Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. 39 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húsaviögeröir Leigjum út allar geröir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Tek aö mér alla almenna smiðavinnu. Uppl. í síma 91-672745. Vélar - verkfeeri Háþrýstidælur til leigu. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, allt frá 230 til 600 bar, auk sandblást- urstækis og turbostúta af öflugustu gerð, komum með tækin á staðinn og sækjum hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-38010,91-27475 og 91-672531. Óska eftir að kaupa lítinn jámrenni- bekk. Uppl. í síma 98-78355. Nudd Gott nudd hjá Tryggva. Hef lært og starfað við viðurkenndar, erlendar stofnanir. Heiðarleg þjónusta. Nánari uppl. hjá Tryggva, sími 91-683057. Tilkynrdngar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasimi annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Tilsölu Upplifðu kynljf þitt á gjörbreyttan hátt. Við höfum allt til þess. Hjónafólk, pör, einstaklingar, við hvetjum ykkur til að prófa. Við erum til fyrir þig. Ath. póstkr. dulnefhd. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. á Grundar- stíg 2, (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF. LAUGAVEGI 164 - PÓSTHÖLF 5069 Fjarstýrðar flugvélar, svifflugur, bílar og bátar, nýkomið í úrvali. Einnig O.S. mótorar og varahlutir, úrval af frábærum minicraft rafverkfærum fyr- ir föndrara, ásamt öðrum verkfærum. Allt til módelsmíða. Póstsendum. •Tómstundahúsið, sími 91-21901. Eldhusháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. watch t MShi® fcoaaon'e Autumn»Wtoter #2 ist- og vetrarlistlnn er kom- •ar tísku- og heimilisvörur. mi 91-657065 fax 91-658045. ODYRAR SPAÐAVIFTUR í LOFT • Poulsen, Suðurlandsbraut Sírni 91-686499. Þegar þú vilt falleg föt... Vetrarlistinn er kominn. Fæst í Bókav. Kilju, Háa- leitisbr., eða pant. í s. 642100. Gagn hf. BÍLPLAST Vngnhöm- 19. S: 91 - 68 82 33 Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir hitapottar og margt fleira. Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233. Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt. Verslun Wirus innihurðir frá kr. 15.900. A & B, Skeifunni 11 s. 681570. Wfjpdbov-plus Slípið sjálf og gerið upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Hjól Yamaha Maxim 550 ’82 til sölu. Allt nýuppgert. Ný dekk, keðja, tannhjól ljós, nýsprautað. Uppl. í síma 91-46084 e.kl. 18. Viiinuvélar mppm Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er ný og hagkvæm lausn á tímum tak- markandi reglna um flutning belta og hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur möguleikana og hafið samband. Bíla- bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi. Símar 91-641150 (og 641105). BOar tíl sölu Hyono KL 645 '80 tll sölu og vörukassi, 8 m langur. Uppl. í síma 93-72030 og 985-24974. Ford F150 pickup '87, skráður fyrir 5. Vínrauður, álfelgur, 35" dekk, veltibúr í plasthúsi, ekinn 42 þús mílur. Verð 1450 þús. Skipti á Econline. Uppl. í síma 91-31254. BMW 316’ 84, til sölu, beinsk., 5 gíra, álfelgur, litað gler, útv./segulb., góður stgrafsl. v/búferlaflutn. eiganda. Uppl. í síma 91-650023. MMC Lancer, 4x4, árg. '91, til sölu, staðgreiðsla 1100 þús., engin skipti. Uppl. í síma 91-72299 e.kkl. 19. STOÐVUM BILINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! eæ /IFERÐAR A Memiing Háskólabíó - Ástríöuglæpir: ★ V2 Dulin sektarkennd Það er varla hægt að segja að Ástríðuglæpir (Love Crimes) sé sakamála- mynd þótt hún sé auglýst sem sálfræðitryllir. Glæpurinn í myndinni, með tilliti til laga, er ekki mikill ef miðað