Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 24
36
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Óska eftir fólksbil, ekki eldri en 6 ára,
ekki ekinn meira 60 þús. km, stað-
greiðsla í boði. Upplýsingar í síma
91-41352 og 91-643209.
Okkur vantar nýlega bila á skrá og á
staðinn. Bílasalan start, Skeifunni 8,
sími 91-687848.
VII kaupa bíl á 30 þús., verður að vera
skoðaður ’93, Skoda kemur ekki til
greina. Uppl. í síma 91-45197 e.kl. 18.
Óska eftir litlum, sparneytnum bil á 100
þús. kr. staðgreitt. Þarf að vera skoð-
aður ’93. Uppl. í síma 91-37234.
■ BQar til sölu
Ford Mustang '82, m/öllu.
Daihatsu Charate ’90-’92.
Honda Civic '90-91.
MMC Colt '89-92.
»- MMC Lancer '89-92.
Nissan Maxima ’90.
Nissan Primera ’91.
Toyota Touring ’91.
Toyota 4Runner ’90-’92.
Toyota Landcruiser ’90.
Hér seljast bílamir.
Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688.
Einstaklega fallegur Uno! Fiat Uno 70S,
árg. ’88, sko. ’93 (kom á götuna í nóv.
’89), ekinn 61 þús. km, 1300 vél, 5 gíra,
rafínagn í rúðum, samlæsingar í
hurðum, vönduð innrétting, nýjar ál-
felgur og dekk, gott útvarp og segul-
band, vel með farinn og fallegur bíll,
verð 380 þús. stgr., góð kjör. Upplýs-
ingar í síma 91-626320 og 91-626334.
• Mazda 929 hardtop - skipti.
Mazda 929 HT ’83, 2 d., toppl., álfelg-
ur, rafm. í öllu, vökvastýri, crusie-
control o.m.fl., ek. 115 þús., sk. ’93,
bíll í toppstandi, skipti ath. á ód. (má
þarfhast lagf.). S. 671199/673635.
BMW 520i '82 til sölu, skoðaður ’93,
nýlegt lakk, góður bíll. Gott verð, ef
samið er strax. Uppl. í síma 9146084
e.kl. 18.
BMW 7451 turbó, árg. ’81, ABS, vökva-
stýri, sjálfsk., central, rafm. í rúðum,
keyrslutölva, vél 251 ha, bíll í algjör-
um sérflokki, gott verð. S. 985-36980.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Escort, árg. '85, til sölu, blár, ek.
86 þús., í góðu standi, skoð. '93, verð
240 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-
667211 e.kl. 18.
Ford Ltd. II ’77 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, cruisecontrol, ekinn um
140 þús. km, skoðaður ’93. Verðhug-
mynd 130 þús. staðgr. Sími 91-28072.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lada Sport ’79 til sölu, litið ryðguð.
Verðtilboð. Vantar 35 tommu radial
mudder dekk. Önnur dekk koma til
greina. Vs. 91-36645 eða hs. 91-74695.
Lytta til sölu, 3 tonna lyfta, 4 pósta,
með áföstum búkkum, árg. ’80, verð
80 þús. Uppl. í síma 91-670790 og 91-
641236.
Mazda 323 GLX, árg. ’90, 4ra dyra,
sjálfsk., ek. 36 þús., verð 850 þús. stgr.,
ath. ódýrari, helst 4x4. Verð í bænum
um helgina. Uppl. í síma 93-86667.
Mazda 626 ’82, mjög góður bíll, v. til-
boð. Peugot 505 GRD, dísil, ’85, 7
manna, ek. 340 þ., 120 þ. vél, nýuppt.
sjálfsk., mikið yfirf. S. 676883 e.kl. 18.
MMC Lancer, árgerð ’89, til sölu, sjálf-
skiptur, rafinagn í rúðum, vel með
farinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-642390 eftir klukkan 18.
Oliuryðvörn, olfuryðvörn, oliuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060.
Skiptl. Lada Samara, árg. ’86, til sölu
.í skiptum fyrir 4ra dyra japanskan
bíl, milligj. allt að 250 þús. Uppl. í síma
91-23438 e.kl. 17.______________________
Subaru station 4WD, árg. ’89, og MMC
Lancer, árg. ’90, gullfallegir bílar,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
91-651289.______________________________
Suzuki Alto, árg. ’85, sjálfskiptur, spar-
neytinn og góður bíll, ekinn 75 þús.,
verð aðeins 110 þús. Uppl. í síma
91-16468 eða 91-20304.
Tvær ódýrar, Lada Safir ’87, skoð. '93,
ek. 55 þ., verð 110 þ. stgr. Mazda 323
1500GT '81, sóll., álf., ek. 100 þ., verð
85 þ. stgr. Uppl. í s. 91-11283 e.kl. 19.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Cherokee, árg. ’77, til sölu, breyttur,
skoðaður ’93, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-611706 eftir kl. 19.
Ford Mustang, árg. ’80, til sölu, ek. 140
þús. km, opinn fyrir öllum tilboðum.
Uppl. í síma 91-54744 e.kl. 16.
Lada 1300, árg. 86. Ekki á númerum,
þarfnast smá viðgerðar. Uppl. í síma
91-673613 eftir kl. 13.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Modesty sagði herra Dall ^
að við gætum ekki komið til
1 hans því hún hefði verið búin að
ákveða að bjóða litilli vinkonu
hsinni að vera hjá sér í sumarleyfinu!
a öj
r Já, ... þess vegna sagði herra Dall að þú
gætir bara komið með okkur og hann/
Lögreglan stendur ráðþrota! Og þvl eré
að reyna að gripa síðasta hálmstráið!
par sem Kussarnir tveir birtast skyndilega
á sama hóteli og konana mín -
og þeir tengjast olíuvinnslu og hafa
áhuga á hennilj—•
Tarzan
Ég verð þá kyrr og held
þér félagsskap eins ^
og þú baðst um!
TALAÐU þá!
Mamma er að
fá nýjan leigjanda.j,
Binna bílstjóra.
En gott.
Mér hefur
aldrei líkað
við hann!
3-28