Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allirnema Isl.b.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b.
Sértékkareikn. 1 Allir
VlSITÖLUB. HEIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 5,8-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,2 Sparisj.
OBUNONIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 3,26-3,5 Landsb., Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaóarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2-2,25 Landsb., Isl.b.
£ 8,0-8,5 Landsb.
DM 7,6-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb.
DK 8,5-8,75 Allir.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÖVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTlAN verðthyggð
Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN .
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,75-6,25 Landsb.
£ 12-12,6 Bún.b.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
Húsnœöialán 4,9
Ufayrissjóðslán 5.9
Dráttarvextir 18.5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júll 12,2%
Verðtryggð lán júlí 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitalajúlí 188,6 stig
Framfærsluvisitala Ijúlí 161,4 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,1 stig
Launavísitala íjúlí 130,1 stig
Húsaleiguvísitala 1,8% I júlí
var 1,1% íjanúar
verðbréfasjOðir
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,290 6,406
Einingabréf 2 3,428 3,411
Einingabréf 3 4,126 4,202
Skammtímabréf 2,103
Kjarabréf 5,897 6,017
Markbréf 3,174 3,239
Tekjubréf 2,111 2,154
Skyndibréf 1,853 1,853
Sjóðsbréf 1 3,071 3,086
Sjóðsbréf 2 1,951 1,971
Sjóðsbréf 3 2,117 2,123
Sjóðsbréf 4 1,749 1,766
Sjóðsbréf 5 1,288 1,301
Vaxtarbréf
Valbréf
Sjóðsbréf 6 695 702
Sjóðsbréf 7 1049 1080
Sjóðsbréf 10 1020 1051
Glitnisbréf 8,4%
Islandsbréf 1,321 1,346
Fjórðungsbréf 1,142 1,158
Þingbréf 1,328 1,346
Öndvegisbréf 1,312 1,331
Sýslubréf 1,301 1,319
Reiðubréf 1,293 1,293
Launabréf 1,018 1,033
Heimsbréf 1,095 1,128
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingl íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,75 1,76 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18 1,18
Hlutabréfasj. VlB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20
Auðiindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,30 1,60
Ámeshf. 1,80 1,85
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,60
Eignfél. lönaðarb. 1,40 1,60
Eignfél. Verslb. 1,25 1,57
Eimskip 4,43 4,25 4,40
Flugleiðir 1,51 1,50 1,68
Grandi hf. 2,10 2,20 2,45
Hampiðjan 1,10 1,00 1,40
Haraldur Böðv. 2,00 2,94
Islandsbanki hf.
Isl. útvarpsfél. 1,10
Marel hf. 2,22 2,22
Olíufélagið hf. 4,50 4,30 4,50
Samskip hf. 1,12 1,06 1,12
S.H. Verktakarhf.
Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00
Skagstrendingurhf. 3,80 3,00 4,00
Skeljungur hf. 4,00 4,10
Sæplast 3,00 3,50
Tollvörug. hf. 1,21 1,30
Tæknival hf. 0,50 0,85
Tölvusamskipti hf. 2,50
Útgerðarf élag Ak. 3,10 3,20
Otgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag islandshf 1,65
1 Við kaup á viöskiptavlxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miöað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Frá kynningarfundi um sölu bréfanna: Jónas Matthiasson, varaformaður stjórnar Jarðborana, Bent S. Einarsson
framkvæmdastjóri og Guðmundur Hauksson frá Kaupþingi.
Sala hlutabréfa í Jarðborunum hf.:
Loks gefst almenn-
ingi kostur á að
kaupa ríkisfyrirtæki
Á morgun hefst sala hlutabréfa í
Jarðborunum hf. Seld verða 60% af
hlutafé félagsins á genginu 1,87 og
er heildarsöluverð 264,8 milijónir
króna. Eigendur Jarðborana hf. eru
tveir, Reykjavíkurborg og Ríkissjóð-
ur, og eiga helming af hlutafénu
hvor. Salan er liður í einkavæðing-
aráformum þessara aðila.
