Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 20
32
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992.
Iþróttir unglinga
íslandsmótið, 3. flokkur kvenna, B-lið:
Haukarunnu KR
inga í úrslitum
- úrslitakeppnin 1 yngri flokkum stráka hefst 1 dag
. Haukar frá Hafnarfirði kræktu í
Islandsmeistaratitil númer tvö þeg-
ar Haukastúlkumar í B-liði 3. flokks
sigruðu KR, 4-1, í úrslitaleik sem
fram fór á Hvaleyrarholti sl. laugar-
dag. Framlengja þurfti leikinn því
staðan. var 1-1 eftir venjulegan leik-
tíma. I viðtali við ungllngasíðu DV
sagðist fyrirliði Haukaliðsins, Sig-
ríður Gréta Sighvatsdóttir, vera í
skýjunum yfir sigrinum:
„Við voru sterkari og áttum skilið
að vinna. Við vorum svolítið seinar
í gang og ástæðan var kannski sú
að við vorum of eigingjamar á bolt-
ann. En svo kom þetta allt saman
og er ég uúög ánægö með leik Uðsins
í framlengingunm," sagði Sigríöur,
fyrirliði Haukaliðsins. Nánar er
fjallað um leikinn á síðunni.
Senn dregur til úrslita í öðrum
flokkum á Islandsmóti yngri flokka
í knattspymu og hefur riðlakeppnin
yfirleitt verið mjög spennandi.
Frammistaða sumra liða hefur kom-
ið mjög á óvart. Strákamir í 3. flokki
Leiknis hafa, til að mynda, staðið sig
með miklum ágætum og komust í
úrslit með 3. sætinu í B-riðli. At-
hygli vekur að 3. flokkur karla í KR
er fúrsUtakeppninni fjórða áriö í röð
9g hafa þeir sfðastUöin þrjú ár orðið
Islandsmeistarar seip er afar fátítt,
ef ekki einsdæmi, í Islandssögunni.
Fleiri mætti nefna en víkjum okkur
beint í lokaúrsUtin í riðlunum og
sjáum hvaða Uð komast í úrsUt og
hvaða lið ganga upp eða faUa.
2. flokkur karla - A-riðill
UBK-ÍBV......................1-3
Þróttur-KR...................0-3
ÍBK-ÍA.......................2-3
Víkingur-Þróttur............11-1
Fram-ÍBK.....................1-3
KR-UBK.......................3-0
Fram-Víkingur................4-2
(Góð .úrslit fyrir Eyjamenn.)
IBV-IA.................(Frestað)
STAÐAN í A-riðli 2. flokks:
IBV.........10 8 2 0 38-12 26
yíkingur....11 8 1 2 40-13 25
IA..........10 7 1 2 37-10 22
KR..........11 7 1 3 28-9 22
Fram........11 4 2 5 39-22 14
UBK.........11 3 1 7 16-32 10
ÍBK.........11 2 0 9 19-37 6
Þróttur, R..11 0 0 11 7-89 0
(Næsta umferð verður spiluð 19.
ágúst. Þá leiða saman hesta sína
UBK-Víkingur, ÍA-KR, Þróttur-
Fram og ÍBK-ÍBV. Leikimir hefjast
klukkan 19.00.)
2. flokkur karla - B-riðill:
Stjarnan-FH..................3-1
Valur-ÍR.....................5-1
Fylkir-Valur.................0-1
Þór, A.-Valur................2-1
KA er búið að vinna sig upp í A-
riðU en hörð barátta er um 2. sætið
miUi Stjömunnar, FH og Vals.
2. flokkur karla - C-riðill:
Fjölnir-Grótta...............0-2
Grindavik-HK.................2-2
Haukar-Reynir, S.............3-2
(Bjami Jóhannsson skoraði 1. mark
Hauka strax á 1. mínútu leiksins. 2.
markiö kom svo um miðjan fyrri
hálfleik og skoraði Magnús Ólafsson
það. Haukar áttu góða möguleika á
að auka forskotið, attu m.a. gott skot
í stöngina. Reynisstrákamir vom
ekki á því að leggja árar í bát og
náðu að jafna leikinn, 2-2, fyrir leik-
hlé. Það færðist mikil harka í leikinn
í síðari hálfleik og fengu 2 Reynis-
menn að Uta rauöa spjaldið fyrir
grófan leik. Sigurmark Hauka skor-
aði Magnús Óskarsson þegar 10 mín-
útur voru eftir af leik.)