er við nýlegar myndir með samskonar þema. Á yfirborðinu íjallar Ástríðuglæpir um leit laganna varða að manni sem gerst hefur sekur um að flagga fólskum skilríkjum, þykjast vera þekktur ljósmyndari og fleka þannig konur til lags við sig. Auk þess hefur hann stoliö ein- hverju frá þeim, þó ekki í ölíum tilvikum. Þetta telst ekki alvarleg- ur glæpur og ekki til þess fallinn að halda uppi spennu í 90 mínútur enda kemur fljótt í ljós að leikstjór- inn, Lizzie Borden, hefur meiri áhuga á sálarlífi aðalpersónanna, flagarans Richards (Patrick Berg- en) og sérstaklega aðstoðarsak- sóknarans Dana Greenway (Sean Young), heldur en sjálfum glæpn- um. Ástríðuglæpir fjalla því meira um dulda sektarkennd, hömlur í kynlífi og allt þar fram eftir götun- um heldur en lausn á sakamáh, þótt ótvírætt sé gefið til kynna að Richard verður miskimnarlausari eftir því sem fómarlömbin verða fleiri. TU að ná áhuga áhorfandans á sálfræðiskoðun, eins og fram kemur í Ástríðuglæpum, þurfa persónumar að vekja áhuga og þar erum við kom- in að aðalgaUa myndarinnar. Richard og Dana eru langt frá því að vera spennandi persónur og em Ula skrifaðar í handriti. Sálarlíf Dönu byggist á því að í æsku varð hún vitni að því er faðir hennar hélt fram hjá móð- ur hennar, svo að segja beint fyrir framan neflð á henni, og var valdur dauða hennar. Þessir atburðir hafa sett mark sitt í Uf hennar og má segja að einkalíf hennar sé í rúst. Hún heldur við giftan mann sem er yfirmað- ur hennar og er það innantómt samband. Dana fær því mikinn áhuga á Richard, þessum myndarlega flagara, sem á einhvem hátt fær kvenfólk Patrick Bergin leikur Richard sem vefur konum um fingur sér. Kvikmyndir Hilmar Karlsson til að gera allt fyrir sig og em flestar tregar til aö kæra hann. Sumar væm meira að segja örugglega til í að hitta hann aftur þótt hann hafi kynnst þeim á fólskum forsendum. Þegar upplýsingar um verastað Ric- hards berast saksóknaraembættinu fer Dana sjálf til fundar við hann þótt það sé aUs ekki í hennar verkahring... Sean Young og Patrick Bergen reyna hvað þau geta til að blása lífi í persónumar og er varla við þau að sakast þótt árangur sé ekki mikUl. Þrátt fyrir nekt og ágætlega gerð djörf atriði er Ástríðuglæpir dauf og óspennandi kvikmynd. ÁSTRÍÐUGLÆPIR (LOVE CRIMES) Lelkstjórl: Llzzle Borden. Handrlt: Allan Moyle. Kvikmyndun: Jack Green. - Aðalhlutverk: Sean Young, Patrick Bergen, Arnetia Walker, Ron Orbach og james Read. Fréttir Skipstjórar og stýrimenn í Reykjavik: ti Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Aldan í Reykjavík mótmæhr harö- lega aö sendar veröi ávísanir til útvegsmanna í formi peninga- greiðslna til fijálsrar ráðstöfunar þar sem slíkar ráðstafanir munu fyrirsjáanlega ekki tryggja atvinnu sjómarma og fiskverkafóUts, eins og segir í fréttatilkynningu frá fé- laginu. I samþykkt frá aðalfundi Öldunn- ar þann 16. ágúst segir að eðlUegt sé að úthlutað veröi úr Hagræðing- arsjóði aflaheimUdum sem bæti ástand þeirra svæða sérstaklega sem hvað verst verða úti. Öldufé- lagar vilja að sett verði ströng skil- yrði um að slíkar veiðiheimUdir verði ekki með neinu móti fram- seljanlegar. -bjb Smáauglýsingar - Sími 632700 Langur Cruiser ’81 til sölu, allur nýrið bættur og sprautaður, skoðaður ’93. Tilboð. Uppl. í síma 98-34258. Ymislegt Hausttorfæra Bilaklúbbs Akureyrar verður haldin laugardaginn 22.8. nk. á Glerérdal ofan Akureyrar, kl. 14. Keppni gefur stig til bikarmeistara ’92. Bílaklúbbur Ákureyrar. Glænýjar vörurf áður óþekkt stórútsöluverð. Kápusalan, Snorrabraut 56, sími 624362

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.