Eigendur selja jafnan hlut, 30%
hvor. Ríkissjóður stefnir að því að
selja hin 20% á næstu árum en
Reykjavíkurborg hyggst halda eftir
20% hlut og færa hann til Hitaveitu
Reykjavíkur.
Markmiðið er að gera Jarðboranir
hf. að virku almenningshlutafélagi
og er stefnt að því markmiði meö
tvennum hætti. Annars vegar hefur
verið ákveðið að engin einn aðili eða
Afkoma Jarðborana h/f
- Hagnaður (tap) í mkr. á meðalverðlagi 1991
15,9
Félagið hefur skilað hagnaði öll árin nema eitt frá því það tók til starfa. Á
síðasta ári varö hagnaður 15,8 milljónir af 197,5 milljóna króna veltu. Á
þessu ári stefnir í að velta verði á bilinu 180 til 200 milljónir og hagnaður 15
til 25 milljónir króna. Eiginfé er um 87% af heildareignum og lausafjárhlut-
fall 6,6.
Verðbréfaþing Islands
- skráð skuldabréf
FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbank-
inn, Lind= Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra samvinnufélaga,
SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Auökennl
Skuldabréf
HÚSBR89/1
HÚSBR89/1 Ú)
HÚSBR90/1
HÚSBR90/1 Ú)
HÚSBR90/2
HÚSBR90/2Ú)
HÚSBR91/1
HÚSBR91/1 Ú)
HÚSBR91/2
HÚSBR91/3
HÚSBR92/1
HÚSBR92/2
HÚSNÆ92/1
SKFÉF191/025
SKLIN92/A
SKLIN92/B
SKLIN92/C
SKLIN92/D
SKLIN92/E
SKLIN92/F
SKLYS92/1A
SKLYS92/1B
SKLYS92/2A
SKLYS92/2B
RBRÍK1112/92
RBRÍK3012/92
RBRÍK2901 /93
SPRIK75/1
SPRIK75/2
SPRIK76/1
SPRÍK76/2
SPRIK77/1
SPRIK77/2
SPRIK78/1
SPRIK78/2
SPRIK79/1
SPRIK79/2
SPRIK80/1
Hæsta. kaupverö
Kr. Vextlr
117,30 7,95
103,13 7,95
103,78 7,95
101,74 7,95
96,62 7,90
91,02 7,80
89,27 7,80
87,88 7,75
74,12 9,40
77,67 9,30
75,40 9,30
73,75 9,30
72,13 9,30
70,54 9,30
67,97 9,30
Auðkennl
SPRÍK80/2
SPRÍK81 /1
SPRÍK81 /2
SPRIK82/1
SPRÍK82/2
SPRIK83/1
SPRÍK83/2
SPRIK84/1
SPRÍK84/2")
SPRÍK84/3*)
SPRIK85/1A*)
SKRÍK85/1 B*)
SPRÍK85/2A*)
SPRIK86/1A3*)
SPRÍK86/1A4*)
SPRIK86/1A6*)
SPRÍK86/2A4*)
SPRIK86/2A6*)
SPRIK87/1A2*)
SPRÍK87/2A6
SPRIK88/2D5
SPRIK88/2D8
SPRÍK88/3D5
SPRIK88/3D8
SPRIK89/1A
SPRIK89/1D5
SPRÍK89/1D8
SPRÍK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRÍK89/2D8
SPRÍK90/1 D5
SPRIK90/2D10
SPRÍK91/1D5
SPRIK92/1D5
SPRIK92/1D10
Hæsta kaupverð
Kr. Vextlr
n&ú&eftfi af 1006,90
2030,26 6,90
1528,15 6,90
1414,84 6,90
1072,96 6,90
822,01 6,90
561,06 6,90
581,54 6,90
683,09 7,05
662,09 7,05
537,09 7,00
334,36 6,90
417,32 7,00
370,62 7,00
448,83 7,05
475,37 7,15
356,05 7,05
379,95 7,05
294,19 6,90
263,60 6,90
195,53 7,15
190,19 7,15
187,97 6,90
185,84 6,90
149,55 6,90
181,33 6,90
179,11 6,90
123,24 6,90
150,12 6,90
146,36 6,90
132,23 7,15
115,18 6,90
115,27 7,15
99,94 7,15
95,28 6,90
75,86
71.16
96,71
96.17
95,35
22054,46
16577,32
15679,00
11914,66
10961,16
9312,56
7432,08
5949,07
4949,70
3873,68
3135,24
8,90
8.90
11,15
11,15
11,15
6.90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
6,90
Upphæö allra vlösklpta síðasta vlösklpta-
dags er gefln I dálk ‘1000, öll verö eru
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað
við viöskipti 18.8. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar, Ekki er tekið tillit til
þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is-
lands, Veröbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið-
stöð ríkisverðbréfa.