HK-Fjölnir...................7-1
Grótta-Leiknir...............3-0
Reynir, S.-Grindavík.........0-0
Leiknir-HK...................3-2
STAÐAN í C-RIÐLI 2. FLOKKS:
Haukar 18 stig (3 leikir eftir), HK
18 stig (1 leikur eftir), Grótta 17 stig
(2), Grindavík 16 stig (2), Leiknir
15 stig (2), Rejmir, S. 13 stig (3 leik-
ir eftir) og Fíölnir ekkert stig.
3. flokkur karla - A-riðill:
ÍA-ÍBV.......................3-3
KR-FH........................2-2
(Tveir leikmenn fengu að sjá rauða
spjaldiö, Nökkvi Gunnarsson, KR og
Bjami Sæmundsson, FH.)
í úrslitakeppni íslandsmótsins
náðu eftirtalin lið í A-riðli 3. flokks:
KR, ÍBV, FH og Valur. - ÍBK og
sennilega ÍA falla í B-riðil.
3. flokkur karla - B-riðill:
UBK-Stjarnan.................2-1
Fram-Víkingur................7-0
ÍR-Haukar.................. 7-1
Stjarnan-Léiknir.............1-2
(Meö þessum góða sigri skaust
Leiknir í 3. sæti. Leiknisstrákamir
hafa með þessum úrsUtum sannað
aö sigur þeirra á öðm toppliðanna,
Fram, 2-1, var engin tilviljun.)
Grótta-Haukar................4-3
(Einar Þór Hialtason, markvörður
Hauka, lenti í slæmu samstuði við
Gróttumann og fótbrotnaöi Ula. -
Jón H. Brink skoraði tvö af mörkum
Hauka en hann er einnig leikmaður
með 4. flokki.)
UBK-Stjarnan.................2-1
Víkingur-ÍR..................0-7
Víkingur-Grótta..............1-1
Fram-ÍR......................6-2
Leiknir-Haukar...............9-0
Haukar-UBK..................0-12
STAÐAN í B-riðli 3. flokks:
UBK 39 stig, Fram 33 stig, Leiknir
20, Stjaman 16, ÍR 16, Grótta 16,
Víkingur 8 og Haukar 4 stig.
EftirtaUn Uð komust í úrslitakeppni
3. flokks: UBK, Fram og Leiknir. -
Víkingar og Haukar eru fallnir í
C-riðil.
3. flokkur karla - C-riðill:
Sigurvegari í C-riðU 3. flokks varð
Þróttur, R. og leikur því í úrslita-
keppninni. Þróttur vann sig upp í
B-riðil á næsta ári.
3. flokkur karla D-riðill:
EftirtaUn Uð komust úr D-riðU í
úrslitakeppni íslandsmótsins: Þór,
Ak. og KA.
3. flokkur karla - E-riðill:
EftirtaUn Uð komust úr E-riðli í
úrsUtakeppni íslandsmótsins:
Austri og Sindri.
4. flokkur karla - A-riðill:
ÍR-Valur.....................1-1
Valur-Stjarnan...............7-3
L4-ÍR........................5-0
(LA er komið í úrsUt með þessum
sigri ásamt KR, Fram og FH.)
Stjarnan-ÍA..................0-1
KR-ÍR........................6-2
í úrsUtakeppni íslandsmótsins úr
A-riðU 4. flokks komust eftirtalin
Uð: KR, FH, Fram og ÍÁ. - Leiknir
hætti þátttöku og fellur því í B-
riðil ásamt Tý frá Vestmannaeyj-
4. flokkur karla - B-riðill:
Haukar-Grinda vik..........12-0
(Mörk Hauka: Jón H. Brink 5, Amar
Valgarðsson 2, Einar Jóhannsson 2,
Ragnar Amarson 1, Kristinn H.
Sveinsson 1 og PáU Olafsson 1
mark.)
Fylkir-Víkingur.............3-3
Grótta-BÍ...................7-0
Vikingur-BÍ................10-0
Fylkir-BÍ..................23-1
BÍ-Reynir...................0-9
Reynir-Haukar...............1-8
Rey nir-Grótta -............9-3
Haukar-Grótta...............1-2
Selfoss-Fylkir..............2-2
ÍBK-Haukar..................5-3
Grótta-Selfoss..............0-2
Grindavík-Þróttur...........3-2
Þróttur-ÍBK.................4-8
LOKASTAÐAN í B-riðh 4. flokks:
Víkingur 25 stig, Fylkir 23 stig, Sel-
foss 19, ÍBK 18, Haukar 15, Grótta
15, Þróttur, R. 6, Grindavík 6, Reyn-
ir, S. 6 stig og BÍ hefur ekkert stig
fengið enn sem komið er.
