Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. Fréttir Úttekt á tekjum fjölmiðlafólks: Matthías Johannessen með hæstu tekjurnar - hefuraðjafhaðium888þúsundkrónurámánuði Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, reyndist tekju- hæstur fjölmiðlamanna í úttekt sem DV hefur gert á tekjum þeirra. Á mánuði hefur haim að jaínaði um 888 þúsund krónur. Á hæla hans kemur starfsbróðir hans á Morgunblaðinu, Styrmir Gunnarsson ritstjóri, með 820 þúsund krónur á mánuði. í þriðja sætinu er Jónas Kristjánsson, rit- stjóri DV, með 634 þúsund á mánuöi og í því fjórða er Ellert B. Schram, ritstjóri DV, með 474 þúsund. Úttekt DV náði til 16 þekktra fjöl- miðlamanna sem flestir hverjir gegna stjómunarstörfum. Að meðal- tah reyndust þessir aðilar hafa tæp- lega 402 þúsund krónur á mánuði. Til samanburðar má geta þess að byrjunarlaun blaðamanna, sam- kvæmt taxta Blaðamannafélags ís- lands, hljóða upp á tæpar 59 þúsund krónur á mánuði. Miðað við sambærilega úttekt í fyrra þá hefur Ómar Ragnarsson, fréttamaður á Stöð tvö, lækkað veru- lega i tekjum milh áranna 1990 og 1991, eða um 362 þúsund krónur á mánuði. Þá hafa mánaöartekjur Her- dísar Þorgeirsdóttur, ritstjóra Heimsmyndar, lækkað um 42 þús- und og Kára Jónassonar, fréttastjóra Ríkisútvarpsins, um 25 þúsund. Á hinn bóginn hafa mánaðartekjur Boga Ágústssonar, fréttastjóra hjá Sjónvarpinu, hækkað um 57 þúsund krónur og Sigmundar Amar Rúnars- sonar á Stöð tvö rnn 44 þúsund krón- ur. Rétt er að taka fram að úttekt þessi nær einungis til tekna én ekki launa. Um er að ræða skattskyldar tekjur á mánuði eins og þær em gefhar upp, eða áætlaðar, og útsvar reiknast af. Tekjumar miðast við 1991 og fram- reikningur á þeim byggist á um 3,8 prósents hækkun framfærsluvísitölu frámeðaltali 1991 tiljúh 1992. -kaa Útsvarskv. álagn. '92 í þús. kr. Tekjurá mán. '911 þús. kr. Matthlas Johannessen, Morgunblaðið 687 855 StyrmirGunnarsson, Morgunblaðið 635 789 Jónas Kristjánsson, Dagblaðið-Vlsir 513 611 Ellert B. Schram, Dagblaðið-Vísir 366 456 Ömar Ragnarsson, Stöð 2 320 398 Ingvi Hrafn Jónsson, Stöð 2 298 371 Bogi Ágústsson, Sjónvsrpið 279 333 Heimir Steinsson, Ríkisútvarpið 277 344 Gunnar Smári Egilsson, Pressan 238 296 Sigmundur Ernir Rúnarsson, Stöð 2 236 294 Herdls Þorgeirsdóttir, Heimsmynd 227 282 Atli Rúnar Halldórsson, Ríkisútvarpið 203 252 Brikur Jónsson, Bylgjan 194 241 | Kári Jónasson, Ríkisútvarpið 185 230 Stefán Jón Hafstein, Rlkisútvarpiö 176 219 Elín Hirst, Stöð 2-Bylgjan 182 217 Tekjur fjölmiðlafólks — framreiknaðar mánaðartekjur 1991 í þús. kr. miðað við verðlag í júlí 1992 — Elín Hirst, Stöð 2, Bylgjan Stefán Jón Hafstein, Ríkisútvarpínu Kári Jónasson, Ríkisútvarpinu Eiríkur Jónsson, Bylgjunni ; Atli Rúnar Halldórsson, Ríkisútvarpinu Herdís Þorgeirsdóttir, Heimsmynd Sigmundur Emir Rúnarsson, Stöð 2 Gunnar Smári Egilsson, Pressunrii Bogi Ágústsson, Ríkissjónvarpinu Heimir Steinsson, Rfkisútvarpinu Ingvi Hrafn Jónsson, Stöð 2 Ómar Ragnarsson, Stöð 2®* Ellert B. Schram, DV Jónas Kristjánsson, DV £40 227 238 * 250 262 293 305 308 345 385 413 634 Styrmir Gunnarsson, Morgunblaöinu II Matthías Johannessen, Morgunbl. • SÍS seldi húsnæði KH á Seyðisfírði: Salan kom starfsfólki í opna skjöldu Pétur Kristjánssan, DV, Seyðisfirði: Samband íslenskra samvinnufé- laga, SÍS, hefur nú selt húsnæði kjör- búðar Kaupfélags Héraðsbúa á Seyð- isflrði. Ekki fékkst staðfest hver kaupandinn er. í húsnæðinu að Hafhargötu 28 hefur verið rekin kjör- búð síðan 1968. Salan kom starfsmönnum verslun- arinnar og félagsmönnum í Seyöis- fjarðardehd KHB algerlega á óvart. Að sögn Vilhjálms Jónssonar kaup- félagssfjóra hefur ekki verið ákveðið hvemig rekstri kjörbúðar KHB á Seyðisfirði verður háttað í framtíð- inni. Undanfarin ár hefur verslunin skilað hagnaði þótt hann hafi verið óverulegur í fyrra. Stjómarfundur verður í KHB nú í vikunni. I dag mælir Dagfari_______________ Korktappi til Eyja Eyjamenn fögnuðu ákaft þegar nýi Heijólfur hóf ferðir milh lands og Eyja. Enda