fjárhagslega tengdir aðilar megi
kaupa meira en 5% heildarhlutaflár
í félaginu. Hins vegar er stefnt að því
að skrá hlutaþréf á Verðþréfaþingi.
Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtæki
í eigu Ríkissjóðs eða Reykjavíkur-
borgar er selt á almennum markaði,
þannig að almenningi, lífeyrissjóð-
um og fj árfestingarsj óöum gefst
kostur á að kaupa bréf.
Jarðboranir hf. tóku til starfa í
byijun árs 1986 og hafa frá upphafi
verið í helmingseign Reykjavíkur-
borgar og ríkisins. Félagið rekur tólf
bora til háhita-, lághita- og rannsókn-
arborana. Á síðasta ári störfuðu að
jafnaði 32 menn hjá félaginu. Fyrir-
tækið hefur haft nánast einokun á
íslenska markaðinum. Hins vegar
hafa jarðboranir verið í nokkurri
lægö hérlendis á síðustu árum.
„Það má segja að verkefnastaðan
hér innanlands sé viðunandi en sam-
dráttur í þjóðfélaginu lendir á okkur
eins og öllum öörum. Við vinnum í
erlendum verkefnum líka og höfum
verulega möguleika á sviði háhita-
borana en þetta er mjög erfiður
markaður og erfitt að komast inn á
hann,“ sagði Bent S. Einarsson,
framkvæmdastjóri Jarðborana hf.
-Ari
Hlutabréfamarkaöur:
Eimskipsbréf
seld fyrir 6,6
mil|jónir
í gær urðu viðskipti með bréf í Eim-
skipafélagi íslands og söluverðið var
6,6 milljónir króna á genginu 4,40.
FVrra gengi var 4,43. Þá urðu við-
skipti með 4,5 mUljónir í Olíufélaginu
hf. á genginu 4,60. Fyrra gengi var
4,50 þannig að nokkur hækkun átti
sér stað. Að síðustu urðu viðskipti
með hlutabréf í Granda að fjárhæð
3,8 milljónir króna á genginu 2,5.
Gengi hlutabréfa Granda hækkaði
þannigum0,4. -Ari
Fiskmarkadimir
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandaður 0,028 52,32 20,00 67,00
Karfi 0,075 24,00 24,00 24,00
Langa 0,319 30,00 30,00 30,00
Lúða 0,168 265,83 120.0C 400,00
Lýsa 0,069 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 1,846 74,52 74,00 81,00
Steinbítur 1,957 53,40 33,00 73,00
Þorskur, sl. 7,680 84,72 83,00 88,00
Ufsi 1,438 40,14 37,00 42,00
Undirmálsfiskur 8,049 70,79 15,00 73,00
Ýsa, sl. 3,762 121,76 94,00 133,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. ágúst seiduát 12,872 tonn.