Víkingur, Fylkir og Selfoss eru
komin í úrsUtakeppni íslandsmóts-
ins - en Reynir og BÍ fallin i C-riðil.
4. flokkur karla - C-riðill:
Þór, V.-Skallagrímur........19-1
Njarðvík-HK..,..............0-11
(Mörk HK: Olafur JúUusson 6,
Sverrir Sverrisson 2, Þórður Guð-
mundsson 2 og Þóroddur Eiríksson
1 mark.)
Sigurvegari í C-riðU 4. flokks varð
HK sem vann alla sína leiki og leik-
ur þvi i úrsUtakeppni íslandsmóts-
ins. HK flyst upp í B-riðil.
4. flokkur karla - D-riðill:
KA og Völsungur urðu efst í D-riðU
4. flokks og fara því í úrslitakeppni
íslandsmótsins.
4. flokkur karla - E-riðill:
Huginn og Austri í E-riðli komust
í úrsUtakeppni íslandsmótsins.
5. flokkur karla - A-riðill:
UBK-KR................A64B1-7
Grótta-ÍR.............A 2-2 B 0-7
ÍA-Fram...........A 2-3 B 0-3 C1-7
Fram-ÍR...........A 6-1B 5-3 C1-2
(Með .þessum sigri sínum í C-Uði
urðu ER-strákamir meistarar. Leik-
urinn var mjög fjörugur og spenn-
andi. Mörk IR skomðu þeir Sigurþór
Steindórsson og Auðunn Þór Björg-
vinsson. Mark Framara gerði Krist-
inn Vilhelm Jóhannsson. Dómari
var Lárus Grétarsson, þjálfari
Framstrákanna, og dæmdi hann
mjög vel.)
Valur-ÍBK....A1-2 B 2-3 C1-2 D1-3
(Þórarýin Kristjánsson skor.aði bæði
mörk IBK í A-Uði. Mörk IBK í B-
Uði: Hólmar Om Rúnarsson 1, Sæv-
ar Gunnarsson 1 og OU Ásgeir Her-
mannsson 1 mark.)
ÍBK-ÍA............A 9-0 B 2-1C 8-0
(Mörk IBK í A-Uði: Þórarinn Kristj-
ánsson 4, Hjörtur Fjeldsted 3 og
Bjami Lúðviksson 2 mörk. Mörk
IBK í B-Uði: Hólmar Om Rúnarsson
skoraði bæði mörk IBK. Mörk IBK
í C-Uöi: Bjami Ragnarsson 2, Aðal-
?eir Jónsson 2, Magnús Gunnarsson
, Oli Már 1, GísU Einarsson 1 og
ÞorkeU Þ. Gunnarsson 1 mark.)
Víkingur-ÍBK......A 0-4 B1-6 C 0-1
Mörk IBK í A-Uði: Þórarinn Kristj-
ánsson 3 og Hjörtur Fjeldsted 1
tpark. - Mörk IBK í B-Uði: Hólmar
Om Rúnarsson 3, Sævar Gunnars-
son 1, Sigurður Markús Grétarsson
1 og Haraldur Einarsson 1 mark. -
Sigurmark IBK í C-Uði skoraði GísU
Rúnar Einarsson.
EftirtaUn Uð komust i úrslitakeppni
íslandsmótsins í A-riðli 5. flokks:
Fram, ÍBK, KR og Stjarnan. Grótta
og ÍA falla i B-riðil.
5. flokkur karla - E-riðill:
Selfoss-Fylkir........A1-5 B1-1
Týr-Afturelding.......A 2-4 B1-8
Haukar-Selfoss........A1-0 B 2-0
Fiölnir-Reynirj S..........A10-1
(Reynir gaf B-liðsleikinn.)
Þróttur, R.-Týr, V....A1-3 B 3-1
FH-Þróttur, R.....A1-1B 3-4 C 0-0
(Mörk Þróttar í A-Uði: Hallur Halls-
son. - Mörk Þróttar í B-Uði: Guö-
bjöm Sigurðsson 2 og Magnús
Helgason 2 mörk.)
Fylkir-Leiknir....A8-0B8-0C10-1
Aftureld.-Fylkir..A1-3 B 0-4 C 2-6
Leiknir-Haukar....A 0-1B 3-0 C 0-0
Selfoss-Fjölnir...A1-7 B 3-0 C1-1
Reynir, S.-FH.........A 2-5 B 0-10
LOKASTAÐAN í B-riðU 5. flokks:
FyUdr 39 stig (markatala 120-16),
Þróttur, R. 31 stig (mörk: 71-21),
Afturelding 29 stig (mörk: 65-25),
Fjölnir 24 (45-37), FH 24 (49-48),
Selfoss 19 (37-39), Haukar 19
(21-31), Leiknir 18 (35-52), Týr, V.