að vonum. Þeir vom búnir að bíða lengi eftir þessu skipi. Gamh Heijólfur var sosum ágætt skip, en Vestmannaeyingar vhdu nýtt skip og fahegt skip og þaö þarf að vera reisn yfir samgöngunum th Eyja og þess vegna linntu eyjar- skeggjar ekki látunum fyrr en búið var að samþyklcja nýtt skip. Það stóð að vísu dáhtið í fyrrver- andi ríkisstjóm að kyngja kostnað- inum. Áætlanir gerðu ráð fyrir að skipasmíð mundi kosta hátt á ann- an mhljarð króna og þáverandi samgönguráðherra sagði þetta of dýrt og menn þrösuðu lengi um danska teikningu og norska teikn- ingu af skipi, sem íslendignar sögðu reyndar að væm sínar teikn- ingar. Aö lokum varð samkomulag um það þjóðráð að smækka skipið með því að stytta það og fela norsk- um skipasmiðum að annast smíð- ina, samkvæmt smækkuðum teikningum af smækkuðu skipi sem var stytt í annan endann. Enn héldu íslenskir skipasmiðir þvi fram að þetta væri þeirra teikning, svo sjá má af þessu að það þótti bæði eftirsóknarvert að smíða skipið og hanna það og eiga það. Þetta þótti fint skip. Gott ef ekki standa yfir málaferh um það hver geti gert tilkah th þessarar merki- legu hönnunar á þessu merkhega skipi. Og Heijólfur var aldeilis fínn þeg- ar hann var vígður með pompi og prakt og lá við bryggjuna í Eyjum, sem líka hafði verið löguð th fyrir nýtt og fahegt skip og Eyjamenn voru hreyknir af þessu skipi sem leit svona afskaplega vel út í höfn- inni. Það var flaggað bæði í skut og stafni. En svo fór Heijólfur að sigla mihi lands og Eyja og þá fór gamanið að káma. Skipið lét ekki vel af stjóm og skipið heggur við minnstu bám og skipstjórinn sgir: „Skip eiga ekki að beija. Það er grundvaharatriði. Yfir vetrartím- ann ríkir suðvestanáttin hér á leið- inni og mér hst ekki á framhaldið. Ég kann ekki ráð viö þessu. Þetta er mjög alvarlegt mál. Fyrir utan hætfrma á skemmdum á skipinu fara höggin hla með aht um borð. Tækin nötra og skjálfa þér uppi í brú þjá okkiu- fyrir utan óþægindi sem farþegar hafa af þessu.“ Skýringamar á þessum veltingi og gauragangi em þær að skipiö reynist of stutt. Það var stytt án þess að mjókka það og Heijólfur er eins og korktappi sem flýtur og heggur og veltur fram og tíl baka í öldunni. Skipstjórinn segir að far- þegar hafi af þessu óþægindi sem er kurteislegt orðalag yfir gubbu- veikina og vanlíðanina sem ríkir um borð þegar skipið heggur í bár- una. Enda hafa skipstjómarmenn tekið það th ráðs að hægja á skipinu niður í sex, sjö sjómhur sem endar með því að það verður fljótara fyr- ir eyjarskeggja aö róa á árabát milh lands og Eyja! Th að bæta gráu ofan á svart er skipið flatbotna th að það komist inn í hafnimar í Eyjum og Þorláks- höfn og þar af leiöandi er ekki hægt að auka þyngdarstöðugleika skipsins með því að steypa í botn- inn, því þá sekkur það, ef það hefur ekki oltið áður! Nú em góð ráð dýr. Annaðhvort verður að lengja Heijólf upp á nýtt eða mjókka Heijólf. Það kostar sitt. Jafnvel meira heldur en ef skipið hefði fengið að vera í þeirri stærð sem upphaflega var gert ráð fyrir. Auk þess hggur fyrir að ef það er lengt þá þarf að dýpka það og ef það dýpkar þá ristir það og ef það ristir þá festist það og th aö það festist ekki veltur það og th að það velti ekki þarf að hægja á ferðinni, sem þýðir að áætlanir fara úr skorðum. Nei, það boðar aldrei gott að stytta skip í spamaðarskyni, nema þá th aö koma í veg fyrir að skip sigh. Auðvitað væri það þjóðráð fyrir ahtof stóran og dýran skipa- flota landsmanna í útgerðinni, ef mögulegt væri að skera skutinn af togurunum, stytta þá í annan end- ann eða kippa brúnni af eða lnsna við stafnið, sem er hvort sem er th htils brúks í, fiskiríinu. En þetta hefur ekki verið gert af þeim aug- ljósu ástæðum að skip em ekki skip nema þau fljóti. Já, Eyjamenn hafa eignast glæsi- lega feiju sem stórbætir samgöng- ur milh lands og Eyja. Það er að segja ef farþegar vhja leggja það á sig að veltast um í sjóveiki og taka sjensinn á því að dallurinn nái landi. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.