Skarkoli 0,016 35,00 35,00 35,00
Karfi 0,026 10,00 10,00 10,00
Blandaður 0,003 73,00 73,00 73,00
Smáýsa 0,036 30,00 30,00 30,00
Þorskur 0,496 90,00 90,00 90,00
Hnlsa 0,068 56,00 56,00 56,00
Ýsa 1,457 124,43 119,00 126,00
Steinbítur 0,005 60,00 60,00 60,00
Lúða 0,008 360,00 360,00 360,00
Þorskur 10,757 85,40 83,00 86,00
¥
18. égúst saldus ttlls tonn
Þorskur 9,271 • 96,15 83,00 99,00
Ýsa 4,383 107,17 93,00 120,00
Ufsi 8,835 42,86 23,00 45,00
Langa 0,267 55,45 54,00 56,00
Steinbítur 0,234 50,13 43,00 52,00
Skötuselur 0,016 131,25 100,00 1 50,00
Skata 0,015 50,00 50,00 50,00
ósundurliðað 0,040 27,00 27,00 27,00
Lúða 0,155 305,00 305,00 305,00
Skarkoli 0,545 66,00 66,00 66,00
Langlúra 0,101 20,00 20,00 20,00
Humar 0,028 821,43 815,00 830,00
Undirmáls- þorskur 1,680 70,15 64,00 74,00
Steinb./Hlýri 0,438 34,00 34,00 34,00
Sólkoli 0,052 76,00 76,00 76,00
Karfi 1,595 51,75 46,00 52,00
Fiskmarkaður Þortákshafnar
18 igúst seldust slls 0,32010rtn.
Langlúra 0,023 16,00 16,00 16,00
Steinbítur 0,277 30,00 30,00 30,00
Undirmálsfiskur 0,020 18,00 18,00 18,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 18 igúst seldust alls 3,177 torni.
Þorskur 1,806 87,70 74,00 90,00
Ýsa 1,100 112,00 111,00 117,00
Langa 0,016 20,00 20,00 20,00
Steinbítur 0,045 52,00 52,00 52,00
Undirmáls- 0,210 65,00 65,00 65,00
þorskur
Fiskmarkaöur Vestmannaeyja
18- Agú^t scldusl alls 37,949 lonn.
Þorskur 11,671 85,58 80,00 92,00
Ufsi 11,229 31,98 30,00 43,00
Ýsa 15,048 72,71 57,00 104,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18. ágúst sddust slls 12,368 tofm.
Þorskur 9,586 88,18 80,00 90,00
Undirmáls- þorskur Ýsa 1,593 80,00 80,00 80,00
-0,303 100,79 95,00 102,00
Ufsi 0,371 40,46 39,00 42,00
Karfi 0,052 40,00 40,00 40,00
Langa 0,026 57,00 57,00 57,00
Blálanga 0,092 57,00 57,00 57,00
Steinbítur 0,101 62,00 62,00 62,00
Blandaður 0,023 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,211 259,85 100,00 320,00
Fiskmarkaður ísafjarðar
18. ágúst seldusi atis 18,983 lonn.
Þorskur 10,607 84,65 82,00 88,00
Ýsa 3,248 108,30 104,00 109,00
Steinbítur 1,376 56,00 56,00 56,00
Lúða 0,164 259,97 235,00 400,00
Skarkoli 1,243 57,48 51,00 77,00
Undirmáls- þorskur 1,445 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður F 18. Sgúst seldust alls 5,952 'atre taftrt ísfjarðar
Geílur 0,115 315,00 315,00 315,00
Lúða 0,021 120,00 120,00 120,00
Steinbítur 0,207 30,00 30,00 30,00
Þorskur, sl. 5,454 83,00 83,00 83,00
Ufsi 0,069 14,00 .14,00 14,00
Ýsa,sl. 0,087 114,00 114,00 114,00
Fiskmarkaður S 18. égúst seldust slls 9,999 tonn
Þorskur, sl. 8,871 77,69 75,00 79,00
Undirmálsfiskur 1,128 67,00 67,00 67,00