14 (31-70), Reynir, S. 1 stig (mörk:
9-154).
Fylkir, Þróttur og Afturelding
komin í úrsUtakeppnina en Týr, V.
og Reynir, S. fallin í C-riðil.
5. flokkur karla -C-riðill:
Þór-Skallagrímur......A 2-2 B1-6
(Mörk SkaUagríms í A-Uði: Sigfús
Steinsson og Emil Sigurðsson. Mörk
SkaUagríms í B-liði; Sverrir Unn-
steinsson 2, Bjami Olafsson 1, Haf-
þór Gunnarsson 1, Dagbjartur 1 og
Þorgeir 1 mark.)
Haukastúlkurnar urðu Islandsmeistarar i B-liði 3. flokks, sigruöu KR i úrslitaleik,
4-1. Þetta er annar íslandsmeistaratitillinn sem Haukar vinna í þessu íslandsmóti,
hinn fyrri var í A-liði 4. flokks. Á myndinni eru í fremri röö frá vinstri: Elísabet Grét-
arsdóttir, Maria Guðrún Gunnarsdóttir, Hildur Sævarsdóttir, Tinna Magnúsdóttir, Sig-
ríöur Gréta Sighvatsdóttir, fyrirliði, Gréta Rún Árnadóttir, Anna Guðrún Stefánsdótt-
ir og Anna Dagbjört Gunnarsdóttir. - Aftari röð frá vinstri: Magnús Jónasson, formað-
ur knattspyrnudeildar Hauka, Áslaug Blrgisdóttir, Arndís Ósk Steinarsdóttir, Aðalheið-
ur Ólafsdóttir, Björg Haraldsdóttir, Sandra Dögg Sæmundsdóttir, Hulda Guðbjörg
Helgadóttir, Ragnheiöur Berg og Soffía Petra Þórarinsdóttir. Aftan til eru frá vinstri
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari og til hægri er liðsstjórinn, Vignir örn Stefánsson.
DV-mynd Hson
Njarðvík-HK...............A 2-11
(Mörk HK: Hafþór B. Jóhanjisson 5,
Pétur Jónsson 3, Villy Þór Olafsson
2 og Henry Þór Reynisson 1 mark.
Mörk Njarðvíkur skoruðu þeir Ey-
þór Sæmundsson og Borgar Er-
lendsson. Njarövík er ekki með B-
Uð.)
BÍ-Skallagrímur.......A 0-1B1-0
Mark Skallagríms í A-hði skoraði
Emil Sigurðsson.
HK-Grindavík..........A 8-0 B 3-1
(Mörk HK. í A-liði: Pétur Jónsson 2,
Villy Þór Olafsson 2, Elfar Ingi Jóns-
son 1, Ami Guðmundsson 1, Henry
Þór Reynisson 1 og Hafþór Bjarki
Jóhannsson 1 marjc. - Mörk HK í
B-liði: Gísli Freyr Olafsson 1, Pétur
Ingi Sveinbjömsson 1 og Reynir
Bjami Egilsson 1 marjc. - HK er
komið í urslitakeppni Islandsmóts-
ins.)
HK sigraði í C-riðli 5. flokks og leik-
ur því i úrslitakeppni íslandsmóts-
ins. - HK og Grindavík færast upp
og leika því í A-riðli á næsta ári.
5. flokkur karla - D-riðill:
í úrslitakeppni íslandsmótsins úr
D-riðli komust KA, Þór, Akureyri.
5. flokkur karla - E-riðill:
í úrslitakeppni íslandsmótsins
komust úr E-riðli Þróttur, Nes. og
Austri.
3. fl. kvenna (A) - A-riðill:
Stjarnan-Haukar.............4-0
Stjaman-Afturelding.........0-3
Bikarkeppni 3. flokks (SV)
ÍR-Fram.....................1-5
(Þetta var undanúrslitaleikur. Mörk
Fram: Þorbjöm Sveinsson 2, Hörður
Gíslason 2, Guðmun.dur Guðmunds-
son 1 mark. Mörk JR: Eiður Smári
Guðjohnsen og Oskar Gíslason.
Framarar mæta því KR-ingum í úr-
slitaleik 27. ágúst.)
Bikarkeppni 2. flokks karla
UNDANÚRSLIT:
ÍBVTFram....................2-1
FH-IA spila hinn undanúrslitaleik-
inn á Kaplakrikavelli nk. fóstudag
kl. 19.
(ÍBV-ÍA/FH spila til úrslita í bikar-
keppni KSÍ 27. ágúst.)
