á Norðurlöndum um rekstur hús- DV-mynd gk anna og er fyrirhugaö aö stofna hlutafélag um þann rekstur. Fyrir- tækið stefiúr að því aö selja hingað pakkaferöir. Þátttakendur munu aö sjálfsögðu gista í húsunum en ætlunin er að bjóöa þeím upp á eitt og annaö, s.s. veiði ýmiss konar. Þessar ferðir verða augiýstar sem ævintýraferðir til íslands og strax í haust fer kynningarstarf í fullan gang erlendis,“ sagði Hilmar. Varpar öndinni evÞÓR-A- Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. Aðalleikur dagsins er vitanlega á óJympíuleikiuium í Bart elona. í dag klukkan 12.30 mætir lands- iið okkar Ungverium. Fyni leikir gegn Ungverium hafa aö jafnaði verið spennandi og má ætla að Íþróttiríkvöld svo verði einnig í dag. íslendingar hafa þegar leikið viö Brasilíumenn og Tékka en mæta Ungverjum í dag. Á sunnu- dag leika þeir gegn Suður-Kóreu- mönnum en erfiðasti leikurinn er á þrfðjudaginn þegar við mæt- um frændum vorum frá Svíþjóð. Olympíuleikarnir: iskmd Ungverjaland. Skák Hvað er lesandinn lengi að fmna besta leikinn í stöðunni fyrir hvitan? Indverski stórmeistarinn, Viswanat- han Anand, hafði hvítt og átti leik gegn Alexander Beljavskí á atskákmótinu í Brussel á dögunum. Anand er frægur fyrir aö vera fljótur að hugsa og varla hefur hann verið lengi að velta vöngxun í þessari stöðu: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEF/GH 21. Re3! Svartur getur nú tekið pokann sinn því að 21. - dxe3 22. Bxf6 lýkur með máti. 21. - Dc5 22. Dxf5 Be5 23. Rg4! Bxh2+ 24. Kxh2 og Beljavski gaf. Eftir 24. - Dxf5 25. Rh6+ endurheimtir hvítnr drottningu sína með dágóðum vöxtum. Jón L. Árnason Bridge Eitthvert mesta sveifluspilið í Evrópu- móti yngri spilara kom fyrir í leik Dana og Sovétmanna. í opnum sal var loka- samningurinn 6 tíglar í austur og sjö staðnir. Daninn Larsen varð að taka ákvörðun með norðurspilin yfir 7 tíglum andstæðinganna og sú ákvörðun var vægast sagt dýr þvi það munaöi 33 imp- um á ákvörðuninni. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, austur gjafari og NS á hættu: ♦ 8 V KD2 ♦ 98 + ÁD109542 V 10853 ♦ DG10752 + G63 N v A s ♦ ÁKD10654 V -- ♦ ÁK643 + 8 * G9732 V ÁG9764 + K7 Austur Suður Vestur Norður 1* 2+ Pass Pass Dobl 2V 34 3» 74 Pass Pass Pass Eitt lauf austurs var precision opnun, lofaði 16 eða íleiri punktum og 2 lauf var gervisögn sem lofaði lengd í hálitum. Pass norðurs var nokkuð furðuleg ákvörðun og næst þegar norður átti að segja varð hann að taka ákvörðun yfir 7 tíglum. Þrennt kom til greina. í fyrsta lagi að segja 7 hjörtu, í annan stað að passa og spila út laufás og í þriðja lagi að passa og spila út hjartakóng. Ef Larsen hefði sagt sjö hjörtu hefðu þau staðið því vestur á ekki spaða til að spila út og Danir hefðu grætt 22 impa. Ef Larsen hefði valið passið og spilað út laufás hefðu Danir grætt 13 impa. Daninn var hins vegar ekki á skotskónum í þetta sinn. Hann valdi passið og spilaði út hjartakóng. Þar með unnust 7 tíglar og Danir töpuðu 11 impum á spilinu. Hið furöulega við þetta allt saman var að Danir unnu leikinn 25-5 þrátt fyrir þessa sveiflu út. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.