Úrslitaleikurinn í 2. flokki
kvenna í kvöld
Úrslitakeppni íslandsmótsins í 2.
flokki kvenna er hafin og fer fram á
grasvöllum Kópavogs og lýkur í
kvöld með hreinum úrslitaleik milli
UBK og Stjörjiunnar á aðalleikvang-
inum kl. 18. Urslit leikja hafa annars
orðið þessi:
KR-Valur...................3-2
(Mörk KR: Karlotta Markan, Hildur
Kristjánsdóttir og Anna Lovísa Þor-
láksdóttir. Mörk Vals skomðu þær
Kristbjörg H. Ingibjömsdóttir og
Hjördis S. Símonardottir.)
KA-KR......................0-2
(Bæði mörk KR skoraði Hildur
Kristjánsdóttir.)
UBK-KA.....................3-0
Stjarnan-KA................7-2
Valur-UBK..................1-5
Stjarnan-KR................2-0
KA-Valur...................2-6
UBK-KR.....................6-0
Stjarnan-Valur.............4-0
. Úrslitin 3. fl. á Siqlufirði
Úrslitakeppnin í 3. flokki kvenna,
A-liða, fer fram á Siglufirði næstu
helgi, 21. og 22. ágúst. Eftirtalin félög
leika til úrshta: ÚBK, KR, IA og Týr,
V.
Haukar íslandsmeistarar
Völsungur mætti ekki th leiks í úr-
slitakeppni B-liða í 3. flokki kvenna.
Það vom þvi KR og Haukar sem léku
hreinan úrshtaleik á grasvelh
Hauka, Hvaleyrarholti, sl. laugar-
dag og sigmðu Haukastúlkumar,
4-1. Mörk Hauka gerðu þær María
G. Gunnarsdóttir, Ánna D. Gunnars-
dóttir, Hanna Guðrún Stefánsdóttir
og Sandra Sæmundsdóttir. Mark KR
skoraöi Hrefna Jóhannsdóttir og var
það fyrsta mark leiksins.
ÍR miðsumarsmeistari
í 4. flokki (B)
ÍR sigraði í miðsumarsmóti 4. flokks
B-hða. Strákamir unnu Fram, 3-0, í
úrshtaleik.
A-lið Gróttu varð í 4. sæti
A-hð Gróttu lék um 3.-4. sæti gegn
Leikni á hnokkamóti Stjömunnar
og sigraði, 5-1, en ekki 4-1, eins og
sagt var á unghngasíðu efdr mótið.
Mörk. Gróttu skorpðu þeir Einar
Ingi Omarsson, 3, Olafur Valur 01-
afsson, 1, og Enrik Teitsson, 1 mark.
Þjálfari strakanna er Olafur Sveins-
son. -Hson
Urslitakeppni yngri flokka á ís-
landsmótinu í knattspymu hefst í
dag kl. 16.30. Riðlakeppni hvers
flokks fer fram á tveim vöilum sam-
tfmis. Á hveijum velli em 2 riölar,
3 lið í hvorum riðli. Þau lið sem
hafna í 3. sæti em úr keppnínni en
hin leika í kross, þ.e, sigurvegararn-
ir mæta liðinu sem varð í 2. sæti i
gagnstæðum riðli. Eftir er þá bara
úrslitaMkurinn í riðlinum sem fer
fram nk. sunnudag og mun sigur-
vegarinn í þeim leik síðan spila um
íslandsmeistaratitUinn gegn því liði
sem vann á hinum vellinum. Urslita-
leíklr íslandsmótsins í 3., 4. og 5.
flokki fara fram 30. ágúst. Staösetn-
ing riölanna er sem hér segir.
5. flokkur karla:
Riðill 1 á Þróttarvelli: Fram, KR,
Stjaman, Þróttur, R., Aftureiding og
HK. - Riðill 2 i Neskaupstað: !
Fylkir, Þór, Ak., KA, Austri og Þrótt-
ur, Nes. Sigurvegarar á Þróttarvelli
rnæta siöan sigui-vegara f Neskaup-
stað og spila þau lið um íslands-
meistaratiölinn.
4. flokkur karla:
Riðih 1 á Framvehi: KR, Fram, ÍA,
Fylkir, Selfoss og HK. - Riðill 2 er á
Húsavík: FH, Víkingur, Völsungur,
KA, Huginn og Austri.
3. flokkur karla:
Riðill l á Valsvelli: KR, FH, Valur,
Fram, Leiknir og Þróttur. - Riðih 2
á Þórsvelli á Akureyri: ÍBV, UBK,
Þór, Ak., KA, Austri og Sindri.
-Hson